Þjóðviljinn - 18.05.1978, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 18.05.1978, Qupperneq 1
UOBVIUINN Fimmtudagur 18. mai 1978 —43. árg. —100. tbl. Atvinnumál höfuðstaðar landsins dragast aftur úr: Flokksskrifstofan Grettisgötu 3___ Utankj örf undarkosning og kosningahappdrætti Dagana fram aö kosningum/ 28. maí# verður skrifstofan Alþýöubandalagsins aö Grettisgötu 3 opin f rá kl. 9 að morgni til 10 að kveldi. Þar er veitt aðstoð og uppiýsingar vegna utankjörfundar- atkvæðagreiðslu. Miðstöð kosningahappdrættis Alþýðubandalagsins er einnig að Grettisgötu 3. Þar er að sjálfsögðu áfram starfrækt aðalskrifstofa Alþýðubandalagsins. Síminn á Grettisgötu 3 er 17500. _________ ábyrgð Sjálfstæðis- í bænum rauða í landinu bláa Lystigaröurinn i Neskaupsstaö var opnaður óvenju snemma i vor, þvi gróöur kom vel undan fremur mildum vetri. t blaöinu i dag eru f jórar siöur meö viötölum við fólk i Neskaupsstaö, bænum sem sósialistar hafa stjórnaö um áratugaskeiö. Annar Norð- fjaröarskammtur veröur svo i blaðinu á morgun. Sjá blaðauka Hnignunin á flokksins Tekjur borgarbúa fara lækkandi miðað við tekjur á landinu í heild Borgarstjórinn og Morgunblað- iöhafa gefið út þá linu fyrir kosn- ingarnar til borgarstjórnar að ekki megi ræða um rikisstjórnina og kaupránslögin. Það eigi að ræða um og kjósa um borgarmál. Þegar kemur að borgarmálunum má ekki ræða þau heldur. Þetta tiundar Sigurjón Pétursson, borgarráðsmaður, efsti maður á framboðslista Alþýðubandalags- ins til borgarstjórnar rækiiega i Þjóðviljanum i gær. Bendir Sigurjón á að borgarstjórinn hafi neitað að ræða við borgarfuiltrúa Bákniö f Reykjavikurborg. Grein Sigurjóns Péturssonar, borgarfulltrúa og lsta manns á G-listanum í Reykjavík Sjá síöu 2 Sinnuleysið í at- vinnumálum Reykvíkinga. Grein Guðmundar Þ. Jónssonar, formanns Landssambands íslensks iðnverkafólks og 5ta manns á G-listanum í Reykjavík Sjá síðu 2 Alþýðubandalagsins á sérstökum fundi um málefni Árbæjarhverfis og um borgarmál almennt. Þau borgarmálefni sem borgarstjór- inn fæst ekki til að tala um eru — til dæmis: Atvinnumál í ólestri Atvinnumál Eeykjavlkur eru I ólestri og afturför eins og skýrsla borgarhagfræðings sýndi best fram á. Fólkið flýr Reykjavik, atvinnufyrirtækin flýja Reykja- vik. Þau fyrirtæki sem borgin á eru talandi dæmi um hirðuleysi og skilningsleysi borgaryfir- valda, eins og Bæjarútgeröin sannar best. Meðan fiskvinnslan i landinu blómstrar, er Bæjaraút- gerð Reykjavikur vanrækt. Atvinnumálaskýrslan sýndi skip- brot einkaframtaksins i Reykja- vik. Annaö dæmi um sinnuleysi stjórnar borgarinnar er aðstaða skipaiönaöarins-, hér er þó far- skipaflotinn og ætti að vera unnt að efla hérna myndarlega skipa- smiðastöð. A þessu sviði hefur Reykjavik dregist aftur úr. ihaldsbáknið þenst út. A sama tima þenst út borgar- stjórnarbákn ihaldsins og gróða- bákn einkaaðilanna.fasteignasal- anna, húsabraskaranna, trygg- ingafélaganna, bankanna og oliu- félaganna. Verktakabákn borgarstjórnarmeirihlutans blómstrar og lóðaúthlutanir eru notaöar eins og skiptimynt þegar greitt er i flokkssjóði Sjálfstæöis- flokksins. Allir æöstu embættis- menn borgarkerfisins eru flokks- bundnir i meirihluta fiokknum og almenningur nær ekki rétti sinum i borgarkerfinu nema með þvi að styðja ihaldið i kosningum. Lækkandi launatekjur Vanrækslan I atvinnumálum Reykjavikur hefur einnig birst þannig að launatekjur Reykvik- inga hafa farið lækkandi miðað við landsmeðaltal enda þótt vit- að sé að hér eru þúsundir manna með mjög háar tekjur sem lyfta meðaltalinu. Þá hefur þessi afturför bitnað á húsbyggingum i Reykjavik* þar er um að ræða verulegan samdrátt. Nú getur borgarstjórnarmeiri- hlutinn ekki kennt rikisstjórninni um — eöa hvaö: Geir Hallgrims- son, fyrrverandi borgarstjóri, hefur verið forsætisráðherra allt þetta kjörtimabil. Hnignun höfuð- staðar Islands er þvi alfari á ábyrgð Sjálfstæðisflokksins. — s. Keflavíkurganga 10. júní Samtök herstöðvaandstæðinga efna til Keflavikurgöngu Iaugar- daginn XO.júni n.k. Gengið verður frá hliðum Keflavikurflugvallar, og sem ieið liggur um Hafnar- f jörðog Kópavog til Reykjavikur. A áningarstöðum verður efnt til útifunda og göngunni mun Ijúka með fjöldafundi á Lækjartorgi. Með göngunni vilja samtökin gefa landsmönnum tækifæri á þvi að sýna hug sinn I verki og leggja áherslu á kröfur sínar um brott- flutning hersins af Miðnesheiði og úrsögn íslands úr Atlandshafs- bandalaginu. Það er sérstaklega mikilvægt nú þegar kosningar eru i vændum, enda hefur þjóðin aldrei veriö spurð um þetta mál sérstaklega. Allir herstöðvaandstæðingar eru hvattir til að láta skrá sig i gönguna á skrifstofú samtakanna Trygvagötu 10, eða i sima 17966 frá kl. 13 til 17 siðdegis alla virka dagaSjálfboðaliðum er bent á að hafa samband við skrifstofuna j HÁSKÓLABÍÓ SUNNUDAGINN 21. MAÍ KLUKKAN 14 í Kosníngafundur G-listans Háskólabíó á sunnudaginn kemur á fyrsta almenna kosningafundinn sem haldinn er á þessu vori. Á sunnudaginn kemur klukkan tvö heldur I Alþýðubandalagið i Reykjavík baráttufund \ vegna borgarstjórnarkosninganna sem fara fram 28. maí — um aðra helgi. Dag- skráratriði verða auglýst í blaðinu á morg- un. Sýnum samstöðu og fjölmennum í I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.