Þjóðviljinn - 08.07.1978, Page 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 8. júli 1978
Allir á felgunni
Pistill á 6. siöunni i gær um
hljómfagra islensku á klúbba-
heitum hefur hreyft viö ýmsum.
Tillögugóöur maður vildi koma
þvi á framfæri við „Inner-
Wheel” samtök eiginkvenna
Rotary-manna, hvort ekki væri
rétt að kalla klúbb þeirra,
Feiguna.
I orðabók Menningarsjóðs
segir: Felga,-u,-ur kv. hjólgjörð
(innan I gúmmibarða).Hér ætti
merking og tilgangur að geta
fariö saman i fallegu orði. Að
vera á fclgunni er orðatiltæki
sem stundum er notað um fólk
sem hefur fengið sér ærlega
neöan í þvi. Félagskonur I
„Inner-Wheel” gætu notaö þaö
og gætt það nýrri merkingu. Að
vera á felgunni þýddi þá að
vera á fundi f Felgunni.
Um hagvöxtinn
og lífshamingjuna
(Jr ræðu Magnúsar Kjartans-
sonar, ráöherra, fluttri á nor-
rænu sveitastjórnarþingi 20.
júnf 1972:
„Allt fram undir siðustu ár
hafa menn litiö á kenninguna
um gagnsemi hins endalausa
hagvaxtar sem óumdeilanleg
sannindi. Þó hafa sumir um
skeiö dregið i efa aö hin háþró-
uðu iönaöarsamfélög okkar
tima v æru að þróast i átt til vax-
andi fullkomnunar frá mann-
legu sjónarmiði séð. Kenningin
um gagnsemi hins stöðuga hag-
vaxtar hefur haft ákaflega viö-
tæk áhrif innan þessara þjóð-
féiaga, einnig á lifsviðhorf og
gildismat manna. A sama hátt
og þjóöarframleiöslan átti stöö-
ugt að aukast þurfti hvert fyrir-
tæki að auka framleiöslu sína ár
frá ári. Og á sömu forsendum
gerðu þegnarnir kröfu til þess
aö einkatekjur þeirra héldu
áfram að vaxa, þegar einni teg-
und þarfa haföi verið fullnægt
bættust aörar nýjar við og ekki
stóð á framleiöendum, að inn-
Ég hefi alltaf hrifist af frá-
sögum af ungum mönnum sem
snúa baki i villuljós og beina
sporum sinum á hamingjubraut
hins góða í heiminum.
Einn þessara manna er Geir
Vilhjálmsson, sem stjórnar
Rannsóknarstofoun Vitundar-
innar.
Yfir Geir vofði sú skelfing, aö
hingað kæmu meira en tvö
hundruö norrænir mannúöar-
sálfraéðingar sem svo eru nefnd-
ir. Geir taldi i fyrstu að hér væri
um uppbyggilegt fólk
aö ræöa, sem vill stækka vit-
und vora og hleypa inn í hana
meira ljósi að ofan en hingað til
hefur þaðan streymt. En af
bréfum þessa Norðurlanda-
hyskis sá hann siðan fljótlega,
aöhér var voði á feröum. Marx-
istar af ýmsum tegundum höföu
smeygt sér inn I heilög vé ihug-
unarinnar og rótuðust þar um
með ósvífnu tali um vestræna
menningu og auövald sem þeir
ræta mönnúm endalausar
gerviþarfir. Enginn vildi vera
minni en nágranninn, ailir
þurftu aö geta hampað stöðu-
táknum sinum. Afleiöingin hef-
ur orðiö æ ómennskara and-
rúmsloft, endalaus samkeppni
og streita, lffsþægindagræögi og
eftirsókn eftir verðmætum sem
við fúllnægingu reynast vindur
einn.
Afþreyingariðnaðurinn
étur uppreisnina
Þessi kalda miskunnarlausa
þróun markaðsþjóöfélaganna
hefur á slöustu árum vakið si-
vaxandi andstööu, ekki stst hjá
ungu fólki, sem gripið hefur til
margskonar úrræða til þess að
hafna lifsskoðunum fefra sinna
og mæðra. Þessir uppreisnartil-
burðir ungs fólks hafa veriö
fálmandi og tilviljanakenndir,
stundum kenndir við nýja fata-
tísku, poppmúsik og hass,
stundum viö Ché Guevara eða
Jesúm Krist, og oftast hafnað i
kalla svo.
Og Geir Vilhjálmsson var
ekki á þvl að gefast upp fyrir
þessum rauöa selshausi. Tók
hann kylfuslnsréttlætis og rotaði
selinn fýrir sina parta og aflýsti
mótinu fyrir slna parta. Aö visu
komu þessir marxósálfræðingar
hingaö til landsins en til allrar
hamingju haföi einurð og hug-
prýði Geirs gert þeim margar
skráveifur og var hljótt um
kommaþing þetta sem betur
fer.
Þess I stað hefur Geir ásamt
Ævari R. Kvaran formanni
Sálarrannsóknarféigsins, fengið
hingað bandariskan mann,
Peter Caddy. Caddy þessi er
enginn þjóömálaskúmur meö
uppgerðarsamúð með allskonar
dóti sem ekki nennir að vinna.
Hann ræktar bióm I samvinnu
viö álfa, eins og segir I blöðum.
Hann ræktarblóm og matjurtir
á sandi með þvl aö „ná sam-
bandi viö ýmsa náttúruanda og
hinum háþróaöa og arðsama af-
þreyingariönaöi okkar tlma, en
engu að slður eru þessi viðbrögö
til marks um þaö að neysluþjóö-
félögin veita ungu fólki ekki llfs-
gleði og fulinægju. Þaö llf sem
lifaö er I steinsteyptum og mal-
bikuðum risaborgum, undir
reykspúandi verksmiöjum,
múli endalausra raða af einka-
bllum, I ærandi hávaða, er æöi
fjarlægt þvl fagra mannlif i sem
hagvöxturinn átti að tryggja”.
Velferð við endimörk
vaxtar
„Eins og ég sagði I upphafi
hafa iönaðarþjóðfélög okkar
tlma mótast af trúnni á hinn
samfellda hagvöxt, siaukna iðn-
aðarframleiðslu. Velferðar-
stefnan hefur verið I þvi fólgin
að aðlaga samfélagið þessari
hagþróun, vernda þá sem af-
skiptir uröu, reyna að tryggja
vaxandi jafnrétti á sviðum
kennslumála og heilbrigðismála
og fleiri hliðstæðum vettvöng-
álfa, sem aftur örvuðu vöxt
plantnanna”. Sýndu þeir félag-
ar skyggnur með merkum
upplýsingum um þetta samstarf
viö álfa. Islendingar hafa frá
fornu fari langa reynslu af sllku
samstarfi, og þyrfti að hressa
það og endurreisa, þvi ef við
ræktum I senn samvinnu við
álfa og aörar vestrænar lýö-
ræöisþjóöir, þá munu engin
vandkvæði reynast okkur of-
viða. ' , „
Fögnum nú Geir sem hafnar
kommum og heilsar álfum! Og
geri ég nú að tillögu minni aö
þeir Caddy semji við náttúru-
anda um viögang hinna
umdeildu tómata hér á landi.
Þeir eiga þá ekki að biðja um aö
tómatar vaxi á Landeyjarsandi,
heldur eiga þeir aö draga hæfi-
lega úr vexti þeirra til að ekki
komi til sölukreppu og þar með
illinda og kommúnistaáróðurs i
samfélaginu.
Skaði
um. En þóttþjóöfélögokkar hafi
verið kennd við velferö og um-
svif hennar hafi farið vaxandi
hefur velferðin fyrst og fremst
veriö aðlögunarverkefni, jaöar-
vandamál, kjarninn hefur verið
kenningin um hagvöxtinn.
Þegar menn gera sér ljósa þá
óumdeilanlegu staðreynd aö
hagvextinum eru takmörk sett
og aö þau takmik-k kunna að
vera furðu skammt undan,
hljóta velferöarmálin aö skipa
æ rlkari sess I athöfnum okkar
og áformum, og veröa aö lokum
undirstaða allra félagslegra og
efnahagslegra ákvarðana.
Þegar spurt er hvert stefni I vel-
ferðarmálum er svarið þvi
alveg ótvlrætt, þrátt fyrir alla
óvissu. Athafnir okkar á þvi
sviði eruenná algeru byr junar-
stigi, sá þáttur þjóðfélagsmála
sem kenndur er við velferð hlýt-
ur að aukast m jög hratt á næstu
árum, ásamt samneyslu og
félagslegum viöhorfum. Sú aug
ljósa vitneskja getur nú þegar
oröið okkur leiðsögn um næstu
ákvarðanir, jafnvel þótt viö telj-
um okkur ekki til þess kallaða á
þessari stundu, að leysa vanda-
mál mannkynsins”.
(Ræðan birt IheildiÞjóð-
viljanum 21. júni 1972.)
þJÓÐVIUINN
fyrir 40 árum
Aöalfundi Sambands
islenskra samvinnufélaga lauk i
fyrrakvöld að Hallormsstað. A
fundinum gerðist það meðal
annars að Kaupfélag Reykja-
vlkur og nágrennis var tekið inn
I sambandið með öllum
greiddum atkvæöum.
Nokkrar breytingar voru
geröar á lögum sambandsins
svo sem þær, að fulltrúum var
fækkað, og verður nú aðeins
einn fulltrúi fyrir hverja 400 fé-
lagsmenn, I stað 300, sem áður
var.
Þá var og samþykkt sú heim-
ild,er gerð var I samvinnulög-
unum, að miða tölu fulltrúa á
sambandsþing við viðskipti við-
komandi félags við S.I.S. Sam-
komulag náðist um þetta mál,
þannig að til ársloka 1942, hefir
sambandið ekki rétt til þess aö
takmarka þessa tölu nema sem
nemur einum fjórða af tölu full-
trúa, miðað við einn fulltrúa
fyrir hverja 400 meðlimi.
Tveir menn, *þeir Jón Ivars-
son, kaupfélagsstjóri I Horna-
firði og Björn Kristjánsson
kaupfélagsstjóri gengu úr stjórn
sambandsins samkv. lögum
þess. Voru þeir báður endur-
kosnir.
Þá var og samþykkt að undir-
búa stofnun lifeyrissjóðs fyrir
starfsmenn S.l.S. og þeirra fé-
laga, sem I sambandinu eru.
Úr Þjóðviljanum föstudaginn
8. júll 1938.
Höfnum kommum
heilsum álfum!
Krá vlnstri. l'rtcr C«ddy. stofnandi Findhornvikólans. /Evar R. Kvaran. lurmaóur Sálarrnnnsóknaff
lans lslandn. uk Gfir Viihjálnaaon sállr*dlni»"r <Uósm. Mhl. Kristinn).
Umsækjandi dagsins er
Jónas Kristjánsson, ritstjóri.
Umsókn hans er mjög safa-
rik og er samtimis leiöarvls-
ir fyrir félagsmenn hvað
snertir gourmet-hneigöir
þeirra, eða óral-fantaslu. En
hér kemur umsóknin:
„Flóknar sósur
og flóknar
kæfur”
„Minccur er aðeins fárra
ára gömul stefna. Hún miðar
að þvi að draga úr hita-
einingum matarins, svo að
menn þurfi ekki að þjást af
offitu, þótt þeir snæði marg-
réttaðar veislumáltiðir, Hins
vegar sparar þessi mat-
reiðsla ekki peninga frekar
en Escoffier eöa Nouvelle.
...Nouvelle-stefnan hafnar
ekki smjöriog rjóma eins og
Minceurstefnan. Matreiöslu-
menn hennar nota þessi hrá-
efni ótæpilega, eins og
Escoffierkokkarnir hafa
alltaf gert.
Nouvelle er miðja vegu
milli Minceur og Escoffier
Hún er frábrugðin Escoffier
að þvi leyti að matreiösla
hefst ekki ,fyrr en tekið hefur
veriö við pöntun matar-
gesta. Matreiðsla má þá ekki
taka meiri tima en kortér
eða I mesta lagi hálftlma.
1 matreiðslu Escóffier er
lagt nokkuð upp úr flóknum
sósum, sem I sumum tilvik-
um hafa mallað I sólarhring
eða lengur. Þar er lika lagt
upp úr flóknum kæfum, sem
matreiðslumaðurinn byrjar
á að morgni dags til að hafa
á boöstólum um kvöldið.
Nouvelle hafnar listaverkum
af þvi tagi.
Nouvelle fylgir I kjölfar
breyttra viðhorfa matar-
gesta. Aður voru gæðamat-
staðir einkum sóttir af auð-
fólki, sem hafði nógan tima
og vildi fá fjór- eöa fimm-
réttaöan mat. Nú er það
millistéttarfólk, sem sækir
þessa staöi. Það hcfur minni
tima og er alveg ánægt með
tvi — eða þriréttaðan mat.”
(Vikan, 11/5)
Alyktun: Alkuklubburinn
hefur alltaf verið mikill hóþ-
ur matarvina. Jónasi skal
bent á að mæta á sunnudag
kl. 23.54 i húsakynnum sam-
takanna og njóta þar 12-rétt-
aðs málsveröar, samtimis
þvl, sem hann tekur við
félagsskirteininu.
Avec les mieux
salutationes
gastronomiques,
Hannibal ö. Fannberg
formaður