Þjóðviljinn - 21.07.1978, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.07.1978, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Föstudagur 21. júli 1978 HEIMSMEISTARAEINVÍGIÐ í SKÁK: Umsjón: Helqi Olafsson Leynivopn hjá Kortsnoj: Notar sérhönn- uð gleraugu — til að verjast truflandi augnaráði Karpovs, sem nú aðeins sér spegilmynd sína. — 2. elEvígis- skákinni lauk með jafntefli 2. skákin í einvíginu um Heimsmeistaratitilinn var tefld í gær. Skákinni lauk með jafntefli eftir 29 leiki og allharðar sviptingar. Kortsnoj setti heimsmeist- arann snemma útaf laginu með mjög markvissri tafl- mennsku í byrjuninni og kom það niður á tíma þeim sem Karpov hafði til um- ráða. Hann leysti þó öll vandamál stöðunnar af ör- yggi og er hann hafði leikið sinum 29. leik bauð hann jafntefli jafnvel þó hann hefði örlítið betra tafl. Kortsnoj þekktist boðið samstundis. t skákinni i gær kom Kortsnoj meö glænýtt vopn i hinni sálfræöi- legu baráttu einvigisins. Þaö hef- ur lengi veriö kenning margra skákmanna frá Vesturlöndum aö sovéskir skákmenn þjálfi sig í alls kyns bellibrögöum utan skák- borösins i þvi augnamiöi einu aö trufla einbeitni andstæöingsins. Aöferöirnar eru margskonar og eru helst notaöar þegar andstæö- ingurinn á leik. Sú aöferö sem einna helst er talin áhrifarikust er aö ganga um gólf, taka sér siöan stööu fyrir aftan öxlina á and- stæöingnum eöa beint fyrir fram- an hann viö boröbrúnina. Hér heima vakti þaö allmikla athygli er argentiski störmeistarinn Naj- dorf kvartaði undan aö sovéski stórmeistarinn Antoshin beitti þessum brögöum til aö slæva ein- beitni sina. Þetta geröist á Al- Karpov tókst ekki aö notfæra sér örsmáa stööu- yfirburöi til sigurs eins og svo oft. þjóöamðtinu 1976. Sú aöferð að stara á andstæö- inginn þegar hann á leik er mikið notuö af þekktum sovéskum stór- meisturum.þó einkum Karpov og Mikhael Tal fyrrum heimsmeist- ara. Nú telur Kortsnoj sig hafa t Amsterdam fyrir tveimur árum. Kortsnoj á gangi I Amsterdam. Myndin er tekin aöeins 3 klst. áöur en.hann fór i felur og yfirgaf Sovétrik- in endanlega. Meö honum er Gunnar Steinn Pálsson auglýsingastjóri Þjóöviljans, en hann var fyrsti blaöamaðurinn sem náöi viötali viö hann eftir flóttann. Ljósm.: BertVerhoeff aöi þessum gleraugum mikiö áö- ur en skákin hófst i gær og taldi sig hafa fundið hina fullkomnu vörn gegn andstæöingi sinum. Hvort sem svo reynist á eftir aö koma i ljós. —hól fundið ráö viö þessu öllu saman. Hann notar sérhönnuö gleraugu, sem ég ekki kann aö nefna á nafn en þau eru gædd þeirri náttúru aö ef Karpov fer aö rýna mikiö i augu hans sér hann litiö annaö en spegilmynd sina! Kortsnoj veif- Góður undirbúningur Kortsnojs Nú þegar lokiö er tveimur fyrstu skákunum i einvíginu um heimsmeistaratitilinn og báðír aðilar hala styrf nvitu monntlh- um einu sinni, geta menn fariö aö viröa fyrir sér vigstööuna aö nokkru, leyti. Þaö er mjög greinilegt aö hvorugur kepp- enda dirfist aö taka minnstu á- hættu, öll áhersla er lögö á öryggið. Byrjanavaliö sýnir þetta berlega. Kárpov leggur traust sitt og hald á Drottningarbragöiö meö svörtu, og ef aö líkum lætur á Opna af- brigðið i spænskum leik eftir aö sjást nokkrum sinnum i þessu einvigi. Kortsnoj kemur mönn- um töluvert á óvart meö aö beita þvi,en hann hefur greini- lega taliö sig hafa fundið glopp- ur i meöhöndlun Karpovs á þessu hvassa afbrigði. Þannig byggja báöir keppendur tölu- vert á þeim skákum sem áöur hafa teflst af andstæöingsins hálfu og ekki verður betur séö en sú vinna hafi veriö vel af hendi leyst. t einvigi þeirra félaga áriö 1974 var franska vörnin I miklum hávegum höfö hjá Kortsnoj, en hann hættir ekki á að reyna heimarann- sóknir Karpovs að þessu sinni. Hvað þessum tveimur fyrstu skákum viövlkur hafa fjörugri skákir sést og er þá vægt til oröa tekiö. Einn ljós punktur er þó uppi. Baráttan viröist fara stig- hækkandi og er það vel. 2. einvigisskák: Hvítt: Anatoly Karpov Svart: Viktor Kortsnoj Spænskur leikur (Opna afbrigö- iö) 1. e4 (Fyrsti leikurinn hlýtur alltaf að marka einhverja ákveöna leið. Kortsnoj beitir svo til alltaf enska leiknum þ.e. I.c4 og Karpov að öllu jöfnu kóngspeð- inu 1. e4. Ahorfendur biðu spenntir eftir svarleik Korts- nojs. Hann tefldi frönsku vörn- ina svo til alltaf gegn Spasskl I einvlginu i Júgóslavíu I vetur og I einvíginu viö Karpov fyrir fjórum árum var franska vörnin 8 sinnum upp á teningnum....) 1. .. e5! (Fyrsta leynivopn áskorandans, spænski leikurinn.) 2. Rf3 Rc6 (I 6. einvlgisskák Karpovs og Kortsnojs 1974 tefldi Kortsnoj Petroffsvörnina svoköllíiöu, en hún hefst meö leiknum 2. — Rf6. Karpov vann þá skák næsta auöveldlega.) 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Rxe4 (Opna afbrigöiö i spánska leikn- um. Þaö kemur varla svo mikiö á óvart aö Kortsnoj skuli beita þvi nú,þvi Karpov hefur átt I töluverðum erfiöleikum gegn þvi aö undanförnu.) 6. d4 b5 7. Bb3 d5 (1 þessu frekar sjaldséöa afbriöi sem þó á alltaf slna stuönings- menn er hreinn frumskógur af skemmtilegum og óvæntum til- brigöum. Sem dæmi var hér oft reynt 7. — exd4 og þótti gefast vel, allt þar til Bobby Fischer kom með snjalla endurbót sem er eitthvaö á þessa leiö: 8. Hel d5 9. Rc3! Be6 10. Rxe4 dxe4 11. ;Hxe4 Be7 12. Bxe6 fxe6 13. Rxd4 og svartur á i erfiðleikum vegna veika peðsins á e6.) 8. dxe5 (Bent Larsen þykir gamansam- ur maöur og hann reyndi hér eitt sinn 8. c4?! og vann að sjálf- sögöu! Þvi að andstæöingurinn, svaraöi meö 8. — bxc4 og þá kom 9. Ba4! I góðar þarfir. Betra fyrir svartan er 8. — dxc4 meö yfirburöarstööu!) 8. .. Be6 9. .. Bc5 (Skarpasta framhaldiö. 1 æfingaeinvigi sem þeir Karpov og Kortsnoj tefldu áriö 1971 Iék Kortsnoj hér 9. — Be7 en eftir 10. Rbd2 Dd7 11. Hel Rc5 12. Bc2 d4 13. Re4! náði Karpov yfirhend- inni og vann.) 10. Rbd2 0-0 11. Bc2 (Eykur þrýstinginn á riddarann á e4.) 11. .. Bf5 (Annar möguleiki er 11. — f5 en hann þykir hvítum heldur i hag.) 12. Rb3 Bg4 13. Rxc5 Rxc5 14. Hel (Nú er komin upp staðan sem Karpov haföi a.m.k. 3 sinnum á slöasta. tir þessum skákum fékk hann aðeins tvö jafntefli þó hann stæöi til vinnings I öllum skákunum. Kortsnoj hefur vilj- að reyna á þolrifin hjá honum einu sinni enn.) 14. .. d4! (I fréttaskeytum Reuters er þetta sögð endurbót Kortsnojs. Svo er þó ekki. Beljavski lék þessum leik gegn Karpov á Byltingarmótinu I Leningrad I fyrra, og vann — ekki vegna byrjunarinnar.þvi Karpov féll á tima meö unna stööu! — Endur- bót Kortsnojs kemur ekki íyrr en I 18. leik. Smyslov haföi ann- an háttinn á gegn Karpov. Hann lék 14. — He8 en eftir 15. Bf4 Bh5 16. Bg3 Re6 17. Dd2 Re7 18. Rh4! lenti hann i úlfakreppu sem hann slapp mjög nauöuglega úr.) 15. h3 (Karpov lék þessum leik eftir langa umhugsun. Þegar hér var komiö sögu haföi Kortsnoj eytt 4 minútum á skákina en Karpov 50.) 15. .. Bh5 (Uppskipti myndu aöeins þjóna hagsmunum hvits.) 16. cxd4 (Hér kom til greina að leika 16. g4 en Karpov hefur greinilega ekki geöjast að leiknum 16. — d3! sem heldur öllu gangandi fyrir svartan t.d. 17. gxh5 dxc2 18. Dxc2 Dd5! og peöiö á e5 stendur ekki á buröugum fót- um.) 16. .. Bxf3 17. Dxf3 Rxd4 18. Dx3 Dd5! (Endurbót Kortsnojs. Beljavski lék 18. — Rxc2 19. Dxc2 Re6 en eftir 20. Be3 ásamt f2-f4 náði Karpov öflugu frumkvæöi.) 10. Be3 (Dálitiö linkulegur leikur en annan betri var ekki aö finna t.d. 19. Bf4 Rxc2 20. Dxc2 Re6 o.s.frv.) 19. .. Rxc2 20. Dxc2 Rd3! (Það er óneitanlega dálltiö glæfralegt aö vaða svona beint af augum inni herbúöir hvits, en satt aö segja er þetta eini leik- urinn sem heldur jafnvægi I stöðunni.) 21. Hedl (Aö sjálfsögðu ekki 21. Hadl Rxel og vinnur.) 21. .. Hfd8 22. Dxc7 (Þaö er ekki meira en jafntefli aö fá. 22. Hd2 meö þvl augna- miöi aö auka pressuna á ridd- arann strandar á 22. — c5 ásamt 23. — c4 o.s.frv.) 22.. Dxe5 23. Dxe5 Rxe5 24. b3 (Karpov hefur liklega aðeins betri stööu vegna þess aö bisk- upinn er venjulega betri en riddarinn I opnum töflum. En eins og I 1. skákinni gerir hin symmeteríska peðastaöa gæfu- muninn hvaö jafntefliö snertir.) 24. .. {6 25. Bb6 Hxdl + 26. Hxdl Hc8 27. Hd2 h5 28. Be3 Kf7 29. f4 — er Karpov haföi leikiö þessum leik bauö hann jafntefli sem Krotsnoj þáöi samstundis, enda staöan ekkert nema jafntefli. Staöan: Karpov 1 — Kortsnoj 1. Næsta skák veröur tefld á sunnudaginn og þá hefur Korts- noj hvitt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.