Þjóðviljinn - 24.06.1978, Blaðsíða 5
Laugardagur 24. jiinl 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Ósannindi
afhjúpuð
Morgunblaðið hefur
haldið fram ýmsum mjög
alvarlegum rangfærslum
i sambandi við kjaramál
borgarstarfsmanna eftir
að nýi meirihlutinn tók
við völdunum í Reykja-
vík. Þjóðviljinn telur unnt
og nauðsynlegt að hrekja
þessi ósannindi íhalds-
blaðanna og bendir á eft-
irfarandi atriði:
1.1. júli hækkar vaktaá-
lag starfsmanna Reykja-
víkurborgar úr kr. 391 í
kr. 417 á kvöldin, en úr 527
í kr. 563 á nóttunni og um
helgar.
2. Kaup langflestra borg-
arstarfsmanna hækkar
þegar frá 1. júlí um 4.000
kr. eða svo til viðbótar við
verðbótaviðaukann. 5.
launaf lokkur, efsta þrep
er 170.899 á mánuði, en
verður 174.706 fyrir til-
verknað nýja meirihlut-
ans. Kaup í 10. launa-
flokki 3. þrepi 199.794 kr.
á mánuði en verður
203.601 kr. Mánaðarlaun í
15. launaflokki er 233.056
kr. en verður 236.865 kr.
Mánaðarlaun í 20. launa-
flokki eru 266.368 en
verða 270.179 kr.
3. Sérstök hækkun verður
á yf irvinnuálagi. í 5.
launaflokki efsta þrepi
fer launahækkunin úr
1.582 kr. á tímann í 1.747
kr. á tímann. 10. launa-
flokki efsta þrepi verða
launin 2.036 kr. á tímann
en voru 1.905 kr. á tím-
ann. í 15. launaflokki eru
launin 2.278 kr. á tímann
en verða 2.369 kr. og í 20.
Ifl. fara launin fyrir yfir-
vinnu á tímann úr 2.651
kr. í 2.702 kr.
4. Því er haldið fram í
Morg unblaðinu að
Reykjavíkurborg greiði
þá fyrst fullar vísitölu-
bætur þegar kaupráns-
lögin eru runnin úr gildi.
Það er ekki rétt. Kaup-
ránslögin gera ráð fyrir
áf ramhaldandi skerðingu
launamanna til 28. febrú-
ar á næsta ári, en kaup-
skerðingin verður að
fullu horfin hjá öllum
starfsmönnum Reykja-
víkurborgar f rá og með 1.
janúar, en tekið skal
fram að það eru aðeins
þeir allra hæstu sem
þurfa að búa við kaup-
skerðingu fram til ára-
móta. Nær allir hafa
fengið kjaraskerðinguna
að fullu bætta miklu fyrr
og helmingur borgar-
starfsmanna frá 1. júlí,
þe. allir félagsmenn
Dagsbrúnar, Sóknar og
Framsóknar, sem eru um
2.500 talsins.
Herinnburt
Daniel Danlelsson læknir.
Þegar aöild aö NATO var á döf-
inni veturinn 1948—1949 geröi
þorri íslendinga sér þess enga
grein, aö sú aöild mundi hafa I för
meö sér hersetu I landinu á
friöartimum.
Yfirleitt treysti fólk svardögum
st jórnm álam anna sem hinu
gagnstæöa.
Ýmsir natðsinnar hrukku þó viö
1951, er bandariskt herliö settist
hér að að nýju. Flestir sættu sig
þó fljótt við skýringar valdhafa.
Siðan hefur vitundin um þá
óhugnanlegu staðreynd að Nato-
aðild fylgi hernám, verið að siast
hægt og hægt inn i hug þessa
fólks. —
Svo hægt, aö ekki hefur nægt til
að reisa gáru á haffleti til-
finningalifs þess. Hernám hugans
varð algjört og sem i dásvefni
voru nöfn rituð á VL-lista.
Það er kunnara en frá þurfi að
segja, að hernámssinnar islensk-
ir skiptast i tvo skýrt afmarkaða
hópa. Annars vegar eru heit-
trúarmennirnir sem fram ganga i
eins konar hugsjón og mynda sér-
trúarsöfnuð þann sem liturNató
og hlutverk þess sömu augum og
krossfarariddarar miðalda litu
köllun sina. Þessir menn eru yfir-
leitt auðtrúa sveimhugar gæddir
rikri þjónustuhneigö og auðmýkt
gagnvart þeim sem meiga sin. A
hinu leitinu eru raunsæir rök-
hyggjumenn, sem ekkilita á her-
námið og Natðaðild sem góð eða
vond, æskileg eöa óæskileg fyrir-
bæri, heldur einfaldlega fyrir-
bæri, sem á megi græða drjúgan
skilding, ef rétt er að farið.
Þessir menn eru vissir með að
leggja áherslu á þá staðreynd, að
hernámið sé tslendingum óæski-
legt og veiti þeim enga vörn, en
skapi þeim þvert á móti ómælda
hættu. Einmitt þessvegna bæri
Nató og Bandarikjamönnum að
greiöa riflega fyriraöstöðu sina
hér. Kenning þessara manna er
einföld og auðskilin og þvi eru
þeir sýnu hættnlegri en heittrú-
armennirnir.
Góöir landar.
Til ykkar, sem e.t.v. eruð i vafa
um réttmæti þess að láta her-
stöövarmálið skipa sæti svo ofar-
lega i flokki þeirra mála, er um
verður kosið sunnudaginn 25. júni
vil ég að lokum beina þessum
spurningum:
Hversu væri i dag komið reisn
og metnaði islenskrar þjóðar, ef
aldrei hefðu verið til skipulögö
samtök herstöðvaandstæðinga?
Hrýs ykkur ekki hugur við hugs-
uninni um þaö, ef allir þingmenn
tslendinga heföu staðið saman
sem einn að samþykktunum um
aðild að Nató ’49 og hernáminu ’51
og að baki þeim hefði öll þjóðin
fylkt sér?
Séu þessar hugsanir hugsaðar
til enda eru sæmilegir íslending-
ar naumast i vafa um það, hvern-
ig þeir skuli greiða atkvæöi 25.
júni n.k.
Oskarshamn á þjóðhátiöar-
degi islands 1978
Danlel Danlelsson.
Höfnin á Olafsfirði.
Salthúsin þar
hafa þegar
ákveöiö að greiða
eftir samningum
og næturvinnu þar, sagði
Bjarni Sigmarsson verk-
stjóri í Hraðf rystihúsi
Ölafsf jarðar, þegar Þjóð-
viljinn hafði samband við
hann í gær.
Frystihúsin á Ólafsfirði:
Starfsfólkid setti
á yfirvinmibaim
Salthúsin á ölafsfirði
greiða eftir samningum og
fólkið hér í frystihúsunum
hafði sjálft forgöngu um
að leggja á yfirvinnubann
til að fá greidda f ulla eftir-
HVATNING
Leggjumst á árar, lag fyrir stafni,
lendingin örugg senn.
Brimróður tökum í bræðralags nafni,
Bandalagsmenn!
Jóhann J.E. Kúld
Hitt húsið er Hraðfrystihús
Magnúsar Gamalielssonar og var
samþykkt á fundum i þeim báð-
um með miklum meirihluta
atkvæða að setja á yfirvinnu-
bannið. Jón Helgason, formaöur
Einingar, hélt fund með fólkinu i
fyrradag og var ákveðiö að
standa fast við ákvörðunina.
Bjarni sagöi að ekki hefði enn
heyrst frá atvinnurekendum um
þessa ákvörðun og ekki hefði fólk-
ið heldur sett kröfur sinar form-
lega fram, en það lægi að sjálf-
sögöu I augum uppi hverjar þær
—GFr
væru.
r
StórFeIIcI
VERÖl/EkkuN
Vörubílstjórar athugid — vid höfum takmarkadar
birgdir af hinum vidurkenndu BARUM vörubíla-
hjólbördum til afgreidslu nú þegar á ótrúlega
lágu verói
1200X20/18 verókr.
1100X20/16 veröfrákr
1000X20/16 ------
900X20/14 -----
825X20/14 -----
89.350
72.500
67690
61.220
47.920
JÖFUR hf
AUÐBREKKU 44-46 - KÓPAVOGI
- SÍMI 42600