Þjóðviljinn - 16.04.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 16.04.1978, Blaðsíða 15
Sunnudagur 16. aprll 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 1S Visindi og samfélag lörðín séð utan úr geimnum Svona litur jbröin ut: nu er mest hugsaö um að skoöa sem best yfirborð jaróar og næsta umhverfi. Geimförum hefur fjölgaö ört allt frá þvi aö Gagarín (t.v.) fór i sina stuttu reisu fyrir 17 árum. En þaö er minna talaö um langferöir manna um geiminn nú en gert var i bjartsýni upphafs geimrann- sókna fyrir um þaö bil tveim áratugum. Þótt undarlegt kunni að virðast, þá sjást ýmsir hlutir betur úr fjarlægð heldur en nálægð. Nú er komin til sögunnar ný vís- indagrein — rannsóknir á jörðinni framkvæmdar úti i geimnum. Hér á eftir fer útdráttur úr bókinni Geim- aðferðir við rannsóknir á hinu náttúrlega umhverfi, eftir prófessor Boris Vinogradof, einn af frum- kvöðlum þessarar vísinda- greinar í Sovétríkjunum. Rannsóknir á jöröinni, sem framkvæmdar eru úti i geimnum, eru margs konar og fela i sér mikla möguleika. Geimfari sem horfir á yfirborö jaröar meö ber- um augum, getur látiö visinda- mönnum i té dýrmætar upplýs- ingar. En geimljósmyndir af sama svæöi afla visindamönnun- um margvislegra upplýsinga. Sjónvarpsmynd hefur aö geyma enn nýjar upplýsingar. Innrauöar myndir útvikka enn frekar þekk- ingu sérfræðingsins á plánetunni okkar. I stuttu máli, jarðlegir hlutir senda frá sér rafsegulbylgjur meö mismunandi bylgjulengdum. Hver bylgjulengd um sig flytur upplýsingar, sem ekki fást á öör- um bylgjulengdum. bvi fleiri bylgjulengdir,sem mönnum tekst aö nota, þeim mun fleiri staö- reynda mun hann afla um einstök svæði. Sérhver ljósmyndunaraöferö kynnir visindamönnunum nýja eölisþætti jaröarinnar. Sjónathuganir. Eftir hverju tekur maöur, sem er staddur úti i geimnum, fyrst? Hann verður furöulostinn yfir fjölbreytileika skýjanna. Gul- brúnir rykstormar sjást greini- lega meö Kaspiahaf, Rauöahaf og Persaflóa i baksýn. Geimfararnir geta greint i höfunum ’ blágrænt sjávarvatniö frá gulgráu og rauö- brúnu fljóta- og afrennslisvatni. beir sjá til botns á grynningum (niöur á 80 metra dýpi) og greina hafisjaka. Skógar eru glöggt aðgreindir frá sléttum. Græn engi, gulgráar sléttur, beitilönd og hálfeyði- merkur, gular og brúnar eyði- merkur, akrar meö fullþroska korni og akrar, þar sem uppsker- an hefur þegar farið fram, hjarö- lendi — allt þetta sjá ferðalangar úti i geimnum. Geimfarar sjá borgir, járn- brautir, rykmekki upp af bilveg- um á steppunum, öldur, sem skipin mynda á sjónum. beir sjá smáatriöi eins og járnbrautar- brýr, flugvélar, sem fljúga hátt, einstaka bæi. t för sinni um borö i geimskip- inu Sojúz-9 ritaöi Vitali Sevas- tjanov: „Geimfari þarfnast meiri þekkingar heldur en ég hef yfir aö ráða á sviöi veðurfræöi og landa- fræði (ég verö aö viöurkenna það!), sérstaklega til langtima- starfa i rannsóknarstöö á braut um jörðu”. Ljósmyndir. Engin önnur aöferö viö skrán- ingu rafsegulbylgna veitir jafn- miklar upplýsingar innan af- markaðs ramma. Geimljósmynd nær yfir hundruö eöa jafnvel þús- und ferkilómetra svæöi og hefur að geyma yfir hundraö miljón skráningaratriði af öllum tegund- um. Ekkert annað skráningar- tæki (nema liklega laser) getur skráð jafnnákvæmlega staöarleg smáatriði. Margsviöa Ijósmyndir bess konar ljósmyndir eru teknar meö ljósmyndavél, sem búin er nokkrum linsum, eöa meö mörgum myndavélum, sem taka ljósmyndir samtimis. Hver linsa er búin siu, sem aðeins hleypir i gegn um sig einum lit litrófsins. Arangurinn verður myndaröö af einhverju svæöi á yfirboröi jarö- ar, þar sem hver mynd fyrir sig sýnir aðeins atriöi, sem endur- varpast á sérstakri rafsegul- bylgjulengd. Ein fyrsta ljósmyndavél þess- arar tegundar, sem búin var til i Sovétrikjunum, var meö þrjár linsur. Hún var notuö til þess aö rannsaka ástand ræktarlands. Arangurinn var mjög athyglis- verður. Visindamönnunum tókst aö litgreina heilbrigt korn frá blettum með sýktum plöntum i tilfellum þar sem augað gat ekki greint sýktu plönturnar frá þeim heilbrigðu. Næst voru búnar til myndavél- ar með fjórum, sex og niu linsum. Samanburður á myndunum leiðir i ljós gerð bergs, mismuninn á rökum og þurrum jarðvegi, á sandi og söltum jarðvegi, á hreinu og gruggugu vatni. Sjónvarpsmyndir bærhafa marga kosti fram yfir venjulegar ljósmyndir. Myndirn- ar þarf ekki aö flytja til jaröar heldur eru þær sendar i formi raf- Fjöll, skógar, akrar og vötn i Kirgisiu — inyndin tekin úr geim- fari. segulbylgna, sem er hentugt við sjálfvirka töku og framköllun. Fyrsta tilraunin meö sjón- varpsmyndatöku var gerö áriö 1966 um borð i sovéskum gervi- hnetti af Kosmosgerð. Nú sendir kerfi sjónvarpsgeisla (veöurat- huganagervihnettir) tvisvar á dag til jarðar heildarmynd af öllu yfirborði jarðar, sem veitir veðurfræðingum ákaflega mikil- vægar upplýsingar. Innrauðar Ijósmyndir. bær eru teknar á nálægari inn- rauöum sviöum litrófsins til skráningar á endurspeglunum sólarljóssins og á mið- og fjarlæg- ari sviöum þess til skráningar á hitageislun jarðarinnar. Fjarlægöar IR-(innrauðar) ljósmyndir geta t.d. gefiö aðvör- un um yfirvofandi eldgos. Viö skógarelda hjálpa þær til þess aö staösetja brunamörkin, þótt reykjarmekkir hylji þau. bessi gerö ljósmynda veitir upplýsing- ar um óeölilegt ástand gróöurs, sem stafar af skorti á úrkomu, of miklu salti i jaröveginum og af sjúkdómum. Litrófsljósmyndir bær eru teknar á nokkrum bylgjusviðum rafsegulsviösins samtimis. betta gerir þaö kleift aö sjá sömu hluta af yfirborði jaröar i mismunandi „ljósi”. Með þvi að nota hin ýmsu svið rafsegulsviösins gefa litrófsljós- myndir nákvæmari mynd heldur en „multizonal” ljósmyndir. Arangurinn er nákvæmari skil- greining þeirra náttúrufyrirbæra sem verið er aö rannsaka. örby Igjuljósmyndir Eöa meö öörum oröum ljós- myndun á örbylgjusviöinu, gera þaö mögulegt aö mæla hitaút- geislun jarðar. Ský hindra ekki þessa tegund ljósmyndunar. Auk þess veita örbylgjurnar upplýs- ingar um efnasamsetningu rann- sóknarefnisins. örbylgjumerkin gefa jafnvel upplýsingar um minnstu ójöfnur á yfirborði jarö- ar. Fyrsta örbylgjuljósmyndun hitaútgeislunar varð gerö um borð i gervihnettinum Kosmos- 423. Fundust greinilega mörk hins raka hitabeltislofts og hins þurra lofts yfir hafinu. A andartaki var hægt að kortleggja rakadreifing- una yfir Kyrrahafi, en það hefur ákaflega mikla þýöingu fyrir veöurfræöirannsóknir. Nú er hægt aö afla slikra korta bókstaf- lega hvenær sem óskaö er. Ljósmyndun frá gervi- hnöttum betta er sérstakt afbrigöi f jar- lægöarrannsókna. Fyrstu mynd- anna af öllum hnettinum aflaöi gervihnötturinn Molnija-1. Veðurfræöingum gafst þá kostur á aö sjá skýjahjúp alls hnattarins. Visindamenn i öllum hlutum heims hugleiöa nú aö koma upp neti gervihnatta, sem skotið yröi á braut i 36.000 km hæö yfir jöröu. Fjórir gervihnettir, sem hring- sóla um jöröina i sömu hæö, gætu séð allan hnöttinn samtimis. Aðferðir til rannsókna á jörö- inni utan úr geimnum eru þegar orönar mjög fjölþættar. En áhrifarikasta leiöin til þess aö nýta þær er að samhæfa allar aö- feröirnar á grundvelli eins sam- tengds kerfis fyrir allan hnöttinn. Rannsóknir i geimnum, sem framkvæmdar eru samkvæmt heildaráætlun, myndu gera þaö kleift aö leysa fjölþætt vandamál umhverfis jarðar. bau myndu t.d. gera manninum kleift aö skoöa svæöi allt frá einum ferkilómetra upp i 100 miljón ferkilómetra aö stærö, aö framkvæma rannsókn- ir, sem taka aöeins eina sekúndu, svo og aö halda þeim áfram allt upp i nokkur ár, aö sjá jöröina I mismunandi litrófssviöum og aö safna stööugum upplýsingum um jöröina og aö vinna úr þessum upplýsingum meö sjálfvirkum aöferöum. APN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.