Þjóðviljinn - 24.06.1978, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 24.06.1978, Blaðsíða 16
16.S1ÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. júnl 1978 Þjóðhátíðarkveðja Birgis ísleifs til kennara: Bönnum öörum en „sjálfstæðismönnum” kennslu í skólum landsins Arthúr Morthens Opiö bréf frá Arthúr Morthens Heill og sæll ljúfurinn! A þjóöhátíöardegi Islendinga birtist greinarkorn eftir þig á mjög svo áberandi staö I Morg- unblaöinu. Gremarkorn þetta beryfirskriftina: „Þar sem inn- rætinginfer fram”, og þar vitn- ar þú á einstaklega „hógværan” hátt til viötals, er Þjóöviljinn átti viö mig og birtist þann 9. júnl. 1 umræddu viötali ræddi ég m.a. lauslega um skólamál og kennarasamtökin. Kjarninn f þeim hluta viötalsins er laut aö skólamálum var á þessa leiö: ,.Skólinn er afskaplega ihald- söm stofnun, sem leitast viö aö halda í óbreytt ástand. Allt tal um aö skólinn sé hlutlaus stofn- un er aö mlnu viti rangt. Skólinn I auövaldsþjóöfélaginu endur- speglar alltaf þaö þjóöfélag sem hann er I, og allar rannsóknir sýna aö skólanum hefur ekki tekist aö brúa þaö bil, sem rtkir milli einstakra stétta, þvf börn hástéttarfólks eru mun fleiri í menntaskólum en börn lágstétt- anna”. (Tilvitnun lýkur). Nýleg visindaleg rannsókn á þessu atriöihér á landi, sýnir að einungis 9,5% barna verka- manna og sjómanna ljúka há- skólanámi, meöan 57.1% em- bættismannabarna ljúka sams konar námi. Ekki vikur þú aö þessum kjarna máls mins einu ein- asta oröi, heldur tekur þann kostinn aö snúa Ut úr og beinlin- is rangfæra eftirfarandi: „Skól- inn er meö pólitiskari fyrirbær- um i þjóöfélaginu, þvi þar fer innrætingin fram”. Ég hélt satt aö segja, aö ég heföi tekiö skýrt fram, aö skól- inn i stéttaþjóöfélaginu endur- speglar þaö þjóöfélag sem hann er i. Nemendur berjast af kappi til aö komast i gegnum prófasi- ur skólanna. Skólinn eykur á samkeppni meöal barna og unglinga um aö meötaka staö- reyndir og koma þeim á gagn- rýnislausan hátt frá sér á próf- blaöiö — eða eins og ritstjóri Morgunblaösins túlkaöi þetta i ritstjórnargrein 8/5 1977: „Ahrifamesta leiöin til þess aö auka viösýni nemenda er aukin menntun, haldgóöar upplýsing- ar um staöreyndir”. Sam sagt — hlutverk kennar- ans er aö troöa staöreyndum I nemendur. Þeir eiga aö meö- taka hinn „heilaga sannleika” umbúöalaust:Héreri raun veriö aö innræta nemendum ákveöiö lifsmynstur, miskunnarlausa einstaklingshyggju og sam- keppni I staö þess aö efla sjálf- stæða hugsun nemenda og þjálfa hæfni til samstarfs við aðra. Bláköld lygi Þetta er nú i sem stystu máli þaö, sem ég talaöi um innræt- ingu. Þú aftur á móti lýgur þvi blákalt aö hér eigi ég viö aö vinstri sinnaöir kennarar eigi aö misnota aöstööu sina i skólum landsins og innræta nemendum sinum sósialiskarskoöanir! Þaö þarf vist ekki aö taka þaö fram, aö hér er um svo ógeðfelldan málatilbúning af þinni hálfu aö ræöa, aö meö ólikindum er. Þaö hlýtur aö þurfa alveg sérstak- lega ömurlegt þjóöhátiöarskap tilþess að geta hagaö sér svona. En hver er svo ástæöan fyrir þessum óþverraskap I garö kennara? Jú, —þaö kemur I ljós aö þitt hjartans mál á þessum hátiöisdegi er eftirfarandi — og sem þú visvitandi rangtúlkar ummæli min til aö geta komiö á framfæri: „Þaö á ekki aö liöast aö tiltölulega fámennur hópur ofstækisfólks leggi undir sig skóla landsins iþeimtilgangi að innræta börnum og unglingum öfgastefnur i þjóömálum.” Berufsverbrot og McCarthy Birgir Islefur, í raun er ekki hægt aö skilja ummæli þin á annan veg en þann, aö þú viljir banna öllum kennurum er ekki hafa þina skoðun aö kenna i skólum landsins! Ekki er hægt aö segja aö þú vandir kennurum rBirgir ísl. Gunnarsson: Þar sem innræt- ingin fer framj Ef nefna ætti það, sem helzt einkennir sósíalista á velgengnis- tímum þeirra, þá er þaö hrokinn. I, Sagan sýnir að þegar vel hefur ' Kengið hjá þeim, þegar þeir hafa haft byr í seglin, þá einkennist öll þeirra framkoma í orði og á I g borði af dæmalausum hroka. Um , leið.og þeir sjá glitta í valdaað- stöðu upphefjast hverskyns yfir- lýsingar um, hvernig fara eigi . með völdin og hvernig knésetja eigi andstæðinginn. Eitt af því, sem sósíalistar hafa á stundum tjáð sig mjög opinskátt um, er hvernig haga beri uppeldi barna, þannig að þeim sé þegar á unga aldri inrættur hinn „rétti“ hugsunar- háttur. Dæmi um slík áhrif eru æði inörg frá fyrri velgengnisár- um/sósíalista á íslandi. í ályktun 3ja þings S.U.J. 1930, sem þá var stjórnað af komm- únistum segir m.a.: „Innan skól- anna skal S.U.J. beilast fvrir þvi, að stofnaðir séu starfshópar ungra öreiga, sem mæti þar sem forlið og fulltrúar stéttar'sinnar. I barnaskólum verður það að nota barnahrevfinguna sér til aðstoðar, í æðri skólum þá félaga, er það kann að eiga eða eignast þar". Morg fleiri ummæli i svipuðum dúr má rifja upp, þar sem áherzla er logð á að kennarar í skólum ali börnin upp í snsialist- iskum anda og reyna þannig að ala upp trygga fylgismenn. 'Því er þetta rifjað upp hér nú, að nú gengur yfir okkur eitt hrokaskeiðið. Urslit sveitar- stjórnakosninganna hafa hleypt lausum ýmsum oflum innan Alþýðubandalagsins, sem nú draga óhikað fram gómlu kenn- ingarnar um það, hvernig sósial- istar eigi að ná voldum og halda þeim. Ein slík umma-li skulu tilfærð hér. I Þjöðviljanum 9. júní birtist viðtal við formann jeskubfðs- nefndar Alþýðubandalagsins, Arthúr Morthens. Uann ræðir m.a. um skólamál og blaðamað- urinn spyr:„Eru kennarasamtok- in pólitísk?" Svarið er svohljóð- andi: „Samkvæmt logum eru þau ekki pólitísk en í eðli sínu hljóta þau að vera pólitísk, því að eins og ég nefndi áðan, þá er ekki hægt að ræða skólamál án pólitísks mats. -Skólinn er meo pólitískari fyrirbærum í þjóð- félaginu, því að þar fer innræt- ingin frarn.” Þá höfum viö það. Gamla kenningin um innrætingu skóla- barna er nú óhikaö dregin fram í dagsljósið, þó að nokkuð hafi verið hljótt um hana að undan- fórnu. Sennilega hefur hún aldrei verið logð á hilluna, heldur aðeins talið óheppilegt að flíka henni um of Nú er byr í seglin og því óha*tt að koma fram i dagsljósið. I þessu efni þurfa allir lands- menn að vera vel á verði. Það á ekki að liðast að tiltolulega fámennur hópur ofstækisfólks leggi undir sig skóla landsins í þeim tilgangi að innræta Itornum og unglingum ofgastefnur í stjórnmálum. Nú þegar Alþýðu- bandalagið hefur tekið forystu i stjórn borgarinnar og s;ekir fast á stjórn landsins eru margir, sem spyrja: Kr þetta það, sem koma skal? Viðurkenna verður, að við^ núverandi aðstæður er svarið óljóst. hítt er þö vist, að það er einungis með samstilltu ataki allra lýðræðissinna. að komið verði i veg fyrir að skólarnir verði gróðrarstia sósíalista. Það sainstillta átak á ekki aðeins við í kosningum, heldur einnig í daglegu starfi árið um kring. Foreldrar þurfa að fylgjast með skólastarfinu i samvinnu við hina mörgu lýðræðissinnuðu kennara og veita skólunum að- hald, og koma þannig í veg fyrir misnotkun skólanna. Ætlar Sjálfstæöisflokkurinn sér menntamálaráöuneytiö aö kosningum loknum til þess aö framkvæma þar yfirlýsingar Birgis Isleifs og hcfja atvinnuofsóknir á hendur kennurum? þessa lands þjóöahátiöar- kveöjuna, kennurum, er leggja á sig mikla vinnu viö oft mjög erfiöar aöstæöur til þess aö framkvæma og framfylgja Grunnskólalögunum frá 1974. A þessa kennara vilt þú ein- faldlega setja lög i anda hinna illræmdu Berufsverbot-laga I V-Þýskalandi. Hvar er nú lýö- ræöishugsjónin? Hvar er nú umburöarlyndiö fyrir skoöun- um annarra? Dagskipun þin á 17. júni er: Foreldrar og „lýöræöissinnaöir kennarar”! Njósniö um alla kennara sem hafa aörar skoö- anir en viö ..sjálfstæðismenn”— komist aö þvi hvort þeir fetta fingur út I þá hagspeki okkar aö gróöinn sé ekki tekinn frá nein- um! Passiö aö þeir segi ekkert um þaö þjóöfélag, sem mismun- ar nemendum eftir efnahag for- eldra! Passiö aö þeir tali ekki um misskiptingu auösins! Kær- iö þá hiklaust fyrir skólastjóra og skólanefndum! Og svo framvegis. Meö vax- andi ofstæki kæmi siöan endir, sem viö ættum aö þekkja úr sögukalda striösins. A þeim ár- um varö maöur einn frægur fyr- ir aö hrinda af staö einhverri ógeöfelldustu ofsóknarherferö á hendur fr jálslyndisöflunum vestur i BandarÖcjunum. Sefa- sýkisofsóknir þessar teljast i dag einhver mesti smánarblett- ur á þeirri þjóö. Upphafsmaöur þessara ofsókna McCarthy varö aö visu þess vafasama heiöurs aönjótandi aö vera I sviösljósinu smá-tima. En hann notaöi tim- ann vel og náöi aö skilja eftir sig sorg og óhamingju, dauöa og fangelsun tugþúsunda Banda- rikjamanna. Þaöer von min, Birgir ísleif- ur Gunnarsson, aö þó þú sért ekki lengur i sviösljósinu sem borgarstjóri þá reynir þú ekki aö feta i blóöi drifna slóö McCarthys á þennan hátt. Satt best aö segja tel ég sviösljósiö ekki þessi viröi. Meö vinsemd, Arthúr Morthens. Stúdentahópurinn, sem brautskráöist frá M.L. 14. júnl, ásamt Kristni Kristmundssyni skólameistara. — Mynd: Ljósgiyndastofa Þóris. Menntaskólinn ad Laugarvatni 25 ára 48 stúdentar brautskráðir Menntaskólanum aö Laugarvatni var slitiö miövikudaginn 14. júni. 48stúdentar útskrifuöust frá skól- anum, 26 úr máladeild, 9 úr eðlis- fræöideild og 13 úr náttúrufræöi- deild. Hæstu einkunn á stúdentsprófi hlútu Harpa Finnsdóttir, Laugar- vatni, sem stundaði nám i mála- deild. Hún hlaut einkunnina 8.67. Stefán Steinsson frá Seyöisfirði fékk hæsta einkunn I eðlisfræði- deild 8.40. 1 náttúrufræðideild fékk Guðriður Gyöa Eyjólfsdóttir frá Bryðjuholti i Hrunamanna- hreppi hæstu einkunn, 8,29. Þetta er 25. stúdentaárgangur- inn sem útskrifast frá Mennta- skólanum að Laugarvatni, en skólinn átti 25 ára afmæli 12. april sl., og var afmælisins þá minnst i skólanum. 695 stúdentar hafa verið brautskráöir frá M.L. frá upphafi. Skólameistari, Kristinn Kristmundsson, minntist afmælis skólans i skólaslitaræðu og Gunn- laugur Ástgeirsson flutti ávarp viö skólaslitin fyrir hönd nem- endasambands skólans. Skýrði hann frá þvi, að nemendasam- bandið hefði stofnað sjóð til styrktar Menntaskólanum að Laugarvatni. Kristinn Kristmundsson' skóla- meistari sagöi i samtali viö blaö- ið, að aukið samstarf væri nú á döfinni milli skólanna aö Laugar- vatni. Nýjar framhaldsnáms- brautir hafa verið auglýstar viö Héraðsskólann og Húsmæðra- skóia Suðurlands. Menntaskólinn hefur tekið þátt i viðræðum um aukiö samstarf skólanna, en hug- myndin á þessu stigi málsins er aö nýta sem best húsnæði og starfskrafta á staðnum. Alltaf berst meir en nóg af um- sóknum um skólavist i Mennta- skólanum. Nú hafa borist 84 um- sóknir um 1. bekk, en aðeins eru teknir inn 50 nemendur. 1 2. bekk hafa borist 12 umsóknir. —eös Landsþing menntaskólakennara: Mótmælir dylgjum um pólitískan áróöur í skólum Landsþing menntaskólakenn- ara, sem haldiö var 19.-21. júni sl., samþykkti aö mótmæla þeim dylgjum sem enn birtast I fjölmiölum um aö kennarar reyni aö misnota aöstööu sina til aö hafa uppi pólitlskan áróöur I kennslu sinni. 1 ályktun landsþingsins segir: „Slikar hugmyndir benda raun- ar til vanþekkingar á skólamál- um og pólitik — þó veröur aö gera þá kröfu til þeirra sem gagnrýna kennara, aö þeir rök- styðji mál sitt. Annað er lýö- skrum, skaðlegt opinberum skoðanaskiptum”. —eös Tökum að okkur smiði á eldhúsinnréttingum og skápum, bæði i gömul hús og ný. Sjáum ennfremur um breytingar á innréttingum. Við önn- umst hvers konar húsaviðgerðir, úti og inni. Verkið unnið af meisturum og vönum mönnum. Trésmíðaverkstæðið Bergstaðastræti 33 — Simar 41070 og 24613 Augiýsingasíminn er 81333

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.