Þjóðviljinn - 26.04.1978, Side 3
Miövikudagur 26. aprll 1978 ÞJÓÐVILJINN — 81ÐA í'
Namibía:
Suður-Afríka sam-
þykkir sjálfstæðisáætl-
unVesturvelda
25/4 — Rikisstjórn Suftur-Afríku
lýsti þvi yfir i dag aft hún heffti
samþykkt áætlun fimm
vestrænna rikja um aö Namibia
fengi sjálfstæði fyrir áramót.
Suður-Afrika hefur ríkt yfir
Ródesíu-
stjórn
hafnar
ráðstefnu
25/4 — Bráðabirgðastjórnin i
Ródesiu hafnaði i dag formlega til
mælum Bretlands og Banda-
rikjanna um þátttöku i ráðstefnu
allra aðila Ródesiudeilunnar.
Kom sú yfirlýsing ekki á óvart,
miðað við undirtektir stjórnar-
innar áður. t yfirlýsingunni er
jafnframt gefið i skyn, að bráða-
birgðastjórnin sé til i samninga
við Vesturveldin tvö, að þvi til-
skyldu að þau komi meira til móts
við stjórnina.
Banaslys
Sautján ára piltur, Gunnar
Einarsson, til heimilis að
Smáratúni 29, Keflavik, beið
bana er bifreið hans hvolfdi á
Grindavikurvegi á sunnu-
dagskvöldið. Farþegi i biln-
um slasaðistlitið. Talið er að
sprunginn hjólbarði hafi
valdið slysinu.
Sjad-stúd-
entar taka
sendiráð
24/4 — Um 300 námsmenn frá
Mið-Afrikurfkinu Sjad tóku I dag
á sitt vald sendiráð Sjads i Kafró
og segjast ætla aö halda
ambassadornum og ööru starfsliöi
föngnu i 24 klukkustundir i mót-
mælaskyni viö fhlutun Frakk-
lands og fleiri rikja i borgara-
striöið i Sjad. Segja námsmenn-
irnir aö auk franskra hermanna
séu nú egypskir, marokkanskir,
senegalskir og Iranskir hcrmenn
t liöi Sjad-stjórnár.
Biorgarastriö hefur staðiö I
mörg ár milli uppreisnarmanna i
norðurhluta Sjad og stjórnarinn-
ar þar, sem Frakkar styðja viö
bakiö á. Nýlega sendu Frakkar
mörg hundruð manna liðsauka til
Sjad og hafa þar nú að likindum á
annað þúsund hermanna og
hernaðarráðgjafa. Ekki hefur
áöur frést af hermönnum frá öðr-
um tilnefndum rikjum i landinu,
en lengi hefur verið vitaö að
egypska stjórnin hefur haft
áhyggjur af gangi mála i Sjad,
vegna þess að uppreisnarmenn
kváöu njóta stuðnings Liblu, sem
er I engu vinfengi við Egypta.
Þegar landamærabardagar uröu
með Egyptum og Libiumönnum á
dögunum, var þess getið til að
Egyptarheföuáttupptökin i þeim
tilgangi aö draga athygli Libiu-
manna frá Sjad.
Námsmennirnir, .sem tóku
sendiráðiö, segjast vera á vegum
Kairó-deildar sjadiska náms-
mannasambandsins. Þeir saka
stjórnina um mikil hryðjuverk i
borgarstriðinu.
Namibiu, sem er mjög auöug af
úrani og málmum, i nærri 60 ár,
siöustu árin þrátt fyrir bann Sam-
einuðu þjóðanna, en svo hefur átt
að hcita aö Suður-Afrfka færi meö
stjórn i landinu i umboöi þeirra.
Riki þau er standa að téðri
sjálfstæðisáætlun eru Bandarikin
Bretland, Frakkland, Vestur-
Þýskaland og Kanada.
Samkvæmt áætluninni er ráð
fyrir þvi gert að kosningar fari
fram i Namibiu undir umsjón
Sameinuðu þjóðanna og að suður-
afriski herinn i landinu, um 20.000
manns, hverfi þaðan i áföngum.
Ekki virðist samþykki Suður-
Afrikustjórnar þó afdráttarlaust,
þvi að fréttaskýrendum virtist
Johannes Vorster, forsætisráð-
herra Suður-Afriku, gefa i skyn
25/4 — Santiago Carrillo, leiötogi
Kommúnistaflokksins á Spáni,
gagnrýndi i dag ummæli Viktors
Afanasjef var formaður sendi-
nefndar frá Kommúnista-
flokki Sovétríkjanna, sem
mætti á flokksþingi spænskra
kommúnista í s.l. viku. Var haft
eftir Afanasjef aö ef Spánn gengi I
Nató, inyndi þaö spilla samskipt-
um Spánar og Sovétrikjanna, og
ennfremur kvaö Afanasjef hafa
sagt að sósialismi og konungs-
stjórn gætu ekki fariö saman.
Spænskir kommúnistar sætta
sig við konungsstjórn i landi sinu,
en eru i yfirlýstri andstöðu bæði
við Nató og Varsjárbandalagið.
Beiskar ásakanir
Moros í garð
stjórnarinnar
25/4 — Waldheim framkvæmda-
stjóri Sameinuðu þjóðanna skor-
aði i dag á Rauðu hersveitirnar
svokölluðu, að þyrma lifi Aldos
Moro, fyrrum forsætisráðherra
ttaliu. Hefur Waldheim áður
oftar en einu sinni sent mannræn-
ingjunum samskonar áskoranir,
og Páll páfi hefur einnig sárbænt
þá að vægja Moro.
Italska stjórnin hafnaði i
25/4 — Haft er eftir sómölskum
heimildum i Nairobi, höfuðborg
Keniu,, að ástæðan til uppreisnar-
innar í sómalska hernum 9.april
hefði verið sú, að margir herfor-
ingjar hefðu verið óánægðir með
herstjórn Siads Barre forseta i
Ogaden— striðinu. Héldu þeir þvi
að það væri i verkahring hins
fyrirhugaða Namibiuþings að
ákveða, hvort eitthvert suður-
afriskt herlið yrði áfram i landinu
eöur ei. t áætlun vestrænu
rikjanna fimm er ekki gert ráð
fyrir þvi að Suður-Afrika skili
Walvis Bay, mikilvægustu höfn
Namibiu, ásamt meö öðrum hlut-
um landsins, og segja talsmenn
rikjanna fimm að það mál megi
alltaf athuga siðar. Hætt er við aö
SWAPO, frelsishrey fing
Namibiu, verði ekki ánægð með
það atriði. SWAPO hefur tiilögur
rikjanna fimm til athugunar, en
hefur ekki enn svarað þeim.
Walvis Bay er stjórnarfarslega
aðskilið frá Namibiu vegna þess
að höfn þessi var bresk nýlenda,
meðan Namibia var að öðru leyti
undir þýskum yfirráðum. Haldi
Suður-Afrikumenn Walvis Bay
áfram, mundi það auðvelda þeim
mjög að hafa ráð landsins i hendi
sér.
Hinsvegar tók Carrillo fram i
svari sinu við ummælum
Afanasjefs að afstaða Spánverja
til herbandalaganna tveggja og
konungsins kæmi þeim einum við,
og væri vægast sagt óviðeigandi
aö útlendingar væru að blanda
sér i þau mál.
Flokksþingið var hið fyrsta,
sem spænskir kommúnistar
halda i landi sinu frá þvi eftir
borgarastriðið 1936—39. Þingið
ákvað að héðan i frá myndi flokk-
urinn ekki byggja á kenningum
Lenins sem grundvallaratriðum.
Carrillo sagði að flokksþingið
hefði orðið Evrópu-
kommúnismanum i Suður-
Evrópu til eflingar.
gærkvöldi eindregið þeim skil-
málum mannræningjanna að 13
svonefndir skæruliðar verði látnir
lausir i skiptum fyrir Moro. í
gærkvöldi barst einnig bréf frá
Moro, þar sem hann ásakaði
stjórnina beisklega fyrir að vilja
ekki láta téða fanga lausa i skipt-
um fyrir hann. Sagðist Moro jafn-
framt vonast til að rikisstjórnin
hefði enga fulltrúa við jarðarför
hans. Hann hefur nú veriö fangi
mannræningjanna i rúma fjörutiu
daga.
Stjórn Panama hefur boðist til
þess að veita mannræningjunum
landvistarleyfi, ef það mætti
verða til þess að bjarga lifi
Moros.
fram að hann hefði haft ráð-
leggingar herforingja sinna að
engu. Uppreisnin var sem
kunnugt er bæld niður og herma
téðar heimildir að um 500 manns
hafi verið drepnir af uppreisnar-
mönnum. Fyrirliðar þeirra flýðu
til Keniu.
Flokksþlng spænskra kommúnista
Lenínismi aflagður
Skilmálum
mannræn-
ingja hafnað
500 drepnir
Namibia —dökku svæöin eru sérsvæöi blökkuinanna.
Namibía — stutt
söguyfirlit
Namibia (af Evrópumönnum
áöur kölluö Suövestur-Afrika)
er um 800.000 ferkilómetra að
stærö, eða nærri átta sinnum
stærri en ísland. ibúar eru um
miljón og skiptast i marga
þjóöf lokka og ættbáka, svo sem
i flestum öörum Afrikulöndum.
Fjölmennasti þjóöflokkurinn er
Ovambo, sem talar Bantúmál.
Til hans sækir SWAPO, frelsis-
lireyfing Namibiu. einkum
stuöning sinn.
Þjóðverjar lögðu Namibiu
undir sig seint á nitjándu öld og
innlimuðu hana formlega 1884
sem „verndarsvæði.” Ekki voru
landsmennallir ánægðir með þá
ráðstöfun og var andstaðan
mest af hálfu
Herero-þjóðflokksins, sem einn-
ig er Bantúmælandi. Hereróar
gerðu uppreisn gegn Þjóðverj-
um, en Þjóðverjar bældu þá
uppreisn niður af engri vægð og
útrýmdu Hereróum aö miklu
leyti. Einn af helstu nýlendu-
embættismönnum Þjóðverja
þar i landi um þaö leyti var
maður aö nafni Göring, faöir
rikismarskálks Hitlers meö
sama nafni.
Úran i spilinu
1 fyrri heimsstyrjöld unnu
Suöur-Afrikumenn landið af
Þjóðverjum og hafa drottnað
yfir þvi siðan. Var svo látið
heita að Suður-Afrika stjórnaði
þar iumboði Þjóðabandalagsins
sáluga og siðan i umboði
Sameinuðu þjóðanna. Siðan
kjarnorkuöld hófst hefur
Namibia orðið sérstaklega
eftirsótt vegna þess að þar er
mikið af úrani i jörðu.
Frá því í lok siðari heims-
styrjaldar hafa Sameinuðu
þjóðirnarstöðugtkrafistþess að
Namibia fengi sjálfstæði, og
1971 dæmdi Alþjóðadómstóllinn
yfirráð Suður-Afriku þar ólög-
leg, En Suður-Afrika hefur til
þessa haft fyrirmæli Sameinuðu
þjóðanna um þetta að engu.
SWAPO hefur i meira en
áratug háð skærustrið gegn
Suður-Afriku. Hreyfingin nýtur
alþjóðlegrar viðurkenningar
sem réttur aðili til að taka við
stjórn i Namibiu. SWAPO mun
telja sig sósialiska hreyfingu og
hefur griðland fyrir skæruliða
sina i Angólu. Hreyfingin leggur
áherslu á að Namibia verði óháð
öllum rikjabandalögum og
stórveldum, þegar hún verður
sjálfstæð. Suður-Afrika hefur
frá þvi' fyrsta harðneitað öllum
samningaumleitunum við
SWAPO og þess I staö stefnt aö
þvi aö koma á legg i landinu
stjórn sér hliðhollri. 1 þeim
tilgangi kvaddi Suður-Afriku-
stjórn saman ráðstefnu i
september 1975 i Windhoek, höf-
uðborg Namibiu, og voru þar
mættir fulltrúar frá öllum
þjóðabrotum og þjóðflokkum
landsins. Að sjálfsögðu voru
þeir fulltrúar valdir með bless-
un Suður-Afrikustjórnar og
Sameinuðu þjóðunum voru
bönnuð öll afskipti af ráöstefn-
unni.
Reynt að koma á
leppstjóni
Stjórn sú, sem Turnhalle-ráð-
stefnunni, eins og samkunda
þessi er nefnd, var ætlaö að
koma á fót, átti að samanstanda
af fulltrúum allra þjóðflokka og
þjóðarbrota landsins. Að sjálf-
sögðu ætluðust s-afrlskir
ráðamenn til þess að kapitaliskt
hagkerfi rfkti áfram i landinu
undir forustu þessarar stjórnar.
SWAPO litur svo á að stjórn,
sem Turnhalle-ráðstefnan kærhi
á fót, yrði ekki annað en lepp-
stjórn Suðurafriku og flestir eru
ásama máli um það. Slik stjórn
myndi þvi ekki fá viðurkenn-
ingu þriðja heims rikja og
Vesturveldin þá ekki þora að
viðurkenna hana heldur.
Ótti Vesturvelda
Vesturveldin, sem eiga gifur-
legra efnahagslegra hagsmuna
að gæta i sunnanverðri Afriku
og hafa ekki hvað sist augastað
á namibiska úraninu, hafa lengi
reynt að koma á einhverskonar
málamiðlun milli Suður-Afriku
og þjóna hennar á
Turnhalle-ráðstefnunni annars-
vegar og SWAPO hinsvegar.
Óttast Vesturveldin mjög að ef
slikt samkomulag takist ekki,
muni það enda með þvi að
SWAPO nái öllum völdum, ef til
vill með stuðningi
Sovétrikjanna, Kúbu og Angólu.
Vesturveldin eru ekkert fikin i
það að sjálfstæð Namibia fái
sósialiska stjórn, og ótti þeirra
við slika stjórn — og sósialiskar
stjórnir i Afriku yfirleitt — hef-
ur fengið byr i vængi með
vaxandi umsvifum Sovétmanna
og Kúbana þar f álfu.
Um tiundi hluti ibúa Namibiu
eru hvitir menn, margir þeirra
af þýskum ættum. Flestir lands-
manna eru af Bantú-þjóðflökkn
um, en einhver slæðingur er enn
eftir af búskmönnum-. sem eru
safnarar og veiðimenn. á Kala
hari-eyðimörkinni. sem nær inn
i landið að austan. Búskmenn
hafa löngum átt illu að mæta,
bæði af hálfu hvitra manna og
blökkumanna, verið hraktir út á
eyöimerkur og farið stórfækk-
andi. Meðan Þjóðverjar réðu
Namibiu, fóru Þýskir liðsfor-
ingjar stundum á búskmanna
veiðar á helgidögum og höfðu
Jeyft til þess að skjóta búsk
mennina s_ér til gamans.
Angóla og Sambia liggja að
Namibiu aö noröan, Botsvana
táður Betsjúanaland) að austan
og Suður-Afrika að sunnan.
dþ