Þjóðviljinn - 11.06.1978, Blaðsíða 24
MÚÐVIUINN
Sunnudagur 11. júnl 1978
AQalsImi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tlma er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Biaöaprent 81348.
81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóöviljans f slma-
skrá.
Minnispeningar !
og bók:
Minnst
þrjátíu ára
afmælis
land-
grunns-
laganna
Fyrir þrjátiu árum eöa 5. april
1948 voru sett iandgrunnslög sem
urðu undirstaða að framtiðar-
stefnu islendinga að því er varöar
fiskivernd og hagnýtingu fiski-
miða.
Þessa atburðar hefur verið
minnst með útgáfu bókar sem
sjávarútvegsráðuneytið gefur út
og nefnist Landgrunnslögin
1948-78 og svo með utgáfu
minnispeninga úr sílfri og bronsi.
Slegnir voru 750 silfurpeningar
og 3000 bronspeningar og hefur •
Þröstur Magnússon teiknað pen-
ingana. Á framhlið þeirra er
áletrun sem lýtur að setningu
laga ,,um vísindalega verndun
fiskimiða landgrunnsins” en á
bakhlið peninganna er mynd af
Islandi og landgrunninu.
Bronspeningurinn kostar 6000
krónur, en silfurpeningur með
bronspeningikostar 24.000 krónur
settið.
Ritið sem fyrr var nefnt er 70
bls.að stærð. Þar er að finna inn-
gangsorð eftir Matthias Bjarna-
son sjávarútvegsráðherra, texta
hinna framsýnu laga, greinar-
gerð um landhelgismál, land-
helgisgæsluna, hlut sjávarútvegs
I þjóðarbúskapnum, hafrann-
sóknir, fiskverndun, einnig er
gefið tölulegt yfirlit yfir þróun
fiskveiða við ísland og fylgja
aflatölur.
Aflatölurnar sýna m.a. vaxandi
hlut íslendinga i afla þeim sem
fæst við landið. Þannig veiddu
Islendingar árið 1959 52% af
heildarbotnfiskaflanum en 86%
árið 1977. Þegar landgrunnslögin
voru sett var islensk landhelgi
aðeins þrjár sjómilur og eftir að
heyja mörg þorskastrið.
Hótel-
bruni í
Svíþjóð
Kaupmannahfön 10.6 kl. 8:58
Reuter: A.m.k. 20 manns fórust I
eldsvoða I hóteli I Boraas I
Sviþjóð i nótt. Sagt er að eldurinn
hafi orðið af völdum eldsprengju.
Flestir hinna látnu er ungt fólk.
Boraas-Sviþjóð 10.6. kl. 8:69:
A.m.k. 20 manns fórust og 50
særðust I eldsvoða i 5 hæða hóteli
hér í suöur Sviþjóð. Margir hinna
slösuöu fótbrotnuðu við að
stökkva út um glugga undan eld-
inum og margir eru þungt haldnir
af reykeitrun. Vitni aö atburðin-
um sagði, að eldurinn heföi komið
upp á 3. hæö i veitingasal, þar
sem ungt fólk var aö halda upp á
skólaslit.
Boraas kl. 8:71: Haft var eftir
vitni, I sænska útvarpinu, að eld-
urinn muni hafa kviknað er lampi
yfir spilaborði sprakk. tJtvarp
endurtók ekki fyrri frétt um eld-
sprengju. Mikill ótti greip um sig
á hótelinu þar eð eldurinn breidd-
ist mjög hratt út og slökkviliðiö
átti fullt i fangi með að koma I veg
fyrir að hótelgestir æddu inni eld-
hafið til að leita að vinum sínum.
Boraas, sem er rúmlega 70.000
manna borg, er 70 km. fyrir aust-
an Gautaborg.
Kosningastjóri Abl. í Gríndavík:
Met í réttri
kosningaspá?
spáði þvi að A-listinn fengi 274 at-
kvæði, en hann fékk 271. Hann
spáði þvi að B-listinn fengi 160 at-
kvæði og útkoman varð sú að
Framsóknarmenn fengu
166 atkvæði. Sjálfstæðisflokkinum
spáði hann 220 atkvæðum, útkom-
an varð 216. Og Alþýðubandalag-
inu spáði hann 188 atkvæðum og
munaði þá aðeins einu atkvæði,
þvi G-listinn fékk 189.
Af þessu má auk þess sjá, að
Framhald á bls. 2l2.*>
Ekki vitum viö hvort skráð hef-
ur verið úður islenskt met i réttri
kosningaspá.Enhitter liklcgt, aö
kosningastjóri Alþýöubandalags-
ins í Grindavik, Jón Guðmunds-
son, hafi nú sett slikt met4spáöi
kvöldið fyrir kjördag svo réttum
úrslitum i Grindavík aö ekki
skeikaöi nema alls fjórtán at-
kvæðum af alls 842.
Kosningastjórar flokkanna I
Grindavlk gerðu það sér til gam-
ans kvöldiðfyrir kjördag að setja
spár á blað. Jón Guðmundsson
Þröstur Magnússon teiknaöi minnispeningana
Hempels
skípamálníng er fær í allan sjó
Á stýrishús: Hetnpalin 11 » Ryðvarnargrunnur. Grunnmálning. Lakkmálning.
Á vélarúm: Hempalin >1 » Ryðvarnargrunnur. Grunnmálning. Vélalakk eða Lakkmálning.
Á vélar: Hempalin » Ryðvarnargrunnur. Vélalakk.
Á trélestar: Hempalin » Grunnmálning. Lakkmálning.
Á stállestar: Hempalin » » Ryðvarnargrunnur. Grunnmálning. Lahkmálning.
Á þilfar: Hempalin » Ryðvarnargrunnur. Þilfarsmálning.
Á stálsíður: Hempalin » » Ryðvarnargrunnur. Grunnmálning. Lakkmálning.
Á trésíður: Hempalin » Grunnmálning. Lakkmálning.
Á lakkað tréverk: Hempels Bátalakk no. 10.
Á málað tréverk: Hempalin >» Grunnmálning. Lakkmálning.
Á trébotn: Hempels » » Botngrunnar A. Koparbotnmálning eða Éravo botnmálning.
Á stálbotn: Hempels » Botngrunnur A. Botnmálning Norður B.
I Slippfélagið íReykjavíkhf
Málningarverksmiöjan Dugguvogi
Sími 33433