Þjóðviljinn - 11.06.1978, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 11.06.1978, Blaðsíða 18
38 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 11. júnl 1978 N ýt Lystræningi er kominn Og enn er Lystræninginn kominn. 9 tbl. var að koma úr prentsmiðju til áskrifenda og i Bókabúð Máls og menn- ingar og Blaðsöluna Austurstræti 18 fullur af snjöllu efni eftir Jón óskar, Halldór S. Stefánsson, Birgi Sigurðsson, Ólaf Orms- son (Fáfni Hrafnsson)y Einar ólafsson, Þorkel Sigurbjörnsson, Anton Helgason, Niels Hafstein og Vernharð Linnet, svo nokkrir séu nefndir. Og nú er lag.eins og stjórnmálamenn segja. 10. tbl. væntanlegt seinni part júni~mán- aðar. Meðal efnis ljóð eftir Pétur Gunnarsson, Einar ólafsson og Einar Má Guðmundsson, sögur eftir Pétur Hraunf jörð og Þorstein Antonsson. Grein eftir Sverri Hólmarsson, viðtal við jass- istann og pianósnillinginn Harale Parlon og margt fleira skemmtilegt. Væntanlegar bækur frá Lystræningjanum i júni: Skáld-Rósa, leikrit Birgis Sigurðs- sonar, og ljóðabækurnar Vindurinn hvilist aldrei eftir Jón frá Pálmholti og Stækk- unargler undir smásjá eftir Jónas E. Svafár. Pantið bækur Birgis, Jóns og Jónasar hið fyrsta og gerist áskrifendur að Lystræn- ingjanum. Bækur er hægt að panta i sim- um 71060, 25753 eða 99-3733 Lystræninginn Box 104 815 — Þorlákshöfn Frá Fósturskóla Isiands Námskeið fyrir starfandi fóstrur um verk- lega kennslu á dagvistarheimilum verður haldið i september næst komandi. Nánar auglýst siðar Skólastjóri. útvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Útdráttur úr for- ustugr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög „Sylfiö- urnar”, ballett-tónlist eftir Chopin i hljómsveitargerö eftir Gordon Jacob. óperu- hljómsveitin i Covent Gard- en leikur: Hugo Rignold stj. 9.00 DægradvöI.Þá ttur i um- sjá Ólafs Sigurössonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fréttir). a. Fiölusónata i A-dúr (K305) eftir Mozart. György Pauk og Peter Frankl leika. b. Sellósónata nr. 1 i d-moll op. 109 og Elégy op. 24 eftir Fauré. Paul Tortelier leikur á selló og Eric Heidsieck á pianó. c. Pianósónata nr. 1 i fis-moll op. 11 eftir Schu- mann. Lazar Berman leik- ur. 11.00 Messa i Hallgrimskirkju Prestur: Séra Karl Sigur- björnsson. Organleikari: Antonio Corveiras. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttír. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistönleikar: „Missa Solemnis” i D-dúr op. 123 eftir Beethoven Flytjendur: Heather Harp- er sópran, Julia Hamari alt, Gordon Greer tenór, Nicol- as Hillebrand bassi, Bach-kórinn og Filhar- móniusveitin i Munchen. Stjórnandi: Karl Richter. 15.00 Landbúnaöur á tslandi: sjöundiþátturUmsjón: Páll Heiöar Jónsson. Tækni- vinna: Guðlaugur Guöjóns- son. 16.00 lslenzk einsöngslög: Elin Sigurvinsdóttir syngur lög eftir Þórarin Guö- mundsson, Loft Guömunds- son og Sigvalda Kaldalóns. Guörún Kristinsdóttir léikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekiö efni a. Um kynlif Siöari þáttur, tekinn saman af Gisla Helgasyni og Andreu Þórðardóttur. Aöur á dagskrá 12. marz i vetur. b. Ór visnabók Lauf- eyjar Valdimarsdóttur Grimur M. Helgason cand. mag. les úr bókinni og fjall- ar um hana. Aður útv. i þættinum „Haldiö til haga” 31. jan. s.l. 17.15 Sigmund Groven leikur á munnhörpu Með honum leika Ketil Björnstad pianó- s/ónvarp sunnudagur 18.00 Matthias og feita frænk- an (L) Sænskur teikni- myndaflokkur. Lokaþáttur. Upp og niöur saga.Þýöandi Soffia Kjaran Þulur Þórunn Siguröardóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) .8.10 Hraðlestin (L) Breskur myndaflokkur. 5. þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.35 Lifiö i skóginum (L) Finnst fræöslumynd, sem sýnir hvernig dýrin i skóg- inum lifa hvert á öðru. Þýö- andi og þulur Óskar Ingi- marsson. 19.35 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gæfa eða gjörvileiki (L) Bandariskur framhalds- myndaflokkur. 6. þáttur. Efni fimmta þáttar: Rudy reynir árangurslaust aö semja viö verkalýösforingj- ann Scotty, og deilan harðn- ar enn. Hann telur aö verk- fallinu sé stjórnaö af lands- sambandi verkamanna og reynir aö ná fundum for- seta sambandsins. Wesley leikari, Hindar-kvartettinn og fleiri. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Hvers vegna leikum við?Þriðjiog siöastí þáttur um áhugamannaleikhús á Islandi. Umsjón: Þórunn Siguröardóttir og Edda Þór- arinsdóttir. 20.00 útvarpssagan: „Kaup- angur” eftir Stefán Jiilius- son Höfundur les (10). 20.30 Frá listahátfð: Útvarp frá Norræna húsinu Flutt sönglög og önnur tónverk eftir Jón Þórarinsson. a. Magnús Jónsson, Kristinn Hallsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Rut L. Magnússon og Sigurður Björnsson syngja einsöngs- lög. Pianóleikarar: Ólafur Vignir Albertsson, Guðrún Kristinsdóttir og Jónas Ingimundarson. b. Gisli Magnússon leikur Sónatinu fyrir pianó. c. Strokkvartett Kaupmannahafnar leikur tvo þætti fyrir strengja- kvartett. d. Gisli Magnús- son leikur á pianó „Alla marcia”. e. Sigurður I. Snorrason og Guðrún Krist- insdóttir leika Sónötu fyrir klarinettu og pianó. — Um miðbik tónleikanna verður hlé. Þá les Hjörtur Pálsson ljóð eftír Stein Steinarr. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kynslóö kalda striðsins Jón Óskar les kafla úr minningabók sinni. 23.10 Ballettlónlist úr óper- unni „Faust" eftir Gounod Hljómsveitin Fílharmónia i Lundúnum leikur. Herbert von Karajan stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Létt lög og morgunrabb (7.20 Morgunleikfimi: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari). 7.55 Morgunbæn: Séra Þor- steinn L. Jónsson flytur (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir8.15 Veöurfregnir. Forustugreinar landsmála- bl. (útdr.) 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þórunn Magnea Magnús- dóttir heldur áfram lestri sögunnar „Þegar pabbi var lítill” eftir Alexander Rask- in i þýöingu Ingibjargar Jónsdóttur (2). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Landbúnaðarmál Um- sjónarmaöur: Jónas Jóns- son. og Ramona eru enn ósátt. Billy reynir að koma ungri söngkonu á framfæri. Þýð- andi Kristmann Eiösson. 21.20 Frá Listahátið 1978 So- véski sellósnillingurinn Rostropovitch leikur meö Sinfóniuhljómsveit Islands. Stjórnandi Vladimir Ash- kenazy. Stjórn upptöku Eg- ill Eövarösson. 22.20 Arfur Nóbels (L)Leikinn breskur heimildamynda- flokkur 5. þáttur. Óslipaður demanturl þessum þætti er lýst degi i lifi rithöfundarins Ernests Hemingways, (1899-1961) en hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1961. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 22.50 Að kvöldi dags (L) Haf- steinn Guðmundsson útgef- andi flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok. 10.00 Fréttir. 10.10. Veöur- fregnir. 10.25 Hin gömlu kynni: Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Samtimatónlist: Atli ■ Heimir Sveinsson kvnnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Ange- lina’’ eftir Vicki Baum Málmfriður Siguröardóttir byrjar lestur þýöingar sinn- ar. 15.30 M iðdegistónleikar: ls- lensk tónlista. „Intrada og allegro” verk fyrir tvo trompeta, horn, básúnu og túbu eftir Pál P. Pálsson. Lárus Sveinsson, Jón Sigurðsson, Stefán Þ. Stephensen, Björn R. Einarsson og Bjarni Guö- mundsson leika. b. Konsert fyrir kammerhljómsveit eftír Jón Nordal. Sinfóniu- hljómsveit tslands leikur: Bohdan Wodiczko stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir 17.20 Sagan: „Trygg ertu Toppa” eftir Mary O’Hara 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.30 Kynning á stjórnmála- flokkum og framboöslistum viö Alþingiskosningarnar 25 þ.m.: — fyrsti hluti. Stjórn- málaflokkurinn fær 10 minútur til umráöa (sami timi kemur i hlut tiu ann- arra ftokka og framboös- lista er fram koma fjögur næstu kvöld). 19.40 Um daginn og veginn Ólafur H. Kristjánsson skólastjóri á Reykjum i Hrútafirði talar. 20.00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson kynnir. 21.00 Bréf frá Lundúnum Sendandi: Stefán J. Haf-- stein. 21.25 Pianósónötur eftir Beet- hoven Jörg Demus leikur sónötur i C-dúr op. 53. og i cis-moll op. 27 nr. 2 „Tungl- skinssónötuna.” 22.05 Kvöldsagan: „Dauði maðurinn” eftir Hans Scherfig Óttar Einarsson byrjar lestur þýöingar sinn- ar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar: Tónlist- eftir Christian Sinding a. Kjell Bækkelund leikur pianólög b. Edith Tallaug syngur rómönsur: Robert Levin leikur á pianó. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. - ■■■... .... — - mánudagur 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir (L) Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.00 Skirnin (L) Kanadisk sjónvarpskvikmynd, byggð á sögu eftir Alice Munro. Leikstjóri Allan King. Aöal- hlutverk Jenny Munro, Michael McVarish og Ro- bert Martyn. Sagan gerist L Ontario áriö 1951 og lýsir fyrstu kynnum unglings- stúlku af ástinni. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.50 Þar reis menningin hæst (L) Bresk heimildamynd um riki Inka i Suö- ur-Ameriku, upphaf þess, blómaskeið og endalok. Þýöandi og þulur Þórhallur Guttormsson. 22.40 Fjöldamorðin I Kolwezi (L) Ný, bresk fréttamynd frá blóösúthellingunum I Shaba-héraöi á dögunum, þegar uppreisnarm enn felldu 1200-1600 Evrópubúa. Belgiskar og franskar vfk- ingasveitirbrugðu viðskjótt og tókst að bjarga 2000 manns úr bráöum háska. Þýöandi og þulur Krist- mann Eiðsson. 22.55 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.