Þjóðviljinn - 31.03.1978, Side 16

Þjóðviljinn - 31.03.1978, Side 16
DJÚÐVIIJINN Föstudagur 31. mars 1978 Aðalsimi ÞjóBviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aðra starfs- menn blaðsins I þessum simum: Ritstjörn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348. ^ 81333 Einnig skai bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóðviljans I sima- skrá. á aukinni dagvistun barna í Reykjavík: á biðlista Geysileg þörf Geysileg þörf er á fleiri dag- heimiium og leikskólum i Reykjavik. Það er t.d. langt i frá að dagheimili á vegum borgar- innar anni eftirspurn frá forgangshópum þ.e.a.s. cinstæð- um forcldrum og námsmönnum. Um siðustu áramót voru 1705 börn á biðlistum dagheimila og leikskóla, þar af 440 börn frá fyrr- greindum forgangshópum á bið- listum dagheimilana. Samtals 1265 börn voru á biðlistum leikskóla, en af þeim voru 340 börn fædd árið 1976 og höfðu þar af leiðandi ekki rétt á leikskólavist fyrr en eftir áramót- in. Af þeim 440 börnum sem biðu eftir dagheimilisvist voru 176 frá einstæðum foreldrum, 148 frá há- skólanemum, 115 frá öðrum námsmönnum, 5 frá erfiðum heimilum og 5 börn giftra fóstra. Dagheimilin á vegum Reykja- vikurborgar rúma nú aðeins 775 börn en leikskólarnir 1708. Þess skal getið að aldur barna á dag- heimilum er frá 3 mánaða upp i 6 ár og eru þau allan daginn, en leikskólar taka börn aðeins hálf- an daginn, og eiga börn á aldrin- um 2—6 ára rétt til að vera i þeim. Inn i þessari mynd eru ekki einkaheimili og svokölluð spitala- dagheimili. Börn á forskólaaldri i Reykjavik munu nú vera milli 8 og 9 þúsund. —GFr Alþýðubandalagið i Grundarfirði: Fram- boðs- listi ákveðinn Frá Siglufirði: Ennþá óvíst um skemmd- ir á hita- veitunni Ekkert er ennþá um það vitað hversu miklu tjóni á hitaveitunni snjófióðið olli, sem féll á Sigiu- firði i fyrradag, að þvi er Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, skólastjóri tjáði biaðinu i gær. Þetta siðara snjóflóð er mun meira hinu fyrra og krafturinn i þvi var slikur, að það fór spöl- korn upp i hliðina hinum megin i dalnum. Ekki er ennþá búið að koma neinum tækjum fram að dælustöðvarhúsunum og verður naumast alveg á næstunni. Byrjáð var þegar i gær á að koma oliukyndingartækjum i gang og gekk það nú greiðlegar en áður, þvi bæði voru menn reynslunni rikari, tækin viða til taks og betra veður en á dögun- um. Til marks um fannfergið i Siglufirði sagði Gunnar, að um miðjan dag i fyrradag var byrjað að moka veginn fram að flugvell- inum,en þvi var ekki lokið morg- uninn eftir, og er þetta þó ekki nema um það bil tveggja km. leið. Gunnar sagöi að vitlaust veður hefði verið á Siglufirði um pásk- ana en það væri nú að ganga niður. —mhg „Hésaleiga getnr numiðallt aft þriftjnngi tekna hjá féiagsmftnnnm I iáglaunafélögunnm. Hárrar fyrir- framgreiðslu er einnig krafist, og öryggi er ekkert; menn þurfa aft flytjast milli borgarhluta einu sinni á ári eða jafnvel oftar.” A myndinni má sjá m.a. Stefán ögmundsson, Þórunni Valdimarsdóttur, Aðalheiði Bjarnfreðsdóttur, Ilauk Má Haráldsson, Jón frá Pálmholti og Guðmund Þ. Jónsson. Stofnun leigjendasamtaka hafin Iiafinn er undirbúningur aft stofnun leigjendasamtaka i Reykjavik. Að honum stendur hópur leigjenda, sem hefur frá þvi fyrir páska haft náin samráft við ýmsa forystumenn verkalýfts- félaganna. Jón frá Pálmholti hefur haft orft fyrir þessum hóp leigjenda i fjöl- miðlum að undanförnu, en Jón skrifaði athyglisveröa grein um öryggisleysi leigjenda i Reykja- vik i siðasta tölublað „Vinn- unnar”, timarits ASt. 1 fréttabréfi sem undirbúnings- nefndin sendi frá sér fyrir skemmstu, kemur fram, að lik- lega búa um 20% ibúa á Stór- Reykjavikursvæðinu i leiguhús- næði. Samkeppni um ibúöir er hörð, yfirboð eru tlð.og oft er um „Leigjendasamtökin á Norðurlöndum starfa f náuum tengslum vift verkalýðshreyfinguna. og sameiginlega hefur þessum aftilum tekist aft hafa mikil áhrif á húsnæðisbyggingapólitik stjórnvalda.” A myndinni sjást m.a. Guðmundur Þ. Jónsson, Sigurður Jngi, Arn- mundur Backmann, Magnús Þorgeirsson, blm. Þjóðviljans og Stefán ögmundsson. Eiríkur hjá SVR hefur engan frið Kaupsýslumenn sjá nú mikla gróðamöguleika I hinu nýja bið- skýli SVR viö Hlemm. Eirikur Asgeirsson forstjóri sagði I sam- tali við blaöið í gær, að hann hefði engan frið fyrir fyrirspurnum, en þarna verður aðstaða fyrir 9 sölu- eða þjónustuaðila og aðeins 5-25 fm á mann. Aðstaðan hefur ekki verið auglýst enn, en þó hafa um 70 aðilar sótt um að fá þar inni meö um 25 tegundir af verslunar- þjónustu. A stjórnarfundi i hádeginu i fyrradag var ákveðiö að skipa þriggja manna undirnefnd til að athuga hvernig best muni vera að haga málsmeöferðvið auglýsingu og úthlutun á aðstöðunni, en borgarráð mun taka endanlega ákvörðun. t nefndina voru skip- uð: Sveinn Björnsson, formaður stjórnar SVR, Sigriöur Asgeirs- dóttir, lögfræðingur (S) og Guð- rún Agústsdóttir húsmóöir (AB), en þær eiga báðar sæti i stjórn- inni. Sveinn Björnsson sagði i sam- tali við blaðið i gær, að það lægi nokkuð ljóst fyrir að þarna yrðu að vera blöð, sælgæti, tóbak, pyls- ur, kaffi og e.t.v. blóm á boðstól- um. Guðrún Agústsdóttir fulltrúi Alþýðubandalagsins i stjórn SVR bar fram þá tillögu á siðasta stjórnarfundi sem haldinn var fyriru.þ.b. einum mánuði að efnt yrði til skoðanakönnunar meðal farþega um hvers konar þjónusta yrði I boði á Htemmi, en Sveinn Björnsson sagði i viðtalinu að slikt yrði liklega of dýrt i fram- kvæmd. Tiilaga Guðrúnar hefur ekki hlotið afgreiöslu stjórnarinn- ar enn, þvi enginn tók hana upp á stjórnarfundinum, en Guðrún var veðurteppt úti á landi i fyrradag, og varamaður var ekki boðaður. Reyndar mun nú 'vera hart barist milli ýmissa flokkspótin- táta Sjálfstæðisflokksins að koma sinum skjólstæöingum að við Hlemm. Þannig mun Albert Guðmundsson vera meö ein- hverja i takinu, Sveinn Björnsson meö aðra, og svo framvegis, og veröur fróðlegt að sjá hvaö út úr þvi kemur. Biðskýlið við Hlemm átti að vera tiibúið 15. marss.l. en nú eru likur á að það verði ekki tilbúiö fyrr en um mánaðamótin april/mai. —GFr hreint leiguokur að ræða, segir ennfremur i fréttatilkynningunni. Nær allir leigjendur i Reykja- vik og nágrenni eru námsmenn og verkafólk, i láglaunafélögunum. Að undirbúningi stofnunar leigj- endasamtakanna hafa þau Guð- mundur Þ. Jónsson, formaöur Landssambands iðnverkafólks, Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannasambands Islands, Aðalheiöur Bjarnfreðs- dóttir, formaður Sóknar, og Þór- unn Valdimarsdóttir, formaður Framsóknar starfaö. I fyrrakvöld komu þessir aðilar saman i nýju húsnæði Sóknar að Freyjugötu 27, þar sem lagt var á ráðin um undirbúning stofnfund- ar. Þar lágu fyrir ýmsar upplýs- ingar um álika samtök á Norður- löndum og Þýskalandi, en i þeim iöndum er löggjöf sem verndar hagsmuni leigjenda gagnvart geðþóttauppsögnum, hækkun á leigu og fl. A Islandi er engin slik löggjöf og réttur leigjenda hvergi tryggð- ur. A fundinum koiri fram, aö meginverkefni hinna verðandi samtaka er að fá slík lög sett hér á landi og ennfremur að opinbert eftirlit verði meö þvi, að þau verðihaldin. Þá hefur undirbúningsnefndin Framhald á 14. siöu Framboðslisti Aiþýöubanda- lagsins i Grundarfirði til sveitar- stjórnarkosninga hefur verið ákveðinn. Hann er svo skipaður: 1. Ragnar Elbergsson sjómað- ur 2. ölafur Guðmundsson verka- maður 3. Sigurvin Bergsson mats- maður 4. Kristinn Jóhannsson múrari 5. Kristján Torfason bóndi 6. Matthildur Guðmundsdóttir húsmóðir 7. Fjalar Eliasson sjómaður 8. Asdis Valdimarsdóttir húsmóðir 9. Sigurður Helgason bóndi 10. Sigurður Lárusson form. Verkalýðsfélagsins Stjörnunnar. Til sýslunefndar eru boðnir fram Lárus Guðmundsson frkvstj. sem aðalmaður, en Sigurður Lárusson sem varamað- ur. Alþýðubandalagið i Grundar- firði hafði skoðanakönnun áður en framboðið var ákveðið og voru 120 kjörseðlar sendir til flokks- bundinna Alþýðubandalags- manna og annarra liklegra stuðningsmanna. 104 seðlar bár- ust til baka, en við siðustu kosn- ingar fékk Alþýðubandalagið 97 atkvæði. Flest atkvæði i skoðana- könnuninni fengu Ragnar El- bergsson, óiafur Guðmundsson og Lárus Guðmundsson. —GFr Fundur i Félags- stofnun stúdenta Andófið í Tékkó- slóvakíu A tnorgun, laugardaginn 1. april, kl. 14:00 gengst Stúdentaráð H.i fyrir fundt um andófið i Tékkóslóvakiu. Ræöumenn fundarins veröa Arni Bergmann, blaöamaður og Arni Björnsson, þjóð- háttafræöingur. Að loknunt framsöguræð- um verða frjálsar umræður og aö sjálfsögðu eru állir vel- komnir á fundinn, sem hald- inn verður i matsal Félags- stofnunar stúdenta vift Hriagbraut. Arnl Arul Björnsson Bergmann

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.