Þjóðviljinn - 28.06.1978, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 28.06.1978, Qupperneq 13
Mi&vikudagur 28. jlini 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Þóroddur frá Sandi les eigin ljóð 1 kvöld kl. 21.30 les Þöroddur Guömundsson frá Sandi Ijóö eft- ir sig. Þóroddur er fæddur áriö 1904 á Sandi I Aöaldal, sonur Guö- mundar Friöjónssonar skálds. Hann nam i Laugaskóla 1925-1926 og varð búfræöingur frá Kalnesi á Austfold i Noregi 1929. Þá stundaöi hann nám 1 kennaraháskólanum i Kaup- mannahöfn 1931-32 og lauk kennaraprófi i Reykjavik 1935. útvarp Framhaldsnám stundaöi hann i Bretlandi og á Irlandi 1948-49. Þóroddur hefur viöa starfaö sem kennari, vviö Laugaskóla, Reykjaskóla, Eiöaskóla og lengst viö Flensborgarskóla i Hafnarfiröi, frá 1948-1972. Hann hefur samiö „Guö- mundur Friöjónsson, ævi og störf” 1950, og ferðasöguna „(Jr vesturvegi” 1953, islenskaö „Söngva sakleysisins" og ,,Ljóö lifsreynslunnar” eftir William Blake, „Gotnesk ljóö” eftir Gustaf Larsson og „Þýdd ljóö frá tólf löndum” 1965. Ljóöabækur Þórodds frá Sandi eru: „Villiflug” 1946, „Anganþeyr” 1952, „Sefafjöil” (frumort og þýdd ljóö) 1954, ,,1 Skálholti” 1957, „Sólmánuöur” 1962 og „Leikiö á langspil” 1973. Þá hefur hann sent frá sér smá- sagnasafniö „Skýjadans” 1943. Þóroddur Guömundsson. Erkifjendumir lagðir að velli? Hermann lýsir / landsleik Islendinga og Dana lþróttaþátturinn fellur niöur 1 kvöld, en f staðinn veröur beinl útvarp frá Laugardalsvclli. Hermann Gunnarsson lýsir siö- ari hálfleik f landsleik tslend- inga og Dana, en leikurinn hefst kl. 8 i kvöld. „Sumir eru bjartsýnir fyrir þennan leik”, sagöi Hermann, „þótt ég sé þaö ekki. Menn eru auövitaö orönir langeygir eftir sigri á þessum erkifjendum okkar, en ég held að viö veröum aö gera okkur grein fyrir þvi, aö viö erum ekki eins góöir og margir halda”. Hermann sagði að Danir mættu til leiks með sterkt liö, þar sem afburöamenn væru i hverri stöðu. Meöal þeirra má nefna Benny Nilsen, sem leikur með belglska liðinu Anderlecht, sem nú er Evrópumeistari i knattspyrnu. Einnig eru i liðinu Lærby og Arnesen, sem leika með hinu fræga hollenska liöi Ajax. Hermann Gunnarsson er ekki bjartsýnn, en viö sjáum hvaö setur i kvöld. Asgeir Sigurvinsson mun ékki leika með islenska landsliöinu i kvöld. „Þaö munar um minna en okkar besta mann”, sagöi Hermann Gunnarsson. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Afýmsutagi:Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gréta Sigfúsdóttir byrjar aö lesa þýöingu sina á sögunni „Katrinu i Króki” eftir Gunvor Stornes. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Iönaöur. Umsjónarmaö- ur: Pétur Eiriksson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Agnes Giebel, Marga Höffgen, Hans-Joachim Rotzsch og Theo Adam syngja meö kór Tómasarkirkjunnar i Leip- zig „Gott ist mein König”, kantötu nr. 71 eftir Johann Sebastian Bach, Gewand- haushljómsveitin leikur meö, Kurt Thomas stjórnar. 10.45 £g vil fara upp i sveit. Þáttur um sumardvöl ung- linga i sveit. Harpa Jósefs- dóttir Amin tekur saman. 11.00 Morguntónleikar: Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu fyrir fiölu og pianó nr. 2 I d-moll op. 121 eftir Robert Schu- mann. Búdapest-kvartett- inn og lágfiðluleikarinn Walter Trampler leika Kvintett nr. 1 i F-dúr op. 88 eftir Johannes Brahms. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: ,,Ange- lina” eftir Vicki Baum. Málmfriöur Siguröardóttir les (12). 15.30 Miödegistónleikar. a. Sinfóniuhljómsveit Lund- úna leikur „Orfeus I undir- heimum”, forleik eftir Jacques Offenbach, Charles MacKerras stj. b. Tékk- neska filharmóniuhljóm- sveitin leikur „Gullrokk- inn”, sinfóniskt ljóö op. 109 eftir Antonin Dvorák, Zde- nék Chalabala stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn: GIsli Asgeirsson sér um timann. 17.40 Barnalög. i7.50b Eg vil fara upp f sveit, endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur f útvarpssal. Konsert fyrir fagott og strengjasveit eftir Gordon Jacob. Einleikari: Hans P. Franzson. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 20.00 A nfunda timanum. Guö- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt meö blönduöu efni fyrir ungt fólk. 20.40 tþróttir. Hermann Gunnarsson segir 'frá'. 21.00 Sellókonsert I e-moll op. 85 eftir Edward Elgar. Jacqueline du Pré og Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leika, Sir John Barbirolli stjórnar. 21.30 Ljóö eftir Þórodd Guö- mundsson frá Sandi. Höf- undur les. 21.45 Ljóöasöngvar eftir Franz Schubert. Gérard Souzay syngur, Dalton Baldwin leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: „Dauöi maöurinn” eftir Hans Scherfig. Óttar Einarsson les (8). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og vfsindi (L) Umsjónarmaöur Sig- uröur H. Richter. 21.00 Charles Dickens (L) Breskur myndaflokkur. 13. og slöasti þáttur. Minning- ar. E&ii tólfta þáttar: Dick- ens vekur mikla reiöi f Bandarikjunum þegar hann skrifar haröa gagnrýni um veru sina þar, og ekki bætir úr skák aö nýjasta skáld- saga hans veldur vonbrigö- um i Englandi. Kvöld nokk- urt er Dickens á ferö um götur Lunduna og kemur m.a. á munaöarleysingja- hæli. Börnin þar eru svo fá- tæk aö þau veröa aö selja sápur og handklæði sem þau fá getins. Kynnin af þessum börnum hafa djúp áhrif á rithöfundinn og þeirra verö- ur víöa vart I siöari verkum hans. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 21.50 Landsmót hestamanna á Skógarhólum Stutt mynd um landsmótiö. Einnig veröur mynd frá Evrópu- móti islenskra hesta, sem haldiö var i Danmörku i fyrra. 22.05 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 23.40 Dagskrárlok Dregið í happ- drætti Krabba- meinsfélagsins Dregiö var i happdrætti Krabbameinsfélagsins 17. júni sl. Vinningar voru fjórir. Chrysler Le Baron fólksbifreið, árgerö 1978, kom á miða númer 71389, Grundig litsjónvarpstæki, 20 tommu með fjarstýringu, komu á miöa númer 43379, 45047 og 47822. Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuöning. „Þrælahald á Islandi” örn Asmundsson hringdi i Landpóst og var þungoröur um þaö, sem hann nefndi „Þræla- hald á tslandi”. Meö öllum menningarþjóöum væri leitast viö aö hafa yfir- vinnu sem minnsta, helst enga. Kaup fyrir dagvinnu væri viö þaömiöaö, aöhún veitti fólki lif- vænleg laun. Hér yröi fólk hins- vegar aö þræla 12-14 tima á sólarhring ef þaö ætti aö hafa i sig og á. Þetta er ekki vinna, sagöi örn, þetta er þrælahald. Orn sagðist vilja láta afnema alla kaupskala innan sömu vinnustéttar. Annars yröi þetta eilif innbyröis togstreita, sem þeir einir högnuöust á sem sist skyldu. öá/mhg Maí-hef ti Takmarks Reyklausir heiðraðir Um miöjan maikom út8. bla&iö af Takmarki, sem krabbameins- félögin gefa út meö styrk frá Samstarfsnefnd um reykinga- varnir og dreift er til nemenda f 5,6, 7. og 9. bekk grunnskóla um allt land. Takmark hefur frá upphafi ver- iö helgaö baráttunni gegn reyk- ingum og birt margvislegt efni þar aö lútandi. 1 blaöinu er nú viö- tal viö Vilhjálm Hjálmarsson, menntamálaráöherra, sem sýnt hefur mikinn áhuga á reykinga- varnarstarfinu i skólunum og veitt þvi stubning. Einnig er viö- tal við Jón Sigurðsson, fyrirliöa landsliösins i körfuknattleik, af þvi tilefni, aö liðiö tók þátt i Noröurlandamótinu i vor undir kjöroröinu Viö reykjum ekki. Þá er skýrt frá þvi, aö 86 bekkjardeildir I 6. bekk og ofar i grunnskólum landsins hafa á ný- liönu ári hlotiö viðurkenningu frá Krabbameinsfélagi Reykjavikur sem „reyklausir bekkir”, aö fenginni staöfestri yfirlýsingu nemendanna um aö enginn i bekknum reykti. Er þetta fyrsta skólaárið, sem reyklausir bekkir fá slika viöurkenningu en næsta vetur verður sami háttur haföur á. Ýmislegt fleira efni er i blab- inu, m.a. er sagt frá þvi, aö nokkrir piltar i Hagaskóla tóku þátt i kröfugöngunni 1. mai 1 Reykjavik og báru þarspjöld meö vigoröum gegn reykingum. A þeim stööum þar sem mai-blaöið náði ekki til nemend- anna fyrir skólaslit, veröur þaö afhent i skólunum i haust, en hægt er að fá blaðið hjá Krabbameins- félagi Reykjavikur, Suöurgötu 24 og Samstarfsnefnd um reykinga- varnir, Lágmúla 9. Þaö skal tekiö fram, aö kaup- endur aö Fréttabréfi um heil- brigöismál fá Takmark jafnan sent með Fréttabréfinu. —mhg , Er sjonvarpið bilaó? Skjárinn Spnvarpsverhskði Begstaðastnati 38 simi 2-1940

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.