Þjóðviljinn - 18.05.1978, Side 6
6 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Fimmtudagur 18. maí 1978
„Unnendum íslenzkra bókmennta liggur þungur hugurtil þeirra
manna, sem á hverju þinginu eftir annaö nöldruöu um smávægileg-
an rikisstryk til Þorsteins Erlingssonar, feldu skáldastyrk til Gests
Pálssonar, og geröu þessum og fleiri andans mönnum enn erfiöara
fyrir en þurft heföi, — stuöluöu aö þvi aö búa þeim slik kjör aö oft
þurfti ofurmannleg átök til þess aö halda sér lifandi, vakandi og
skapandi.
Þaö eru arftakar þessara þingsviöinga, sem nú sárlega reyna aö
fá feld niöur af fjárlögum rithöfunda laun Halldórs Kiljan Laxness,
þess manns, sem nú mun bæöi innanlands og utan mest virtur og
metinn þeirra rithöfunda er Islensku skrifa. Þessi lúalega árás á
Islenskar bókmenntir hefir enn ekki tekist, en þó viröist þeim þing-
mönnum fara fjölgandi, er sýna sig I þessari ósvinnu.”
(Þjóöviljinn 12. mai 1938
Svo er margt sinnið
sem skinnið...
Verði okkur að góðu
Frétlabréfid
Því miður hafa fáii' oiðið til þess að skrifa greinar f frétta-
bréfið þrátt fyrir nokkra áeg^jan. Ég legg til, að nú lati menn verða
af þvf að skrifa greinar í bréfið verktakaiðnaði til nokkurs stuðnings.
Grein sem Halldór Jónsson gleymdi að skrifa
Lesiö i bæklingnum Matur og
hreinlæti frá Kvenfélagssam-
bandi Islands:
Flestir hafa einhvern tima oröiö
veikir vegna þess aö þeir borö-
uöu mat sem þeir þoldu ekki.
Svona á að taka þá!
Vandi ritstjóra er margvislegur. Fæstir þeirra hafa uppburöi i sér
til þess aö leysa vandamál sin meö eins snöfurlegum hætti og rit-
stjóri Fréttabréfs Verktakafélagsins. Svipan sem hann beitir á þá
sem ekki skila efni á réttum tima er einfaldlega sú aö skilja eftir
eyöu þar sem greinin átti aö koma og koma upp um sökudólginn.
Areiöanlega væri þörf á aö þessi siöur breiddist út.
Ymislegt getur valdið þvi aö
matur veröi heilsuspillandi.
Algengasta ástæöan er þegar
matur mengast af örverum sem
geta valdiö eitrun eöa sýkingu. I
þessum bæklingi er þvl einkum
rætt um hvernig koma megi i
veg fyrir aö matur spillist af
hættulegum örverum. 1 matvæl-
um geta verið aörir skaövaldar
en örverur, t.d. óhreinindi og
aöskotaefni sem komast I mat-
væli á leiöinni frá framleiðanda
til nevtanda. Má þar nefna
dýrahár, skordýrahluta, úðun-
arefni eöa úrgangsefni i iðnaöi,
svo sem PCB, blý, kadmíum og
kvikasilfur. Einnig má nefna
náttúruleg eiturefni i matvælum
eins og cyankalium i beiskum
möndlum, solanin i grænum
kartöflum og koffein I kaffi.
Dreifingörvera: Vissuðþið að
viö bestu lifsskilyrði getur einn
gerill orðið að þúsund miljón-
um gerla á tiu klukkustundum.
Mórallinn er: Hnerriö ekki i
súpuna.
Feil- ^
nótan
Slagorð og orðslag
— Ekki er aö spyrja aö krötun-
um. Eru istórsókn en vilja samt
ný slagorö, sagði forstjórinn. Og
borga i norskum krónum. Meö
ávisun á Den Norske Lant-
manns Bank I Trondheim. A
hverju eigum viö að byrja?
— A einhverju þjóölegu, svar-
aði sölustjórinn:
Hollur er heimafenginn baggi —
en betra erlent fé. X—A.
—Réttur tónn, sagöi forstjórinn.
Nógu ósvifið uppgjör við fortið-
ina. Engan hugsjónavaöal.
Höggva á verkalýöstengslin.
Nútimalegt raunsæi. Nýr hugs-
unarháttur. Þaö er stillinn.
— Ég er með á nótunum, sagöi
Anna teiknari. En mætti ekki
samt segja:
Erum enn I múrverkinu.
Fri—múrum fyrir alia. X—A.
• Höggva á tengslin, hugsaöi
Jói teiknari upphátt. Drepum,
drepum, sagöi Skugga—Sveinn.
Þvi ekki bara stutt og laggott:
Drepum Aiþýöublaöiö. X—A.
— Siðvæðingin já, sagöi sölu-
stjórinn. Þaö þarf aö bregöa upp
mynd af hvaö hún þýöir I hnot-
skurn. Aldrei skamma þeir
ihaldið og væri þvi ekki snjallt
að segja:
Siðreisn er viðreisn X—A.
—Gömlu kratarnir voru lika
duglegir aö baka, sagði Jói. Nú
er bakað nýtt deig. Ættum viö
að segja:
Bökum ihaldinu brauö. X—A
— Það var einhver aö segja um
daginn, að starfsemi Alþýöu-
flokksins væri ekki lengur
verkalýðshreyfing heldur dans,
Mætti ekki leggja út af þvi:
„Ungt fólk með A—lista
eigum viö að tvista.”
— Uss, sagöi Anna. Þú ert tiu ár
á eftir timanum.
— Hreinsunardeildin vill grafa
dótið, pakkiö og Dropann , hf.
sagöi sölustjórinn. Við þurfum
að skapa mynd af fortiðarlaus-
um flokki með nýja menn og
hreinar hugsanir. Vilmundur
gæti notað þetta:
„Dót og pakk og Dropa
dável þekki ég þaö.
Ég rægi bæöi og ropa
og rakka þaö I spaö.”
— Viö veröum aö hafa eitthvaö
sem minnir á ástahjaliö milii
Vilmundar og Jóns Sólnes, sagði
Jói. Eins og til dæmis:
— VimmigólaöNonna Sól. X—A
— Finnst ykkur ekki oröin rann-
sókn og ofsókn passa viö nýju
kratana, sagöi Anna. Flokkur-
inn hefur veriö i of—sókn,
Vimmi stundar rannsókn, sem
Magnús Torfisegir aö sé ofsókn,
og Vilmundur ætlar aö setja öll
mál I rannsókn þegar hann er
kominn á þing. Hversvegna ekki
að segja:
Ofsókn er rannsókn. X—A
— En það verða þó þegar öllu er
á botninn hvolft óánægðir
ihaldsmenn sem bjarga krötun-
um, sagði forstjórinn með sökn-
uði.
— Rétt var orðið, sagði Jói.
Hvað sagði ekki Pétur þulur.
Við gætum haft þaö svona:
Bregðumst ekki borgurunum.
X—A
— En þá kom skeytiö sem eyði-
lagöi heilan vinnudag. „Bannað
með lögum—stop—aö falla fyrir
freistingum—stop afpöntum
slagorö—stop—Benedikt.”
— Ég fæ oröslag, sagöi forstjór-
inn, og sagöi ekki meira
Pínu-
kassi
Notuöu og nýju þykir leitt aö
þurfa aö tilkynna nýbökuöum
litasjónvarpseigendum aö þeir
hafa verið plataöir. Litasjón-
varpiö er ekki lengur þaö fln-
asta á þessum markaöi.
Nú er fariö aö selja sjónvörp
sem eru ekki stærri en stór eld-
Jmrríúr^mRtl tin»rr.t-t h.
Pfnu-kassinn: Beriö saman viö
fingurinn tii hægri.
spýtustokkur — heimilisstokk-
ur. Þau kosta aö visu jafnmikiö
og stórt litasjónvarp. En er ekki
dýrast flottast?
Skjárinn er fimm centimetrar
i þvermál svona álika og jóla-
merki á bréfum. Framleiðand-
inn segir ekkert um fyrir hverja
þetta sjónvarpstæki er ætlaö en
víst er aö samkomulag þarf að
vera gott — meira aö segja
mjög gott — ef nota á pinu-kass-
ann sem fjölskyldutæki.
þJÓOVILJINN
jyrir 40 árum
Eftirfarandi umsókn
flokkast undir góöa leiklist-
argagnrýni, djúphugsaöa og
hnittna:
Rummungurinn Brecht
„Þótt þessi tvö verk Þeir
riðu til sjávar og Vopn frú
Carrar séu ólfk, þá fjalla
þau um það sama, enda
byggð á sömu hugmynd.
Bertold Brecht segist hafa
byggt leikrit sitt á hugmynd
eftir J.M. Synge, sem sé Þeir
riöu til sjávar, þannig aö
Vopn frú Carrar varö bein-
linis til úr þvi verki, sem þaö
nú deilir húsi meö á tslandi.
Þetta er einkar fróðlegt,
bæöi sakfræöilega og eins
bókmenntalega. Bertold
Brecht hefur veriö hinn
mesti rummungur á þessu
sviöi, þvi þetta er annað
leikritið „eftir hann", sem
sýnt er I borginni i vetur. Hitt
er Túskildingsóperan, — sem
hann tók lika náðarsamleg-
ast að láni.
Hitt skal þó viðurkennt, að
Brecht verður nokkuö úr
föngum sinum, hann skapar
úr þeim sérstæð og persónu-
ieg verk”.
Jónas Guðmundsson
(Timinn 9/5)
Hárrétt athugaö! Og svo
eigum við aö borga okkur inn
á einhver stolin verk, sem
þar að auki er hnuplaö af
kommúnista, gröfnum i
Austur-Berlin. Nei takk!
Ollu má nú ofkeyra. Viö er-
um þakklátir fyrir greinar-
góöa og hnitmiöaöa gagnrýni
Jónasar, sem lætur ekki vaöa
ofan i sig með einhverjum
billegum stykkjum. Þaö er
nauösynlegt að vera á veröi.
Alkuklúbburinn flokkar
ofangreinda umsókn undir
„góöa gagnrýni”, þar sem
umsvifalaust er komist aö
kjarnanum. Viö leggjum til
aö Jónas fái styrk úr Rithöf-
undasjóði til aö kynna sér
þjófnaö leikritahöfunda, ekki
sist erlendra, sem verið er aö
troöa upp á mann. Hvaöan
skyldi t.d. „Góðu sálinni”
vera stolið, eða „Kritar-
hringnum” eða „Galeleio”.
Nei Brecht var sannkallaöur
þjófur i paradis. Félagsskir-
teini hefur veriö sent til Jón-
asar Guðmundssonar.
Viröingarfyllst,
Hannibal ö. Fannberg
formaður