Þjóðviljinn - 21.07.1978, Blaðsíða 7
Föstudagur 21. júll 1978 ‘ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
Þeir þúsund skráðu flokksfélagar i Reykjavik hafa
þúsund skoðanir. Auk þess hafa á annan
tug þúsunda kjósenda einnig jafn margar skoðanir.
Þetta er ánægjulegt þvi að
grunntónninn i lifsskoðuninni er sá sami.
Þúsund skoðanir
Hvaö er stjórnmálaflokkur?
Ef raunsæi á aö vera leiöarljós-
iö veröur aö endurmeta hugtak-
iö stjórnmálaflokkur. Hvort er
til aö mynda Alþýöubandalagiö
flokkur 2000 skráöra meölima
eða flokkur 28.000 kjósenda auk
sennilega stærsta hluta þeirra
sem eru innan viö kosningaald-
ur.
Nú hefjast aftur virkir dagar.
Nú væri þaö sennilega rangt
mat hjá Alþýðubandalaginu aö
halda aö kosningasigur sé
varanlegt ástand. Ef vel á aö
fara veröur aö stokka upp spilin
i starfsemi flokksins og þaö
þyrfti aö koma l ljós aö flokks-
forustan skildi aöstæöur og gæti
sett þær í raunhæft samhengi.
Ef viö reynum aö einangra
máliö örlítið og tökum út úr
heildarmyndinni stærsta kjör-
dæmi landsins Reykjavik, þá
liggja þessar staðreyndir á
borðinu. Flokkurinn hefur 1000
skráöra meðlima en undanfarin
ár hefur hann nánast ekkert
starfaö á félagslegum grund-
velli. Þetta vita allir. Ekki staf-
ar þetta fyrst og fremst af dug-
leysi þeirra sem i forustunni
eru, heldur af þeirri staöreynd
sem áöur er aö vikiö aö starfe-
aöferðir og form eru oröin
eftirlegukindur allt annars
þjóðfélags en viö búum i núna.
— 0 —
Nú veröur liklega ýmsum á aö
staldra viö og setja fram þá
spurningu hvort ekki séu þá
neinar hugmyndir eöa tillögur
til úrbóta. Þessu til svars veröa
gefnar upp til skýringar þrjár
hugmyndir I þremur greinum
flokksstarfs.
Eins og áöur er aö vikiö eru
viss rök sem liggja i þá átt aö
þaö flokksform sem saman-
stendur af skráöum meölimum
eingöngu hafi gengiö sér til húö-
ar i þeirri þjóöfélagsgerö sem
nú er á tslandi. Þetta ætti Al-
þýöubandalagiö aö hugleiöa á
þeim grundvelli aö nú gætu ver-
ið þjóöfélagsaöstæöur fyrir
miklu stærra pólitisku ævintýri
en gerst hefur.
Þaö starfsform aö safna fólki
saman til átaka á fjögurra ára
fresti er happdrætti sem ekki er
skynsamlegt aö taka þátt I leng-
ur.
Flokkur sem vill halda traust-
leika i starfsemi sinni og fylgi
veröur aö ná áreynslulitlum
tengslum viö alla kjósendur
sina og miklu fleiri. Þarna kem-
ur ekki til greina aö nota messu-
formiö lengur. Þaö veröur aö
búa tíl andrúmsloft og til þess
eru ótalmargir möguleikar.
Þegar flokkurinn hefur losaö
sig viö gamlar erföavenjur og
minnimáttarkennd kalda striös-
ins, þá á félagsleg starfsemi
hans einfaldlega aö veröa hluti
af daglegu lifi borgaranna. Þaö
á aö veröa hluti af tilbreytingu
almennings aö taka þátt i starf-
semi flokksins.
Til þess aö skýra þetta nánar
þá má nefna einn hlut sem
flokkurinn framkvæmir alltaf
fyrir hverjar kosningar. Þá eru
kallaöir til aöilar úr lista og
skemmtanallfi til þess aö gera
dagskrár i lokasókninni. Þessa
starfsemi á aö bæta og útvikka
og færa hana inn á virka daga.
— 0 —
Við gætum hugsaö okkur aö
Alþýöubandalagiö heföi fagnaö
einu sinni i mánuöi i Háskóla-
biói i Reykjavik. Einungis
undirbúningur sllkrar sam-
komu geröi þaö aö verkum aö
flokksstarf á afar breiöum
grundvelli yröi I fullum gangi
alla daga.
Þaö væri aö visu vandalitiöaö
undirbúa slika hluti á heföbund-
inn hátt. Þaö væri hægt aö
kaupa skemmtikrafta og leita
til foringjanna um ræöuhöld.
Sföan væri sest viö simann og
smalaö i húsiö. Slikar samkom-
ur heföu engan tilgang.
Þaö sem hér er átt viö eru
nánast „ópólitiskar” samkom-
ur. Dagskrá sem væri þannig úr
garöigeröaö Háskólabió fylltist
af áheyrendum sem eingöngu
væru komnir á staöinn til þess
aönjóta ánægjulegrar dagskrár
meö vönduöum flytjendum.
Undirbúningur slikrar dag-
skrár gæti orðið kærkomiö tæki-
færi fyrir mikinn fjölda róttæks
listafólks úr menningar og
skemmtanalifinu sem vissulega
er aö stórum hluta i nágrenni
viö Alþýöubandalagiö.
„Pólitik” i gömlum venjuleg-
um skilningi yröiekki á dagskrá
utan þess aö fulltrúar flokksins i
meirihluta borgarstjórnar og á
alþingi eöa i rikisstjórn geröu
vandaöa punkta sem góöur leik-
ari kæmist yfir aö lesa upp á tiu
minútum. 1 þessari greinargerö
yröu dregin saman á sim-
skeytamáli þau atriöi sem
framkvæmd heföu veriö eöa
væru á framkvæmdastigi. Þaö
sem gert heföi veriö i viökom-
andi mánuöi.
Þessa punkta væri svo hægt
aö útfæra nánar i Þjóöviljanum
og þá ætti aö senda til blaöa og
ríkisfjölmiöla.
Ef þessar samkomur yröu
gerðar þannig úr garöi aö þær
næöu af eigin veröleikum til
fólksins myndu þær fljótlega
flytjast úr Háskólabiói i
Laugardalshöll. Þær yröu fast-
ur liöur i skemmtana og menn-
ingarlifi Reykjavikurborgar.
— 0 -
Annaö atriöi sem drepiö
veröur á hér eru miöstöðvar
flokksins.
Starfsmenn flokksins hafa viö
aö glíma linnulaust strit syknt
og heilagt. Þessvegna veröur aö
skipta liöi og koma upp annarri
starfsemi á miöstöövunum.
Þessi starfsemi ætti einnig aö
miöast viö þaö aö búa til and-
rúmslo ft.
Til þessara starfa þarf aöra
tegund af starfsfólki. Þaö ættí
ekki aö vera fastráöiö eöa á
launum. Meöal þessa fólks ættu
til aö mynda aö vera allir kjörn-
ir fulltrúar flokksins á alþingi
og i bæjarstjórnum á Reykja-
vikursvæöinu. Þaö ætti þá aö
fara úr vinnufötunum og vera
dálitiö skemmtiiegt. Þarna þarf
einfaldlega aö vera öl staöar
fólk úr flokknum á vissum tim-
um til þess aö tala viö annað
fólk og báöir aöilar myndu
græöa á þessu.
Þeir 1000 skráöir meölimir
flokksins i Reykjavik hafa 1000
mismunandi skoöanir. Auk þess
hafa á annan tug þúsunda kjós-
enda einnig jafnmargar skoöan-
ir. Þetta er ánægiuleg staö-
reynd þvi aö grunntonninn I lifs-
skoöun alls þessa fólks er i
höfuðatriöum sá sami.
Allt þetta fólk á aö fá tækifæri
til aö viðra skoöanir sinar. A
miöstöövum flokksins eiga aö
vera til staöar fulltrúar sem til-
búnir eru aö taka þátt i umræð-
um á öllum sviðum mannlegrar
hugsunar. Þarna á ekki aö
leggja neinar linur i pólitik
heldur aöeins aö gefa róttæku
fólki möguleika á skoöanaskipt-
- 0 —
Aö lokum skal hér drepiö á
þriöja þáttinn i flokksstarfinu
sem er Þjóöviljinn. Um þýöingu
Þjóöviljans þarf ekki aö ræöa.
An Þjóðviljans væri enginn
flokkur til. An Þjóöviljans væri
verkalýöshreyfingin undir
hreinni hægri stjórn. An Þjóö-
viljans væri hér mun ómann-
eskjulegra þjóöfélag. Þessar
staöreyndir liggja innbundnar
niöur á Landsbókasafni og biöa
eftir úrvinnslu sagnfræöinga.
Þjóövil jinn er eina starfsemin
sem er i tengslum viö flokkinn
sem gengiö hefur aö minnsta
kostí hálfa leiö út úr gömlum
erföavenjum og inn i liöandi
stund. Þjóöviljinn er gott dag-
blað og sunnudagsblaöiö ris upp .
úr islenskri blaðamennsku i
dag.
Þaö er ef til vill meöal annars
vegna samkeppni i blaöaútgáfu
aö Þjóöviljinn hefur náö þessari
útgáfu á siðustu árum. Blaöiö
þarf ekki aö batna svo ýkja
mikið til þess aö geta gegnt eöli-
legu hlutverki og vaxandi i þró-
un vinstri hreyfingar.
t einu atriði er blaöið þó aö
siga aftur úr. Það er i þvl hlut-
verki aö koma til móts viö þær
kröfur að færö væru inn i blaöiö
umræöur um þjóðfélagsmál á
öllum sviðum.
Þjóðviijinn getur ekki fetaö i
fótspor Dagblaösins hvaö þetta
snertir. Þaö væri fráleitt ef
Þjóöviljinn færi aö birta efni
sem gengi I berhögg viö stefnu
og tilgang blaösins. Almenn
skoðanaskipti eiga hinsvegar
heima i Dagblaðinu vegna þess
aö þar á þaö viö og þjónar stef nu
og tilgangi þess blaðs.
Engu aö siöur eru fyrir hendi
1000 skoðanir fyrir Þjóöviljann
úr aö moöa. Mismunandi skoö-
anir sem þó ganga i grunninum i
sömu átt.
Það á aö laöa fram sllk skoö-
anaskipti vinstri sinnaös fólks
og ganga til móts viö þær stað-
reyndir sem nú liggja á boröi 1
þvi þjóðfélagi sem hefur opnast
og liggur fyrir sem óplægöur
akur.
Meö þeim kjarna sem nú er i
Þjóöviljanum og aö þessum
þætti viðbættum yröi gaman aö
opna blaðiö á hverjum morgni.
Búast mætti viö aö rekast á eitt-
hvaö nýtt og óvænt. Þaö er salt-
iö sem vantar.
Þaö er aö likindum meöal
annars þessi herslumunur sem
vantar til þess aö Þjóöviljinn
nái útbreiöslu sem eðlilegt væri
aö teldi um 20 þúsund eintök og
samsvarar þeirri róttækni sem
nú er i þjóöfélaginu.
Hrafn Sæmundsson
Stensill
í mun
stærra
húsnæði
Húsrými fjölritunarstof-
unnar Stensils var stækkað
til muna fyrir skömmu og
er gólfflötur nú helmingi
stærri en áður.
t samtali viö eigendurna,
Magnús H. Jónsson og Sæmund
R. Agústsson, kom fram, aö
umsvifin hafi aukist jafnt og þétt
frá stofnun fyrirtækisins 1975,
enda bendi margt til þess aö fjöl-
ritun muni aukast mjög i marg-
vislegu prentverki i framtiöinni.
1 fréttatilkynningu frá Stensli,
sem staösett er við ööinsgötu nr.
4, segir m.a. •
Tækjakostur Stensils h.f. hefur
aukist og batnaö með aukinni
umsetningu og veriö vel til tækja-
kaupa vandaö.
Sem dæmi má taka nýjasta
tækið, ljósritunarvél, þá
fullkomnustu, sem á markaönum
er i dag. Hún tekur á venjulegan
pappir og skilar ljósriti i sumum
Sæmundur Agústsson viö eina af prentvélum Stensils.
tilfellum betra en frumritiö er. sem kemur sér vel fyrir marga
Munum viö fljótlega geta tekiö aðila. Ljósritunarvél þessi kostar
ljosrit á löggiltan skjalapappir 2,5 miljónir króna.
Lífleg starfsemi
íslenska
Alpaklúbbsins
Islenski Alpaklúbburinn,
ISALP, var stofnaður í
byrjun árs 1977, og er þvi
rúmlega eins árs. Félagar
eru nú nokkuð á annað
hundrað.
Tilgangur klúbbsins er
samkvæmt lögum hans að:
„Efla áhuga manna á
f ja lla mensku". Þetta
hyggst klúbburinn gera
með þvi að vera vettvang-
ur fyrir og sameina þá,
sem eru áhugasamir um
f jallamennsku, einkum
klifur f klettum, ís og snjó.
Starfið felst einkum i ferðum á
fjöll, svo og fundum, þar sem
félagar segja frá og sýna myndir
úr feröum sinum. Einnig eru
haldnar kynningar á útbúnaði og
fjallatækni, og sýndar kvikmynd-
ir af fjallaferöum og klifri. Auk
þeirra feröa sem klúbburinn
stendur aö taka einstakir félagar
sig iðulega saman til fjallaferða.
Starfið hófst liflega i fyrra,
m.a. komu rúmlega 30 manns i
fyrstu feröina sem farin var á
Skessuhorn i Skarðsheiöi. Haldin
voru námskeiö og kennd meöferö
fjallabúnaðar, einkum öryggis-
tækja. og veitt tilsögn i klifri i
klettum og is. Lengsta og áhuga-
verðasta feröin i fyrra var fimm
daga ferð i öræfin, og tókst hún
með ágætum.
1 ár hefur verið haldiö áfram á
svipaöan hátt og er nú nýafstaðin
ferö i öræfin. Þess er vænst aö
þaö veröi árlegur viöburöur.
Klúbburinn gefur út blaö, sem
kynnir málefni ISALP. Blaöiö
kemur út annan hvern mánub, en
þegar hafa komið út 5 tölublöð.
Aöalfundur var haldinn i febrú-
ar s 1. og var þá Einar Hrafnkell
Haraldsson kjörinn formaður, en
fyrsti formaöur klúbbsins og
aöalhvatamaöur aö stofnun hans
var Sighvatur M. Blöndahl.
Ahugasamir geta haft samband
við klúbbinn um pósthólf 4186 I
Reykjavik, eöa Helga Benedikts-
son i sima 12045 á daginn.