Þjóðviljinn - 12.05.1978, Page 3
ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
Danir
móðga
Frakka
11/5 — Franska utanrikis-
ráðuneytift krafði i dag
danska ambassadorinn i
Paris skýringa á ummælum
K.B. Andersens, utanrikis-
ráöherra Danmerkur við-
vikjandi dvöl franskra her-
sveita i Afriku. Andersen,
sem eins og stendur er for-
maöur ráðherraráös Efna-
hagsbandalags Evrópu,
sagði á þingi EBE aö allar
utanaðkomandi hersveitir
ættu að yfirgefa Afriku, og
eins þótt þær hefðu komiö
þangað fyrir beiðni stjórnar-
vaida i Afrikurikjum.
Frakkland hefur hersveitir
og hernaðarráðgjafa i
Djibúti, Sjad, Máritaniu,
Senegal og fleiri Afrikurikj-
um, sem áður voru nýlendur
þess. Hersveitir þessar
berjast með Sjad-stjórn gegn
uppreisnarmönnum þar I
landi og með stjórn Mári-
taniu gegn Polisario, sjálf-
stæöishreyfingu ibúa Vestur-
Sahara. Ummæli Andersens
munu tilkomin af þvi, að
hann liti svo á að erfitt sé
fyrir Vestur-Evrópuriki að
krefjast brottfarar
kúbanskra og sovéskra her-
manna og hernaðarráðgjafa
úr Afriku meðan Vesturlönd
hafa þar hersveitir sjálf.
Þetta er í annað sinn á
skömmum tima að kastast i
kekki með Dönum og Frökk-
um út af ummælum ráða-
manna fyrrnefndu þjóðar-
innar. Fyrir frönsku þing-
kosningarnar i mars reiddist
Giscard d’Estaing Frakk-
landsforseti mjög ummælum
Ankers Jörgensens, for-
sætisráðherra Danmerkur,
sem Giscard túlkaði sem
stuöning við Mitterrand,
leiðtoga Sósialistaflokksins i
Frakklandi, og þar með
ihlutun i frönsk innanrikis-
mál.
Öeirdir
í íran
11/5 Miklar óeirðir urðu I
suðurborg Teheran, höfuð-
borg trans, í dag, einkum i
námunda við basarinn þar.
Segja yfirvöld að lögregla
hafi dreift þar mörgum þús-
undum mótmælafólks með
táragasi. Fjöldafundir hóf-
ust I borgarhlutanum eftir
að klerkar nokkrir höfðu
flutt ræður I stærstu mosk-
unni þar.
Tékkóslóvakia:
8. flugránið
síðan 1970
11/5 — Tékkóslóvösk
stjórnarvöld kröfðust þess i
dag að Vestur-Þjóöverjár
framseldu tvo menn, sem i
gærkvöldi tóku á vald sitt
tékkóslóvaska farþegaflug-
véf I innaniandsflugi og
neyddu flugmennina til þess
að Ienda á flugvellinum við
Frankfurt. Flugræningjarn -
ir hafa beðist hælis fyrir sig I
Vestur-Þýskalandi, svo og
fyrir konu annars þeirra og
tvö börn þeirra.
Þetta er áttunda tékkó-
slóvaska flugvélin, sem flug-
ræningjar hafa snúið til
Vestur-Þýskalands siðan
1970. Hafa þessir atburðir
orðið til þess að auka spennu
milli rikjanna.
Ölfklegt er talið að Vestur-
Þjóðverjar muni framselja
flugræningjana, og er trúlegt
aö þeim veröi stefnt fyrir
rétt i Vestur-Þýskalandi.
Flugvélin, sem var með 40
farþega og sex manna áhöfn,
er þegar farin til Prag.
Arafat i hópi skæruiiða við Litani-ljót
ARAFAT:
Hardneitar
vopnahléi
11/5 — Orðið vopnahlé fyrirfinnst
ekki i orðaforöa palestinsku bylt-
ingarinnar”, sagði Jasser Arafat,
leiðtogi aðalsamtaka Palestinu-
manna (PLO), við fréttamenn i
Abú Dabi við Persafóann I dag.
Sagði Arafat að skæruliðar PLO
hefðu ekki samþykkt vopnahlé
við Israela i Suður-Libanon sam-
fara komu friðargæsluliðs Sam-
einuðu þjóðanna þangað.
Arafat sagðist hafa sagt Wald-
heim,framkvæmdastjóra S.þ., að
PLO myndi aldrei samþykkja
samþykkt Sameinuðu þjóðanna
um hlutverk friðargæsluliðsins i
Líbanon. Palestinsku skæru-
liðarnir væru i Libanon sam-
kvæmt samkomulagi við libönsk
stjórnarvöld og hefðu Sameinuðu
þjóðirnar engan rétt til þess að
blanda sér I það. Arafat sagði
ennfremur, að friðargæslusveit-
unum væri i raun ætlað að fylgj-
ast með brottför Israelshers úr
Libanon og mynda þar öryggis-
belti fyrir tsrael.
Kína-Soyétríkin:
Atök við
Ussúri
Styrkjum kosningasókn
Alþýðubandalagsins!
Kosninga-
happdrætti
Glæsilegir
ferda- og
bókavinningar
Sala miða i kosningahapp-
drætti Alþýðubandalagsins er
hafin á kosningaskrifstofum
flokksins um allt land. 1
Reykjavik að Grettisgötu 3
Sími: 17 500. Verð hvers miða
er kr. 1000. Dregið veröur 30.
júní. Alþýðubandalagsfélög
um allt land munu senda út
miða til félagsmanna næstu
daga. Stuðningsfólk Alþýðu-
bandalagsins er beðið um að
gera skil sem allra fyrst og
efla kosningastarfið meö
framlögum
Vinningar
1. Ferð til Kina. kr.
400.000
2. Orlofsferð fyrir
tvo til Búlgariu kr.
300.000
3. 14 daga ferð um
írland kr. 130.000
4. 14 daga ferð um
írland kr. 130.000
5. Sólarlandaferð
fyrir tvo kr.300.000
6. Orlofsferð fyrir
tvo til Júgóslaviu kr.
300.000
Kinaferðer aðalvinningurinn I
kosningahappdrætti. Chengs-
den-hofið (pagóðan) sem hér
sést á myndinni er eitt vegleg-
asta dæmið ummargrahæða
hof i Kína.
7. Skáldverk
Halldórs Laxness:
kr. 160.000
8. Ritverk Þórbergs
Þórðarsonar kr.
60.000
9. Skútuöldin eftir
Gils Guðmundsson.
kr. 40.000
10. Ritverk að eigin
vali kr. 40.000
EFLUM KOSNINGASJÓÐINN!
11/5 — Kinversk stjórnarvöld
héldu þvi fram i dag að sovéskir
herflokkar hefðu farið inn á kín-
verskt land fyrir tveimur dögum,
skotið á fólk og sært nokkra
menn. Þetta er fyrsti meiriháttar
áreksturinn, sem tilkynnt er um á
landamærum Mansjúriu og
Austur-SIberiu siöan 1969. Segja
Kinverjar að sovésk þyrla, 18 bát-
ar og 30 hermenn hafi farið inn á
kinverskt land og framið þar
hryðjuverk.
Utanrikisráðuneyti Kina hefur
mótmælt þessu harðlega við
sovéska ambassadorinn i Peking.
Að sögn Kinverja átti atburður
þessi sér stað við ússúri-fljót á
austurmörkum Heilúngkíang-
fylkis, sem nær yfir norðurhluta
Mansjúriu, ekki alllangt þar frá
sem árekstrarnir urðu 1969.
Kina gerir kröfu til nokkur þús-
und ferkilómetra svæðis á norð-
austurmörkum Heilúngkiang.
Kina réði þessum héruðum — og
raunar miklu stærra svæði — áð-
ur fyrr eða gerði að minnsta kosti
tilkall til þeirra, en Rússakeisari
fékk þau með samningum við
Kina 1858 og 1860. Þá var Kina
veikt fyrir og munu Rússar hafa
neytt aflsmunar til að fá þessa
samninga i gegn. Af hliðstæðum
ástæðum gerði Kina, eftir að
kommúnistar komust þar til
valda, landakröfur á hendur
Búrma og Indlandi og fékk sinu
Fálldin segir
ekki af sér
11/5 — Thorbjörn Falldin,
forsætisráðherra Sviþjóðar,
lýsti þvi yfir i dag að hann
hyggðist ekki segja af sér þvi
embætti. Fálldin hafði áður
gefið i skyn að hann hefði af-
sögn i hyggju, vegna þess að
hann tapaði meiðyrðamáli
gegn sósíaldemókratablað-
inu Aftonbladet og margs-
konar vandræða annarra
sem að honum hafa steðjað.
framgengt, gagnvart Indverjum
með vopnavaldi.
Samningaumleitanir um þessa
landamæradeilu Sovétmanna og
Kinverja voru teknar upp á ný
fyrir skömmu eftir langt hlé.
Sovétmenn hafa ekkert látið frá
sér heyra um þessa siðustu at-
burði ennþá.
Auglýsið í Þjóðviljanum
BREYTING
Hinn 9. maí tók nýr aðili i London
að sér afgreiðslu á vörum til flutn-
ings með vélum Flugfélags
íslands og Loftleiða:
ítalska flugfélagið Alitalia.Cargo
Terminal,Cargo Village,London
Heathrow.
Farmsöludeild okkar veitir allar
nánari upplýsingar í síma 84822.
íSLAMDSC L0FmiBM »ifrakt