Þjóðviljinn - 09.06.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.06.1978, Blaðsíða 1
DJOÐVHMN Föstifcagur 9. júni 1978 — 43.árg. — 119.tbl. Meirihlutaflokkar í borgarstjórn funda daglega Einkum rætt um þrjú atriði Viöræður hafa gengið mjög vel NYR MEIRIHLUTI A SIGLUFIRÐI: Samid verdi um tullar verdbætur A fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar Siglufjaröar, sem haldinn var i gær, var samþykkt aö fela bæjarstjóra og bæjarráöi aö ganga tii samninga viö Verka- lýösfélagiö Vöku og Starfs- mannafélag Siglufjaröar á grundvelli sáttatilboös Verka- mannasambands Isiands og greiöa fullar visitölubætur á öll laun, sem 1. des. s.l. voru 130.000 krónur i dagvinnu. Þetta þýöir i dag aö fullar visi- tölubætur yröu greiddar á laun upp aö 167 þúsund krónum I dag- vinnu. Tillagan var samþykkt meö 5 atkvæöum bæjarfulltrúa Alþýöu- bandalags og Alþýöuflokks, en 4 fulltrúar Framsóknarflokks og Sjálfstæöisflokks sátu hjá viö afgreiösluna, Kolbeinn Friöbjarnarson, formaöur Verkalýöis félagsins Vöku,sagði i samtali viö Þjóövilj-, ann eftir fundinn aö væntanlega yröu samningarnir frágengnir strax i byrjun næstu viku. Hann sagöi einnig aö þó bæjarfulltrúar stjórnarflokkanna heföu setiö hjá viö afgreiöslu málsins heföu þeir lýst mjög ákveöiö yfir sam- stööu viö þá stefnu, sem i samn- ingunum felst. A bæjarstjórnarfundinum var myndaöur nýr meirihluti 7 bæjar- fulltrúa Alþýöubandalags, Alþýðuflokks og Sjálfstæöisflokks og bæjarstjóri var endurráöinn Bjarni Þór Jónsson. —AI. FuIItrúar flokkanna þriggja sem nú mynda meirihluta i borgarstjórn Reykjavikur halda nú meö sér viðræðufundi nær daglega. Sigurjón Pétursson borgar- ráösmaöur sagöi i samtali viö Þjóðviljann í gær aö viöræðurnar gengju vel og aö hann ætti von á aö þeim yröi lokiö um eöa upp úr helginni. Ég er þvi bjartsýnn á að á næsta fundi borgarstjórnar, hinn 15. þ.m. veröi unnt aö kynna mál- efnasamning hins nýja meiri- hluta, sagöi Sigurjón, og aö flokk- arnir þrir hafi á þeim fundi meö sérsamstarfum kosningui ráð og nefndir borgarinnar. Viðræöurnar hafa aðallega snú- istum þrjúatriði, sagöi Sigurjón. í fyrsta lagi um málefna- samninginn, sem einkum mun fjalla um stjórnun borgarinnar, en ekki einstaka verkefni. Þau munu vafalaust hér eftir sem hingaö til verða kynnt viö gerö fjárhagsáætlunar. Þaöer öllum ljóst sem aö þess- um málum standa aö viö ætlum okkur ekki aö setjast i þá stóla sem Sjálfstæöisflokkurinn hefur setið i' til þess og stjórna borginni eins og hann. Við ætlum að gera allt aöra hluti og málefria- Frh. á 13. siðu Þjóðviljinn er 44 síður í dag Tvö blöð Aukablað um ungt fólk, herstöðvamálið og fleira fylgir blaðinu í dag Alþýðuflokkuriim rirðist ætla í viðreisnarstj órn Lofgjörð um viðreisnarstjórnina og árásir á Alþýðubandalagið Alþýðu- flokkurinn og Marshall- hjálpin 1 opnu aukablaös Þjóövilj- ans i dag er birt viðtal viö Ólaf R. Einarsson um rann- sóknir hans á verkalýðssögu i Kaupmánnahöfn nú i vor. Þar koma m.a. fram at- hyglisverðar upplýsingar um aö Alþýöuflokkurinn hafi þegiö Marshallaöstoð gegn þviaöhann beindi áróöri sin- um gegn róttækari armi verkalýöshreyfingarinnar og kommúnistum. , Alþýöuflokkurinn virðist ætla i viöreisnarstjórn meö Sjálfstæöis- flokknum. Þetta kom fram I flokkakynningu Alþýöuflokksins i sjónvarpinu i fyrrakvöld. Þar hældu frambjóöendur Alþýöu- flokksins viöreisnarstjórninni á hvert reipi og minntu meöal ann- ars á árangur hennar i þvi aö halda veröbólgunni niöri. Þeir minntust þess hins vegar ekki aö sá árangur náöist meö hrikalegri kauplækkun, banni við verðtryggingu launa, banni viö verkföllum ',og landflótta og at- vinnuleysi. Ef frambjóöendur Al- þýöuflo kksins berjast fyrir efna- hagsstefnu af þvi tagi er eins gott aðlaunamennáttisig á þvi strax. Annaðsem benti mjög eindreg- ið í þá átt aö Alþýöuflokkurinn ætlaði i viðreisnarstjórn var árás frambjóðendanna á Alþýðu- bandalagið. Varla talaði svo frambjóðandi i þætti Alþýöu- flokksins að hann hnýtti ekki i Al- þýðubandalagið i leiðinni meö einhverjum hætti. Ósmekkleg árás Þær glósur eru yfirleitt ekki svaraverðar. Þó var árás vara- formanns Verkamannasambands íslands á forystumenn úr Alþýöu- bandalaginu i verkalýðshreyfing- unni einstaklega ósmekkleg. Nú standa islenskir launamenn i harðvitugri kjarabaráttu viö ósvifið rikisvald. Viö þær aö- stæður er það lágmarkskrafa til Karls Steinar Guðnasonar og annarra forystumanna verka- lýöshreyfingarinnar að þeir noti ekki tækifærieins og flokkakynn- ingu sjónvarps til þess að ráðast að samstarfsmönnum sinum, þar á meöal formanni Verkamanna- sambandsins, Guömundi J. Guö- mundssyni, eins og gert var i fyrrakvöld. Keflavíkurgangan er é morgun Skráiö ykkur í dag Allar upplýsingar um gönguna.fyrirkomulag henn- ar og timaáætlun er birt á baksiöu aukablaðsins i dag. Þar er einnig yfirlit yfir dag- skráratriöin við upphaf göngu á áningarstöðum og á lokafundinum á Lækjartorgi annað kvöld. Skráning göngumanna er mikilvæg til aö unnt sé aö tryggja öllum,sem óska, far 1 fyrramálið suður að Vallar- hliöi svo og þeim siöbúnu möguleika á bilferö til móts viögöngumenn bæði fýrir og eftir hádegi. Þeir sem éiga islenska fánann eru vinsamlega beönirum aö hafasamband. Skráningarsimar 2 98 45, 2 98 63, 2 98 96. Við göngum öllá morgun Tryggiö ykkur far suður eftir Gegn hervaldi Gegn landsölu Ræðumenn á áningarstöðum og á lokafundinum Bergljót, Siguröur, Guösteinn, örn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.