Þjóðviljinn - 03.06.1978, Síða 12
12 SIÐA — WÓÐVILJINN Laugardagur 3. júnl 1978
NAMSSTYRKIR
Sjóöurinn „GJÖF THORVALDSENSFÉLAGSINS” hefur
þaö markmiö, aö sérmennta starfsliö stofnana fyrir van-
heil börn, þ.e.a.s. dagvistarstofnana, vistheimila, sér-
skóia og sérdeilda, þar sem eru afbrigöileg börn og ung-
lingar til dvalar, kennslu og þjálfunar.
Úr sjóönum er veitt fé til:
A. náms innanlands, svo sem almennra námskeiöa fyrii
tiltekna starfshópa undir handleiöslu sérfróöra manna
B. náms erlendis I formi námsstyrkja til einstaklinga, ei
stunda framhaldsnám I skólum erlendis.
Þeir.sem njóta styrks úr sjóönum, skulu skuldbinda sig til
aö vinna a.m.k. tvö ár hérlendis. Styrkur til þeirra, sem
ekki fuilnægja téöri vinnukvöö, er endurkræfur.
Umsóknir um styrk úr sjóönum skulu sendar undirrituö-
um fyrir 25. júlf 1978, ásamt nauösynlegum upplýsingum
um fyrirhugaö nám og þjálfun.
Reykjavík, 31. mal 1978.
Jón Sigurösson,
Háuhliö 18, Reykjavik,
formaöur sjóösstjórnar
Gjafar Thorvaldsensfélagsins.
Staða forstöðumanns
fjármáladeildar Rafmagnsveitna rikisins
er laus til umsóknar.
Umsækjendur skulu hafa viðskipta- eða
hagfræðimenntun eða starfsreynslu i
stjórnun og meðferð fjármála. Laun sam-
kvæmt launakerfi rikisstarfsmanna.
Umsóknarfrestur er til 23. júni.
Nánari upplýsingar um starfið veitir raf-
magnsveitustjóri rikisins.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116
Reykjavik.
FRÁ
SKÓLAGÖRÐUM
REYKJAVÍKUR
Innritun fer fram sem hér segir:
1 Laugardals- og Ásendagarða mánudag-
inn 5. júni kl. 9-12.
í Árbæjar- og Breiðholtsgarða sama dag
kl. 1.30-4.
Innrituð verða börn fædd 1966-1969, að
báðum árum meðtöldum. Þátttökugjald,
kr. 2000/- greiðist við innritun.
Skólagarðar Reykjavikur
Tökum að okkur
smiði á eldhúsinnréttingum og skápum,
þæði i gömul hús og ný. Sjáum ennfremur
um breytingar á innréttingum. Við önn-
' umst hvers konar húsaviðgerðir, úti og
inni. Verkið unnið af meisturum og vönum
mönnum.
Trésmíðaverkstæðið
Bergstaðastræti 33 — Simar 41070 og 24613
Blikkiðjan
Ásgarði 7, Garöabæ
Önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verðtilboð
SIMI 53468
Tveir ungir Borgnesingar
Aöalfundur Kaupfélags Borg-
firöinga var haldinn dagana 2.
og 3. mai s.l. Mættir voru 68 full-
trúar frá 18 félagsdeildum.
i skýrslu stjórnarformanns og
framkvæmdastjóra kom m.a.
fram, aö afkoma félagsins var
meö betra móti. Tekjuafgangur
var kr. 11.640.807. Afskriftir
námu samtals kr. 76.697.303.
Heildarvelta félagsins var kr.
5.062.688.652.
Reikningar K.B. gefa nú sem
áöur takmarkaðar upplýsingar
um rekstur einstakra deilda
félagsins. Veröur þaö aö teljast
furöuleg ihaldssemi hjá stjórn-
endum félagsins aö gera ekki
breytingar þar á þrátt fyrir að
þetta hafi veriö gagnrýnt á
hverjum aöalfundi i mörg ár.
Tap hefur verið á mörgum af
útibúum félagsins. I skýrslu
framkvæmdastjóra er þessu
lýst þannig: Akranes slæmt,
Ólafsvik heldur ekki gott, Vega-
mót slæmt, Hellissandur •
viðunandi.
Þá kom það fram, aö K.B.
hafði gefið i afslætti i vöru-
markaði og með tilboði
mánaðarins um 10 milj. kr.
Tilboð mánaðarins er tvimæla-
laust góð ákvörðun hjá sam-
vinnuhreyfingunni og má ætla,
að slikar aðgerðir glæði áhuga á
félagsverslun. Þó er ástæða til
að gagnrýna hversu mikið rúm
innfluttar vörur hafa skipað á
þessum vörupöllum. Að sjálf-
sögðu ætti samvinnuhreyfingin
að gefa fyrst og fremst afslátt af
innlendum vörum og glæða með
þvi sölu þeirra, sem um leið
styrkti islenskan iðnað.
Kaupfélagið haföi á s.l. ári
staðið i miklum fram-
kvæmdum, svo sem oftast áður.
Samtals var varið til fram-
kvæmda 244 milj. kr. og var
bygging Mjólkursamlagsins
lang stærsta framkvæmdin. Til
hennar var varið 104,9 milj. kr.
Verulegar framkvæmdir eru
fyrirhugaðar á þessu ári.
Úr stjórn félagsins áttu að
ganga Magnús Sigurðsson, Gils-
bakka og Magnús Kristjánsson,
Norðurtungu, sem ekki gaf kost
á sér til endurkjörs.
Kosningu hlutu Magnús
Sigurðsson með 64 atkv. og
Jakob Jónsson, Varmalæk með
26 atkv. Jakob hafði áður verið
varamaður. Varamaður i stjórn
i hans stað var kosinn Kristján
Axelsson, Bakkakoti.
Fulltrúar á aöalfund SIS voru
kjörnir þeir Daniel Kristjánsson
með 52 atkv., Magnús Sigurðs-
son með 38 atkv., Gunnar
Guðbjartsson með 31 atkv. og
Guðmundur Ingimundarson
meö 29 atkv.
Fulltrúar á aðalfund Mjólkur-
samsölunnar: Guðmundur
Þorsteinsson, Jón Guðbjörnsson
og Bjarni Guðráðsson.
Þessi aðalfundur K.B. var
með daufasta móti, umræður
um skýrslu stjórnar og reikn-
inga félagsins urðu mjög litlar.
Svo var einnig um hin ýmsu
mál, sem fram komu á
fundinum, þó að undanskildu
áliti millifundanefndar um
félagssvæði K.B. Um það mál
urðu nokkrar umræður, sem
lauk þannig, að félagssvæöið
var ekki afmarkað, svo opinn er
nú að öllum likindum möguleiki
á nýjum félagsdeildum i
tengslum við þau útibú, sem
rekin eru utan við núverandi
félágssvæði.
Einhver merkilegasta til-
lagan, sem fram kom á
fundinum, er án efa tillaga
Gunnars Guðbjartssonar um að
athuga möguleika á að verð-
tryggja stofnsjóð félagsmanna.
Samkvæmt lögum þarf leyfi
Seðlabanka Islands til þess, svo
ekki er ljóst hvernig það mál
fer.
Einnig var samþykkt á
fundinum tillaga um að fela
stjórn félagsins, að beita sér
fyrir þvi við Byggðadeild Fram-
kvæmdastofnunar rikisins, að
gerð verði áætlun um uppbygg-
ingu atvinnulifs á félags-
svæðinu. Þarna er án efa hreyft
mjög merku máli. Ljóst má
vera, að ef ungt fólk i dreifbýlis-
hreppum á félagssvæðinu á
að hafa möguleika á atvinnu i
heimahéraði, þurfa nýjar at-
vinnugreinar að koma til. Land-
búnaðarframleiðslan, i þeirri
mynd, sem hún er i i dag, tekur
ekki við þeirri fjölgun, sem
verður á næstu árum.
Röðull bendir þeim, sem
áhuga hafa á þessum málum, á
grein, eftir Þórunni Eiriks-
dóttur, sem birtist i Vestur-
landsblaðinu 1. mai s.l.
1 Kaupfélagi Borgfirðinga
voru um siðustu áramót 1239
félagsmenn og litil fjölgun hefur
orðið á siöustu árum. Það er
mjög brýnt að gera átak i fjölg-
un félaga og einnig aö vekja
áhuga félagsmanna á málefn-
um félagsins.
Röðull hvetur alla félags-
hyggjumenn, sem nú standa
utan við K.B. að gerast félagar,
og alla félaga til að sýna mál-
efnum kaupfélagsins áhuga og
taka virkan þátt i félagslegu
starfi þess. Með þvi gerum við
gott kaupfélag betra.
(Heim.: Röðull).
—mhg
Nýtt sumarhús aö Svignarskardi
Borgfiröingafélagiö, sem
starfaö hefur meö miklum
myndarbrag undanfarin ár,
mun þann 17. júnl n.k. taka i
notkun sumarhús, sem félagiö
hefur reist I landi Svignaskarös.
Þar veröur um að ræða
óformlega vigsluhátið og munu
félagsmenn reyna að fjölmenna
þar þennan dag. Ekki verður
ánægjan minni hjá þeim, sem
lengra eru að komnir, ef heima-
menn héðan úr héraöi láta sjá
sig þar þennan dag.
Formaður Borgfirðingar
félagsins er Svavar Kærnested.
(Heim.: Röðull)
—mhg
Umsjón: Magnús H. Gislason
Frá aöalfundi Kaup-
félags Hornfirdinga
Heildarvelta kr. 5.062.688.652
Huppa mjólkar vel
1 mai mjólkaöi Huppa á stöðvar mjólkurverðsins verða
Brúnastöðum 422 ltr. Eydis
Einarsdóttir, sem vann i sam-
keppni Mjólkurdagsnefndar,
fær þvi fyrir mjólkurinnleggið i
mái kr. 50.640.-. Samtals hefur
hún þá fengiö kr. 108.480,-.
Félagsbúiö á Brúnastöðum
fær aftur á móti fyrir sama
mjólkurmagn lagt inn hjá
Mjólkurbúi Flóamanna i mai-
mánuði kr. 34.456,-. Þá hefur
verið dreginn frá flutnings-
kostnaður til búsins. Eftir-
greiddar einhverntima á næsta
ári. Þá verða dregin frá ýmis
sjóðagjöld. Það getur orðið þó-
nokkur upphæö, þar sem útlit er
fyrir að bændur verði að greiða
með útfluttum mjólkurvörum.
Fóðrið handa Huppu kostaði i
mai kr. 16.500,-, en hún fékk 150
kg af fóðurblöndu og 290 kg af
þurrheyi.
(Heim.: Uppl.þjón.landb.)
—mhg