Þjóðviljinn - 18.05.1978, Side 11

Þjóðviljinn - 18.05.1978, Side 11
Fimmtudagur 18. mal 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 sp>ara& að sannfæra Reykvikinga um það að eina von miðbæjarins gamla væri aft rifa hluta hans og byggja upp á nýtt, stórt og dýrt. Og enn leyföi fólk sér að vera á móti þessu, stóð i klukkutima á útifundi i kulda og trekk til að sýna andúð sina á þessum fyrir- ætlunum og fjölmennti á palla borgarstjórnar. Borgarminja- vörður, þjóðminjavörður 40 arkitektar og fjölmargir aðrir aðilar báðu um frest á afgreiðslu tillögunnar. En nú var stolt borgarstjóra i veði og málið keyrt i gegn.Enn er ekki séð fyrir um lok þess máls og þvi getur borgarstjórinn okkar enn lifað i voninni um að eitthvað verði nú framkvæmt af þvi sem hann beitir sér fyrir. / Ovæntur gestur, og það rétt fyrir kosningar En á meðan borgarstjórinn lét sig dreyma um hallir á Hótel Islands lóðinni gerðist óvæntur atburður, sem hann hafði ekki reiknað með. Hingað til lands kom nefnilega gestur i heimsókn á vegum Reykjavikurborgar, — nánar til- tekið á vegum umhverfismála- ráðs og Arbæjarsafns. Var það ópólitiskur danskur embættis- maður, Robert Egevang, að nafni, forstöðum aður hús- verndunardeildar danska þjóðminjasafnsins. Hann hélt fund með helstu emb- ættismönnum borgarinnar og þeim nefndum, sem um hús- verndun fjalla og skýrði þar þró- un og stöðu húsverndunar i Danmörku nútimans. Hann sagði að það heyrði til hreinna undan- tekninga ef hús væru rifin þar i landi og ekki væri gert svo skipu- lag bæja eða borga að ekki væri byrjað á verndunarskipulagi. Hann tjáði mönnum að verð fast- eigna á verndunarsvæðum hækk- aði i verði við slikt skipulag, vegna þess öryggis um framtið hverfisins sem með þvi fengist. Hannsagöilikafráþvi,að það væri mjög sjaldgæft, að menn færu i skaðabótamál vegna verndunar- ákvæða eins og stjórnendur Reykjavikur halda fram að mundi gerast hér. Hann kvað ástandið i verndunarmálum Reykjavikur svipað og það var um 1950 i Danmörku og siðan þá hefði átt sér stað algjör umbreyt- ing á almenningsálitinu, verndun i hag. Hann sagði ennfremur, að niðurrif margra húsa og upp- byggingu eins og gert væri ráð fyrir á Hallærisplani væri nokkuð sem hreinlega væri ekki lengur gert i nágrannalöndunum. Einnig fannst honum litið tillit tekið til umhverfisins, þegar byggð væru hér ný hús i gamalli byggð. Loks kvað hann upp dóminn, með formann umhverfismálaráðs við hlið sér, borgarverkfræðing og höfund miðbæjarskipulagsins og hallærisplansins fyrir framan sig og forstööumann Þróunar- stofnunar ekki fjarri heldur: Aðalskipulag, eins og það sem nú væri nýlokið endurskoðun á og staðfesta ætti á næstunni, yrði aldrei samþykkt i Danmörku!!! Hvilik ósvifni svona rétt fyrir kosningar, — danskur sérfræðingur að koma og staðfesta i öllu það sem Alþýðu- bandalagið og annað verndunar- fólk i þessari borg hefur hamrað á undanfarið!! Og frá þvi svo öllu útvarpað sama dag yfir alþjóð! Morgunblaðið faldi að sjálf- sögðu fréttina inni i blaðinu og hefur siðan ekki minnst á Egevang og komu hans, en rit- stjórum Visis hins vegar falið það verkefni að gera komu hans viðeigandi skil. Engar áhyggjur skyldu hafðar af rangtúlkunum eins og: „...hálfbroslegt, þegar útlendingar eru fengnir hingað til að prédika að gera eigi Reykjavik aö bárujárnsminjasafni.” Ihaldið i Reykjavik hefur undanfarið reynt i örvæntingu sinni að gera verndunarfólk tortryggilegt með söng um aö andstaðan gegn Hallærisskipu- laginu væri undan rif jum Alþýðu- bandalagsins runnin og þar með ekki mark á rökum verndunarmanna takandi. Robert Egevang afhjúpaði þenn- an ómerkilega málflutning ihaldsins á eftirminnilegan hátt. unarinnar, — tákn Reykjavikur, væntanlega. Tveggja hæða kjall- ari er nú risinn, og allir peningar búnir, en borgarstjórinn búinn að taka skóflustungur fyrir borgar- leikhúsi og borgarbókasafni. Enginn annar aðili fæst til aö byggja. í örvæntingu sinni lætur nú borgin skipuleggja 2. áfanga nýs miöbæjar og er reiknað með að framkvæmdir verði jafnvel hafn- ar þar áður en frekar verði byggt i áfanga númer 1. Lái svo hver sem vill borgarstjóranum unga, þótt hann sé ekki upplitsdjarfur þessa dagana. Fossvogsbrautin i landi Kópavogs En raunum hans er ekki lokið enn og margt ótalið. Fossvogs- brautin, stolt aðalskipulagsins gamla, — hefur mikið verið til umræðu og flestir mælt gegn henni. Við endurskoðun aðal- skipulagsins urðu miklar umræð- ur um hvort henni skyldi haldiö inni i aðalskipulagimv og var Alþýðubandalagið að sjálfstöðu á móti þvi, auk þess sem ráðgjaf- arnir dönsku höfðu bent á, að or- sökin fyrir „nayðsyn” hennar væri hin mikla uppbygging i gamla bænum, sem gert væri ráð fyrir i hinu nýja aðalskipulagi. Ekki var hlustað á þetta og inni skyldi brautin vera, einkabillinn væri ekki ofsæll af einum dalnum til. En einn hængur var á. í venju- legum hroka sinum gagnvart ná grannasveitarfélögum sinum hafði Reykjavikurborg þóknast að byggja svo langt niður i dalinn, að brautin komst ekki fyrir nema inni i landi Kópavogs. Gerður hafði verið samningur, sem hljóð- aði m.a. uppá það, að sameigin- lega skyldi könnuð nauðsyn Foss- vogsbrautar. Ef i ljós kæmi að hún væri nauðsynleg skyldi Kópa- vogur láta land undir hana. En þar sem Reykjavikurborg hafði skipulagt sitt gatnakerfi án samráðs við aðliggjandi sveitar- félög og þar að auki breytt forsendum brautarinnar frá gamla aðalskipulaginu, — taldi Robert Egevang á blaftamanna- fundi: Búift er aft eyöileggja 20—25% af Reykjavlk, en ekki er nauftsynlegt aft halda áfram og skemma alla borgina. Ljósm. Leifur. Kópavogskaupstaftur sig óbund- inn af þessum samningi og frábaft sér Fossvogsbrautar. Grjótaþorpid Þetta er ekki einleikið, og enn heldur martröð Birgis áfram. Vikur nú sögunni niður i miðbæ, nánar tiltekiö i Grjótaþorp. A sjálfu þjóðhátiðarárinu er allt i einu og fyrirvaralaust borið inná borð skipulagsnefndar eitt stykki skipulag, — af Grjótaþorpi. Þar kynntu höfundarnir, sem I blaða- og sjónvarpsviðtölum köll- uðu sig hægversklega „raunhæfa friðunarmenn” skipulagstillögu, ' sem gerði ráö fyrir þvi að svo til öll hús i Grjótaþorpi yröu rifin. 1 staðinn átti að sreisa hlýlegt umhverfi, sem lokkaði með vöru- vali og hlýleika („intimiteti”). Einnig skydlu varðveittar hinar skemmtilegu og óvenjulegu götur!! Hvað um skemmtilegheitin og óvenjulegheitin yrði, þegar húsin viö þessar götur yröu farin, viö A þessu óbyggfta svæfti, þar sem 180 metrar eru á milli steinsteyptu bygginganna, átti Fossvogsbrautin aft liggja eftir endilöngum dalnum. Nú er útséft um aft hún verfti byggft: Kópavogsbúar vilja ekki hafa hana i iandi sinu. Ljósm. eik. þvi fengust engin svör. Fyrsta áfall borgarstjóra varð þegar skipulagi þessu var allt i einu lýst i fréttaauka útvarpsins, einum eöa tveimur dögum eftir kynn- ingu þess i skipulagsnefnd. Allt ætlaði um koll að keyra i herbúöum ihaldsins viö þetta og fréttaflutningurinn kallaður rangtúlkanir, þó eingöngu hefði verið lesið upp úr tillögunni sjálfri. Til að gera langa sögu stutta reis upp mikil mótmælaalda gegn þessu fáránlega skipulagi, sem leiddi til þess að þvi var svo gott sem stungiö undir stól og aldrei tekið til afgreiðslu. Hallærisplanið Þar fölnaði sú rósin. En ekki skyldi gefist upp og nú skyldi reynt aö færa sig um set, — yfir Aðalstrætið. Var nú fenginn skipulagsfræðingur til verksins, þvi hinir höfðu bara verið arkitektar og skyldi nú ekkert til 1 kulda og trekki söfnuftust þúsundir manna saman á Hallærisplaninu I vetur til aft mótmæla tillögum um stórfellt nifturrif á þvl svæöi. Menn drukku heitt te og voru vongóftir um aö borgarstjóri myndi taka tillit til svo fjölmennra mótmæla. Þvi var ekki aft heilsa. Ljósm.Dana. Enn hefur ekkert venft afráftift um framtlft Grjótaþorpsins. Reykjavikurborg lætur hús sin þar grotna niftur hægt og rólega, en ýmsir húseig- endur leggja þeim mun meira kapp á aö bæta og snyrta hús sin þar. Ljósm. AL '

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.