Þjóðviljinn - 31.03.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 31.03.1978, Blaðsíða 13
sjönvarp Föstudagur 31. mars 1978 ÞJODVILJINN — StÐA 13 eftir Fritz Lang, fyrsta meiriháttar „science-fiction” kvikmyndin Metropolis, þýsk biómynd frá árinu 1926, veröur sýnd i sjón- varpinu klukkan tiu i kvöld. Myndina geröi Fritz Lang, en aöalhlutverk leika Birgitte Helm og Gustav Frölich. Þessi mynd mun vera fyrsta meiriháttar sciencefiction mynd- in i kvikmyndasögunni. Sagan gerist i framtiöarborginni Metropolis, þar sem einræðis- herra ræður rikjum. Borgarbtiar skiptast i tvo hópa, fyrirfólkiö, sem býr viö allar heimsins lysti- semdir, og vinnufólkiö, sem þræl- ar neðanjaröar. Metropolis markar bæöi blómaskeiö og endalok stærsta kvikmyndafélags Þýskalands á þeim tima, UFA. Verkefniö var svo risavaxið, að kvikmynda- félagiö rambaöi á barmi gjald- þrots og náöi sér ekki á strik eftir þetta. Fritz Lang er fæddur árið 1890. Hann er einn af frumkvöðlum þýskrar kvikmyndalistar og margar myndir hans eru mi tald- ar klassiskar, m.a. Dr. Mabuse, Der Spieler (1922), Nieblungen (1924) og Metropolis. Þessar myndir eru allar þöglar. Siöan gerði Lang tvær talmyndir i Þýskalandi, sem taldar eru meðal bestu mynda hans. Þær eru M (1931) og Dr. Mabuses Testamente (1932). Þegar Lang hafði lokið við siðarnefndu mynd- ina, leist nasistaforkólfunum ekki orðið á blikuna, enbuðu honum að gera myndir eftir þeirra höföi. Fritz Lang yfirgaf þá Þýskaland, 1932, og settist aö i Bandarikjun- um. Frlts Lang Þar geröi hann fyrstu árin nokkrar gagnrýnar myndir, en siðan aölagaði hann sig aö banda- riskrivestra-og glæpamyndahefö og hefur mörgum þótt hann vera i afturför listrænt séö æ siöan. Hann hélt aftur til Þýskalands á siðasta áratug, þar sem honum var boðiö aö endurgera nokkrar af sinum klassisku myndum. Þar gerði hann myndina „1000 augu dr. Mabuse”, og var hún sýnd hér i Austurbæjarbiói fyrir nokkrum árum. Erlendur Sveinsson flytur for- mála að myndinni i kvöld. Þýö- andi er Guðbrandur Gislason. eös útvarp Vandi aldraðra er margþættur Asdis Skúladóttir flytur erindi um rannsóknir á öldruöum i kvöld Asdis Skúladóltir þjóöfélags- fræðingur flytur i kvöld kl. 19.35 erindium rannsóknir á öidruöum i fslensku þjóöfciagi, en þetta var viöfangsefni Asdisar i lokaritgerö íil BA-prófs i haust. Erindi þetta er flutt I erindaflokknum Viðfangsefni þjóöfélagsfræöa, en i siðasta erindi, fyrir hálfum mánuði, flutti Ingibjörg Guðmundsdóttir þjóöfélags- fræðingur erindi um sama efni. sem hún nefndi öldrunarfélags- fræöi. Ingibjörg og Asdis unnu saman aö þessu verkefni til BA-prófs. Asdis sagöist i erindi sinu fyrst lýsa þeim lausnum, sem beitt Asdis Skúladóttir: TU aö leysa vandann þyrfti aö koma á þjón- ustukeöju. hefur verið við vanda aldraöra og breytingum, sem hafa orðið á þeim. Þar má að sjálfsögðu fyrst nefna elliheimili og fjárhagslega aðstoð, en hvað elliheimilin varðar hefur þörfunum alls ekki verið fullnægt. Það hefur orðið til þess að gamalt fólk, sem þurft hefði elliheimilisvist, eða þá 7.00 Morgunútvarp Vesður- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þórunn Hjartardóttir endar lestur „Blómanna i Bláfjöllum” sögu eftir Jennu og Hreiðar Stefáns- son (4). Tilkynningar kl. 9.30 Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atr. Ég man þat enn kl. 10.25: Skeggi As- bjarnarson sér um þáttinn. Morguntónleiktr kl. 11.00: Gervase de ' Peyer og Sinfóniuhljómsveit Lund- úna leika Klarinettukonsert op. 3 eftir Alun Hoddinott: David Atherton stj. / Filharmoniusveitin i Berlin leikur Sinfónfu nr. 7 i d-moll op. 70 eftir Antonin Dvorák: Rafael Kubelik stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.50 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Reynl aö gleyma” eftir Alen< Corliss. Axel Thorsteinson les þýöingu sina ( 12). 15.00 Miödegistónleikar Lamoureux hljómsveitin i Paris leikur ,,A sléttum Mið-Asiu”, sinfóniskt ljóð eftir Alexander Borodin: Igor Markevitch stjórnar. Rússneska rikishljómsveit- in leikur Strengjaserenöðu i C-dúr op. 48 eftir Tsjaikovský: Jevgeni Svet- lanoff stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Frétlir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Otvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Kagnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjóns- dóttir les sögulok (22). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Viöfangefni þjóöfélags- fræöa Asdis Skúladóttir þjóðfélagsfræðingur flytur erindi um rannsóknir á öldruðum i islenzku þjóðfél- agi. 20.0Q Sinfónía nr. 2/1 e-moll op. 27 eftir Sergej Rakhamaninoff Sinfóniu- hljómsveitin i Filadelfiu leikur. Hljómsveitarstjóri: Eugene Ormandy. 20.50 Gestagluggi Hulda Val- týsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.40 Gitarkonsert i a-moll op. 72 eftir Salvador Barcarisse Narciso Yepes og Sinfóniu- hljómsveit spænska út- avarpsins leika: Odón Alonso stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: „Dagur er upp kominn” eftir Jón Helgason Sveinn Snorri Höskuldsson les (4). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Gleðistund. Umsjónar- menn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 23.R40 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Svipmiklir svanir (L) Þáttur úr dýramynda- flokknum „Survival”. I þjóögaröi nokkrum i Eng- landi er stórt álftaver. Ný- lega var fundin aöferö til að greina fuglana i sundur, og nú þekkjast meira en þús- und einstaklingar með nafni. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.00 Katijós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. 22.00 Metropolis Þýsk bló- mynd frá árinu 1926 eftir Fritz Lang. Aðalhlutverk Birgitte Helm og Gustaf Frölich. Sagan gerist i framtiðarborginni Metro- polis, þar sem einræðis- herra ræður rikjum. Borgarbúar skiptast i tvo hópa: fyrirfólkiö, sem býr við aliar heimsins lysti- semdir, og vinnufólkiö, sem þrælar neðanjaröar. Er- lendur Sveinsson flytur for- mála. Þýöandi Guöbrandur Gi'slason. 23.30 Dagskrárlok hjúkrun og aðhlynningu, sem þar er veitt, fyllir almenna spitala. Þetta myndarákveðinn „tappa” i heilbrigðiskerfinu. Siðan ætlar Asdis að fjalla um islenskar kannanir á viðhorfum og vilja eldra fólks, viðvikjandi aðstoð og þjónustu. Niðurstöður þeirrahafa verið á margan hátt i samræmi við niðurstöður sam- skonar kannana erlendis og leiða m.a. i ljós, að fólk vill dvelja á eigin heimili sem lengst og fá þangað þá aðstoð sem það þarfnast. Einnig mun Asdís fjalla um aldraða á vinnumarkaðinum, en þar stendur margt eldra fólk höllum fæti, oft vegna litillar menntunar og skertrar starfs- orku. Asdis sagði að vandi aldraðra væru aðeins ein lausn, en til að leysa vandann þyrfti að koma á þjónustukeðju, sem væri undir samvirkri heildarstjórn, þ.e. að heilbrigðis- og félagsmál væru ekki aðskilin heldur ættu sam- eiginlegt stefnumál. PÉTUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson P G-ætirðu Jatic^ vé(onenni 5 1 e/ka nokkrar LiStirl r Mil na nokkronn m^n dunn/

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.