Þjóðviljinn - 16.04.1978, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. aprfl 1978
Árnessýsla metin
til Austurstrætis-
gildis kostaði 1648
biljónir króna.
Skv. fasteignamati 1977 eru nú
19 lóöir viö Austurstræti — alls
11.419 ferm. Þessar lóöir eru
metnar á 2.051.356.000 krónur án
mannvirkja sem á þeim standa.
Að meöaltali kostar hver fermetri
179.644 kr.
Til samanburðar má geta þess
að öll Arnessýsla sem er eitt frjó-
samasta og mest ræktaöa hérað
landsins er um 881.000 hektarar.
Allt þetta land — að undanskild-
um þéttbýliskjörnunum þar — er
metið á svipaða upphæð og þessi
eini malarhektari við Austur-
stræti eða á 2.084.623.000 kr. Ef
hlunnindi sýslunnar eru tekin
með bætast viö 579.757.000 kr. Aö
meðaltali kostar hver fermetri
lands i Arnessýslu um 24 aura.
Ef brugðið er dálitið á leik og öll
Arnessýsla umreiknuð til Austur-
strætismatsins kostaði hún
1648 bifjórtir króna
(1.648.663.640.000.000 kr.) Væri
hins vegar hektarinn á mölinni
viö Austurstræti umreiknaður
skv. Arnessýslumati kostaði hann
skitnar litlar 2740 krónur eöa þar
um bil.
Ef farið er upp i Bankastræti
eru 11 lóðir þar, að stærð 5288
ferm. metnar á 835.139.000 kr. og
er meðalverð á fermetra 157.931
kr. Viö Laugaveg eru 175 lóöir að
stærð 106.693 ferm. og eru þær
metnar á 4.057.782.000 kr. og er
meðalverð á fermetra skv. þessu
37.845 kr, þar.
Aliar lóðir i þéttbýli i Arnes-
sýslu, þ.e.a.s. á Selfossi, Eyra-
bakka, Stokkseyri, i Hveragerði
og Þorlákshöfn eru metnar sam-
tals á 3.306.748.00 kr. eða snöggt-
um lægra en lóðirnar við Lauga-
veg einan.
Þessskal getið aö fasteignamat
1977 hvilir á grunni þess allsherj-
armats sem fram fór árið 1970 og
einn af þeim þáttum sem lágu til
Rúmur
hektari
lands í
A ustur-
strœti:
Lóðir við Austurstræti — alls rúmur hektari
lands — eru í fasteignamati 1977 metnar á
rúma tvo miljaröa króna eða álíka hátt og aII-
ar jarðir Árnessýslu til samans sem er einhver
stærsta og búsældarlegasta sýsla landsins.
Þar er nú búið á um 570 býlum og ræktað land
gifurlega stórt. Hið háa fasteignamat á litlum
skika í miðbæ Reykjavíkur gefur örlitla hug-
mynd um braskið sem þar fer fram og ræður
þróun hans. Tími er kominn til að stöðva þetta
brask sem er einungis á kostnað almennings
auk þess sem það virðir engin menningarverð-
mæti.
Aðeins lóðirnar við þessa stuttu götu eru metnar á rúma 2 miljarða. Það eru þvl ekki neinir smáfjármunir sem fara milli vasa þegar sala fer
fram á þessum lóðum. (Ljósm.: eik)
Metínn á 2 miljarda kr.
grundvallar þvi var söluverð
landa og lóða eins og það hafði
veriðgefið upp opinberlega næstu
ár á undan.
Frjálst brask hefur ráðið
örlögum húsanna og mótað
heildarsvip miðborgar-
innar
Sjálfstæðisflokkurinn hefur allt
frá þvi að hann var stofnaður árið
1929 haft hreinan meirihluta i
borgarstjórn Reykjavikur. Hann
hefur alla tið fyrst og fremst verið
hagsmunatæki kaupsýslumanna.
F'rjálst brask hefur ráöið örlögum
húsanna og mótað heildarsvip
miðborgarinnar. Þess vegna er
hún nú orðin svo sundurtætt og
óaðlaðandi.
Nýjasta dæmið um hvernig
heilu húsaþyrpingunum er fórnað
á altari peningahyggjunnar er
nýleg samþykkt i borgarstjórn á
deiliskipulagi á litlu svæöi austan
Aðalstrætis. Ösvifinn kaupmaður
að nafni Ragnar Þórðarson
gengur á það lag sem meirihluti
borgarstjórnar hefur mótaö að
stór hluti gömlu miðbæjarkvos-
arinnar sé kallaöur fram-
kvæmdasvæði og fær þvi fram-
gengt að gert er þetta deiliskipu-
lag sem gerir ráö fyrir stórfelld-
asta niöurrifi gamalla timbur-
Eitt hinna 570 býla sem nú er búið á f Arnessýslu: Oddgeirshólar I Flóa. Hversu tnikið ræktað land skyldi vera i allri sýslunni? (Ljósm.: S.dór)