Þjóðviljinn - 05.04.1978, Side 1
PJOOVUHNN
Miðvikudagur 5. april 1978 — 43. árg. 68. tbl.
Ófremdarástand i sölu þorskhrogna
Svíar einráöir 1
verðlagningunni
með þvi að notfæra sér máttlaustbankakerfi
hér á landi — verd
Frumvarp Ragnars Arnalds um endurnýjun i stödum
forstöðumanna rikisstofnana:
RÁÐNIR TIL 6
ÁRA 1 SENN
Ragnar Arnalds
„Forstöðumenn rfkisstofnana
skulu þrátt fyrir ákvæði annarra
laga skipaðir, settir eða ráðnir til
6 ára i senn. Að þeim tima liðnum
skulu stöður þeirra auglýstar að
nýju. Heimilt er að endurráða þá
til starfa, en stuðla ber að hæfi-
legri endurnýjun i þessum stöð-
um, einkum þegar sami maður
hefur verið i starfinu 12 ár eða
lengur”.
Þannig hljóðar 2. greinin i
frumvarpi sem Ragnar Arnalds
hefúr lagt fram á Alþingi um
endurnýjun i stöðum forstöðu-
manna rikisstofnana. I 1. gr.
frumvarpsins segir að tilgangur
laga þessara sé að tryggja eðlileg
umskipti og endurnýjun i em-
bættum forstöðumanna rikis-
stofnana.
Samkvæmt frumvarpinu eiga
lögin að taka til ráðuneytisstjóra,
bankastjóra, sendiherra, rektora
og skólastjóra, sýslumanna, bæj-
arfógeta og annarra yfirmanna
dómsmálaembætta, forstjóra at-
vinnufyrirtækja i eigu rikisins og
aiinarra forstöðumanna rikis-
stofnana, Lögin taki þó ekki til
starfa sem skipað er i að undan-
Framhald á 14. siðu
á sykursöltuðum hrognum lækkar
Sviar hafa ákveðið að lækka
kaupverð sitt á sykursöltuðum
hrognum frá lslandi úr 780 kr.
sænskum tunnuna, en það var
verðið I fyrra, niður i 750 kr. s.
tunnuna i ár og ofan á þetta bætist
svo að gengisfelling hefur verið á
sænsku krónunni frá því i fyrra.
Og það sem verra er, islendingar
geta ekkert sagt, verða að taka
þessu eins og hverju öðru hunds-
biti, þar sem þeir láta Svia alger-
lega ráða ferðinni.
Framleiðendur sykursaltaðra
hrogna fá engin afurðarlán frá is-
lensku bönkunum og eru þvi i
fjárþörf meðan á verkun stendur.
Þetta vita Sviar i gegnum um-
boðsmenn sina hér á landi. Þess
vegna leika Sviar þann leik að
greiða stórar fúlgur fyrirfram
uppi væntanleg kaup. Þegar svo
kemur að kaupunum og þvi að
semja um verðið segjast Sviar
ekki kaupa nema á þvi verði sem
þeim þóknast. Neiti íslendingar,
verða þeir að greiða alla fyrir-
framgreiðsluna til baka, auk þess
sem Sviar einir kaupa næstum öll
þau hrogn sem hér eru framleidd.
Þeir keyptui fyrra af okkur 1634
tonn af sykursöltuðum hrognum
en Grikkir 312 tonn; aðrir kaup-
Miöstjórn-
arfundur
föstudag og
laugardag
Fundur verður haldinn i miö-
stjórn Alþýðubandalagsins föstu-
daginn 7. april og laugardaginn 8.
april næstkomandi að Grettisgötu
3. Fundurinn hefst klukkan 20.30 á
föstudagskvöld og klukkan 10 ár-
degis á laugardagsmorgun. Dag-
skrá:
1. Tillögur Alþýðubandalagsins
i efnahags- og atvinnumálum.
Framsögumaður Ragnar Arn-
alds.
2. Staðan i '^aramálunum.
Framsögumaður Benedikt
Daviðsson.
3. önnur mál.
Þau sögðust vera aft æfa sig aft sUnda i skfftunum, áftur en þau fengju aft fara upp á Dal.f Paradls sklfta-
manna á lsafirði.cins og þaft er oft nefnt, bæfti af gestum og gangandi. Þaft eru ekki allir svo lánsamir aft
geta bara farift út i garft ef mann langar á skffti, en myndina tók IGG á Isafirfti fyrir stuttu.
Verksmidjueigenduin færöar
hundrudir miljóna aö gjöf!
Verksmiftjueigendum hafa ver-
ið gefnar hundruðir miljón króna
á siftustu loðnuvertift einni saman
með ákvörðun yfirnefndar þess
efnis aft verð á loðnu skuli
ákvarðast miðað við meðaltals
mjölnýtingu 16,3%, þvi allar nýrri
verksmiðjur hafa náð mun betri
hráefnisnýtingu við loðnubræðsl-
una.
Samkvæmt upplýsingum frá
Gamaliel Sveinssyni hjá Fram-
kvæmdastofnun rikisins má
reikna með að miðað við 7 dollara
verð á próteineiningu verði út-
flutningsverð tæplega einni krónu
hærra fyrir hvert kiló hráefnis
sem nær þvi að nýtast 1% betur
en meðaltalið, sem ákvarðað var
16,3%.
Nokkrar islenskar loðnubræðsl-
ur hafa fengið sér ný tæki til sinna
verka, þótt aðrar kaupi gömul og
úrelt tæki og aflögð frá Færeyj-
um. 1 Færeyjum getur nýtingar-
prósentan komist i 20% i nýjustu
og fullkomnustu verksmiðjunum.
Hérlendis mun nýtingin hafa orð-
iðhæst i Þorlákshöfn, eða 18,6%.
Þorlákshafnarverksmiðjan tók
á móti 11.633 tonnum af loðnu á
nýliðinni vertið. Nýtingarhlutfall-
ið er 2,3% yfir meðaltalinu, svo
fyrir vikið fékk sú verksmiðja 267
miljónir króna að gjöf við verð-
lagsákvörðun á loðnunni nú sið-
ast.
Verksmiðjan i Vestmannaeyj-
um, sem fyrir hagnað siðustu
loðnuvertiðar keypti tvo skuttog-
ara fékk heldur veglegri gjöf.
t Vestmannaeyjum var landað
58.054 lestum. Þar varð nýtingar-
prósentan 1,3% yfir meðaltalinu
og hefur eigendum hennar þvi
verið fært að gjöf frá sjómönnum
af aflahlut þeirra, nokkuð sem
ekki þurfti að borga krónu fyrir,
um 754 milljónir króna.
—úþ.
Verkamannasamband íslands:
Kynnir aögeröir sínar í dag
1 dag heíur verkamannasam-
band Islands boðað til blaða-
mannafundar, þar sem aðgerðir
sambandsins á næstunni verða
kynntar.
Eins og komið hefur fram i
fréttum hafa einstök félög innan
þess verið að taka ákvarðanir um
aðgerðir undanfarna daga og hef-
ur Verkamannafélagið Fram á,
Seyðisfirði þegar boðað útflutn-
ingsbann og má vænta þess að
fleirifélögfari einsaðá næstunni.
Allavega er ljóst að til tiðinda
dregur á næstunni hjá verkalýðs-
hreyfingunni og er það yfirlýst
stefna hennarað halda áfram að-
gerðum þar til Vinnuveitenda-
samband Islandsfæsttilað ræða i
alvöru við ASl um kjarabætur til
aðvega upp það sem tekið var af
launafólki með kaupránslögunum
i vetur.
—S.dór
endur voru ekki nema Norðmenn,
sem keyptu fáeinar tunnur. Og
þvi sætu Islendingar uppi með öll
hrognin ef þeir neita verði Svi-
anna.
Sviarnir eru nýbúnir að semja
um þessa verðlækkun við Islend-
inga og segjast ekki vilja greiða
hærra verð fyrir hrognin vegna
þess að þeir geti fengið nóg af
hrognum i Noregi, þar sem vetr-
arvertið hafi gengið einstaklega
vel og nóg framboð sé af hrogn-
um, Og eins og áður segir, íslend-
ingar geta ekkert gert nema
segja já og amen við öllu saman,
vilji þeir á annað borð losna við
hrognin.
Hér á landi eru heldur engin
sölusamtök fyrir hrognafram-
leiðendur. Það er þvi viðskipta-
ráðuneytið og fulltrúi frá SIF,
sem semja um verðið við Sviana,
án þess að geta beitt sér nokkurn
hlut.
Framhald á 14. siðu
tJtgerð
m
Miljaröa
hagnaöur á
taprekstri
Fyrir fimm árum kom tog-
arinn Bjarni Benediktsson til
landsins. Samkvæmt upplýs-
ingum annars tramkvæmda-
stjóra Bæjarútgerðarimiar,
Einars Sveinssonar, kostaði
hann um 200 miijónir króna
fuilbúinn á veiöar. Ekki vildi
forstjórinn segja neitt um
það hve mikið væri hugsan-
‘lega hægt að fá fyrir togar-
ann nú, en láta mun nærri að
þaö sé hátt i tvo miljaröa, —
tvöþúsundmiljónir króna —.
Þegar samið var um kaup
á Bjarna Benediktssyni og
Snorra Sturlusyni, en þeir
komubáðir til landsins 1973,
hljóðaði samningsupphæðin
upp á 150 miljónir. Þegar
þeir voru komnir á veiðar
hafði verið til þeirra kostað
um 200 miljónum aö sögn
Einars Sveinssonar. Þriðji
BOR-togarinn, sem einnig er
Spánartogari, Ingólfur Arn-
arson, kom tii landsins i
febrúar 1974 og var aðeins
dýrari en hinir tveir.
Togarar af minni gerðinni,
um 500 tonn, munu kosta um
þúsund miljónir nú. Þannig
erekkiúr vegiaðimynda sér
að söluverðmæti togaranna
þriggja sé nú nálægt 6
miljörðum, en kaupverð
fjögurra minni togara um 4
miljarðar.
Eftir að hafa átt þessa þr já
togara i fimm ár, sem i inn-
kaupi kostuðu um 600 miljón-
ir, gæti þvi BÚR selt þá, eftir
að vera búið að afskrifa þá i
fimm ár, fyrir nær 6 þúsund
miljónir, eða um það bil fyrir
fimm þúsund miljónum
krónum hærra verð en þeir
voru keyptir á.
Tap, sem svo er nefnt, á
rekstri BÚR-togaranna
þriggja árið 1976, varð 209
miljónir króna með afskrift-
um, en afskriftirnar eru mið-
aöar við upphaflega kaup-
verðið að viðbættu margfeldi
vegna gengisbreytinga. Ef
reiknað er með að „tapið”
hafi verið svipað á rekstri
togaranna frá ári til árs, hef-
ur BÚR samt hagnast um á
að giska 4 þúsund miljónir
króna á „taprekstrinum”
þessifimnt ár, sein er álitleg
fúiga, jafnvel þótt tekiö sé
tillit til veröbólguunar.
—úþ