Þjóðviljinn - 09.06.1978, Qupperneq 18

Þjóðviljinn - 09.06.1978, Qupperneq 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN ÆSKLLÝDSBLAÐ „Skakið er lang- skemmtilegast” — SkakiB er langskemmtileg- ast, það er svo f jörugt, og svo fær maður líka mest út úr þvl peningalega. Maður getur fariö i 100.000 kall á dag og þaö er nú ekkert smotterí. Annars getur lika verið mjög gott að hafa á loðnunni og togurunum. Ertu ekkert sjóveikur? — Það er bara rétt fyrst, svo lagast þetta og maður sjóast með timanum. Eruð þið félagar allir búnir að fá skiprúm I sumar? — Já, já, tveir okkar eru búnir að fá pláss á fragtskipum hjá Eimskip og hinir þrir fara á tog- ara. Er ekkert erfitt að fá piáss? — Jú, að er alveg svakaleg ásókn á skipin, sérstaklega á sumrin, og yfirleitt ganga Stýri- mannaskólanemar fyrir með plíss, að minnsta kosti á fragt- skipunum. Ætlar þú I Sjómannaskólann? — Já, ég er ákveðinn i þvi. Þaö* þýöið ekkert annað en að ná sér I einhver réttindi ef maöur ætlar aö vera eitthvað I þessu. Hvort ætlarðu I Stýrimanna- skólann eöa Vélskólann? — Ég ætla I Stýrimannaskól- ann, og helst I farmanninn. —IGG. órn Ægir Ragnarsson. Við erum að koma af höfninni. Maður fær sér oft göngutúr þang- að tii aö kikja á skipin, maður er alltaf að hugsa um þetta. Þeir eru áhugasamir strákarn- ir í sjóvinnudeild Hagaskólans og nú er það örn Ægir Ragnarsson úr Reykjavík, sem hefur oröið. A hvernig veiðum er mest gam- an að vera? Kjörgarði, Laugavegi 59 Simar: 16975 og 18580 Auk þess að vera með verslunina fulla af húsgögnum, höfum við tekið upp hentugar tækifærisgjafir. ....... ►íSr Portúgalskar styttur í miklu og fjölbreyttu úrvali. Eigum t.d. vínborð, blaðagrindur, smáborð og margt fleira. Komið eða hringið. Sendum í póstkröfu. Helena Jónsdóttir Hún spilar fótbolta í frístundum Stundum hefur heyrst að ts- lendingar séu ekki aðeins mesta Prins-Pólóætur I heiminum held- ur einnig mesta gosdrykkjaþjóð- inenda þarf að skola kexinu niöur með einhverju. A árinu 1973 voru t.d. framleiddar 13 miljónir litra af gosdrykkjum i landinu. Við gosdrykkjaframieiðslu i landinu vinna um það bil manns. Þjóöviljinn ákvað þvi að forvitn- ast um hag verkafólks sem vinn- ur við þennan iðnað. Við lögðum leið okkar i ölgerðina Egil Skallagrimsson og hittum fyrst Helenu Jónsdóttur, 17 ára. Helena framlciðir appelsinusafa (djús) ofan i þjóðina. — Hvað ert þú búin að vinna hér lengi Helena? — Ég hef starfað hér i tæpt ár og likar ágætlega. — Þú ert ekki með eigin fjöl- skyldu er það? — Nei, nei, ég bý heima hjá pabba og mömmu og hef ekki hug á að hverfa þaðan I bráð, enda fer ég i Menntaskólann við Hamra- hlið næsta haust og þá er ágætt að þurfa ekki aö standa alveg á eigin fótum. — Hvernig veröu fritima þin- um? — Ég hef nú nóg af áhugamál- um. Ég spila t.d. oft fótbolta, les mikið og fer oft I bló. — Fótbolta segirðu, er ekki óvenjulegt að stelpur spili fót- bolta? — Nei þaðheld ég ekki. Hér áð- ur fyrr var þaö sjaldgæfara en siðustu árin hafa vinsældir þess- arariþróttar aukisthjá kvenþjóð- inni og ég hald að viö séum engir eftirbátar karlmannanna að þessu leyti. — Hvers konar bókmenntir lestu aðallega? — Ég ies aóaiiega 'bækur sem eru eitthvað fræðandi, annars má segja að ég sé alæta á bæði bók- menntir og kvikmyndir. — Hvar geta unglingar undir tvitugu, þ.e. vinveitingaaldrin- um, komist á dansleiki? — Það má segja hvergi, alla vega ekki við sem erum ekki i skóla, en þar eru haldin böll við og við. Ég held að þaö sé mjög brýnt að koma upp einhverjum stað fyrir okkur þar sem hægt væri að hlusta á tónlist og dansa en ráöakallarnir viröast ekki hafa mikinn skilning á þessum þörfum okkar. — Að kikurn Helena. Kviðir þú ekki að þurfa að fara að standa á eigin fótum og fá þér húsnæði? — Nei, ég kviði ekki fram- tiðinni. Annars hef ég ekki mikið hugsað út i þetta vandamál ungs fólks að koma yfir sig þaki á Is- landi, en vafalaust kemur að þvi að ég lendi I þessu vandamáli. —Þig. Er sjonvarpió bilaó? Skjárinn S)dnvarpsvt?r)?sí®5i Bengsíaáasínsíi 38 simi 2-1940

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.