Þjóðviljinn - 24.06.1978, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.06.1978, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. iant 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍPA 3 Flugleiöir eignast seinheminn blaðafulltrúa Hverra þjónn ert þú, AgnarKofoed-Hansen? i umræðum um ríkiskerfið á islandi hefur Aiþýðu- bandalagið vakið athygli á þvLað þrátt fyrir hamagang- inn í ungum sjálfstæðismönnum gegn „bákninu", þá er reyndin sú, að skýr hagsmunatengsl eru milli ýmissa stofnana í ríkiskerfinu og þeirra stórfyrirtækja sem eru í eigu ýmissa áhrifamanna i Sjálfstæðisflokknum. Stjórnendur þessara rikisstofnana lita ekki á sig sem fulltrúa fólksins í landinu heldur sem gæslumenn gróða- hagsmuna stórfyrirtækjanna og njóta við þá iðju öflugs liðsinnis frá Sjálfstæðisflokknum og Morgunblaðinu. Þessi hagsmunasamfléttun Sjálfstæðisflokksins, stór- fyrirtæjanna og ýmissa æðstu embættisimanna íslenska ríkiskerfisins er meðal þeirra atriða sem boðberar „frjálsrar" samkeppni og „minni ríkisafskipta" hafa leitast við að fela. Þó geta þeir á stundum ekki stillt sig, einkum þegar f járhags- og gróðaaðstaðan er í húfi. Þá er skyndilega tjöldunum svipt burt og í Ijós kemur hver þjónar hverjum. Eitt slikt dæmi birtist i Morg- unblaöinu i gær þegar Agnar Kofoed-Hansen, flugmálastjóri, tekur að sér samkvæmt beiðni Morgunblaðsins að verja rekstur Flugleiða og mæla eindregið gegn þvi að kjörnir fullt'rúar fólksins i landinu fái meiri íhlutun um flug- rekstur milli Islands og annarra landa. Það hefur að visu löngum verið vitað að Agnar Kofoed- Hansen væri sérstakur bakhjarl Flugleiða. en hitt er vissulega at- hyglisvert að hann skuli nú, em- bættismaður rikisins, birtast nokkrum dögum fyrir kosningar á hinum pólitiska vettvangi sem sérstakur talsmaður þessa stór- fyrirtækis. Flugmálastjóri tekur að sér að gera atlögu að stefnu Alþýðu- bandalagsins og hæla Flugleiðum upp í hástert. bar er nú aldeilis ekkert athugunarvert að dómi þessa embættismanns. Hvernig væri að Flugleiðir gæfu nú Sveini Hvað gerðlst í maí 1974? Þá voru niðurgreiðslur og verðlækkanir látnar mæta visitölulækkun launa í 3 V mánuði Morgunblaðið hefur haldið því fram, að vinstri stjórnin haf i vorið 1974 gripið á sama hátt inn f launa- greiðslur og nú hefir verið gert af rfkisstjórninni. Hér eru á ferðinni venjuleg Morgunblaðs-ósannindi, sem áður hafa verið marghrakin. En hvað gerðist þá í maí 1974, sem Morgunblaðið er að glósa um? Það var þetta sem gerðist: Þann 21. mai 1974 voru sett bráðabirgðalög um tilteknar ráð- stafanir i efnahagsmálum. Lögin áttu að gilda I aðeins 3 mánuöi, eða fram yfir kosningar. Hér var þvi um neyðarráðstöfun að ræða, þar sem rikisstjórnin var fallinn, ráðstöfun sem átti að koma I veg fyrir verðbólguöldu. Þann 1. júni 1974 átti visitalan að hækka um 15,5 stig. Þessum stigum var frestað i 3 mánuði gegn eftirfarandi ráöstöfunum: 1. Niðurgreiðslur auknar um 8.0 stig. 2. Verðhækkun landbúnaðarvara sem átti að taka gildi 1. júnl var frestað.... 2,2 stig 3. Verðhækkun landbúnaðarvara sem leiddi af 15,5 stiga visitölu- hækkun og launafólk hefði ekki fengið bætt var felld niður.... 1,8 stig. 4. Algjör veröstöðvun i 3 mánuði og þannig komið I veg fyrir verð- hækkanir sem metnar voru á.... 3,5 stig Verölækkanir á móti alls 15,5 stig Með þessum ráðstöfunum töpuðu þvi launamenn engu. Hér var aðeins frestað tilteknum vanda 13 mánuði á sléttum grunni. Að bera þessar aðgerðir saman við kauprán rikisstjórnarinnar er fjarstæða. Nú er verið að lækka kaup, áður var verið að koma i veg fyrir verðbólgu, sem engum gat gagnað. Kveðja frá ólafi Ragnari Grímssyni Sæmundssyni fri og treystu á Agnar Kofoed til að verja hags- muni sina? Það er greinilega miklu sterkara að nota sjálfan flugmálastjóra i erindrekstur, og hagsmunatengslin virðast ekki lengur vera neitt femnismál. Þau eru opinberuð i sjálfu Morgun- blaðinu. Kjarninn i vörn Agnars Kofoed- Hansen fyrir Flugleiðir felst i fyrsta lagi I ýmiss könar sparða- tiningi gegn rikisreknum flug- félögum.og er greinilegt að hjarta þessa embættismanns islenska rikisins slær með einkagróðan- um. Hann reynir aö gera mun á þvi hvort flugfélög eru algerlega i eigu rikis eða rikið eigi ein- ungis hlutabréf, og nefnir i þvi sambandi SAS, Lufthansa og KLM. Hvernig væri Agnar Kofoed að þú, sem ert nú einu sinni aö nafninu til embættismaö- ur fólksins I landinu, upplýstir i næsta erindrekstri þinum á opin- Ólafur Ragnar Grlmsson: Þá gæti vel komið til greina að mæta þér á opinberum vettvangi og gera ýtarlega úttekt á hagsmun- um Flugleiðavina þinna annars vegar og fólksins I landinu hins vegar. berum vettvangi fyrir Flugleiðir hverjir eru öflugustu hluthafarnir i SAS, Lufthansa og KLM og hverjir eru stærstu hluthafarnir i Flugleiðum. Siðan skulum við ræða mismunandi leiöir sem hið opinbera, sem i lýðræðislandi á að vera skipað fulltrúum fólksins (ef þú skyidir hafa gleymt þvi) getur tryggt tök á flugrekstri, ýmist með algerri rikiseign eða með svo öflugri hlutafjáreign rik- isins að það sé sterkasti eigand- inn. Og fyrst þú hefur nú tekið að þér að vernda Flugleiöir fyrir stefnu Alþýðubandalagsins skal þér bent á, að i lið 5.3.2. stendur m.a. að eignaraðild rikisins verði skilyrði fyrir nýjum rikisábyrgö- um fyrir félagið. Hitt atriðið i vörn flugmála- stjóra fyrir Flugleiðir er tilraun hans til að mótmæla þvi, að al- menningur á íslandi sé látinn borga brúsann varðandi ævin- týramennsku Flugleiða i öðrum heimsálfum. Þar er hinn nýi „blaðafulltrúi” hins vegar svo seinheppinn að hann slær vopnin úr eigin hendi. 1 vörninni kemur fram aö reksturinn á New York leiðinni hefur gengið svo illa að þurft hefur að nota gróöann af flugi milli Islands og nágranna- landanna i Evrópu, þ.e. af þeim ferðum sem almenningur á Is- iandi notar mest, til að fjármagna hallann af samkeppni Flugleiða á Bandarik jamarkaðnum. AKnar Koíoed-Hansen flukniálastjóri: „Ríkisreknu flug- félögin eru nær undantekningalaust rekin með tapi” Skattborgaramir borga brúsann s „ÞAí) Út » h*itt hatda þvt inun (vð t.lemiÍBKar Kreiói óhmvfn hi 'tmSW'»«»»« txiitieiða- tMssaa i Sórum hrtAtsáiíum. VW tmm t»fi> tvðdtðn h>f<ferú*s««rr fntta -áf> fói tönd »» víð tfíigww tíL* só«iv* A*«»r Kttioéú Uansett nuamilwtitHrl þdtar Murttnn hlaójft fnntf h#n« éfftr þ*í ( g*r. hvað hann viWí nw. 'kmitf Iram f sfélnttyftríýsfBBu Aíþtðtti>ami»Ijttí»i«w tttamtel nm Öi»f‘ R»*í»var>» GrtwsMinar. iormaftRs frtttakvtPJtttia.’vljórnar Alþ.tftötwfttlaSwelms if !>»«« it»d aistrttoioftitr Wi Wrgað oð lif brítóaoB ál ..tevfntýramtBtttxhu ÍAtflli'lóa í öftrum keirosálittw*. W riov og komið hrfur iram. þ* hrfur MþýóuhaixiaÍairfð 4 wteínuskrft .MÍnnt *d þjóðuíi* mt drws «r xlitöv* alrrg fl«* f<4a«viitó 4 ulþjóðlettuw Ilacii'iðuin «4* skipt* fyrwiírhfBU upp. „Tv íbiJfiu JófiferWvamningar tsru vfð öVf NurðurifttuliA. «•««• iremur tii ÞýukaiantK frukk- iaoftí uí RrrfhuuU. Til þes«»ra I«m5* vcrðtua tíð aft fijóga « rruiuhtmduu fiu«i AáwkvmoH lATAtuttnniBftum, -*«n s«l vtð vrrðum aft fijÓKft a þe*» ttlóMum ttóm': AiþJöAttsamlwntl liiwffíaea ftrfur ðkvrfðð Ct,- vW fáttnt ékki kyfi tii ttð fljögft cf t'kfcfér iarw) rftlr rcciute lATA. I hlluta hvItfetðámUftBfRKttm. ncrftir t>«r þjéða i wfili,.mt ákwðl «m eftir .þrWtm' mtWBhtuutn v«*I að fara. Ef«tu IrúvtktB wm k>(ó vru út J iri lATA'vftwmfngftm W> ítrfett Utoiái farjoðfif 'r.afit affa tfft vvavJ grmtn- ttlVRtt að tXRSVtittm fxtttf,'i?»t. v'ti FiuKfclftfT Ui.*nd«. bríut ftll* ttð verið fwndtð af LVTA ramoíagu;: um. t>vi hrfur nt.v. «*hi wrið réjflafettndtðfiugUUttívaBiWftíará far«trtdunt. Stsðumr, » þifi Rftsrrt ftfckar «v»rkt«d*$vað»ut Evrúttu t.U fxt-vcn;- Wntar vit'ri þÚJ-mru «n tij BftrarrR staðtt i Evröpu, vrðlVmimtSt ntikSí íivar tað ógóefthfiqrf ftm*n>f *aa|tað i*t f fftnððkJftmitAKum. txrflíniktvftmofnKar faUodv 'tfi fSuntiúrtktt'. uft kuavfttltvrR hafa s.v:i -1111111' 8.t«::r>«'t IATA Ulug- aaas, U-vfti iKanrtYíwáóunvjAtð, ffufttnaf&vljórat r, Ffoifirtðtr <«k uðrir aðiiar !«afa gurt »tt Þi uð r,*J.«f» I»Mm i tjiidi Rf wll ff un: umxvtf i-'iogUjSa undBnikrtn Ár. þá o'ó þettda ft uamk^mfltn yffr AUauthhalK' ft«jst!«t#a hðrd. t« rrikaisgar AKn*r Koford liaawB Það er fróm ósk til þessa virðu- lega þjónustumanns Flugleiða að i næstu vörn sinni fyrir fyrirtækið geri hann almenningi skýra grein fyrir þvi, af hvaða þáttum i rekstrinum Flugleiðir hafa fengið umframfjármagn til að byggja upp útþenslu sina i sambandi við Air Bahama, Cargolux og nú væntanlega Air Ceylon. Ég er viss um það, hr. flugmálastjöri, að fólkinu i landinu sem með ánægju greiðir laun þin, þættu slikar upplýsingar ærið fróðlegar. Þeg- ar þær liggja á borðinu þá gæti vel komið til greina að mæta þér á opinberum vettvangi og gera ýt- arlega úttekt á hagsmunum Flug- leiðavina þinna annars vegar og fólksins I landinu hins vegar. Rðioa CUCB Dagana 30. júní - 9. júlí. Sýningar kl. 18 og 21 virka daga og kl. 15 og 18 um helgar. ' Forsala aðgöngumiða er í hjólhýsi í Austurstræti og í Laugardalshöll kl. 13-17. Miðapantanir í símum 29820 og 29821 milli kl. 13 og 17. Verð miöa fer eftir staðsetningu sæta Bestu sæti: kr. 3.700.-. Betri sæti: kr. 3.300.-. Almenn sæti: kr. 2.700.-. ★ TAKMARKAÐAR SÝNINGAR - TAKMARKAÐIR MIÐAR Heimsfræg skemmtiatriði, sum þeirra hafa aldrei sést hér á landi áður meðal annars eru: MÓTORHJÓLAAKSTUR Á HÁLOFTALÍNU, LOFT- FIMLEIKAR, KING KONG - APINN MIKLI, ELD- GLEYPIR, HNÍFAKASTARI, STJÖRNUSTÚLKUR, AUSTURLENSKUR FAKÍR, STERKASTI MAÐUR ALLRA SIRKUSA, SPRENGFYNDNIR TRÚÐAR OG FJÖLMÖRG FLEIRI SKEMMTIATRIÐI. ORKIN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.