Þjóðviljinn - 21.05.1978, Síða 22
22 SÍQA — Þ.JÖÐVILJINN Sunnudagur 21. mai 1978
BLAÐBERAR
óskast í eftirtaiin hverfi:
Austurborg: Rauðilækur
Seltjarnarnes: Skólabraut
Kópavogur: Austur- og Vesturbær
Afleysingafólk óskast um lengri og
skemmri tíma, viðsvegar um borgina.
Vinsamlegast itrekið eldri umsóknir
DMDmJM
Afgreiðsla Síðumúia 6, simi 8 13 33
SJUKRALIÐAR
Landakotsspitali óskar eftir sjúkraliðum i
fast starf frá 1. júni eða siðar og einnig i
sumarafleysingar 1. júni eða siðar.
Hjúkrunarfræðingar óskast i sumaraf-
leysingar.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i
sima 19600.
T ónlist akennar ar
Tónlistakennari óskast að Tónskóla Nes-
kaupsstaðacaðal kennslugrein pianó,upp-
lýsingar gefa skólastjóri i sima 7540 og
skólafulltrúi i sima 7613
REIKNISTOFA
BANKANNA
óskar að ráða starfsmann til tölvustjórn-
ar.
í starfinu felst m.a. stjórn á einni af
stærstu tölvum landsins ásamt móttöku og
frágangi verkefna.
Við sækjumst eftir áhugasömum starfs-
manni með stúdentspróf, verslunarpróf
eða tilsvarandi menntun.
Starf þetta er unnið á vöktum.
Skrifleg umsókn sendist Reiknistofu
Bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, fyr-
ir 26. mai n.k.
Tækjastjórar
Viljum ráða nokkra tækjastjóra. Upplýs-.
ingar á skrifstofu vorri, Lækjargötu 12
Reykjavik, mánudaginn22. mai kl. 15—17.
Einnig alla vinnudaga á skrifstofu félags-
ins á Keflavikurflugvelli.
íslenskir aðalverktakar s.i.
Keflavikurflugvelli
Nemenda-
leikhúsið
sýnir i Lindarbæ, leikritið
SLÚÐRIÐ
eftir Flosa Ólafsson
1 kvöld kl. 20:30
Næst síðasta sinn
Mánudag 22. mál kl. 20:30
Siðasta sinn
Miðasala i Lindarbæ kl.
17—20:30 sýningardagana og
17—19 aðra daga. Simi:
2 19 71.
Eisenstein
Framhald af bls. 15
verðan grikk. Hann hafði ætlað að
gera létta gamanmynd um
vandamál gamla og nýja timans i
sveitunum, en þegar gerð mynd-
arinnar komst á lokastig var á-
standið þannig að slik efnismeð-
ferð virtist allsendis óviðeigandi.
Eisenstein gerði einhverjar
breytingar á myndinni og hún var
frumsýnd i nóvember 1929 undir
nafninu Gamalt og nýtt (Staroje i
novoje), en áhorfendur tóku henni
kuldalega. Með timanum breytt-
istþað viðhorf og myndin er nú yf
irleitt talin hafa ýmislegt til
brunns að berai Hún er þó
kannski aðallega merkileg fyrir
þá sök, að i henni notar Eisen-
stein i fyrsta sinn einstakling sem
aðalpersónu. Hann segir sögu fá-
tækrar bóndakonu og er hún ekki
leikin af leikkonu, heldur raun-
verulegri sveitakonu. Annað
merkilegt við þessa mynd er, að
hún er ekki byggð á sögulegu efni
einsog fyrri myndir Eisensteins,
heldur gerist hún i samtimanum.
Of stór fyrir
rammann
Hér er ekki unnt að gera skil
neinu af þvi sem siðar gerðist á
ferli Eisensteins: ferð hans til
USA og Mexico, heimkomunni til
Sovétrikjanna og árekstrum hans
við skrifræðiskerfi Stalins. Kvik-
myndirnar sem hann lauk við,
auk þeirra sem þegar hafa verið
nefndar, eru: Alexander Néfski
(1938) og fvan grimmi I og II
(1943—1946). Ein mynda hans,
Bjesjin Lug, var bönnuð og eyði-
lögð, en hefur verið endurreist úr
afgangsbútum sem varðveist
höfðu. Jafnvel enn sorglegri voru
afdrif Mexico-myndarinnar sem
Eisenstein hafði lagt i svo mikla
vinnu og sköpunargleði — hún
varð aldrei fullkláruð, en hefur
nokkrum sinnum verið tekin til
handargangs og notuð sem uppi-
staða i myndir annarra kvik-
myndastjóra.
Ævi Eisensteins minnir að
ÞJÓÐLEIKHÚSIL
KATA EKKJAN
1 kvöld kl. 20
Fimmtudag kl. 20
LAUGARDAGUR,
SUNNUDAGUR, MANUDAG-
UR
Miðvikudag kl. 20
Litla sviðið:
MÆÐUR OG SYNIR
í kvöld kl. 20.30
FRÖKEN MARGRÉT
Þriðjudag kl. 20.30 Uppselt
Miðasala 13.15—20. Slmi 1-
1200.
LÍTkFRlAC
(REYKfTWlKUR
SKALD-RÓSA
1 kvöld. Uppselt.
50. sýn. fimmtudag. Uppselt.
Föstudag. Uppselt.
VALMUINN SPRINGUR ÚT
ANÓTTUNNI
3. sýn. þriðjudag. Uppselt.
Rauð kort gilda.
4. sýn. miðvikudag. Uppselt.
Blá kort gilda.
5. sýn. laugardag kl. 20,30.
Gul kort gilda.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30.
sumu leyti á æví Majakofskis.
3áðir voru þeir synir byltingar-
innar, og báðir voru þeir of stórir
i list sinni, tilfinningum og skap-
gerð, til að falla inn i þann þrönga
ramma sem settur var um list-
sköpun i Sovétríkjunum á timum
Stalíns.
Byrjuöu
Framhald af bls 8.
Sannleikurinn er nefnilega sá, að
fátt er skemmtilegraen að blása I
lúðrasveit þegar vel gengur og
sveitin er góð. Hjá okkur eins og
öðrum lúðrasveitum voru sveiflur
iþessu. Stundum varsveitin mjög
góð, stundum miðlungi, og þeir
timar komu að illa gekk. Ég man
eftir lúðrasveitamóti vestur á
ísafirði, þar sem lék 330 manna
lúðrasveit, með 36 trompeta; þá
var gaman að blása, það var
alveg stórkostlegt. Þetta skilur
kannski enginn, nema sá sem
verið hefur i lúðrasveit.
Nú hefur enginn tima
Til þess að halda uppisæmilegu
prógrammi, þarf lúðrasveit að
æfa minnst tvisvar i viku, 4 til 5
tima I senn. Þvi miður virðast
alltof fáirhafatima til sliksidag.
Menn hafa yfirleitt ekki tima til
að sinna neinu félagslifi nú til
dags. Og fyrir bragðið verða
lúðrasveitirnar ekkieins góðar og
unnt væri, ef þeir, sem reynsluna
hafa, héldu áfram. Nú eru
sveitirnar að mestum hluta skip-
aðar ungum skólastrákum, sem
ánægju hafa af að blása i lúðra.
Þeir hafa, sem eðlilegt er, ekki
náð eins langt á blásarabrautinni
og þeir sem eldri eru og reyndari.
Og fyrir utan það, að sveitin þarf
að æfa 10 tlma i viku, þarf hver
einstaklingur að æfa einn til tvo
tima á dag, bara til að halda
vörunum i lagi. Ef svo lúðrasveit
ætlar að koma upp einhver ju sér-
stöku prógrammi, verður að æfa
enn meira. Það kostar þvi tima að
sinna þessum málum, en ánægjan
er slik að það er vel þess virði.
S.dór
Einlægar þakkir öllum þeim nær og fjær, sem minntust
með virðingu og djúpri samúð eiginmanns mins, föður
okkar, tengdaföður og afa
Guðmundar Löve
framkvæmdastjóra öryrkjabandalags islands.
„Miskunn, friður og kærleiki margfaldist yður tii handa”.
(Júd.1.2.)
Rannveig Löve
börn, tengdabörn og barnabörn.
PÓST- OG SlMAMÁLA
STOFNUNIN
Verkfrœðingur
STAÐA VERKFRÆÐINGS
hjá tæknideild er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 25. mai n.k.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá
starfsmannadeild.
TILKYNNING til íbúa
i Breiðholti III
Stofnsett hefur verið heilsugæslustöð i Breiðholti. Þjónustusvæði
stöðvarinnar (heilsugæslusvæði) nær til Fella- og Hólahverfa, þ.e.
Breiðholts III.
Heilsugæslustöðin er til húsa að Asparfelli 12, 2. hæð, gengið inn um
suðurdyr. Fyrst um sinn verður aðeins unnt að veita hluta af ibúum
hverfisins almenna læknisþjónustu og heilsuvernd á vegum stöðvar-
innar, en þar munu i byrjun starfa tveir læknar.
Þeir ibúar i Breiðholti III, sem óska að sækja læknisþjónustu til stöðv-
arinnar, þurfa að koma þangað til skráningar og hafa meðferðis
sjúkrasamlagsskirteini. Fyrstu þrjá dagana verða eingöngu skráðir
þeir ibúar hverfisins sem ekki hafa heimilislækni, og njóta þeir þvi for-
gangs.
Skráning hefst mánudaginn 22. mai og verður opið kl. 10—12 og
13.30—15 til 31. mai.
Læknar stöðvarinnar hefja störf 1. júni.
Tekið verður á móti timapöntunum i sima 75100.
Reykjavik, 17. mai 1978.
Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar
Borgarlæknirinn i Reykjavik
Sjúkrasamlag Reykjavikur