Þjóðviljinn - 21.07.1978, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.07.1978, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. júli 1978 „Auka þarf íslandskynn- ingu á Nordurlöndum” ad sögn Lúdviks Hjálmtýssonar ferdamálastjóra Lú&vik Hjálmtýsson, feröa- málastjóri, boðaöi blaöamenn á sinn fund sl. mánudag, til aö kynna útkomu nýrrar bókar, sem gefin var út aö tilstuölan ráö- herranefndar Noröurlandaráös oger handbókfyrir þá sem eru aö læra eða stunda feröamannaþjón- ustu. Tekur bókin fyrir feröamál á Norðurlöndunum, sögu feröa- mála, feröamöguleika, lög um feröamál, samtök innan hinna einstöku landa um feröamál, en einnig er rætt um náttúruvernd, markaðsmál ogsvo er hagskýrsla um feröamálin í Noröurlöndun- um. 1 sambandi viö útkomu bókar- innar, er nefnist „Reiseliv i Norden — en hándbok for turist- utdanningen”, gat Lúövik þess, aö mikiö skorti enn á, aö Island væri nægilega vel kynnt meöal frændþjóða okkar á Noröurlönd- unum. Góð landkynning væri brýn nauösyn fyrir okkur, sagöi Lúövik, m.a. vegna þess aö vörur væru fremur keyptar frá löndum, þar sem eitthvaö væri vitaö um t.d. heilbrigöismál og gæöaeftir- lit. Gat hann þess jafnframt, aö Noröurlönd væru nánast óplægö- ur akur i þessu tilliti, en þar væri um aö ræöa allt aö 20 miljónir manna. Stæöi til, aö Island yröi aöili aö sérstakri feröamálasýn- ingu I Kaupmannahöfnf október á hausti komanda, auk þess sem SAS-flugfélagið gengist fyrir stórri sýningu á næsta ári meö þátttöku finnska flugfélagsins Finnair og Flugleiöa. Þó koma flestir erlendir feröa- menn frá Norðurlöndunum, eöa um 25% af heildarfjölda. Aö vfsu eru Bandarikjamenn sagöir stærri hluti af heildinni, eöa um 31%, en Lúövik sagöi þessa prósentuskiptingu ekki einhlita, vegna veru varnarliösins á Kefla- vikurflugvelli. Mun raunhæfara væri aö áætla fjölda bandariskra feröamanna um 20%. Næstir i rööinni kæmu svo Vestur-Þjóö- verjar, um 15%. Þessar tölur eru miöaöar viö áriö 1977, en þá var heildarfjöldi feröamanna (en feröamaöur telst, skv. Rómar- sáttmáianum sá, er dvelur lengur en 24 stundir á landinu) tæplega 82.000. Einnig ræddi Lúövik tekjur af feröamönnum. Námu beinar og óbeinar tekjur af feröamanna- straumnum hingaö til lands á seinasta ári rúmum 6 miljöröum króna, sem eru rúm 6% af heild- arútflutningsverömæti lands- manna á sama ári, en það nam tæpum 102 miljöröum króna. A sama ári störfuöu um 6% vinn- andi fólks beint aö feröamanna- þjónustu. Nú er rætt i fullri alvöru innan Noröurlandaráös aö starfrækt veröi önnur ferja á vegum rikis- stjórna eöa fyrirtækja á Noröur- löndunum sameiginlega, svo aug- ljóst væri, aö sist er of snemma af stað fariö. Ennfremur gat LUÖvik þess, að nú heföu veriö settar á laggirnar feröamálanefndir viös- vegar um landiö, og vænti hann góös af samstarfi þeirra og feröa- málaráös aö uppbyggingu ferða- mála og feröaþjónustu hér á landi. Lúövik gat þess aö lokum, aö sér fyndist þaö alröng pólitik aö hafa verðlag á feröamannaþjón- ústu innanlands þaö dýra, aö þaö Lúövik Hjálmtýsson, feröamálastjóri. væri jafnvel ódýrara fyrir Islend- lendis,heldur en að fara I feröalög inga aö skjótast til Spánar eöa á innanlands. hliöstæöa feröamannastaði er- — jsj. Aðalsetur Iönaöarbankans I Lækjargötu. Iðnaðarbankinn 25 ára Sunnudaginn 25. júni s.l. varð Iðnaðarbankinn 25 ára, en hann hóf starfsemi sina þann dag árið 1953. Hann var stofnaður með lögum frá Alþingi 19. des- ember 1951 en hugmynd að stofnun sérstaks banka fyrir íslenskan iðnað var Krefst takmörk- unar á inn- flutningi Stjórn löju, félags verk- smiöjufólks á Akureyri, hefur sent frá sér ályktun þar sem segiraðbrýna nauösyn beri til aö takmarka svo sem frekast má innfhitning iönaöarvara. 1 ályktuninni segir ennfrem- ur aö á slöustu 10-20 árum hafi oröiö þaö miklar framfarir I vélbúnaöi iönaöarins, húsa- kosti og tæknimenntun, sem allt á aöstuöla aö þvi aö lands- mónnum veröi séö fyrir nauö- synjum I þeim efnum og spara gjaldeyri og auka atvinnu- möguleika i landinu. Stjórn Iöju bendir á, aö stjórnvöld ieyfi af ráönum hug ótak- markaöan innflutning á iönaö- arvörum og skapi meö þvl rekstrarerfiöleika og I sumum tilfellum aigera lömun iönaö- anns sem hefur I för með sér atvinnuleysi. —*>ig fyrst hreyft 8 árum áður. Núverandi bankastjórar Iðnaö- arbankans eru þeir Bragi Hann- esson og Pétur Sæmundsen. 1 bankaráði bankans eru Gunnar J. Friðriksson, formaöur, Siguröur Kristinsson, varaformaður, Haukur Eggertsson, Magnús Helgason og Páll Sigurðsson. Endurskoöendur bankans eru Haukur Björnsson og Þorleifur Jónsson. 1300 hluthafar 1 árslok 1977 var hlutafé bank- ans45 miljónir króna. Varasjóður er 90 miljónir króna, en annaö eigið fé 327 miljónir. Nemur þvi heildar eigið fé bankans 462 miljónum króna, og svarar það til tæpra 10 prósenta af innlánsfé. Hluthafar eru um 1300 og eru þeir langflestir tengdir iönaöi. Á aöalfundi bankans I vor var samþykkt aö fjórfalda hlutaféö meö útgáfu jöfnunarhlutabréfa og nemur hlutafé að því loknu 180 miljónum. I lok fyrsta starfsárs bankans voru innistæður i honum 17 miljónir króna, en á afmælisdag- inn 25. júni 6,3 miljarðar. Frá áramótum til 25. júni juk- ust innián I bankanum um 31%. Heildarútlán bankans voru 25. júni 5.0 miljarðar og jukust um 32% frá áramótum. Alls starfa rúmlega 100 manns hjá bankanum, en af þeim er nokkur hluti i hálfu starfi. Nærri 2/3 hlutar starfsmannanna eru konur, en rúmlega 1/3 hluti karl- ar. Ekki er upplýst um hlutfali kynjanna I æöstu stööum viö bankann. Iönaöarbankinn rekur nú sex útibú. I Hafnarfirði, á Akureyri, Grensásútibú.Laugarnesútibú og Breiöholtsútibú i Reykjavlk, og nýjasta útibúið er á Selfossi. Var það opnaö I fyrra. < Byggt á fréttatilkynningu Frystihús á Noröurlandi vestra Rekstrarstöövun yfirvofandi A nýafstöönum fundi fram- kvæmdastjóra frystihúsa á Norðurlandi vestra var samþykkt svofelld ályktun: „Fundur framkvæmdastjóra frystihúsa i Noröurlandskjör- dæmi vestra, haldinn á Sauðár- króki 18. júlf, væntir þess aö verö- jöfnunarsjóöi fiskiönaöarins veröi gert kleift aö standa viö það viðmiöunarverö.sem ákveöið var frá 1. júni sl. Þrátt fyrir þá leiö- réttingu erufrystihúsin á Noröur- landi vestra öll meö umtalsvert tap. Afurðalán hafa ekki verið hækkuö með tilliti til hækkaös fiskverðs, vinnulauna og annars rekstrarkostnaðar frá 1. júní og eru öll fyrirtækin þvi komin i greiösluþrot. Lausaskuldir hafa hrannast upp og núverandi afuröalán hrökkva ekki til greiöslu vinnu- launa og hráefnis, hvaö þá til greiöslu annarra óhjákvæmilegra kostnaöarliöa. Þess vegna er aö dómi fundar- mannaekkium annaöaöræöa en að segja fólki fyrirtækjanna upp störfum fyrir nk. mánaöamót, og annaö raunar ábyrgöarleysi með tilliti til fjárhagsstöðu þeirra. Fundarmenn ákveöa aö koma aftur saman eigi siöan en 27. þ.m. og jafnframt að gera útgerðar- mönnum togaranna grein fyrir, aö móttaka á fiski kann að verða stöðvuð án verulegs fyrirvara”. Blaöið hafði tal af Marteini Friörikssyni, framkvæmdastjóra Fiskiðju Sauðárkróks, og innti hann eftir þvi, hve margt fólk mundi missa atvinnu ef til upp- sagna kæmi. Marteinn taldi það væri eitthvað á milli 400 og 500 manns, en hjá þessu yröi ekki komist ,,ef bankavaldiö lokar”. Af þessu væri sömu sögu aö segja hjá frystihúsum um allt land, sagöi Marteinn Friöriksson, — þvi þótt einhver smávægilegur munur hafi verið á aöstöðu ein- stakra fyrirtækja þá væri vand- inn það stórfelldur, að eigið fé þeirra skipti þar engum sköpum. — Það er náttúrlega gjörsam- lega óeðlilegt aö þegar mest berst að af fiski þá er allt að stöövast. En okkur hér vantar t.d. 1/3 til viðbótar á afurðaveröið. Hluti af þvikemurmeðþviað taka 11% til baka en varla er svo áhugi á þvi aðlækka laun eðafiskverö. Bank- arnir eru á hinn bóginn tregir til að lána ef ekki sér fram á annaö en bullandi rekstrartap. Marteinn Friðriksson var spuröur að þvi, hvort honum væri kunnugt um hve vinnulauna- greiðslur næmu miklu á mánuöi hjá frystihúsunum á svæöinu. Marteinn kvað sér ekki kunnugt um þaö hvaö varðaöi svæöið allt en laun sjómanna og fiskvinnslu- fólks I fullum störfum á Skaga- fjarðarsvæðinu væri um 1 milj. kr. á mánuði. —mhg Málmur kominn út Málmur, blað Málm-og skipa- smiðasambandsins, 2. tölublað 1978,er komiö út meö fjölbreyttu efni. Blaðið Málmur er eitt hiö myndarlegasta I hópi annars allt of fáskrúðugrar útgáfustarfsemi verkalýðshreyfingarinnar. t blaðinu er m.a. birt ályktun sú frá þingi Málm- og skipasmiða- sambandsins I vor þar sem skor- að er á félagsmenn sambandsfé- laganna aö kjósa ekki kaupráns- flokkana. En ályktun þessa reyndu rikisfjölmiölarnir aö þegja i hel af bestu getu. Verulegur hluti af efni blaðsins er helgaöur þessu 8. þingi sam- bandsins og þeim málum sem þar voru til umræðu. Þar er til dæmis athyglisverö á- lyktun um aöbúnað á vinnustöö- um og heilsuvernd. En málmiön- aðarmenn hafa verið i forystu i verkalýðshreyfingunni I kröfum um bætta hollustuhætti á vinnu- stööum. 1 samræmi við þetta er grein I blaöinu þar sem fjallaö er um hættu á atvinnusjúkdómum. Heit- irgrein þessi „Meiri hætta á háls- krabba I málmiönaöi” og byggir á rannsóknum danskra lækna. Þá er einnig fjallaö um Rauða- núpsmálið i blaöinu og á þaö bent aö á slöasta ári einu hafi verið greiddur einn og hálfur miljarður króna i erlendum gjaldeyri fyrir vinnu sem auðveldlega væri hægt að framkvæma hér á landi. Þá má einnig benda á frétt um nýkjörna miðstjórn og fram- kvæmdastjórn Málm- og skipa- smiðasambandsins. I fram- kvæmdastjórninni er Guðjón Jónsson, Guðmundur Hilmarsson og Helgi Arnlausson. eng. Fréttabréf SL kemur út ad nýju Sölumiðstöð lagmetis hefur sent frá sér eftir tveggja ára hlé svo- nefndar S.L.-fréttir, sem er fréttabréf Söiustofn- unarinnar. 1 fréttabréfinu segir, að ætlunin sé aö gefa þaö út ársfjóröungs- lega, a.m.k., en hlutverk þess er aö veita upplýsingar til aðildar- verksmiöja S.L., fjölmiöla og ým- issa þeirra aðila sem eru tengdir lagm etis iöna ðinum. Ihinu nýútkomna fréttabréfi er frásögn af aðalfundi S.L., sem haldinn var 24. mai sl., en á þeim fundi voru mörkuð Hmamót i sölu S.L. þar sem framleiðendur fengu þá meirihlutaaöild að stjórn stofnunarinnar auk þess aö rlkis- styrkir voru felldir niöur, sam- kvæmt lögum frá 1972. 1 frétta- bréfinu eru auk þess upplýsingar um markaössvæði, rekstraraf- komu, en halli hefur verið á rekstrinum, um þróunarsjóð lag- metis,vum stjórn og varastjórn o.fl. —Þig

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.