Þjóðviljinn - 18.05.1978, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 18.05.1978, Qupperneq 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN' Fimmtudagur 18. mal 1978 Kosningaskrifstofur G-lista og annarra lista sem Alþýdu bandalagið styður eða á aðild að Óháðir og AJÞýðubandalag á Ilúsavík Kosningaskrifstofa á Húsavik Oháöir og Alþýöubandalag á Húsavik hafa opnaö kosningaskrif- stofu I Snælandi. Opiö frá kl. 20 virka daga, og 14 til 17 laugar- daga og sunnudaga. Kosningaskrifstofa í Keflavik Kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins i Keflavik er aö Hafnargötu 49. Skrifstofan er opin frá kl. 13—19 og 20—23 alla daga vikunnar. Siminn er 3040. Stuöningsfóik! Hafiö samband! Kosningaskrifstofa i Mosfellssveit Kosningaskrifstofa H—listans er aö Birkiteig 2. Slmi 66470. Opin frá 5 til 9 e.h. Fólk er hvatt til þess aö líta viö á skrifstofunni og ræða málin. Kosningaskrifstofan á Akranesi Kosningaskrifstofan er opin mánud,—föstud. frá kl. 16.00—22.00 og laugard. og sunnud. frá 14.00—18.00. Kaffiveitingar. Siminn er 1630. Alþýðubandalagið i Norðurlandskjördæmi — eystra Kosningaskrifstofan á Akureyri Kosningaskrifstofan er aö Eiösvallagötu 18 á Akureyri. Siminn er 2 17 04. Skrifstofan er opin þriöjudaga, miövikudaga og fimmtudaga kl. 1 til 7 e.h. og frá kl. 2 til 5 e.h. á laugardögum. Kosningastjóri er Óttar Einarsson. Kjördæmisráö og Aiþýöubandalagiö á Akureyri. Alþýðubandalagið á Siglufirði, kosninga- skrifstofa Alþýöubandalagið á Siglufiröi hefur opnað kosningaskrifstofu I Suöurgötu 10: Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 3 til kl. 7 slðdegis. Simi skrifstofunnar er 7 12 94. Stuöningsfólk Alþýöubandalagsins! Hafiö samband viö skrif- stofuna. Kosningaskrifstofa i Garðabæ Kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins I Garðabæ er I Goöatúni 14, slmi 4 22 02. Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 17—19. Félagar og stuöningsfólk Alþýöubandalagsins lltiö viö á skrifstofunni. Alþýöubandalagiö i Garöabæ. Kosningaskrifstofan Hafnarfirði Alþýöubandalagið I Hafnarfiröi hefur opnaö kosningaskrifstofu aö Strandgötu 41, 3. hæö (gengiö inn bakdyramegin). Skrifstofan veröur fyrst um sinn opin frá kl. 17 til kl. 19. Slmi 5 45 10. Lltiö viö og athugiö kjörskrána. Kosningaskrifstofa á Sauðárkróki Kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins á Sauöárkróki er I Villa Nova. Skrifstofan er opin fyrst um sinn á kvöldin kl. 20.30 til kl. 22.30. Síminn er 95-5590. Kosningaskrifstofa á Seltjarnarnesi Kosningaskrifstofa H-listans, vinstrimanna og óháöra á Seltjarnarnesi, er I Bollagöröum. Slmi 2 71 74. Skrifstofan er opin frá kl. 20 til 22. Laugardaga frá kl. 14 til 18. Stuðningsfólk H-listans hafi samband viö skrifstofuna. Kosningaskrifstofan i Kópavogi kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins I Kópavogi er opin frá 13—19 alla virka daga. Skrifstofan er I Þinghól. Athugið um sjálfaykkur.vini ogfélaga.hvorteruákjörskrá. Slmi 41746 Alþýðubandalagið á Austurlandi Kosningaskrifstofa i Neskaupstað Kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins á Austurlandi er aö Egilsbraut 1L Neskaupstaö. Slmi 7571. Opið er frá kl. 3 til 6 og 8 til 10 eftír hádegi. Kosningastjóri er Guðmundur Þóroddsson. Heimaslmi: 7642. Auglýsing í Þjóðyiljanum ber ávöxt Kór Söngskólans I Reykjavik. Kór Söngskólans flytur páskamessu eftir J. Haydn Kór Söngskólans i Reykjavik, belli) eftir Haydn I Háteigskirkju þau Guörún A. Simonar, Ólöf K. ásamt Sinfóniuhljómsveitinni I sunnudaginn 21. mai nk. kl. 17.00. Harðardóttir, Magnús Jónsson og Reykjavlk, munu flytja Einsöngvararar eru aö þessu Kristinn Hallsson. Stjórnandi Páskamessuna (Missa in tempori sinni úr rööum kennara skólans; veröur Garöar Cortes. Listi Framfara- félags Flateyrar Listi Framfarafélags Flateyrar til sveitarstjórnarkosninganna 28. mai nk. er þannig skipaöur: Matthias Johannessen Almenna bókaféiagiö hefur gef- iö út nýja Ijóðabók eftir Matthias Johannessen. Heitir hún Morgunn i mai —og er þar visað til mai- mánaðar 1940 þegar Island var hernumið. Bókin er samfelldur ljóðabálk- ur í anda hins „opna” ljóös um bernsku höfundar i Reykjavik á styrjaldarárunum. Um timann og bókina segir höf- undur á þessa leið: „A þessum árum hrundi veröldin i kringum okkur. Þaö gamla stóöstekki þau átök sem þarna urðu og fæðingar- hriðirnar urðu meiri en áður, þegar nýr timi hefur fæðst. Þessi nýi tími spratt úr óhugnanlegasta harmleik sem mannkynssagan 1. Hendrik Tausen matsveinn 2. Guðvarður Kjartansson skrifstofumaður. 3. KristbjörgMagnadóttir húsmóðir. 4. HalldóraHelgadóttir húsmóðir. 5. Hjálmar Sigurðsson sjómaður. 6. Böövar Gislason múrari 7. Björnl.Bjarnason sjómaður. 8. Friðrik Hafberg sjómaður 9. ÞorsteinnGuðbjartsson sjómaöur 10. Sigmar ólafsson sjómaður. Listabókstafur er E. Alþýðu- bandalagið á aðild að framboðslista Framfarafélags- ins. Nýkjörinn formaður Framfarafélags Flateyrar er Benedikt V. Gunnarsson. —eös. þekkir. Okkur fannst þvi ástæða til að binda miklar vonir við það sem á eftir kæmi. En þessar vonir hafa einatt verið vonbrigði... Það hefði verið fölsun frá minni hendi að yrkja bókina í formi sem var með öllu andstætt andrúmi Is- lensks þjóðfélags um þetta leyti. Ég gat hvorki ort hana i hefð- bundnu islensku ljóðformi né ó- bundnu formi. Ég varð að finna nýtt form sem umgjörð um lifiö i þessum ljóðum. Ég hefi þvi leitað fyrirmynda bæði i formi nýs og gamals tima.” Erró hefur gert litsterkar myndir við bókina, settar saman af striðsmyndum, privatmyndum og véttvangsmyndum. Merki Barnakórs Tónlistar- skóla Rangæinga sem Jón Kristinsson I Lambey teikn- aöi. Barnakór Tónlistarskóla Rangæinga r I söng- ferd til Noregs Barnakór Tónlistarskóla Rangæinga fer I söngför til Oslóar dagana 17.—26. mai. Kórinn fer I boöi Tónlistar- skóla Ragni Holter Strömm- ern og St. Laurentsius-koret. Mun kórinn koma fram á lokatónleikum Tónlistar- skóla Ragni Holter Strömm- en og einnig mun hann syngja meö St. Laurentsius- kórnum og vlöar. Menntamálaráðuneytið og Kiwanisklúbburinn Dlmon i Rangárvallasýslu styrkja för kórsins, veitti hvor aðili 100 þús. kr. Merki á kórbún- inginn teiknaði Jón Kristins- son bóndi og listmálari I Lambey og gaf kórnum. 16 manns verða I förinni. Stjórnandi Tónlistarskóla- kórs Rangæinga er Sigriður Sigurðardóttir. Undirleikari er Friðrik Guðni Þórleifsson og fararstjóri Margrét Tryggvadóttir. —eös. MATTHIAS YRKIR UM STRÍÐSÁRIN Arnbjöni Krist- inson ftrmaöur Leikritiö „Á sama tíma ad ári” Hefur verid sýnt 50 sinnum út um land Félag islenskra bókaútgefenda hélt aöalfund sinn miövikudaginn 10. mai i húsakynnum félagsins aö Laufásvegi 12. Formaður félagsins, örlygur Hálfdanarson, flutti skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu ári. 1 lok ræðu sinnar gat hann þess að hann gæfi ekki kost á sér til endurkjörs I formannssæti, en hann hefur gegnt formennsku I félaginu I sex ár. I stað örlygs var kjörinn formaður Arnbjörn Krist- insson. Þrir menn gengu úr stjórninni og voru þeir allir endurkjörnir. Stjórnin er þannig skipuð: Arn- björn Kristinsson formaður, Böðvar Pétursson varaformaður, Brynjólfur Bjarnason gjaldkeri, Ragnar Gunnarsson ritari og meðstjórnendur örlygur Hálf- dánarson, Valdimar Jóhannsson og Hjörtur Þórðarson. Bandariski gamanleikurinn ,,A sama tlma aö ári” hefur nú veriö sýndur 50 sinnum viöa um land og var 50. sýningin i Skjólbrekku s.l miövikudagskvöldiö. Aö loknum sýningum á Raufarhöfn, Þórs- höfn og Vopnafiröi, fór ieikflokk- urinn til Akureyrar og varö sýnt þar I giær. Frá Akureyri veröur svo fariö til Austurlands og fer hér á eftir skrá yfir sýn- ingardaga: 27. mai: Seyðisfjörður 28. mal: Egilsstaðir 29. mai: Neskaupstaður 30. mal: Neskaupstaður 31. mai: Eskifjörður 1. júni: Reyðarfjörður 2. júnl: Fáskrúðsfjörður 4. júni eða 5. júnl: Höfn I Horna- firði Að loknum þessum áfanga, kemur leikflokkurinn til Reykja- vikur og lýkur svo sýningarferö- inni á Vestfjörðum I júni. Leikstjóri sýningarinnar er GIsli Alfreðsson en með hlut- verkin sem aðeins eru tvö fara Bessi Bjarnason og Margrét Guðmundsdóttir

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.