Þjóðviljinn - 31.03.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 31.03.1978, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 31. mars 1978 Stoina Framhald af bls. 16 aflab sér skýrslna um þessi mál frá ýmsum aöilum, svo sem Húsnæöismálastofnun og Reykja- vikurborg,svo og rannsókna, sem gerðar hafa verið á búsetu og tekjum leigjenda. Þaö kom ennfremur fram i máli fundarmanna á þessum undirbúningsfundi, aö virk leigj- endasamtök ættu i samráöi viö verkalýöshreyfinguna aö vinna að breytti stefnu stjórnvalda I byggingamálum og stefna aö auknum félagslegum byggingum leiguibúöa þar sem réttur leigj- enda væri tryggöur. Aætlað er aö halda annan og stæri undirbúningsfund um miöj- an april og veröur hann auglýstur i fjölmiðlum. Þar veröur væntan- lega kosin nefnd til að undirbúa formlegan stofnfund samtak- anna, sem haldinn yröi skömmu siöar. —AI. Stöðvast? Framhald af bls. 1 sem eingöngu hefðu stundað þjónustustörf, en ekki efnissölu, KÓPAVOGS- LEIKHÚSIÐ JÓNSEN SALUGI Miönætursýning i kvöld kl. 23.00 SNÆDROTTNINGIN Laugardag ki. 15.00 Miöasalan opin frá kl. 18.—20. Simi 41985 heföu öll verið rekin með tapi sl. ár vegna hinnar lágu álagningar sem leyfð væri á útselda vinnu. „Sannleikurinn er sá, að staðan hjá fyrirtækjum i málm- og skipasmiðaiðnaði er afskaplega alvarleg um þessar mundir og fyrirs jáanlegt að fyrirtækin stöövast ef ekki leysist úr þessum hnút”, sagði Guöjón Tómasson. —S.dór Nemenda- leikhús 4.S. „Fansjen” eöa „Umskiptin” i i Lindarbæ i kvöld kl. 20.30 næst siðasta sýning sunnudag kl. 20.30 siöasta sýning Miöasalan i Lindarbæ opin. Óskhyggja Framhald af bls. 1 Hann benti á að margar leiðir væri hægt að fara til að knýja fram nýja kaupsamninga, en sagðist ekki vilja á þessu stigi málsins spá um þaö hver þeirra yrði farin. Núværi dagfega fundir hjá 10 manna nefnd ASl og það yrði hún, sem myndi taka ákvörð- un um aðgerðir, og sagðist Guðmundur búast við að ekki liði WÓDLEIKHÚSIÐ KATA EKKJAN 6. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. Blá aðgangskort gilda. miðvikudag kl. 20. ÖDIPUS KONUNGUR laugardag kl. 20. Tvær sýningar eftir. ÖSKUBUSKA sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir. STALÍN ER EKKI HÉR sunnudag kl. 20. Litla sviöið: FRÖKEN MARGRÉT sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15-20. langur timi þar til lægi ljóst fyrir hvaða leið yrði farin. — Miðstjórn ASlkom samantil fundar i gær og fjallaði um málin. í dag verður haldinn viðræðu- fundur ASÍ og atvinnurekenda. BSRB ræðir i dag við viðsemjendur sina. —S.dór I.KIKFF.IAC; 2(2 RFtYKjAVlKUR ^ REFIRNIR 7. sýn. i kvöld. Uppselt. Hvit kort gilda. 8. sýn. sunnudag kl. 20,30. Gyllt kort gilda. 9. sýn. miðvikudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR Sýn. laugardag kl. 15, fellur niður. Laugardag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. SKALD-RÓSA Þriðjudag. Uppselt. SAUMASTOFAN Fimmtudag kl. 20,30. Næst síðasta sinn. Miöasala i Iönó kl. 14-20,30. BLESSAÐ BARNALAN MIÐNÆTURSÝNING 1 AUGURBÆJARBIÓI LAUGARDAG KL. 23,30. Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 1-13-84. Klúbburinii Hreyfilshúslð Skemmtiö ykkur i Hreyfilshúsinu á laugardagskvöldiö. Miöa- og boröa- pantanir i sima 85520 eftir kl. 19.00. Fjórir félagar leika. Eldridansaklúbburinn Elding. FÖSTUDAGUR: Sunnukvöld Grisaveisla. LAUGARDAGUIl: Arshátiö leikfélag anna á Suöurnesium. Sími: 3 53 55 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 21—01 Póker og Rcykjavik leika. LAUGARDAGUR: Opið kl. 21—02 Póker og Kasion. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 21—01 Póker og Diskótck. Lindarbær Hótel Esjá Skálafell Sími: 2 19 71 FÖSTUDAGUR: Nemendaieikhúsið sýnmg kl. 20.30. LAUGARDAGUR: Opið kl. 21—02 Gömlu dansarnir, hljómsveit Rúts Ilanncssonar. Söngvari Grétar Guðmundsson. SUNNUDAGUR: Mæðrafélag Reykja- vikur, bingó kl. 14.30. Nemendaleikhúsiö, sýning kl. 20.30. Hótel Borg Simi 8 22 00 LAUGARDAGUR: Opið ki. 12—14.30 og 7—2 SUNNUDAGUR: Opiökl. 12-^4.30 og 7—1. Orgelieikur. Tiskusýningar alla fimmtudaga. Hollywood LAUGARDAGUR: Opiö kl. 20—02 SUNNUDAGUR: Opið kl. 20—01 Þórscafé Simi: 1 14 40 FÖSTUDAGUR: Gömlu og nýju dans- arnir Hljómsveit Guömundar lngólfssonar; söngkóna Kristbjörg Löve. LAUGARDAGUR: Kalt borð I hádeg- inu.Karl Möller leikurlétt lög i mat- ar- og kaffitimum. Trfó Guöm. Ingólfssonar leikur um kvöldiö. SUNNUDAGUR: Opiöhús. Glæsibær Slmi: 8 62 20 LAUGARDAGUR: Opiö 7—2 SUNNUDAGUR: Opið kl. 7—1 Hljómsveitin Gaukar leika. Hótel Saga Leikhúskjallarinit FöSTUDAGUR: Súlnasalur lokaður Mimisbar og Stjörnusalur opnir. LAUGARDAGUR: Opið kl. 19—02 Súlnasalur, hljótnsveit Ragnars Bjarnasonar. Lækjarhvammur — Atthagasalur. Lúdó og Stefán skemmta. SUNNUDAGUR: Ulsýnarkvöld.Grísk veisla. Simi: 2 33 33 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—01 Þórsmenn leika. LAUGARDAGUR: Opiöki. 19—02 Þórsmenn leika. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19—01 Sa mvinnuferðir, ky nningarkvöld. Sigtún Sitni: 8 57 33 FÖS’n.TDAGUR: Opiö kl. 21—01 Brimkló leikur niöri og Be.rgmenn uppi. LAUGARDAGUR: Bingó kl. 15 Um k viildiö lcika Bergmenn niðri og Asarnir uppi. SUNNUDAÍíUR: Asar lcika uppi. LAUGARDAGUR: Opið kl. 18—02 SUNNUDAGUlt: Opiö kl. 18—01 Skuggar skemmta. Kvöldveröur framreiddur frá kl. 18:00. loker Leiktækjasalur, Grensásvegi 7. Opiö kl. 12—23.30. Vmis leiklæki fyrir börn og fulloröna, Kúluspil, rifflar, kappabstursbill. sjónvarpsieiktæki og fleira. Gosdrykk- ir og sælgæti. Góö stund hjá okkur brúar kynslóöabiliö. Vekjum athygii á nýjutn billiardsal, sem viö höfunt opnað I húsakynnum okkar. Hótel Loftleiðir Sltni 2 23 22 BLÓMASALUR: Opið aila daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. ViNI.ANDSBAR: Opiðalla daga vikunnar, ncma ntið- vikudaga ki. 12—14.30 og 19—23.30 nema u nt helgar. en þá cr opiö til kl. Festi — Grindavík LAUGARDAGUIt: Danslcikur. Haukar leika fyrir dansi. SUNNUDAGUR: Biósýningarkl. 15 óg 21. i’rófkjör Alþýöuflokks Suöurnesja. Frá kl. 10 til 22. VEITINGABÚDIN: Opið alla daga vikunnar kl. 0500—20.00. 8UNDLAUGIN: Opið alla daga vikunnar kl. 8—11 og 16—19.30, nema á laugardögum en þá er opiö kl. 8—19.30.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.