Þjóðviljinn - 08.07.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 08.07.1978, Blaðsíða 13
segir frá flugferð fyrir réttum40 árum ,,Þaö var afskaplega mikiö ævintýri fyrir mig, unglinginn, að fijúga i flugvél i fyrsta skipti,” sagöi Anna Snorradóttir viö Þjóöviijann. Hún minnist i kvöld kl. 19.35 fyrstu flugferöar sinnar, sem jafnframt mun vera fyrsta Grimseyjarflugið, en flugferðin átti sér staö fyrir nákvæmlega 40 árum, 8. júli 1938. ,,Já, þessi ferö er ógleyman- leg,” sagði Anna, ,,og þess- vegna settist ég niöur og skrifaöi um hana. Annars voru tildrög þess þau, að ég hitti Agn- ar Kofoed-Hansen, sem flaug vélinni til Grimseyjar, og fórum viö þá aö rifja þetta upp. Ég hringdi siban til Agnars og fékk hjá honum ýmsar upplýsingar um feröina, veður o.fl., svo að ég gæti sagt frá þessu sem ýtar- legast. Flugið var varla búiö að slita barnsskónum, þegar þetta var, og manni finnst þetta vnúna hálfgerö fifldirfska, aö fljúga þetta á svona litilli rellu. Við flugum frá Akureyri og lentum Þessari flugvéi flaug Agnar Kofoed.Hansen til Grimseyjar áriö 1938. Þetta var bátavél, amerisk Waco-tviþekja, sem tók 4-5 far- þega. Hún kom til iandsins i april 1938, fékk einkennisstafina TF- ÖRN og var kölluö örninn. Vélin var i eigu Flugfélags Akureyrar og var blámáluö meö hvitri rönd. á sjónum við Grimsey, þvi vélin var sjóflugvél. Mark Watson, enskur vinur okkar, sem er mörgum tslendingum aö góbu kunnur, bauð okkur i þessa ferö og voru farþegarnir fjórir. Hann fór aðallega vegna áhuga sins á fuglabjörgunum I eynni. Þetta var afskaplega spennandi og ævintýralegt. Flugið til Grims- eyjar tok þrjár og hálfa klukku- stund og varð uppi fótur og fit á eynni, þegar sást til flugvél- arinnar. Strax var settur út bát- ur og okkur róið i land. Viö skoð- uöum eyna og ég heimsótti frændfólk, sem ég átti þar. Grimseyingar voru mjög for- vitnir um flugvélina og réru margir kringum hana og reyndu jafnvel aö snerta hana. Eftir þvi sem ég best veit, var þetta i fyrsta sinn sem flugvél kom til Grimseyjar, en nú er þetta orðið daglegt brauð. Það hefur mikiö vatn runnið il sjáv- ar siðan þá,” sagði Anna aö lok um. —eös 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 öskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Mál til umræöu.Guðjón Ólafsson. og Málfriður Gunnarsdóttir sjá um þátt- inn 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A sveimi. Gunnar Kristjánsson og Helga Jóns- dóttir sjá ,um blandaöan þátt. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Tvær japanskar þjóö- sögur i þýðingu Sigurjóns Guðjónssonar. Guðmundur Magnússon leikari les. 17.20 Tónhorniö. Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar i léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Fyrsta Grimseyjarflug- iö. Anna Snorradóttir minn- ist flugferðar fyrir 40 árum. 19.55 ,,Grand Canyon", svita eftir Ferde Grofé. Hátiðar- hljómsveit Lundúna leikur; Stanley Black stjórnar. 20.30 Fjallarefurinn. Tómas Einarsson tekur saman þáttinn. M.a. viðtöl viö Svein Einarsson veiðistjóra og Hinrik Ivarsson bónda I Merkinesi i Höfnum. 21.20 A óperupalli. Mirella h'reni, Placido Domingo og Sherill Milnes syngja ariur og dúetta eftir Puccini, Bizet o.fl. 22.05 Allt i grænum sjó. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 23.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Randver, frá v. Ragnar Gisiason, Jón Jónasson, Eiiert Borgar Þorvaldsson og Guömundur Sveinsson. Fyrsta Grímseyjarflugið Anna Snorradóttir Vinsœlustu popplögin kl 16.20: Kynntar plötur með Randver og Boney M. Vignir Sveinsson kynnir vin- sælustu poppiögin kl. 16.20 í dag. 1 þættinum Verður m.a. kynnt stóra Boney M. platan, sem er alveg nýkomin út. Meðal laga á plötunni er „Rivers of Baby- lon”, sem hefur verið efst á vin- sældalistum viða um heim undanfarnar vikur og mánuði. Einnig verður kynnt islensk plata, sem er nýkomin út. Þaö er nýja platan meö Randver frá Hafnarfirði, sem heitir ,,Þaö stendur mikiö til”. Þetta er þriöja platan, sem Randver sendir frá sér. Vignir sagðist lika ætla að leika þau lög af vinsældalistum, sem honum tækist að ná i fyrir þáttinn. Hann sagðist hafa ætlaö að breyta formi þáttarins siö- ast, þannig aö hlustendur yrðu virkari i að velja lögin og koma þá e.t.v. með vinsældalista, en ,fékk dræmar undirtektir. Eigi að siður sagðist hann vilja hvetja hlustendur til að skrifa þættinum og koma með tillögur um það, hvernig form hans á að vera. Þá mættu menn lika gjarnan skrifa upp nokkur lög, sem þeir vilja hafa á vinsælda - lista. Ia, hvur þremfllimi l.TBL tAM. JUNI 1*7* VERO KR. 450 þKET^ILL Hr. Þr emill 1978: Helgi Hóseasson OFBELDI í KVIKMYNDUM POPP—ÚTIBÚ FRÁ SINFÓNlUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS! Islensk bardaga- list RÆTT VID EGIL EGILSSON UM RAUDA KVERID HANDA SKÓLANEMUM. INNRÆTINGU SKÓLA OG KIRKJU O.FL. BOGASKYTTERl Nýtt tímarit fyrir ungt fólk á öllum aldri er komið á blaðsölustaði. Viðtöl, greinar, smásögur, popp, skop, íþróttir, „bilaþáttur”, kvikmyndir o.fl. 1*1 Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar DAGVISTUN BARNA, FORNHAGA 8 SIMI 27277 Lausar stöður forstöðumanna við skóladagheimilið Skipasundi 80, dag- heimilið Sunnuborg og leikskólann Lækj- arborg. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknarfrestur til 23. júli. Umsóknir skilist til skrifstofu Dagvistun- ar, Fornhaga 8,en þar eru veittar nánari ^ upplýsingar._______ Auglýsid í Þjódviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.