Þjóðviljinn - 16.04.1978, Page 16

Þjóðviljinn - 16.04.1978, Page 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. apríl 1978 UMSJÓN: Kristin sm ólafsdóttir Aagot V. óskarsdóttir Jóhanna V. Þórhallsdóttir Laugardaginn 8. apríl var framkvæmdur gjörn- ingurinn (performance) Spriklverk í Gallerí Suðurgöfu 7. Að honum sfóðu Friðrik Þ. Friðriks- son og Steingrímur E. Kristmundsson, en siðastliðnar tvær vikur hefur staðið yfir sýning þeirra félaga í galleríinu. 1 flutningi verksins tóku þátt auk þeirra, 4 lifandi silungar og 5hljómlistarmenn: Eggert Þor- leifsson, klarinett, flauta: Ei- rikur Baldursson, selló: Jón Sigurpálsson, kontrabassi: Jó- hanna Þórhallsdóttir og Aagot Oskarsdóttir, raddir, öndun og tréspil. Gjörningurinn var fest- ur á filmu af Garðari Guð- mundssyni og Þorgeir Pálsson sá um hljóðupptöku. Framvinda gjörningsins fólst i þvi, að silungarnir voru færðir úr vatninu og látnir á mismun- andi hljóðgjafa, svo sem trommu og rafmagnsgitar. Þeir sprikluöu og framkölluðu þar með hljóð, sem hljómlistar- mennirnir spunnu út frá. Þess má geta að silungunum var sleppt. Myndirnar sýna skúlptúrinn sem út úr gjörningnum kom, en þær ásamt hljóðverkinu getur fólk séð og heyrt i Galleri Suður- götu 7 i dag, en sýningu Stein- grims og Friðriks lýkur i kvöld klukkan 10.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.