Þjóðviljinn - 09.06.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 09.06.1978, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. júnl 1978 LAUSSTAÐA Laus er til umsóknar staða iæknis við heilsugæslustöð á ísafirði sem jafnframt gegnir störfum héraðsiæknis i Vestfjarða- héraði, sbr. 6. gr. 1. tl. 4 laga nr. 57 20. mai 1978 um heilbrigðisþjónustu. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 6. júli n.k. Staðan veitist frá 15. júli n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 7. júni 1978. Auglýsingasíminn er 81333 r Oskar Framhaíd af 7. slðu. mjög gaman að heyra sama lagstúfinn i mörgum tilbrigðum og gengu þó hlutir jafnan upp. Ef eitthvað skorti þá var það helst skap, einhver togstreita eða barátta, en tónlist af þessu taginu á það til að vera dálitið drasa- kennd enda mestmegnis spiluð af fingrum fram. Nokkuð fannst mér bera á lotningu fyrir tækni þeirra bræðra (með allri virðingu fyrir tækni), voru menn og konur mest upp numin þegar þeir höfðu romsað upp úr sér sem flestum nótum á sem skemmstum tima, engu likari en þessir menn hefðu slegið heimsmet i hundrað metra hlaupi - af hverju stafar þessi þörf mannsins fyrir hraða, er hann ekki orsök glundroðans margum- talaða.. Kunnum við ekki að njóta ásýndar hlutanna? Tónleikunum en með allsherjar hrifningu og hafði þeim félögum tekist að græða flest sár hugans sem græða mátti — þrátt fyrir hátt miðaverð. H.L. iÞJÓOLEIKHÚSIfl LAUGARDAGUR, SUNNUDAGUR, MANUDAGUR i kvöld kl. 20. Sunnudag kl. 20. NæsUsIðasta sinn. KATA EKKJAN 30. sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 — 20. Sfmi: 11200 Pípulagnir Nýlagnir, breyting „ ar, hitaveitutenging ar. Simi 36929 (milli kl; 12 og 1 og ettir kl. 7 á kvöldin) IJdKFF.lAC ^2 22 RFYKIAVÍKIJR ” SKALD-RÓSA í kvöld kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 VALMUINN Laugardag. Uppselt. Slðustu sýningar L.R. á þessu ieikári. Leikfélag Akureyrar sýnir i Iðnó: GALDRALANÐ eftir Baldur Georgs. Sunnudag kl. 15. Miðvikudag kl. 17. HUNANGSILMUR eftir Shelagh Delaney. Þriðjudag kl. 20.30. Miðvikudag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30 Simi 1-66-20. BLESSAÐ BARNALAN Miðnætursýning I Austur- bæjarblói, laugardag kl. 23.30 Allra slðasta sinn. Miðasala I Austurbæjarblói kl.' 16-21. Simi 1-13-84. SKEMMTANIR föstudag, laugardag, sunnudag Klúbburmn Slmi: 3 53 55 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9-1. Haukar og Póker LAUGARDAGUR: Opið kl. 9-2. Meiland og Kassion SUNNUDAGUR: Opið kl. 9-1. Hljómsveit og diskótek. Hreyfilshúsið Skemmtiö ykkur I Hreyfilshúsinu á laugardagskvöldið. Miða- og borða- pantanir I sima 85520 eftir kl. 10.00 Allir velkomnir meðan húsrúmleyf- ir. Fjórir félagar leika.Eldridansa- klúbburinn Elding. Þórscafé Slmi: 2 33 33 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19-01 Kasion lcikur. Diskótek LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-02 Kasion leikur. Diskótek SUNNUDAGUR: Opið kl. 19-01 Kasion leikur. Diskótek Hótel Esja Skálafell Slmi 8 22 00 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og 19—01. Organleíkur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12—14:30 og 19—02. Organleikur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12—14:30 og kl. 19—01. Organleikur. Tisku- sýning alla fimmtudaga. Sigtún Slmi: 8 57 33 FÖSTUDAGUR: Opið 9-1 Galdrakarlar niðri. Diskótek uppi. Grill-barinn opinn. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2 Galdrakarlar niðri. Diskótek uppi. Grill-barinn opinn. BINGÓ kl. 3. SUNNUDAGUR: Opið kl. 9-1. Galdrakarlar niðri með gömlu og nýju dansana. Hótel Borg Sími: 1 14 40 FÖSTUDAGUR: Opiö til kl. 1. Hljómsveit Gissurar Geirssonar frá Selfossi leikur LAUGARDAGUR: Opið tii kl. 02 Kalt borð I hádeginu. Karl Möller leikur létt lög I matar og kaffitlmum Hljómsveit Gissurar Geirssonar. SUNNUDAGUR: Opiö til kl. 01. Hljómsveit Gissurar Geirssonar leikur. Leikhúskjallarinn FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 18—01 LAUGARDAGUR: Opiö kl. 18—02 Skuggar skemmta. Kvöldverður framreiddur frá kl. 18:00. Ingólfs Cáfé Alþýðuhúsinu — simi 1 28 26 FÖSTUDAGUR: Opið kt. 21—01. Gömlu dansarnir LAUGARDAGUR: Opið kl. 9-2 Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: Bingó kl. 3. Stapi FöSTUDAGUR: Dansleikur 9-1. Brunaliðið. LAUGARDAGUR: Dansleikur 9-2. Vrfrá isafirði ásamt sænsku hljóm- sveitinni Vikivaki. FöSTUDAGINN 16. júnl: Dansleikur. Brunaliðið. Glæsibær Slmi: 8 62 20 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01 LAUGARDAGUR: Opiðkl. 19—02. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19—01 Hljómsveitin Gaukar leikur öll kvöldin. Hótel Loftleiðir Simí: 2 23 22 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VÍNLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar, nema miðvikudaga kl. 12—14.30 og 19—23.30 nema um heigar, en þá er opiðtil kl. 01. VEITINGABCÐIN: Opið alla daga vikunnar kl 05.00—20.00. SUNDLAUGIN: Opið alla daga vikunnar kl. 8.—11 og 16—19.30, nema á laugardögum en þá er opið kl. 8—19.30. Joker Leiktækjasalur, Grensásvegi 7. Opið kl. 12—23.30. Ýmis leiktæki fyrir börn og fullorðna, Kúluspil, rifflar, kappakstursblll, sjónvarpsleiktæki og fleira. Gosdrykk- ir og sæigæti. Góð stund hjá okkur brúar kynslóðabilið. Vekjum athygli á nýjum billiardsal, sem við höfum opnað I húsakynnum okkar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.