Þjóðviljinn - 21.07.1978, Blaðsíða 3
Föstudagur 21. jiUI 1878 SIDA — ÞJÓÐVILJINN 3
Vináttusáttmáli Klna og Japans:
Þrátefli um afstöduna
til Sovétríkjanna
20/7 — Á morgun hefjast
i Peking viðræður um
fyrirhugaðan friðar- og
vináttusáttmála Kina og
Japans. Viðræður rikj-
anna um samning þenn-
en hættu fyrir þremur
árum, vegna
ósamkomulags um eina
málsgrein i samnings-
textanum. Er þar tekið
fram, að bæði rikin skuli
beita sér gegn þvi, að
nokkurt þriðja riki nái
Sadat:
Israel og Bandaríkin
eiga næsta leik
20/7 — Aniiar Sadat Egyptafor-
seti sagöi i dag, aö ekki yröi frek-
ar rætt um friöarsamning viö
Israela nema þvi aöeins, aö þeir
kæmu fram meö nyjar tillögur.
Hann vildi þó ekki fullyröa, aö
fundur utanrikisráöherra tsraels,
Egyptalands og Bandarikjanna i
BreUandi heföi oröiö árangurs-
laus meö öllu.
Nýjustu tillögur Egypta, sem
þeir afhentu Walter Mondale,
varaforseta Bandarikjanna, þeg-
ar hann heimsótti þá fyrr i mán-
uöinum,eruá þáleiöaö Israel af-
hendi Jórdaniu Vesturbakkahér-
uöin og Egyptum Gasa-spilduna,
og veröi þessi svæöi undir stjórn
Jórdana og Egypta næstu fimm
árin. Aö þeim tima liönum skuli
palestinskir Ibúar svæöanna á-
kveöa framtiö þeirra. lsraelar
vilja aöeins veita svæöum þess-
um takmarkaöa sjálfstjórn og aö
þvi tílskildu, aö Israel hafi þar á-
fram her.
Vance utanrikisráöherr a
Bandarikjanna segist ætla til
Austurlanda nær innan tveggja
vikna til þess aö reyna aö fá
Egypta og tsraela til þess aö
halda áfram viöræöum. Aöspurö-
ur hvort vænta mætti nýrra til-
lagna frá Bandarikjamönnum
sagöi Sadat: „Þaö skulum viö
vona”. Hann sagöi aö Bandarlkin
væru nú oröinn fullgildur aöili aö
viöræöunum um deilumál fyrir
Miöjaröarhafsbotnum, og heföi
Carter Bandarikjaforseti tekiö á
sig þáábyrgö erhannkom i kring
utanrikisráöherrafundinum i
Bretlandi. Væri þaö hlutverk
Vance utanrikisráöherra aö leika
næsta leik.
Liklegt er taliö aö Sadat leitist
viö aö draga Bandarikin sem
mest inn í viöræöurnar i þeim til-
gangi aö þau komist ekki hjá þvi
aö þrýsta Israelum til eftirgjafar.
Ukraínskur andófemad-
ur dæmdur til 10 ára
þrælkunarvinnu
20/7— Lef Lúkjanenkó, fimmtug-
ur lögfræöingur og stofnandi
deildar Helsinki-hópsins i Úkra-
Inu, var I dag dæmdur til 10 ára
þrælkunarvinnu og fimm ára út-
legöar. Réttarhöldin fóru fram i
borginni Gorodnja. Lúkjanenkó
var ákæröur um andsovéskar æs-
ingar og áróöur, aö sögn andófs-
manna i Moskvu. Alls hafa þá 16
menn úr Helsinki-hópnum veriö
dæmdir siöan hann var stoftiaöur
fyrir tveimur árum meö þaö fyrir
augum aö fylgjast meö, hvernig
sovésk stjórnvöld framfylgdu
mannréttindaákvæöum Hel-
sinki-sáttmálans.
Dómurinn sem Lúkjanenkó
fékk var sá þyngsti, sem lög leyfa
fyrir þær sakir, sem á hann voru
bornar. Hann var áöur 15 ár í
þrælkunarbúöum eftir aö hann
var dæmdur til dauöa 1961, en
dómnum siöan breytt I þrælkun-
arbúöavist.
Suður-Afrika:
Fangi barinn til bana
20/7 — Blöö i Jóhannesarborg i
Suöur-Afriku skýröu svofrá I dag,
aö blökkumaöur, sem lést I fang-
elsi I sl. viku, heföi gefiö i skyn
fyrir dauöa sinn, aö honum heföi
veriö misþyrmt hroöalega I fang-
elsinu. Blööin hafa þaö eftir fang-
anum, 22 ára gömlum trésmiö, aö
nafni Paulos Cane, aö lögreglu-
menn heföu hengt hann upp á úln-
liöunum og siöan heföu tveir lög-
reglumenn, annar hvitur en hinn
svartur, bariö hann meö svipum,
priki, hnefunum og múrsteini.
Svartur héraösskurölæknir,
sem leitá Cane eftír aö komiö var
meöhanntilsjúkrahúss, sagöi viö
starfsliö sjúkrahússins aö svo
væri aö sjá aö maöurinn hefði
veriö pyndaöur. Aö sögn rann-
sóknarlögreglu var trésmiöurinn
handtekinn vegna ákæru um aö
hafa tekiöþátt i þjófnaöi, og sagöi
hannskurölækninum aö lögreglu-
mennirnir heföu bariö hann er
hann neitaöi aö segja þeim hvar
þýfiö væri geymt. Lögregluyfir-
völd segja aö rannsókn hafi veriö
fyrirskipuö i málinu.
Dauösföll blakkra fanga I Suö-
ur-Afriku hafa veriö tortryggi-
lega tiö, en til þessa einkum póli-
tiskra fanga.
drottnunaraðstöðu i
Austur-Asiu.
Kinverjar vildu aö þessi máls-
grein héldi sér óbreytt, en Sovét-
menn telja aö henni sé beint gegn
sér og hafa bæöi fyrr og nú gefiö
Japönum i skyn, aö slik klausa i
samningnum gæti spillt sam-
skiptum Japans og Sovétrikj-
anna. Vilja Japanir þvi aö máls-
greininni sé breytt þannig, aö
skýrt komi fram aö henni sé ekki
beint til Sovétrikjanna sérstak-
lega. Hinsvegar er aö heyra á
Kinverjum aö þeir séu ekkert á
þeim buxunum aö breyta máls-
greininni, sist eftir aö Vietnam
gekk I Comecon, en þaö telja Kin-
verjar merki um vaxandi áhrif
Sovétrikjanna i Suöaustur-Asiu.
Þessi umdeilda málsgrein var
höfö meö i yfirlýsingu, sem Kina
og Japan gáfu út sameiginiega er
þau tóku upp stjórnmálasamband
sin á milli I september 1972. Ja-
panska stjórnin átti frumkvæöiö
aö þvi aö ákveöiö var aö taka viö-
ræöurnar um vináttusáttmálann
upp aö nýju.
Mikilvægasta
vopnið
20/7 — Leiöbeinandi viö verk-
fræöingadeild 1 skriödrekaliöi
Vestur-Þýskalands brýndi þaö
fyrir nýliöum aö mikilvægasta
vopn þeirra i strlöi yröu tengur,
sem nauösynlegar væru til þess
aö draga gulltennur úr drepnum
Rússum. Stjórnmálamaöur i
flokki sósialdemókrata, Alfons
Beyerl, komst á snoöir um her-
hvöt þessa og kæröi hana til varn-
armálaráðuneytisins. Talsmaöur
ráöuneytisins kvaö þaö stór-
hneykslaö á þessu oröbragöi
þjálfunarstjórans, en vildi meina
aö slfkir væru ekki margir I vest-
urþýska hernum. Ráðuneytiö hef-
ur fyrirskipaö rannsókn I málinu.
Indíánar mótmæla
réttíndaskerdíngum
Um þúsund bandarískir
indíánar komu fyrir fáum
dögum til Washington eftir
að hafa gengið þvert yfir
Bandaríkin i þeim tilgangi
að mótmæla meira en tug
frumvarpa, sem nú liggja
fyrir Bandarikjaþingi og
indíánar telja að muni
skerða réttindi þeirra al-
varlega, ef samþykkt
verða. Þar á meðal er
frumvarp lagt fram af
repúblíkanaþingmanni frá
Washington-ríki, sem gerir
ráð fyrir því, að allir
samningar, sem Banda-
ríkjastjórn hefur gert við
indíána, verði felldir úr
gildi, svo og að sérsvæði
þeirra verði lögð niður og
hætt við áætlanir alrikis-
stjórnarinnar um aðstoð
við þá.
Göngumenn lögöu af staö frá
vesturströndinni I febrúar. Gang-
an á aö tákna göngur indiána
fyrrum til sérsvæöanna, gæðalit-
illa landfláka sem Bandarikja-
stjórn neyddi indiána til aö setj-
ast aö á þegar Bandarlkjamenn
lögöu undir sig lönd þeirrá. Um
10.000 manns voru á mótmæla-
fundi indiána og stuöningsmanna
þeirra um helgina, og fyrirhugaö
er aö mótmælaaðgeröirnar standi
i tlu daga.
Myndin er af indiánatjaldi,
sem reist var fyrir göngumenn
nálægt Hvita húsinu.
1 Auglýsingasíminn er 81333
1 DJOÐVIUINN
Sumarbúöir
Verkalýðsblaðsins
Um Verslunarmannahelgina, 5.—7. ágúst n.k. heldur VERKA-
LÝÐSBLAÐIÐ Sumarbúöir á tveimur stööum i landinu — i ná-
grenni Reykjavikur og Akureyrar. A dagskrá veröur m.a.:
Kennsla i ferðalagafræöum, ss áttavitanotkun, kortalestri
o.fl.
Gönguferöir og fjallgöngur viö allra hæfi.
Iþróttir ss blak, knattspyma, reiptog o.m.fl.
Pólitiskar umræöur m.a. um alþjóöaástandiö, stofnun
kommúnistaflokks og fjöldastarf.
Kvöldvökur meö fjölbreyttu skemmtiefni, söng og dansi.
Þátttakendur sofa i tjöldum, en aöstaöa veröur i húsi fyrir börn, samkomuhald og matseld.
Barnagæsla verður, og sérstök dagskrá fyrir börnin. Fullt fæöi er innifaliö i veröi, sem veröur
stillt i hóf. Heilsugæsla til staöar.
Viljir þú taka þátt i framsæknum Sumarbúöum, þar sem hoii útivera, margvisleg skemmtun og
pólitiskar umræöur eru samtvinnaöar, haföu þá samband viö eftirfarandi aöila sem fyrst. Þeir .
veita allar frekari upplýsingar.
Akureyri
Opnunartimar: (Búöir noröanlands):
Reykjavik
(Búöir sunnanlands);
Bókabúö Október
óöinsgötu 30
Simi: 29212
17-19 virka daga
13-15 laugardaga
Þórarinn Hjartarson
Spitalavegi 17
Simi 24804
FRAMSÆKNAR SUMARBOÐIR - TIL EFLINGAR BARATTU ALLRAR
ALÞÝÐU!