Þjóðviljinn - 16.04.1978, Side 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. apríl 1978
VERÐLAUNAKROSSGÁTAN
Krossgáta
nr. 121
Stafirnir mynda islensk- orö
eöa mjög kunnugleg erlend
heiti, hvort sem lesiö er lárétt
eöa lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer
og galdurinn viö lausn gátunnar
er sá aö finna staflykilinn. Eitt
orð er gefiö, og á þvi aö"vera
næg hjálp, þvi aö meö þvi eru
gefnir stafir i allmörgum öörum
oröum. Það eru þvi eölilegustu
Viimubrögðin að setja þessa
stafi hvern i sinn reit eftir þvi
sem tölurnar segja til um.
Einnig er rétt að taka fram, aö i
þessari krossgátu er geröur
skýr greinarmunur á grönnum
sérhljóða og breiöum, t.d. getur
a aldrei komiö i staö á og öfugt.
/ J— 3 ¥ <P b £ T~ V F— 7 y— V 10 )l VL
/3 s1 <? % )b sr /? /9 y 20 21 V s
sr /6~ ¥ 2S )li> d 18 S lb~ ¥ V í Zl (s> w )(í> )á>
n /9 ? 2</ 1? II W~ 8 2¥ V b T~ 2S 2Í d
V 10 n V 2? Zt / V ¥■ Zlo ¥ £ 2¥ 23
s n u /6' /íT Us> Z¥. s? \o> V- 2% 5' ¥ °) ¥ 2Jo ¥
n TT~ <7 d H )fp n ¥ V 20 Zl V 5 ibJ IZ d 9
n Zo Zb Z(j> V u zo )5~ /ÍT ¥ z& <? 2¥ /9 & ¥ <?
z& v Zte 2 U )L> ¥ /9 <? 9 2<i 8 IS 20 'V
$0 d V Hp 8 2$ 10 21 22 Z6> ZL Zo & £ 31 ¥ 1S
n $r )0> V Ztc H 8 ZÝ 8 ¥ Zl $2 )b 8 zy
‘l
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
A
Á
B
D
Ð
E
É
F
G
H
I
i
i
K
L
M
N
O
Ó
P
R
S
T
U
Ú
V
X
Y
Ý
Þ
Æ
ö
30 ¥ 9 (í> >? ¥ J8
Setjið rétta stafi i reitina neð-
an viö krossgátuna. Þeir mynda
þá nafn á skáldsögu eftir is-
lenskan rithöfund sem út kom
fyrir 15 árum. Sendið þetta nafn
sem lausn á krossgátunni til
Þjóðviljans, Siðumúla 6,
Reykjavik, merkt: „Krossgáta
nr. 121”. Skilafrestur er þrjár
vikur. Verðlaunin verð send til
vinningshafa.
Verölaunin eru skáldsagan
Mannspilinn og ásinn eftir Guð-
mund Danielsson. Bókin kom út
hjá Helgafelli árið 1948, og var
þetta þrettánda bók höfundar. í
bókinni segir m.a. svo frá al-
þingismanninum Jóni Repp i
Asi, sem er að búa sig undir
kosningar: „Hann kritaði rauö-
an kross framan við nöfn fylgis-
manna sinna, en setti blátt strik
aftan við andstæðingana, vafa-
atkvæðin merkti hann litlu
spurningamerki með blýandi.
Hvað eftir annað nefndi hann
upphátt nafnprestsins á Stað, —
til dæmis: Þennan verður Krist-
inn minn að fást við-” eða: „Ef
Kristinn tæki að sér að tala við
þessa - -” og jafnvel messuvinið
gat gert sitt gagn, væri þvi út-
deilt skynsamlega, ályktaði
þingmaðurinn með skírskotun
til reynslu sinnar af séra
Kristni.”
Verdlaun fyrir
krossgátu nr. 117
Verðlaun fyrir krossgátu nr.
117 hlaut Aslaug ólafsdóttir,
Stuðlaseli 15, Reykjavik.
Verðaunin eru skáldsagan
Astinn og dauðinn við hafið eftir
brasiliska skáldið Jorge
Amado.
Lausnarorðið var FORMÓSA.
AF HVERJU
Hvernig kemst fíll niður úr tré?
Tölva sem
les fyrir
blinda
Tölva hefur verið mötuð á upp-
lýsingum sem eiga að geta látið
hana lesa upphátt fyrir blinda.
Tölvan var ekki alls fyrir löngu
sýnd ,,að störfum” i almennings-
bókasafni i New York. Lestrarút-
búnaður þessi er saman settur úr
myndavél sem nemur prentaðar
siður og iitilli tölvu, sem þýðir
textann á rafeindaræðu.
Ekki hefur enn tekist að gefa
tölvu þessari aðlaðandi rödd.
Einn af þeim sem hlustað hafa á
hana segir að hún likist einna
helst Henry Kissinger, fyrrum
utanrikisráðherra, og hafi hann
slæmt kvef.
Tölvanermötuðá upplýsingum
um 1000 málfræöireglum og 2000
undanekningum.
Raymond Kurzwell frá Boston
hefur unnið að gerö þessa útbún-
aðar fyrir bandarisku blindra-
samtökin Vélin getur lesið á mis-
munandi hraða, ogþað er hægt að
láta hana endurtaka orö og setn-
ingar og jafnvel stafa illskiljanleg
orð. Hún getur ekki lesið orð sem
sannarlega eru útlend i ensku, en
gerir heiðarlega tilraun tíl þess.
Vélin kostar nú 50.000 dollara
Pípulagnir
Nylagmr, brevting
ar, hitaveitutengmg-
ar.
Simi 3692V (miili kí
12 og 1 og ettir kl. 7 a
kvöldin)___ ____
Börn bjuggu til skrýtlusafn
Inn um dyrnar syndir
sérstæð bók. í hana hafa
bresk börn safnað skrýtl-
um sem þau hafa mætur á.
Bókin heitir The Crack-A-
Joke Book og kemur út hjá
Penguin i flokki sem
kenndur er við þann ágæta
fugl lundann, Puffin
Books.
Af sjálfu leiðir, að mikið af
þessu breska barnagamni er
erfitt i þýðingu. Einkum vegna
þess að börn um víðan heim
leggja sig sérstaklega eftir þvi
gamnisem hafa má af ýmiskonar
orðaleikjum eða þá samhljómum
— orð mismunandi merkingar
hljóma svipað.
En samt getum við vel leyft
okkur aö prófa nokkur sýnishorn.
Filabrandararnir eru kannski
einna auðveldastir.
Maður nokkur var á göngu i
skemmtigarði og hitti þar fyrir
mörgæs. Hann fór með mörgæs,
ina til lögregluþjóns sem þar var
á vappi og spurði:
— Ég hefi fundið mörgæs. Hvað
á ég að gera við hana?
— Farðu með hana i dýragarð-
inn, sagði lögregluþjónninn.
Daginneftir var lögregluþjónn-
inn aftur á vappi I sama
skemmtigarði og sér hann þá
aftur manninn með mörgæsina.
Hann gekk til hans og spurði:
— Sagði ég þér ekki aö fara
með mörgæsina i dýragarðinn?
— Jú, sagði maðurinn, og það
gerði ég i gær. En i dag ætla ég
með hana i bió.
— Hver er munurinn á fil og
kexköku?
— Þú getur ekki difið filnum of-
an i kaffibollann þinn.
— Hvernig kemur þú fil fyrir i
eldspýtustokki?
— Þú tekur fyrst allar eldspýt-
urnar úr stokkinum.
— Hvernig kemst fill niður úr
tré?
— Hann stendur á laufblaði og
biður eftir haustinu.
Draugasögur og galdrasögur
eru nokkrar i bókinni, en viö
treystum okkur ekki til að þýða
nema eina. Hún er svona:
— Af hverju riöa galdranornir á
kústsköftum?
— Af þvi að ryksugur eru of
þupgar.
t bókinni eru ótal flokkar.
Læknasögur eru nokkrar, en ann-
aö hvort gamalkunnar eöa óþýð-
anlegar. Þar eru likafiskasögur—
i einni er aö þvi spurt, hver sé
Af hverju er stafurinn ú latur? Af þvi hann er| alltaf I rúminu.
besta leiðin til að ná sambandi við
fisk? Svariö er: senda honum
linu! Svonefndar gabbsögur eru
allmargar. Reynum aðeins að lita
á þær:
— Hver er alltaf að koma en
kemur aldrei?
— Morgundagurinn
Nonni: Trúir þú á málfrelsi?
Diddi: Auðvitaö geri ég þaö
Nonni: Má ég þá hringja frá þér
til Akureyrar?
Frænka: Af hverju ertu að
klóra þér drengur?
Nonni: Af þvi að þaö veit eng-
inn annar hvar mig klæjar...
Tvær tiltölulega hefðbundnar
gátur eru svona:
Hver hefur háls en getur ekki
gleypt?
— Flaskan
Flokkaskiptingin er reyndar
flóknari en svo að hér sé ástæða
til að fara itarlega út I þá sálma.
En að lokum skulum við taka
tvær „dýrasögur” — sina úr
hvorri áttinni.
Tvær slöngur eru að skriða
saman um frumskóginn. Þá segir
önnur slangan:
— Er það rétt að við séum
eitraðar?
— Af hverju ertu að spyrja að
þvi, sagði hin slangan.
— Ég var að bita mig i vörina.