Þjóðviljinn - 26.04.1978, Qupperneq 1
UOÐVIUINN
Miðvikudagur 26. apríl 1978—43. árg. 85. tbl.
Dagsverkföll Iðju
Tíl að knýja fram
samningaviðræður
óskum okkar um
samningavidrædur
hefur ekki verið
ansad, segir
Guömundur Þ.
Jónsson vara-
formaöur Idju
„Þcgar við sögðum upp kaup-
liðurn kjarasamninganna i vetur,
óskuðum við cftir samningavið-
rjcðum við iðnrekentlur. Þessari
ósk okkar liefur ekki cinu sinni
verið svarað, hvað þá meira og
þau clagsverkföll, 3., 5., og 8., mai
nk. sem þegar hafa verið ákveðin,
eru gerð fyrst og fremst til aö
knýja iðnrekendur til samnings-
viðræðna”, sagði Guðmundur Þ.
Jónsson, varaformaður iðju, fél.
verksmiðjufólks i Reykjavik.
Sem kunnugt er, samþykkti
fjölmennur félagsfundur í Iðju,
með yfirgnæfandi meirihluta
verkfallsheimild til handa stjórn
og trúnaðarmannaráði félagsins i
fyrradag.
iðnrekenda og raunar oftar, hafa
þeirhaldið þvi fram að þeir væru
tilbúnir tilaðgreiða iðnverkafólki
mun hærri laun en það hefur
núna, ef þeir fengju leiðréttingu á
einu og öðru, en okkur þykja
þessar yfirlýsingar heldur létt-
vægar og bera keim af sýndar-
mennsku, þegar þeir nú leita að
greiða umsamin laun, hvað þa
meira. Og i stað þess að hækka
kaupið, eins og þeir hafa marg
talað um að nauðsynlegt væri að
gera, hafa þeir nú lækkað það og
neita s vo að tala við okkur” sagði
Guðmundur Þ.Jónsson.
'—S.dór
Jökull lést í gær
Jökull Jakobsson lést seint i
gærdag á Borgarspltalanum.
Banamein hans var kransæða-
stilla. Hann var 44 ára, fæddur
14. september 1933 á Norðfiröi,
sonur hjónanna dr. Jakobs
Jónssonar og Þóru Einars-
dóttur.
Jökull var lagður inn á
Borgarspitalann sl. föstudag tii
rannsóknar og fékk þann úr-
skurð á mánudag að hann væri
með kransæöastiflu.
Jökuls Jakobssonar veröur
fyrst og fremst minnst sem eins
mikilvirkasta og vinsælasta
leikritaskálds samtimans. En
eins og fieiri isienskir höfundar
steig hann sin fyrstu spor á rit-
höfundaferlinum sem skáld-
sagnahöfundur. Hann var að-
eins 17 ára að aldri er fyrsta
skáldsaga hans, Tæmdur bikar,
kom út árið 1951. Siðan rekur
hver skáldsagan aöra, Ormar
’56, Fjallið '58 og Dyr standa
opnar ’60. Hann gaf einnig út
smásagnasafnið Næturheim-
sókn og fyrir rúmu ári kom frá
hans hendi ný skáldsaga: Feil-
nóta i fimmtu sinfóniunni.
i leikhúsunum var frumraun
hans Pókok, sem Leikfélag
Beykjavikur frumsýndi Ieikárið
’60—61. Meö Hart i bak ’63 i
Iðnó sló Jökull i gegn sem leik-
ritaskáld svo um munaði. Siðan
hélt LR áfram að frumsýna
verk eftir Jökul, Sjóleiðina til
Bagdad '65, Sumarið ’37 ’68 og
Dóminó '72.
Leikfélag Akureyrar frum-
sýndi Klukkustrengi ’73 og
Þjóðleikhúsið tók verkið til
sýningar sama ár. Leikárið ’73
— 74 er Kertalog frumsýnt i
Þjóðleikhúsinu og leikárið ’75
—76 var Heröergi 213 fært upp á
sama stað.
Skömmu áður en Jökull lést
haföi hann iokið við leikritið
Sonur skóarans og dóttir bakar-
ans og var kominn að utan til
þess að fylgjast með æfingum á
verkinu. Forsýningar verða á
þvi á ListahátiöI júni en það
verður frumsýnt i Þjóðleikhús-
inu i haust.
i útvarpi og sjónvarpi hafa
verið flutt fjölmörg verk eftir
Jökul. Mörg þeirra svo og leik-
verkin hafa fariö viða um lönd.
Jökull var kunnur af þáttagerö i
útvarpi og lagöi einnig stund á
blaöamennsku.
Starfsævi hans var stutt, en
hann kom miklu i verk. —ekh.
Guðmundur Þ.Jónsson
Guðmundur sagði að enn helði
ekki verið tekin ákvörðun um
frekari aðgerðir. Fyrst væri að
sjá hvort þessi 3ja daga verkföll
værinógtilað fá iðnrekendur að
samningaborðinu. Ef þetta dygði
ekki til þess, yrði að gripa til
harðari aðgerða.
,,Á tveimur siðustu ársþingum
Ágreiningur í 1. mai-nefnd:
íhaldið gekk út
í gær fundaði l.mainefnd um
ávarp i tilefni af l.mai — hátiðar-
höldunum. Þá geröist það að
Kristján Haraldsson frá Múrara-
félagi Reykjavikur gekk af fundi
nefndarinnar á þeirri forsendu aö
augljóst væri að ekki næðist sam-
komulag um ávarpið.
Kristvin Kristinsson formaður
nefndarinnar sagði i samtali við
Þjóðviljann i gær að hann teldi
ekki rétt að greina frá þeim atrið-
um sem ágreiningurinn var um
fyrr en búið væri að undirrita
ávarpið en það verður væntan-
lega gert i dag,-1 l.mai nefnd sitja
Kristvin Kristinsson formaður
frá Dagsbrún, Þorbjörn
Guðmundsson frá Trésmiðafél-
aginu, Guðmundur Bjarnleif-
sson frá Járnsmiðafélaginu,
Skjöldur Þorgrimsson frá Sjó-
m a n n a f él a g in u , Ragna
Bergmann frá Framsókn og hinn
brottgengni Kristján Haralds-
son frá Múrarafélaginu.
Þesss skal að lokum getið að
undanfarið hefur starfað 3ja
manna nefnd til að reyna að sam-
ræma drög að ávarpinu og voru i
henni Kristvin,_ Kristján og
örlygur Geirsson frá BSRB.
—GFr
Skuttogarinn Hrönn RE 10 liggur ónotaöur:
Rauðanúpsmenn hafa
ekki talað við okkur
sagöi Þórhallur
Helgason hjá
Hraöfrysti-
stöðinni h.f.
Vegna skemmdanna á togaran-
um Rauðanúpi er fyrirsjáanlegt
að skipið verður frá veiðum i
nokkra mánuði og voru menn frá
útgerða rfélaginu scndir til
Reykjavikur fyrir siðustu helgi til
að reyna að fá skip i staðinn til að
firra atvinnuleysi á Raufarhöfn.
Nú vill svo til, að togarinn
Hrönn RE 10, eign Hraðfrysti-
stöðvarinar h.f. hefur legið ónot-
aður I Reykjavikurhöfn siðan um
áramót. Við jnntum Þórhall
Helgason hjá Hraðfrystistöðinni
h.f. eftir þvi hvort Rauðanúps-
menn gætu fengið Hrönn RE
leigða.
,,Ja,viðerum alla vega tilbúnir
til viðræðna við þá um það mál,
en þeir hafa ekkertleitað til okk-
ar. Togarinnhefur legiðhér i höfn
um nokkurn tima vegna rekstrar-
skip á leigu f fáeina mánuði til að
fyrra atvinnuleysi á Raufarhöfn.
Hrönn RE er smiðuði Póllandi,
740 lestir að stærð. —S.dór
Skuttogarinn Hrönn RE 10
örðugleika og við erum meira en
tilbúnir til viðræðna við Rauða-
núpsmenn”, sagði Þórhallur.
Hann benti hinsvegar á að
Rauðinúpur væri af minni gerð
skuttogara, en Hrönn af stærri
geröinm. Þvi gæti verið að skipið
hentaði Raufarhafnarmönnum
verr en Rauðinúpur. Það þarf
fleiri menn á stærri skipin og
skiptakjörin eru óhagstæðari.
Sjálfsagt erþetta alvegrétt, en
hér er um það að ræða að taka
Góður afli
fyrir
austan og
vestan
Aflabrögö hafa verið mjög mis-
jöfn undanfarið. A Austfjörðum
og Suðausturlandi hafa þau verið
ágæt. Afli togaranna hefur verið
góður vikum saman fyrir austan
Jand, og sömuleiðis hafa togar-
arnir á Vestfjarðamiðum afláð
vel undanfarna daga. Hinsvegar
hefur verið ördeyða á miðunum
við sunnan- og vestanvert landiö,
og litill afli borist á landi ver-
stöðvunt á Suðurnesjum og allt
vestur til Stykkishólms.
Framhald á 14. siðu
Sérstakur skattur á bændur:
Yfir 500 þús. krónur
á meðalsauðfjárbú á ári
Framkvæmdanefnd fram-
leiðsluráðs landbúnaðarins hef-
ur nýlega ákvcðið að leggja á
sérstakt útflutningsgjald af
dilkakjöti. Gjald þctta ntun
nema 70 krónum á hvert kg. af
diikakjöti eða um 1000 krónum á
mcðaldilk. Þetta gjald þýöir að
bóndi með meðalsauöf járbú fær
á sig álögur en nema um 500-900
þús. krónur á ári.
’> Þessar upplýsingar komu
fram á Alþingi i gær er Ragnar
Arnalds kvaddi sér hljóðs utan
dagskrár og gerði þetta mál að
umtalsefni. Sagði Ragnar að
með þessu gjaldi væri verið að
kippa undan afkomu stórs hóps
sauðfjárbúa. Þá hefði fram-
kvæmdastjóri Framleiðsluráðs
tjáð honum að ekki væri aðeins
þörf á þessari gjaldtöku, heldur
yrði að leggja á aukið gjald
siðar.
Ragnar benti á að ástæðan
fyrir þessu gjaldi væri mikill
samdráttur i neyslu innanlands
á landbúnaðarvörum, ér hefði
leitt til meiri útflutnings.
Utflutningsbætur rikissjóös
myndu hins vegar ekki duga á
þessu ári vegna þessa aukna út-
flutnings og þvi væri verið að
leggja sérstakt gjald á bændur.
Samdráttinn i neyslu mætti
rekja til minnkandi kaupmáttar
launa, minnkandi niður-
greiðslna og hækkandi sölu-
skatts. Með þvi að tryggja
neysluaukningu mætti komast
hjá þessu gjaldi.
Halldór E.Sigurðsson, land-
búnaðarráðherra, mótmælti þvi
að hér væri um eiginlega gjald-
töku að ræða. Sagði hann að
með þessu væri verið að tryggja
að jöfnuður verði milli
slátursleyfishafa ef útflutnings-
bætur rikissjóðs myndu ekki
duga á þessu ári.
Þegar þetta er skrifað höfðu.
auk Ragnars og landbúnaðar-
ráðherra, Páll Pétursson.
Stefán Jónsson og lngi
Tryggvason tekið til máls.
3ja daga
verkföll
Iðju
Verkföll þau, sem Iðja fél.
verksmiöjufólks i Reykjavlk
hcfur boðað til 3., 5., og 8.
mai n.k. verða sem hér seg-
Miðvikudagur 3. mai
1978:
Vefjariönaður - spuni, vefn-
aður, veiðarfæragerö
Prjónaiðnaður — Fatafram-
ieiðsla.
Tjöld — svefnpokar — segla-
gerð.
Skinna og leöuriðnaður.
Þvottahús og efnalaugar.
Föstudagur 5. maí
1978:
Matvælaiðnaður
Kexgerð — kökugerð^
Sælgætis- og efnagerö.
Kaffi og smjörlikisfram-
leiðsla.
ölgerðir og gosdrykkjaverk-
smiðjur.
Mánudagur 8. maí
1978:
Tréiðnaður — Pappirsiönað-
ur og prentun.
Kemiskur iðnaður — Gler og
steinefnaiðnaður.
Málmsmiði — Smíöi og við-
gerð rafmagnstækja.
Plastiðnaður — Myndiðn —
Burstagerð.
Silfursmiði — Bólstrun —
Innrömmun.