Þjóðviljinn - 02.08.1978, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 2. ágiist 1978
Gengisfelling yfirvofandi
eftir efnahagsmálatillögum Alþýduflokksins
Unnid fram á kyöld í gjaldeyrisafgreiöslum
Eftir aö Alþýöuflokkurínn lagöi
fram tillögur I efnahagsmálum i
vinstriviöræöunum svonefndu,
þar sem gert er ráö fyrir 15%
gengislækkun, hafa menn velt þvi
fýrir sér hvort núverandi stjörn
myndi ekki fella gengiö, upp á
þessa „ávlsun” frá Alþýöuflokkn-
um.
Aö mati ýmissa þeirra sem aö-
stööuhafatilaöfylgjast meö mun
gengisfelling nú vera yfirvofandi
og þaö jafnvel á næstu dögum.
Gunnar Gunnarsson hjá Gjald-
eyrisdeild bankanna tjáöi Þjóö-
viljanum aö mikiö væri aö gera i
gjaldeyrisafgreiöslu þessa dag-
ana. Heföu stúlkurnar ekki veriö
lausar fyrr en kl. 8 i fyrrakvöld.
Hann sagöi aö meginásóknin væri
I feröamannagjaldeyrinn, en þó
væri ásókn i ýmsar tegundir
gjaldeyris.
Þjv.: Er mikiö um aö menn
reyni aö fá aö greiöa skuldir eöa
leysa út extra gjaldeyri?
— Þaö eru vissar hömlur á af-
greiöslu á slikum gjaldeyri.
Þannig fá menn t.d. ekki aö
greiöa erlenda vixla fyrr en 7
dögum fjrir gjalddaga. Og eins
eru takmörk fyrir þvi hve löngu
fyrir brottför menn geta fengiö
sinn feröamannagjaldeyri.
En þaö er ekkert æöi i gjald-
eyrisumsóknunum nú. Ég held aö
Friðrik Þór Friöriksson og
Steingrimur Eyfjörö Krist-
mundsson opnuðu sýningu á ljós-
myndum og uppgreftri á sunnu-
dag aö Kjarvalsstööum.
A sýningunni eru 2 seriur meö
yfir 30 myndum i hvorri seriu, en
önnur serian er „feguröarsam-
keppni sýslnanna”.
Siguröur hringdi til blaösins og
bað um, að eftirfarandi skilaboö-
um yröi komiö til Benedikts
Grwidal, formanns Alþýöuflokks-
ins:
„Éger oröinn 74 ára gamall, og
man Alþýöuflokkinn i þá daga,
þegar hann var eini flokkurinn
sem sæmilegur gat talist. NU er
tiðin þvl miöur önnur, og litiö
hægt aö treysta á þennan flokk
ásóknin fari nú minnkandi. Geng-
isfellingarpanikin viröist liöin
hjá. Fyrir svona 10 dögum siöan
var hægt aö tala um æöi en þaö er
I rénum, eins og ég sagði. Þá var
leyst Ut allt sem hægt var af
frystikystum, sjónvörpum og þvi-
liku. En ætli markaöurinn sé ekki
oröinn mettaöur nú.
Þaö viröist i augnablikinu vera
mikið um aö fólk fari i feröalög
þannig aömikiö eraögeraen þaö
er fyrst og fremst ferðamanna-
gjaldeyrir, en ekki veriö aö leysa
út vörur I óeölilegum mæli — var
mat Gunnars á gjaldeyriseftir-
spurninni. eng.
Listamennirnir hyggjast halda
hljómleika I sýningasalnum um
næstu helgi, en' þar mun koma
fram fyrsta alislenska „punk”
hljómsveitin.
Sýning Friöriks Þórs og
Steingrims Eyfjörös stendur yfir
til 8. ágUst og er opiö virka daga
frá 16-22 en um helgar frá 14-22.
lengur. Ég hef talað viö marga,
sem greiddu Alþýðuflokknum at-
kvæöi sitt I nýafstöðnum kosning-
um og töldu sig hafa verið aö
greiöa vinstri stefnu atkvæöisitt.
En eftir aö þeir hinir sömu hafa
séðgömlu ihaldsúrræöin streyma
úr kjöftum „rannsóknarþing-
mannanna”, hefur hrifningin
horfiö, og þaö má Benedikt bóka,
að veröi gengiö til kosninga á ný
innan skamms tima, minnkar
fylgi flokks hans.
Orræöin, sem Alþýöuftokkurinn
hefur komið meö, sýna, svo ekki
veröur um villst, aö nU er stefnt
hraöbyri i eina sæng meö ihald-
inu, enda hafa skrif þingmanna
flokksins flest bent i þá átt. Þaö
var hart til að vita, aö flokkurinn
skyldi ekki hverfa af þingi, eins
og flestbenti þó til. Það hefur far-
ið fé betra.
400 miljóna kr.
boráætlun við Kröflu
til umræðu
Óvissa um
ákvörðun
Akveðiöhefurverið aö veita 500
miljónum króna til aö hressa upp
á Kröfluvirkjun. 350 miljönum
veröur variö til aö endurvirkja
holur.70-80 miljónum til viögeröa
á gufuveitu og 70 miljónum til I
viðgerða og ndurbóta á stöövar- i
húsi og vélum.
Framkvæmdir eru þegar hatn-
ar og hefur þvl veriö gert hlé á
orkuframleiðslu viö Kröflu. Búist
er viö aö virkjunin, sem fram-
leiddi nú um skeiö um 7 mega-
vött, verði aftur sett af staö i
október.
Ragnar
Framhald af bls. 2i0.
raun til aö leysa vanda atvinnu-
lifsins meö stórfelldri skeröingu
á kjörum láglaunafólksins.
Alþýöubandalagiö lagöi fram
róttækar tillögur um lausn efna-
hagsvandans, sem viö þaö voru
miöaöar aö leysa vanda útflutn-
ingsatvinnuveganna 'meö milli-
færslu fjármuna, án þess aö al-
mennt verölag hækkaöi af þeim
sökum.
Þannig mætti rjúfa vitahring-
inn og komast hjá gengisfellingu,
en til aö draga enn frekar úr
hraöa veröbólgunnar vildi Al-
þýöubandalagiö lækka verölag
um 10% á næstu mánuöum.
Auövitaö er þaö ekki ætlun Al-
þýöubandalagsins, aö þessar
millifærslu- og niöurfærsluað-
geröir veröi varanlegt úrræöi I Is-
lensku efnahagslifi.
Ikjölfar þessara fyrstu aögeröa
þyrfti aö fylgja margháttuö kerf-
isbreyting: aukin stjórn á fjár-
festingu, öflugra verðlagseftirlit,
einföldun yfirbyggingar og
minnkaöur milliliöagróöi.
Engin af þessum tillögum AU
þýöubandalagsins var sett sem
úrslitaskilyrði fyrir stjórnar-
myndun. Viö vorum reiöubúnir aö
ræða um breytingar á tekjuöflun
og viö vorum til viötals um aöra
tekjustofna, ef á þaö heföi verið
lögð áhersla. Viö gátum sem sagt
hugsaö okkur niöurfærslu — og
millifærsluaðgerðir með ýmsum
hætti.
En viö neitum algjörlega gömlu
gengislækkunar og kjaraskerö-
ingarleiöinni.
Viðunandi friöur á vinnu-
markaöinum næst aldrei meö
þeirri leiö. Miöjumenn eöa
ihaldsmenn geta auövitaö ekki
vænst þess aö vinstrimenn og
verkalýöshreyfing hjálpi til aö
framkvæma meira eða minna
ómengaða íhaldsstefnu i efna-
hagsmálum. Og þannig standa
leikar.
Meöan enginn raunverulegur
vilji er til að ganga til móts viö
sjónarmiö og kröfur vinstri
manna veröa menn einfaldlega
aö horfa upp á áframhaidandi
óstjórn I einhverri mynd.
Bókmenntír
Framhald af 15. siöu
baltnesku þjóöanna til sjálfstæö-
is.
Eins og sakir standa reyna
Lettaraögeraeins gott úr hlutun-
um og hægt er. Þaö kemur meðal
annars fram i þvi aö ljóðlistin
blómgast og menn leita þar nýrra
forma. Og allfjörugt samband er
komið á milli yngri lettneskra rit-
höfunda i Lettlandi og erlendis,
einnig visindamanna.
Vodka vantar aldrei
Menn leita lika á náöir Bakkus-
ar. Mér skilst að drykkjuskapur-
inn I baltnesku löndunum sé
gifurlegur og orðinn alvarlegt
vandamál. Það er heldur aldrei
neinn vandi að komast yfir á-
fengi? sagt er að eina nauösynja-
varan, sem aldrei vanti I verslan-
ir, sé vodka. Þar að auki hefur
mikil áfengisneysla verið landlæg
svo öldum skiptir. Meöan þýsku
stórjarðeigendurnir voru yfirstétt
i Baltalöndum fengu Eistir og
Lettar ekki aö vera annaö en
bændur, þar á ofan lengi ánauð-
ugir, eöa vinnumenn og voru
lengst af hart leiknir. Þá leituðu
menn fróunar i áfenginu, enda
var þaö eina dægrastyttingin,
sem bændunum var gefinn kostur
á. Þaö er aö segja fyrir utan
kirkjuna. Kráin er alltaf við hliö-
ina á kirkjunni, og eftir að menn
höföu hlýtt messu fóru þeir á
krána.
— Svo er þaö aö lokum þessi si-
gilda spurning: hvernig list þér á
island?
— Island er listaverk. í Sviþjóð
verður maður aö fara til fjalla til
aö s já verulega fegurö I umhverf-
inu; hér er hún alls staðar. —
Enda ætlar Irbe i þetta sinn að
nota tækifæriö og feröast um,
fara jafnvel hringinn. Fyrst ætlar
hann noröur I Mývatnssveit að
heimsadcja Jakobinu Siguröar-
dóttur I Garði, eina af mörgum
kunningjum sem hann eignaöist i
fyrri ferð sinni hingaö.
dþ.
Kjarabarátta dag hvern
Þjóðviljinn berst einn íslenskra
dagblaða við hlið verkalýðshreyfing-
arinnar. Þjóðviljinn mætti vera betri
og stærri og útbreiddari en hann er. En
því aðeins verður Þjóðviljinn betri,
stærri og útbreiddari að hver stéttvís
launamaður geri sér Ijóst að Þjóðvilj-
inn er eina dagblaðið og þar með eina
vopnið sem launamenn geta treyst
gegn sameinuðum blaðakosti kaup-
ránsf lokkanna. Fyrir hvert eitt eintak
af Þjóðviljanum gefa kaupránsflokk-
arnir út 10 eintök.
Sá verkamaður sem vill treysta hag
verkalýðshreyf ingarinnar og þar með
eigin hag kaupir Þjóðviljann og vinnur
að útbreiðslu hans.
Þjóðviljinn og verkalýðshreyfingin
eiga samleið. Verkalýðshreyfing sem
ekki á aðgang að traustu dagblaði gæti
lent undir í áróðursstríði auðstéttar-
innar.
Fram til sigurs í kjarabaráttunni!
Fram til sigurs í stjórnmálabarátt-
unnií
Gerstu
áskrifandi
í dag!
DWOVHHNN
SÍÐUMÚLA 6 REYKJAVÍK SÍMI 81333
Ljósmyndir og upp-
gröftur á Kjarvalsstöðum
Sendibréf til Bensa