Þjóðviljinn - 02.08.1978, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.08.1978, Blaðsíða 11
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 2. ágiíst 1978 Miövikudagur 2. ágúst 1978 tÞJÓÐVILJINN — 11 SIÐA Þar er dætraeign betri en sona Rætt við Arinbjörn Jóhannsson, þjóð- fræðinema, um land og fólk í Gana menri, sögöust ekki vilja neinn sósialisma og héldu þvi fram aö herforingjarnir væru vinstrisinn- aöir. Aörir sögöust vilja sósialisma og sögöu herforingj- ana of hægrisinnaöa. Kakóinu smyglað úr landi — Kakó er langhelsta útflutn ingsvara" Gana, er ekki svo? — Jú. Verslunin meö kakóiö og útflutningurinn á þvi er þjóönýtt, en gjaldeyririnn fyrir þaö fer lik- lega aöallega i vopn handa hern- um. Aö minnsta kosti eru innflutt- ar vörur svo til ófáanlegar, nema þá á svörtum markaöi. Þar aö auki þrifst spillingin svo að engu tali tekur. Kráareigendur fá til dæmis ekki bjór frá rikinu nema með þvi að borga fyrir hann þrefalt verö, og fara tveir þriöju hlutar verðsins þá i þaö aö múta einhverjum embættismanni. Og hvaö kakóiö snertir, þá borgar stjórnin bændum miklu lægra verö fyrir þaö en gert er i grann- rikjunum. Enda er miklu af þvi kakói, sem framleitt er i Gana, smyglað út fyrir landamærin, aö- allega til Tógó. Hversu mikiö þaö er af heildarframleiöslunni veit ég ekki. Svo að við vikjum aftur aö þjóö- aratkvæöagreiöslunni, þá unnu herforingjarnir hana naumlega. Mér skilst að úrslitin hafi veriö . ófölsuö, en á hitt ber aö lita aö stjórnin fékk mest fylgi i noröur- héruöunum, þar sem fátækt er mest ogmenntunminnst. Þaövar sagt aö næstum öllum ættarhöfö- ingjum þar heföi veriö mútaö. Svo hefur átt aö heita aö rit- frelsi væri i landinu, en andstæö- ingar stjórnarinnar voru of mátt- lausir til þess aö koma nokkrum áróðri á framfæri. Og ég heyröi aö til stæöi aö skeröa ritfrelsiö. Blendnir i trúnni — Hvaö er aö segja um ætterni og tungur landsmanna? — Þeir eruaf mörgum þjóöum og þjóöflokkum. Fjölmennastur þeirra held ég aö sé Ashanti, sem býr i miðju landi. Allmargir þjóö- flokkar eru taldir til svokallaös Akan-flokks, og ég held aö Ashanti sé einn þeirra. Mál þess- ara þjóðflokka eru innbyröis skyld. Hér get ég skotið þvi inn i, aö Acheampong er af Ashanti-þjóðinni. Þessiþjóö haföi um skeiö allöflugt riki og stóö furöulengi upp i hárinu á Bretum, var ekki fullkomlega sigruö af þeim fyrr en 1907. — Hverju trúa Ganamenn? — Meirihlutinn er kristinn, að nafninu til aö minnsta kosti. Múhameöstrúarmenn eru miklu færri ogflestir i noröurhlutanum. En gömlu trúarbrögðin, þau er landsmenn höföu fyrir innreiö kristninnar, eru enn i hávegum höfð og hafa samlagast henni. Kristnir Ganamenn skiptast á milli allra mögulegra trúflokka og safnaða. Þar eru angllkanar, öldungakirkjumenn, kapólikkar, meþódistar, vottar Jehóva. Acheampong er kaþólikki. Afrisku áhrifin i kristninni virö- astsækja I sig veöriö; þannig hafa þeir nú innlenda tónlist í kirkjun- um i staöinn fyrir innflutta sálma. Og þeir eru mjög trúaöir. Aðeins dætur geta viðhaldið ættinni Hjá Ashanti-mönnum er þaö "siöur aö tvær jaröarfarir fara Fyrir nokkrum dögum kom þaö i fréttum aö stjórnarskipti heföu oröiö í Vestur-Afrikurlkinu Gana. Hershöf öingja aö nafni Acheampong, sem þar hefur ráö- iörikjum siöan 1972, var vikiö frá völdum en viö tók annar hers- höföingi, Akuffo aö nafni. Akuffo þessi lét veröa sitt fyrsta verk eft- ir aö hann tók viö aö láta lausa nokkra stjórnmálamenn, sem fyrirrennari hans haföi fangelsa látiö, sem er út af fyrir sig gott verk og gæti verið fyrirboði betri tiöar i landi þessu. Gana er talsvert meira en helmingi stærraen Island aö flat- armáli og ibúar iikiega rúmar niu miljónir. Vestan aö landinu liggur Filabeinsströnd, noröan aö Efra-Volta og austan aö Tógó. Þessi lönd eru öll fyrrverandi franskar nýlendur og hafa frönsku sem opinbert mál, en Gana var hinsvegar undir yfir- ráöum Breta og opinbera máliö þar er enska. Evrópumenn komu snemma viö strendur landsins, rdstu sér þar virki og fluttu út þræla til Ameriku.Framanaf voru Danir og Hollendingar þar einna athafnasamastir og enn má finna I landinu minjar um itök þeirra; þannig fyrirfinnast sv.artir Gana- menn sem heita aldönskum nöfn- um. En snemma á 19. öld ýttu Bretar Dönum og Hollendingum til hliðar þarna á ströndinni og lögðu hana undir sig sjálfa. Fikr- uöu þeir sig síöan smámsaman inn i' landiö, en náöu þvi þó ekki öilu undir sig fyrr en eftir s.l. aldamót. Þeir nefndu þessa ný- lendu sýna Gullströnd, eftir strandlengjunni, enda þótt mest- ur hluti landsins sé langt frá sjó. Afriskt fordæmi prófessors frá skólanum til Afrikulands þessa. Þjóöviljinn náöi tali af Arinbirni og spuröi hann nokkurra spurninga um kynni hans af frumskógalandi þessu, sem um skeiö tilheyrði aö nokkru leyti sama riki og Island. Hjá Ashantiþjóð — Viö fórum til Gana 5. mars og komum aftur 25. april, sagði Arinbjörn. — A þessum tima dvöldumst viö hingaö og þangaö i landinu viö athuganir á ýmsum menningarlegumfyrirbærum. Ég kynnti mér sérstaklega fjöl- Hann var búinn aö lofa aö sleppa völdunum i júni 1979 og fá þau i hendur borgaralegri stjórn. En marga grunaði aö einhver mis- brestur yröi á þvi. Þjóöar- atkvæðagreiðsla fór fram 28. mars, og var þá kosiö um þaö, hvort leyft skyldi kerfi margra stjórnmálaflokka eöa sett á stofn stjórn, er samanstæöi af fulltrú- um allra stétta. Herforingja- stjórnin mælti meö þvi aö siöar- nefndi kosturinn yröi tekinn, og andstæðingar þeirra áttu þess engan kost aö reka áróöur fyrir sinum sjónarmiöum. útvarp, — Hverjir stjórnuöu á undan Acheampong? — Busia hét sá, er stóö fyrir þeirri stjórn, sem mér skildist aö heföi veriö fremur hægrisinnuö. Hún var eingöngu skipuö borg- aralegum ráöherrum. Gusia geröi þá vitleysuaö reka úr landi nánast alla útlendinga, nema helst þá, sem voru i fjölskyldu- tengslum við Ganamenn. Þá hurfú úr landi margir kaupmenn frá Líbanon og fleiri menn erlendir, kaupsýslumenn, menntamenn og fleiri, og talsvert fjármagn tapaðist úr landinu viö Þorp i miðju landi, þökin bárujárn, veggir steypa eöa leir. 1957 varö Ganasjálfstættriki, á undan flestum öörum nýlendum Evrópurikjanna i Afriku, og skapaöist þannig fordæmi, sem aörir álfubúar fylgdu siöan. Forustu i sjálfstæöisbaráttu Ganamanna haföi Kv/ame Nkrumah, litrikur og kraftmikiil persónuleiki, sem á þeim árum varáhversmannsvörum, þótt nú sé hann flestum gleymdur. Hon- um var steypt af stóli 1966, og voru þar foringjar úr her og lög- reglu að verki. Nú viU svo tíi aö fyrr á árinu dvaldist um skeiö i Gana ungur Islendingur, Arinbjöm Jóhanns- son, sem stundar þjóöfræðinám viö háskólann i Köln i Vest- ur-Þýskalandi. Hann var meö i námsferö 14 stúdenta og 1 skylduuppbyggingu Ashantíþjóö- arinnar, enda byggist samfélag þess fólks mjög mikið á skyld- leikasamböndum. — Nú hafa nýlega oröiö stjórn- arskiptii landinu. Varðstu var við aö eitthvaö svoleiðis stæöi til? — Ég er ekkert hissa á að svo skyldi fara. Meöan ég var þarna var mikiö vandræöaástand á mörgum sviöum. Vöruskortur óskaplegur og haröur gjaldeyrir, dollarartildæmis,eöa mörk,seld- ur á sexfalt eöa jafnvel áttfalt hærra veröi á svörtum markaði en opinbera bankagengiö sagöi til um. MikU og vaxandi óánægja var meö stjórn Acheampongs. sjónvarp og blöðin, sem eru raun- ar ekki nema tvö I landinu er ein- hverja útbreiðslu hafa, voru öll á bandi herforingjanna, og stjórn- arandstæöingar ýmist i fangelsi eða útlegö. Enda höföu herfor- ingjarnir sigur i þjóöaratkvæöa- greiðslunni. Óvinsæl stjórn — Voru margir pólitfskir fang- ar í landinu i tiö Acheampongs? — Einhverjir, en um fjöldann veit ég ekki meö vissu. Ég geri þó ráð fyrir að þeir séu ekki nærri eins margir og sumsstaöar i Suö- ur-Ameriku. þetta. Þetta varö til þessað land- iö missti bæöi hæfa menn og f jár- magn. En nú er samt að heyra á mönnum aö Busia sé oröinn mjög vinsæll. Hann dvelst nú i Englandi. Um her f or ing ja s t j órn Acheampongs var mér sagt, aö herforingjarnir heföu enga þekk- ingu til aö stjórna og engan áhuga á-neinu nema þvi aö hygla eigin stuðningsmönnum. Hersjúkra- húsin kváðu til dæmis vera einu sjúkrahús landsins, sem hafa ein- hver tæki. Annars bar fólki i mörgu ekki saman um stjórnina, þótt flestir virtust vera á móti henni. Sumir, til dæmis kaup- Tvær starfsstúlkur hótelsins, sem Arinbjörn og félagar hans bjuggu á I Accra. fram viö dauöa hvers manns. Fyrst fer fram jaröarför á venju- lega kristna visu, en siöan önnur samkvæmt fornum siö lands- manna. Þá er hinn mesti gleð- skapur, og er tilgangurinn meö þvi aö sjá til þess aö sá látni skemmti sér svo vel, aö öruggt sé aö hann komi aftur, aö líkindum þá í afkomendunum, þótt ég sé þeim málum ekki nógu kunnugur til aö fullyröa neitt um þaö. Samkvæmt siöum Ashanti og fleiri Akan-þjóðflokka eru menn, sem eiga sama fööurinn, ekki blóöskyldir, en hafa sama and- ann. Blóöiö erfist um móöurina, og kann aö vera aö þar sé átt viö likamlega eiginleika yfirleitt. Ashanti leggja þvi enn meira upp úr þvi að eignast dætur en syni, vegna þess aö aöeins þær geta viöhaldið ættinni. Synirnir geta ekki aukiö ættina, þvi aö börn þeirra teljast ekki til hennar. Bræöur hafa meiri skyldur viö börn systra sinna heldur en feöur barnanna hafa. Þessu fylgir aö kona, sem ekki á bróður, er ekki mjög vel sett. Börn erfa móöur- bræöur sína. Þetta er mæöra- veldi, þó hvergi nærri algert. Ættarhöfðingjar mikilsvirtir — Haldast þessar venjur, þrátt fyrir nýja tima? — Hjá Ashanti hafa þær haldist vel, enda voru þeir tiltölulega skamman tima undir erlendum yfirráöum. Viö ströndina eru gömlusiöirnir miklu meira úr sér gengnir. / Ættarhöföingjar Ashanti njóta til dæmis enn mikillar virðingar. Beint póhtiskt vald hafa þeir ekki, en mikil áhrif. Þegar stjórn- in þarf aö koma einhver jum boö- skap til fólksins, notar hún ættar- höfbingjana sem milliliö. Þeir áetja niður deilur og eru jafn- framt einskonar prestar, annast fórnfæringar. Viö komum á ftind ættar- höföingja þess svæðis, sem ég dvaldist á, en hann haföi undir sér átta lægra setta höföingja. Hann talaði viö okkur i gegnum túlk, og virtist þá ekki mæla neitt nema 1 visum og frösum. En á eftir komum við heim til hans, og þá talaði hann viö okkur á reiprenn- andi ensku, enda kom i ljós að hann haföi menntast i lögfræöi i Englandi. Hann starfaöi nú sem lögfræðingur i borg á ströndinni, en kom öðru hvoru inn i land til þess að gegna skyldum ættar- höfðingja. tegundirnar eru kasava og jams, hvorttveggja rótarávextir svip- aöir kartöflum, en meira tréni i þeim, suðubananar, grænir bananar stórir, sem veröur aö sjóöa tii þess aö þeir séu ætir, og mais. Úti i þorpunum sjást varla innfluttar vörur eöa kjöt. — Hvar dvaldist þd aöallega I landinu? — I ashantisku þorpi meö um 2500 ibúum. Þar er skólamiöstöð og sjúkrahús, og hafa nokkrir þorpsbúa atvinnu þar. Hinir rækta sömu matjurtirnar og allir aörir og eitthvaö af kakói. Vatnsburður úr læk Ekki virtust mér ibúar þorps- ins, sem heitir Agogo, ýkja frám- takssamir. Ekkert vatn er i þorpinu, og er allt vatn sótt i læk um tuttugu minútna gang frá. Kvenfólkið ber vatniö 1 fötum á höföinu og fer i þetta mikill timi, þar eö margar fjölskyldur eiga ekki nema eina vatnsfötu. Þarna er sjúkrahús og skóli, sem Sviss- lendingar byggöu, en stjórnin hefur nú yfirtekið. A þessum byggingum eru bárujárnsþök, eins og flestum öörum úti I þorp- unum. Svisslendingarnir gerðu brunna undir húsunum, og fengu meö þvi nóg vatn, sem rann ofan af þökunum þegar rigndi. En aðrir hafa ekki farið að fordæmi Svisslendinganna, og skyldi maöur þó ætla aö til þess þyrfti heldur litla fyrirhöfn. Vegggir húsanna eru yfirleitt úr steypu eða leir, en þökin báru- járn. Þaö haföi ekki fengist um langt skeiö, svo aö i þorpinu voru mörghús, sem byggö höföu veriö Vegur nálægt Voltavatni, þar sem Nkrumah réöst I miklar virkjunarframkvæmdir. upp aö ööru leyti en þvi, að þakiö vantaði á þau. Aöur notuöu lands- menn þök úr pálmablööum, en svo er að heyra á þeim að þeir hafi nú gleymt aö gera þök úr svoleiöis efni. En kannski er þaö af þvi að þeir liti á sig sem svo mikla nútimamenn aö þeir geti ekki veriö þekktir fyrir aö þekja hús sin meö pálmablöðum. Leystir út með messuvini Mér skildist, aö bagalegur skortur væri á mönnum meö verkmenntun; að það hafi verið lögð einhliöa áhersla á aö skóla menn I bóklegum fræðum. Og tæknimenntunin missir stundum marks, þótt hún sé fáanleg. I kennaraskólanum i Agogo voru til dæmis rafmagnseldavélar, sem fólki var kennt á, en ég sá þær hvergi annarsstaðar þar i landi. I iðnskólum vill þaö llka brenna við aö kennt sé á tæki, sem ekki eru annarsstaöar fáanleg. Þróunarhjálpin utan frá hefur sumpartveriö á þessa lund og þvi ekki nýst alltof vel. Það hefur gleymst aö þróa fram þaö, sem landsmenn kunnuáöur. Ég heyrði að i noröurhlutanum væru Þjóö- verjar farnir aö kenna mönnum aö gelda uxa og ala þá upp til aö hafa fyrir plóg.Þaö fannst mér vel i til fundið og hyggileg aöstoö j miðaö viö aöstæöur. — Hvernig likaöi þér viö | fólkið? — Það er sérstaklega hjálpfúst og alúölegt. Einu sinni heimsótt- um viö prest I smáþorpi einu. Hann skammaöi stjórnina eins og fleiri og nefndi til dæmis um ástandið aö hann gæti ekki með nokkru móti fengiö rafhlöður i útvarpsviðtækið sitt. Viö gáfum honum þá rafhlööur úr segul- bandstæki, sem viö vorum meö. Hann vildi endilega gefa okkur eitthvaö i staðinn, en var i vand- ræðum meö að finna eitthvað til þess. En aðlokum brá hann sér út i kirkju, kom aftur meö hálfflösku af messuvini og gaf okkur. Litið um véltækni Menn eru þarna þrifnir og snyrtilegir. Mér þótti þaö furöu- legt að sjá á kvöldin i Accra, þegar menn komu út úr örgustu hreysum i stifpressuðum buxum og aö öllu leyti smekklega til- hafðir. — Er ekki heitt? — Jú, hitinn er óþægilegur, 35 stigi' skugga. Og mikill raki. Þaö þýöir ekki aö hengja blaut föt upp inni, þvi aö þá fúlna þau, þorna ekki.Landiöermikiö vaxiöskógi. Véltækni er þarna varla til.aö ég held, og menn mega kallast góöir ef þeir eiga haka. Aburöur er vart fáanlegur, þvi aö bæöi hafa menn fátt húsdýra og enga áburðarverksmiöju. Járnbrautir eru milli þriggja stærstu borg- anna, en lestirnar fara svo hægt að það liggur viö aö gangandi maöur hafi viö þeim, enda eld- gamlar. Menn feröast einkum um landiö I rútum, en þær eru svo fáar að þaö er slegist um aö kom- ast i þær. Ástandiö var öllu betra á timum Englendinga, aö minnsta kostí hvað framkvæmdum viö- vék. Stjórn Nkrumah var einnig framtakssöm, til dæmis lét hún byggja nýja hafnarborg. Hins- vegar eyddi Nkrumah of miklu i vissar framkvæmdir, sem ekki gáfu að sama skapi mikiö i aöra höndog spilling jókstundir stjórn hans eftir aö hann gerðist ein- ráöur og bannaöi stjórnmála- flokka. Hvaö utanrikismálin snertir er Gana óháö, stendur ekki nær einu stórveldinu en ööru. Þeir eru nokkuö stoltir af þvi og benda til samanburöar á grannrikin, sem eru nokkuö svo háö Frakklandi. dþ Einhæfur kostur Enska er opinbera máliö, allt menntaö fólk talar hana og á henni er kennt i skólum ásamt landsmálinu á hverjum staö. Bændur og eldra fólk kann yfirleitt enga ensku. Skólaskyldan er fimm eöa sex ár, en kennarar þykjast góöir ef börnin eru læs þegar skólaskyldunni lýkur. Þaö stafar af ýmsu. Margt er I bekk, oft um 50, foreldrarnir eru yfir- leitt ólæsir, krakkarnir fá bækur til aö nota i skólanum, en mega ekki taka þær með sér heim. Þar aö auki er misbrestur á þvi aö allir fari i skóla, þrátt fyrir skylduna. — Hefur fólkiö nóg aö boröa? — Úti i sveitunum hafa menn nógan mat, en einhæfan. I borg- unum, til dæmis höfuðborginni Accra, vantar eitthvað á aö allir hafi nóg aö boröa. Helstu fæöu- 1 Adcra eftir hálftima regn. Þaö rignir oft I Gana og mikiö i einu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.