Þjóðviljinn - 21.07.1978, Blaðsíða 13
Föstudagur 21. jdll 1978 WODVILJINN — StDA 13
Ljóö Vilmundar
Allir vita að Vilmundur
Gylfason er stjórnmála-
maður og nýkjörinn þing-
maður, — einn hinna nýju
manna á gömlum krata-
grunni. Hitt vita færri, að
maðurinn er líka skáld.
(Jr þessu ætla þau Hjalti
Rögnvaldsson og Kolbrún Hall-
dórsdóttir að bæta I kvöld og
lesa úr bók hans, „Myndir og
ljóöbrot”. Hefst lesturinn kl.
21.25. Ljóðabók Vilmundar kom
út hjá Helgafelli áriö 1970, en
ljóöin eru ort i Manchester og
Brighton 1969, meöan höfundur
stundaði háskólanám i Bret-
landi.
Ef menn vilja vita, hvernig
eigi ab fara aö þvl aö þagga niö-
ur i Vilmundi, þá upplýsir hann
þaö i litlu ljóöi, „Stef um
minningar:”;
Stundum
þegar ég heyri fallegt lag
þá setur mig hljóöan.
Ef til vill er þvi reynandi fyrir
pólitiska andstæöinga Vilmund-
ar aö raula litiö lag i staö þess
að munnhöggvast viö hann von
úr viti!
Annaö dæmi um yrkingar Vil-
mundar, „Viö erum litil börn”:
Viö erum litil börn
og hjörtu ókunnra manna
eru leikvellir okkar.
Og sem við erum litil
þá eigum við enga spurn
nema lifiö;
ekkert svar
nema dauöann. —eö:
Mannlif í Keflavík í
upphafí aldarinnar
í kvöld kl. 20.30
verður útvarpað fyrsta
viðtalsþætti af þremur,
þar sem þeir ræðast við
Pétur Pétursson og
Þorgrimur St. Eyjólfs-
son fyrrum fram-
kvæmdastjóri i Kefla-
vik. Viðtölin voru
hljóðrituð i október, en
Þorgrimur lést
skömmu siðar, eða i
desember sl.
1 viðtalinu sem flutt veröur i
kvöld segir Þorgrimur frá
uppvaxtarárum sinum hjá Þor-
grimi Þóröarsyni, sem var
héraöslæknir I Keflavik. Hann
segirfrá mannlífinu I Keflavik á
fyrstu árum aldarinnar og frá
félögum sinum i Flensborgar-
skóla, sem margir uröu seinna
landskunnir menn.
Þorgrimur gekk á verslunar-
skóla I Kaupmannahöfn, en ól
annars allan sinn aldur á Suöur-
nesjum. Hann var forstjóri Þor-
steinsbúöar og siöar fram-
kvæmdastjóri Hraöfrystihúss-
ins Jökuls, en siöustu árin var
hann útibússtjóri Brunabóta-
félagsins I Keflavik. Hann tók
virkan þátt i félagsmálum i
Keflavik og sat I hreppsnefnd og
siðar bæjarstjórn. Pétur sagöi
að hann heföi verið hógvær og
hlýr i frásögn og laus við alla
dómhörku. Þar aö auki heföi
hann veriö mjög minnugur.
Hinir viötalsþættirnir tveir
veröa fluttir næstu föstudaga á
sama tima. —eös
útvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Léttlög og morgunrabb
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga les söguna
„Lottu skottu”, eftir Karin
Michaelis (10).
9.20 Tónleikar. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Égmanþaðenn: Skeggi
Asbjarnarson sér um þátt-
inn.
11.00 Morguntónleikar- Lily
Laskine og Lamoureux
hljómsveitin i Paris leika
Hörpukonsert nr. 1 i d-moll
op. 15 eftir Bochsa:
Jean-Baptiste Mari stj. /
Isaac Stern, Pinchas
Zukerman og Enska
kammersveitin leika
Konsertsinfóniu i Es-dúr
fyrir fiölu, lágfiölu og
hljómsveit (K364) eftir
Mozart: Daniel Barenboim
stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
15.00 Miödegissagan: „Ofur-
vald ástriöunnar” eftir
Heinz G. Konsalik.Steinunn
Bjarman les (7).
15.30 Miödegistónleikar:
György Sandor leikur
Pianósónötu nr.9 i C-dúr op.
103 eftir Sergej Prokofjeff.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir). Popp
17.20 Hvaö er aö tarna?
Guörún Guölaugsdóttir
stjórnar þætti fyrir börn um
náttúruna og umhverfið,
VIII: Steinar.
17.40 Barnaiög
17.50 llm notkun hjálpartækja
fyrir blinda og sjónskerta.
Endurtekinn þáttur Arnþórs
og Gisla Helgasona frá siö-
asta þriöjudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Kóngsbænadagur i
Danmörku. Séra Arelius
Ni'elsson flytur erindi.
20.00 Sinfónia nr. 101 i D-ddr
(Klukku-hljómkviöan) eftir
Joseph Haydn. Hljómsveit-
in Filharmonia I Lunddnum
leikur, Otto Klemperer stj.
20.30 I læknishúsinuf Keflavik
og Flensborgarskóla.
Þorgrimur St. Eyjólfsson
fyrrum framkvæmdastjóri i
Keflavik segir frá i viötali
viö Pétur Pétursson (Hljóö-
ritaö I okt. i fyrra).
21.00 Pfanókonsert nr. 4 1
g-moll op. 40 eftir Sergej
Rakh m aninof f. Arturo
Benedetti Michelangeli og
hljómsveitin Filharmonia i
Lundúnum leika, Ettore
Gracis stj.
21.25 Myndir og ljóöbrot.
Hjalti Rögnvaldsson og
Kolbrún Halldórsdóttir lesa
úr bók Vilmundar Gylfason-
ar.
21.35 Ljóösöngvar eftir
Schubert. Christa Ludwig
syngur, Irwin Gage leikur á
planó.
22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta
lif”, — úr bréfum Jörgens
Frantz Jakobsens William
Heinesen tók saman.
Hjálmar ólafsson les (6).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldvaktin. Umsjón:
Sigmar B. Hauksson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunaiidakt.Séra Pét-
ur Sigurösson vigslubiskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagblaöanna
(utdr.)
8.35 l.étt morgunlög. Werner
Miillcr og hljómsveit hans
leika lög eftir Leroy Ander-
son.
9.00 Da'gradvöl Þdttur i um-
sjá Olafs Sigurössonar
fréttamanns.
9.30 Morguntónleika r
11.00 Messa i Bústaöakirkju
Prestur: Séra Siguröur
Haukur Guöjónsson. Organ-
leikari: Guöni Þ. Guö-
mundsson.
12.15 Dagskrá. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Fyrir ofan garð og neðan
Hjalti Jón Sveinsson stýrir
. þættinum.
15.00 M iðdegistónleikar
16.20 Frá heiÖunt Jótlands
Glsli Kristjánsson fyrrv.
ritstjóri talar um hagi
jóskra bænda, umhverfi
þeirra og menningu. Einnig
flutt dönsk lög. (Meginmál
Gisla var áöur á dagskrá
fyrir þréttán árum).
17.15 I.étt lög Horst Wende og
harmonikuhljómsveit hans
leika. Los Paraguayos tón-
listarflokkurinn syng-
urogleikurog balalajku-
hljómsveit Josefs Vobrubas
leikur. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Þjóðllfsniyndir. Jónas
Guömundsson rithöfundur
flytur annan þátt.
19.55 tslensk tónlist a. ,,Sól-
nætti’’ forleikur eftir Skúla
Halldórsson. Sinfóniuhljóm-
sveit Islands leikur, Páll P.
Pálsson stjórnar. b. ,,Lang-
nætti”, tónverk eftir Jón
Nordal. Sinfóniuhljómsveit
Islands leikur Karsten
Andersen stjórnar. c.
Vísnalög eftir Sigfús
Einarsson i útsetningu Jóns
Þórarinssonar. Hljómsveit
Rikisútvarpsins leikur,
Bohdan Wodisczko stjórnar.
20.30 (Jtvarpssagan: ,,Kaup-
angur’’ eftir Stefán Júllus-
son. Höfundur les sögulok
(22).
21.00 Stúdló II. Tónlistarþátt-
ur i umsjá Leifs Þórarins-
sonar.
21.50 Framhaldsleikrit:
„Ley nda rdómur leigu-
vagnsins” eftir Michael
Hardwick. byggt á skáld-
sögu eftir Fergus Hume.
Fjóröi þáttur. Þýöandi:
Eiöur Guönason.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar. a. Ljóö-
söngvar eftir Richard
Strauss Evelyn Lear syng-
ur, Erik Werba leikur meö á
pianó. b. Sellókonsert í
e-moll op. 85 eftir Edward
Elgar. Jacqueline du Pré og
Sinfóniuhljómsveit Lun-
dúna leika. Sir John Barbi-
rolli stjórnar.
’Mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn séra Glsli
JÖnasson flytur (a.v.d.v.>
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar landsmálablaö-
anna (útdr.).
8.35 Afýnisutagi:Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga heldur áfram
aö lesa söguna um „Lottu
skottu” eftir Karin
Michaelis i þýöingu Sigurö-
ar Kristjánssonar og Þóris
Friögeirssonar (11).
9.20 Tónleikar. 9.30 Til-
kynningar.
9.45 Landbúnaðarmál. Um-
sjónarmaöur: Jónas Jóns-
son.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
’0.25 IIin gömlu kynni: Val-
borg Bentsdóttir sér um þátt-
inn.
11.00 Nútlmatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miðdegissagan: „Ofur-
vald ástrlðunnar” eftir
Heinz. G. Konsalik Bergur
Björnsson þýddi. Steinunn
Bjarmann les (8).
15.30 Miðdegistónleikar: ls-
lensk tónlist a .Barokk-svlta
fyrir pianó eftir Gunnar
Reyni Sveinsson. Olafur
Vignir Albertsson leikur. b.
Þrjú lög fyrir fiölu og planó
eftir Helga Pálsson Björn
Olafsson og Arni Kristjáns-
son leika.
16.00 Fréttir Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir
Astvaldsson kynnir.
17.20 Sagan: „Til minningar
u in prinsessu” eftir Kuth M.
Arthur Jóhanna Þráins-
dóttir þyddi Helga HarÖar
eóttir les (5).
17.50 Götuuöfn I Iteykjaxlk.
Endurtekinn þáttur Olafs
Geirssonar frá slöasta
fimmtudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynning
ar
18.45 Veöurfregnir. Dagskiá
kv öldsins.
i9.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.35 Daglegt mál Glsli Jóns-
son flytur þáttinn
19 40 l.ög imga fólksins Rafn
Ragnarsson kynnir
21.00 I.eiklist I l.ondon Arni
Blandon kynnir flutning á
leikritum Shakespeares I
breska sjónvarpinu
21.45 Pianókonsert I F-dúr
eftir Giovanni Paisiello
Felicja Blumental og Sin-
fóniuhljómsveitin I Torino
leika/ Alberto Zedda stjórn-
ar.
22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta
llf’’ — úr bréfum Jörgens
Frantz Jakobsens William
Heinesen tók saman.
Hjálmar Olafsson les
þýöingu slna (7).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldtónleikar a. Kon-
sert fyrir gltar og hljóm-
sveit eftir Ernesto Halffter.
Narciso Yepes og Sinfóníu-
hljómsveit spænska Ut-
varpsins leika: Odón Alonso
stjórnar. b. „Capriccio
Italien” op. 45 eftir Pjotr
Tsjaíkovský. Fflharmóníu-
sveitin I Berlín leikur:
Ferdinand Leitner sjórnar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
dagbl. (útdr.)
8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga les söguna
„Lottu skottu” eftir Karin
Michaelis (12).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar
9.45 Sjávarútvegur og fisk-
vinnsla. Umsjónarmenn:
Agúst Einarsson, Jónas
Haraldsson og Þórleifur
Olafsson. Fjallaö um lögin
um upptöku ólöglegs
sjávarafla og rætt viö
Steinunni M. Lárusdóttur
fulltrúa I sjávarútvegsráöu-
neytinu.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Viösjá: Jón Viöarj Jóns-
son fréttamaöur stjórnar
þættinum.
10.45 Um útvegun hjálpar-
tækja fyrir blinda og'íjón-
skerta. Arnþór Helgason
tekur saman þáttinn.
11.00 Morguntónleikar:
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 VeÖurfregnir. Fréttir
Tilkynningar. Við vinnuna
Tónleikar.
15.00 Miðdegissagan: „Ofur-
vald ástriöunnar” eftir
Heinz G. Konsalik Steinunn
Bjarman les (9).
15.30 M iðdegistónlei ka r:
Leontyne Price og Sinfóniu-
hljómsveitin I Boston flytja
,,Sj öslæöudansinn ” og
Interlude og lokaatriöi úr
óperunni „Salome” eftir
Richard Strauss, Erich
Leinsdorf stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.20 Sagan: „Til minningar
um prinsessu” eftir Kuth M.
Arthur Jóhanna Þráinsdótt-
ir þýddi. Helga Haröardótt-
ir les (6).
17.50 Viðsjá: Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.05 Tónloikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki
Tilkynningar.
19.35 Frá kynitilkyns: Þýttog
endursagt efni um þróun
mannsins Jóhann
Hjaltason kennari tók
saman. Hjalti Jóhannsson
les siöari hluta.
20.00 Tónleikar. Nýja fll-
harmóníusveinn i Lundún-
um leikur Sinfónlu nr. 5 I
B-dúr eftir Franz Schubert,
Dietrich Fischer-Dieskau
st jórnar.
20.30 L tvarpssagan „Marla
(irubbe” eftir J. P. Jacob-
sen. Jónas Guölaugsson
islenskaöi. Kristln Anna
Þórarinsdóttir leikkona
byrjar lesturinn. Erik
Skyum-Nielsen sendikenn-
ari flytur formálsorö.
21.10 Islcnsk einsöngslög:
(iuðrún A Simonar syngur
lög eftir SigurÖ Þóröarson.
Sigfus Einarsson og
Sigvalda Kaldalóns. Olafur
Vignir Albertsson leikur á
oi^oó.
2’ 25 Sumarvaka a. I síma-
mannaflokki f\ rir hálfri öld
Séra Ca-*dr Svavarsson
minnist sumars viö sima-
lagningu milli Hornafjarö-
ar og Skeiöarársands. —
þriöji og siöasti hluti b.
Alþýðuskáld á iléraði, —
áttundi þáttur Siguröur O
Pálsson skólastjóri les
kvæöi og segir frá höfund-
um þeirra. c. A förnum vegi
Guömutidur Þorsteinsson
frá Lundi segir frá atviki á
sumardegi. d. Kórsöngur
Félagar i Tónlistarfélags-
kórnum syngja lögeftir Olaf
Þorgrimsson. Söngstjóri.
Páll Isólfsson.
22.30 VeÖurfregnir. Frétlir
22.50 llarmónik ulög ..The Pop
Kids” leika
23.00 A hljóðbergi „Mourning
Becomes Elctra” (Sorgin
klæöir Eléktru) eftir
Eugene O’Neill. Siasti hluti
þrileiksins: The Haunted.
Meö aöalhlutverkin fara
Jatie Alexander. Peter
Thompson. Robert Stattel
og Maureen Anderman
Leikstjóri: Michael Kahn
^LJ5^jjTMhr^a^skTárk)lc^^
Miðvikudagur
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunba'ii
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskiá.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.i.
8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga les söguna
„Lottu skottu” eftir Karin
Michaelis (13).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar.
9.45 Iðnaður. Umsjónarmaö-
ur: Pétur Eiriksson.
10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur-
fregnir.
10. 25 K irkj utónl ist.
10.45 Vöruniarkaöur eða
kaupmaöurinn á horninu.
ólafur Geirsson tekur sam-
an þáttinn.
11.00 Morguntónleikar:
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 VeÖurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miðdegissagan : „Ofur-
vald ástriðunnar” eftir
Heinz G. Konsalik Steinunn
Bjarman les (10).
15.30 Miðdegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Litli barnatiminn: Gísli
Asgeirsson sér um timann.
17.40 Barnalög
17.50 Vörumarkaður eða
kaupmaðurinn á horninu.
Endurt. þáttur frá morgni
sama dags.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynnin gar.
19.35 Gestir I útvarpssal flytja
norska tónlist Harald
Björköy syngur nokkur lög
viö undirleik Jörgens Lars-
ens, og siöan leikur Jörgen
Larsen á pianó fjögur Ijóö-
ræn smálög eftir Grieg.
20.05 A niunda timanum Guö-
mundur Arni Stefánsson og
Hjálmar Arnason sjá um
þátt með blönduöu efni fyrir
ungt fólk.
20.45 tþróttir Hermann Gunn-
arsson segir frá.
21.05 Gitartónlist Julian
Bream leikur Sónötu i A-dur
eftir Diabelli.
21.25 Miniiiiigar frá Sviþjóð
sumarið 1943 Jónas Jónsson
frá Brekknakoti segir frá.
Hjörtur Pálsson les.
21.50 Þjóðlög og dansar frá
ísrael Kar mon-kórinn og
þarlendir hljóöfæraleikarar
syngja og leika.
22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta
lif” — úr bréfum Jörgens
Frantz Jakobsens William
Heinesen tók saman.
Hjálmar Olafsson les (8).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir
22.50 Djassþátturi umsiá Jóns
Mula Arnasonar.
23.35 Frctlir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
7.00 V’eöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og niorgunrabb
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
8.35 Af > msu tagi: Tónleikar
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna :
Gunnvör Braga les söguna
„Lottu skottu” eftir Karin
Michaelis (14)
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Víðsjá: Friörik Páll
Jónsson fréttamaöur stjórn-
ar þættinum
10.45 Þróun dagvistunarstofn-
ana.Guörún Guölaugsdóttir
ræöir viö Elinu Torfadóttur
fóstru.
11.00 Morguntónleikar:
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. F'réttir.
Tilkynningar. A frivaktinni:
Sigrún Sigurðardöttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
15.00 Miödegissagan: „Ofur-
vald ástriöunnar” eftir
lleinz G. Konsalik Steinunn
Bjarman les (11).
15.30 Miðdegistónleikar:
16.00 Fréttir Tilkynningar
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónleikar
17.10 Lagið mitt. Helga Þ
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.50 Viðsjá: Endurtekinn
þáttur frá morgni sama
dags.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Gfsli Jóns-
son flytur þáttinn
19.40 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
20.10 Leikrit: „Haust" eftir
Jolin Kinar Aberg.
Þý ð a ii d i : Þó r u n n
M agnúsdótt ir. Leikstjori
KrLstbjörg Kjeld Persónur
og leikendur: Herra Jóakim
. Steindór Hjörleifsson
Fru Anna Guörún Þ
Stephenscn.
20.50 Kinsiingur: Pilar Lor-
engar s>ngur lög eftir ('esti.
Paisiello. Handel og
Dvorák. Miguel Zanetti
leikur á pianó.
21.20 Staldrað \ ið a Suður-
nesjum. Annar þ;ittur fra
Gruida\ik. Jonas Jonasson
ræöir viö heimamenn
22 10 Preludia. .koral og ftiga
oftir Cesar Franck Paul
Vrossley leikur a piano
22 30 Veöurfregnir Fréttir
JJ-." V
menn: Asmundur Jonssor,
og Guöni Rúnar Agnarsson
23.40 F'réttir. Dagskrárlok
Föstudagur
7.00 Veöurfregnir. F'réttir.
7.10 Létt lögog morgunrabb.
7.55 Morgunba*n
8.00 F'réttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veöurfr. Forustugr
dagbl. (útdr.).
8.35 Af > msu tagi: Tónleikar
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga les söguna
.TLottu skottu” eftir Karin
Michaelis « 15 >
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Það er svo margt: Einar
Sturluson sér um þáttinn
11.00 Morguntónleikar:
12.00 Dagskra. Tonleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. F'réttir.
Tilkynningar \ ið vinnuna:
Tónleikar
14 45 Lesin dagskrá næstu
v iku.
15.00 Miðdegissagan: ,.Ofur-
vald ástríðunnar" eftir
Heinz (i. Konsalik Steinunn
Bjarman les 112».
15.30 Miðdegistonleikar:
16.00 Fréttir Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir Pupp
17.20 Hvaö er aö tarna? GuÖ-
rún Guðlaugsdóttir stjórnar
þætti fyrir börn um náttúr-
una og umhverfiö: IX: Hey-
skapur.
17.40 Barnalög
17.50 Um útvegun hjálpar-
tækja fyrir blinda og sjón-
skerta Endurtekinn þáttur
Arnþórs Helgasonar frá
siöasta þriöjudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 F'réttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Bókmenntir á skjánum
Rolf Há’drich kvikmynda-
stjóri. JónLaxdal leikari og
Steinunn Siguröa rdóttir
ræöast við.
20.00 Einleikur á pianó Wladi-
mir Horowitz leikur
„Kreisleriana 'eftir Robert
Schumann.
20.30 N’ámsdvöl f Kaup-
mannahöfn — framboðs-
fundir á Suðurnesjum Þor-
grimur St. Eyjólfsson fyrr-
um framkvæmdastjóri i
Keflavik segir frá i viðtali
viö Pétur Pétursson. (Ann-
ar hluti við.tals, sem hljóö-
ritaö var i okt. i fyrra).
21.00 Sinfóniskir tónleikar
Sinfóniuhljómsveitin i Liege
leikur Hary Janos svituna
eftir Zoltan Kodaly, Paul
Strauss stjórnar.
21.25 Sjónleikur I þorpi
Erlendur Jónsson les frum-
ortan ljóöaflokk. áöur óbirt-
an
21.40 Kam mertónlist
22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta
lif" — úr bréfum Jörgens
F'rantz Jakobsens William
Heinesen tók saman.
Hjálmar Olafsson les (9).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir
22.50 Kvöldvaktin Umsón:
Asta R. Jóhannesdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn
8.00 F'réttir. 8.10 Dagskrá
8.15 Veöurfr. Forustugr
dagbl. (útdr.).
8.35 Af > msutagi: Tónleikar
9.00 F'réttir Tilkynningar
9.15 Oskalög sjúklinga:
Kristln Sveinbjörnsdóttir
kynnir. 110.00 Fréttir. 10.10
Veöurf regnir >.
11.20 Kg veit um bok: Sigrun
Björnsdóttir tekur saman
þátt fyrir börn og unglinga,
10 - 14 ára
12.00 Dagskrá. Tónleikar
Tilkynningar
12.25 Veöurfregnir. F'réttir.
Tilkynningar Tónleikar
13.30 Brotabrot Einar
Sigurösson og Olafur Geirs-
son sjá um þáttinn
16.00 F'réttir
16.15 Veöurfregnir
16.20 Vinsa'lustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 „Að eiga 'skald”.
smásaga eftir Björn Bjar-
man Höfundur les
17.20 Toiihornið Stjórnandi
Guörún Birna Hannes-
dóttir
17.50 Söngvar i lettum tón
Tilky nningar
18.45 Veöurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 F'rettir. F'retUiauki. T)1
k y nningar
19 35 Kapproöur a Olafs\öku
Ragnvald Larsen formaöur
Fa'rey ingafélagsins i
Reykjavik og Sehumann
Didriksen káupmaöur segja
frá
20 05 F'a* re> sk tonli st a
Anmka Hoydal syngur
barnaga'Iur b Sumbmgar
kveöa danskva'öi
20 35 kalotl — keppnin i
f rjals iþrotlu m i sa'iisku
borginni l meS Hermann
(iumursson lysir keppni ts
lendmga viö ibua noröur-
heraöa Noregs Sviþjiiöar
og F'mnlands f> rri dag
ur
21 20 Xtriði ur operettuiin i:
22 05 \lli i gra'iium ^j<i Um
sjonarmenn Hrafn l'alsson
og Jorundur (iuömumisson
22 5o \ eðurfri'gnir F'retnr
22 45 Daiislög
23 50 Frettir Dagskrarlok