Þjóðviljinn - 09.08.1978, Side 3

Þjóðviljinn - 09.08.1978, Side 3
Miövikudagur 9. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA>3 Diplomat á Pétursstóli Páll páfi sjötti lést á sunnudagskvöld átt- ræður að aldri, og var banamein hans hjarta- bilun. Segir i Reuter-frétt að páfi hafi fengið hjartaáfall- ið siðdegis meðan ritari hans, Don Pasquale Macchi, söng messu við sjúkrabeð hans i Gandálfskastala (Castelgandolfo), en þar er sumarhöll páfa. Hafði páfi lengi átt við vanheilsu að striða og raunar sjaldan gengið heill til skógar þau fimmtán ár, sem hann hefur verið æðsti leið- togi kaþólskra manna i heiminum, er þeir eru 500-700 miljónir talsins. Páll sjötti var ttali, svo sem allir páfar hafa veriö svo öldum skiptir, en fyrr á tlö voru páfar af ýmsum þjóðernum. Hann fæddist 20. sept. 1897 i smáþorpi rétt hjá Brescia, en sú borg er á Pósléttunni rétt sunnan Alpa. Hiö veraidlega nafn Páls sjötta var Giovanni Battista Enrico Antonio Maria Montini, og faöir hans var lögfræðingur, blaöa- maöur og stjórnmálamaöur. Eftir aö hinn veröandi páfi hófst til metoröa i þjónustu kirkjunn- ar starfaöi hann mikiö I utan- rlkisþjónustu Páfagarös. Hann var kjörinn páfi aö Jóhannesi tuttugasta og þriöja látnum og er sagt aö Jóhannes sjálfur hafi bent á hann sem eftirmann sinn. Gagnrýndur af um- bótasinnum og aftur- haldi. Páll sjötti þótti ekki umbóta- sinnaöur llkt og fyrirrennari hans, sem aö vissu marki braut blaö i sögu kaþólsku kirkjunnar eftir aö hihn ihaldssami PIus tólfti haföi lengi setiö á Péturs- stóli. Haröast var Páll gagn- rýndur vegna þess, aö hann neitaöi meö öllu aö draga úr andstööu kaþólsku kirkjunnar viö getnaöarvarnir og fóstur- eyöingar, og róttækir rómansk- amerlskir prestar, sem lita svo á aö kirkjan eigi aö taka virkari þátt i stjórnmálum til stuönings kúguöum og fátækum, voru einnig óánægöir meö hann. En á það má llka benda að þaö er hægara sagt en gert aö vera umbótasinnaöur páfi I svo gam- algróinni og I eöli sinu harö- ihaldssamri stofnun og kaþólska kirkjan er. Raunar sætti Páll sjötti einnig höröu ámæli frá höröustu ihaldsmönn- um kirkjunnar, svo sem franska erkibiskupnumMarcel Lefebvre, sem fordæmdu breytingar á messuforminu og vinsamlega afstööu til annarra kristinna trúflokka. Friðarkoss Páll sjöttivaröfyrstur páfa til Páll páfi sjötti — leysti grlsk-orþodoxu kirkjuna úr nfu aida banni. þess aö feröast flugleiöis svo heitiö gæti og feröaöist mikiö: vildi gjarnan láta kalla sig „postulann á faralds fæti”. 1964 hitti hann Abenagóras, patri- arka grisk-orþódóxu kirkjunn- ar í Konstantínópel (Istanbúl), ogkysstust þeir þá sögufrægum „friöarkossi”. Voru þar með komnar á sættir milli kaþólsku kirkjunnar og þeirrar grlsk-orþódoxu eftir fullan fjandskap þeirra á milli alla tíö siðan 1054, er vinslit uröu meö þeim kirkjudeildum, er hlýddu páfanum I Róm og patriarkan- um I Konstantlnópel. Bann- færöu páfi og patrlarki þá hvor annars kirkju, og voru þau bönn i fullu gildi þar til þeir Páll s jötti og Aþenagóras afnámu þau 1965. Sáttfús þegar annað dugði ekki Páll sjötti þótti mikill dipló- matog fljótur til málamiölunar, þegar ljóst var aö stifni og harka voru til einskis. Hann gekkst þannig fyrir bættum samskiptum. Páfagarös viö Austur-Evrópuriki, svo sem Sovétrlkin og Ungverjaland. Hinsvegar kom hann I engu til móts viö ftalska kommúnista I viöleitni þeirra til þjóöarsáttar viö kaþólsku kirkjuna og flokk þann, sem kallast má pólitiskur armur hennar á ftallu, kristi- lega demókrata. Fyrir kosning- ar voru prédikunarstólar hag- nýttir til áróöurs gegn kommún- istum, sem fyrr I tiö Píusar tólfta, og sjálfur varaöi Páll páfi fólk opinberlega viö aö kjósa kommúnista. Honum varö þó ekki betur ágengt i þeirri baráttu en svo aö I hans valdatiö varö borgin eilifa rauö, er fram-* bjóöandi kommúnista var kos- inn þar borgarstjóri. dþ. Ródesía: „Of títíö, of seint” 8/8 — Bráöabirgöastjórnin i Ródesiu tilkynnti i dag aö hún hefði ákveðið aö afncma kyn- þáttamisrétti gegn biökku- Rommel í stað Filbingers? Alger misheppnun samkomuiags- umleitana tsraela og Egypta er Carter mikill höfuöverkur. Carter boðar Begin og Sadat tíl yiðræðna 8/8 — Þeir Sadat Egyptaforseti og Begin forsætisráöherra tsraels munu ræða viö Carter Banda- rikjaforseta I Camp David, bústað forsetans I fjöllum Mary- lands, 5. sept. n.k. Mun Banda- rikjastjórn eiga frumkvæöið að viöræðum þessum. Tilgangurinn er að reyna að koma af stað að nýju friöarumleitunum milli tsraels og Egyptalands. 8/8 — Manfred Rommel, sonur Erwins Rommel marskálks, sem frægur er úr siðari heimsstyrjöld, er annar af tveimur mönnum sem helst koma til greina I sæti for- sætisráðherra vesturþýska sam- bandsfylkisins Baden-Wiirttem- berg, eftir að Hans Filbinger, sem verið hefur forsætisráöherra þar I tólf ár, sagöi af sér. Manfred Rommel er nú borgarstjóri i Stuttgart, höfuðborg fylkisins. Filbinger hefur verið mjög um- deildur upp á siðkastið eftir að i hámæli komst að hann haföi verið Samkvæmt niðurstööum rann- sóknar, sem gerö var á kostnaö bandarisku alrikisstjórnarinnar, eru saksóknarar hins opinbera þar I landi oft ófúsir til aö taka aö sér sækjandahlutverk i nauög- unarmálum fyrir dómstólum, þar eö þeir lita svo á aö slik mál verði lögfræðingum jafnan til Htils dómari i þýska sjóhernum i Nor- egi i siðari heimsstyrjöld og þá ákaflega fylginn sér við aö dæma menn til dauða fyrir til þess að gera smávægileg brot, einnig eft- ir að ljóst var orðiö að striöinu var að ljúka með algerum ósigri Hitlers. Hefur þetta umtal komið sér illa fyrir Kristilega demókrataflokkinn, en þar er Fil- binger meðal helstu framá- manna, og stóð jafnvel til aö hann yrði i framboði þegar næst yröi kosinn forseti Vestur-Þýska- lands. frama. Þessi litla framavon stafar aö sögn af þvi, aö aðeins fáir þeirra, sem ákæröir eru fyrir nauöganir, eru dæmdir sekir. I skýrslunni frá rannsóknar- hópnum segir einnig aö niður- stöður rannsóknarinnar sýni aö fjórar af hverjum fimm nauög- unum i Bandarikjunum séu aldrei mönnum I hótelum, börum, kvikmyndahúsum og leikhús- um. Hins vegar er ekki minnst á það I tilkynningunni frá stjórn- inni að blökkumenn fái jafnan aögang að skólum og sjúkrahús- um og hvitir, né heldur aö blökkumönnum veröi leyft aö setjast að I hverfum hvitra. Enda gætir vonbrigða meða) blökkumanna, einnig tals- manna samtaka undir forustu blökkumannaleiötoga þeirra, sem eiga sæti I bráðabirgöa- stjórninni. Talsmaöur UANC, samtaka undir forustu Muzor- ewa biskups, sagði þessar til- slakanir þvl sem næst einskis virði og talsmaður samtaka undir forustu séra Ndabaningi Sithole sagöi að blökkumenn hefðu gert sér vonir um afnám alls kynþáttamisréttis. Tals- maður Föðurlandsfylkingarinn- ar, sem á I skærustriöi gegn bráðabirgðastjórninni, sagöi um hinar nýju réttarbætur: ,,0f litið, of seint.” kæröar. Þessi tregöa kvenna sem verða fyrir árásum nauðgara, á að leita til dómstóla, stafar senni- lega hvaö helst af þvi, aö þær sjá þess litla von aö ná rétti sinum meö þvi móti. Donna Schram, formaður rann- sóknarhópsins, segir að „um 56.000 nauögunartilfelli séu árlega tilkynnt til lögreglunnar, en niöurstööur rannsóknarinnar sýna, aö sennilega eru um 250.000 nauöganir framdarárlega.” (Þaö myndi samsvara um 250 nauðg- unum árlega á tslandi.) Ungverjar syrgja Pál sjötta: „Mikill páfi látinn” 8/8 — Blöö kommúnistaflokksins i Ungverjalandi lofuöu Pál páfa sjötta mjög i minningargreinum um hann i dag. Hrósa blöðin Páli sérstaklega fyrir framlag hans til bættra samskipta Páfagarðs og Austur-E vrópurikja. Blaöiö Magyar Nemzet segir, aö hinn nýlátni páfi hafi komiö á mikil- vægum viðræöum milli kaþólikka og trúleysingja og aö hann hafi veriö virkur baráttumaöur fyrir afvopnun og slökun á alþjóöavett- vangi. Sé enginn vafi á þvi aö nú hafi kaþólska kirkjan misst mikinn páfa. Samskipti Ungverjalands og Pafagarðs voru heldur erfið lengi vel, meöal annars vegna dvalar Joszefs Mindzenty kardinála i bandariska sendiráðinu i Búda- pest, en þar var kardinálinn i 15 ár eftir uppreisnina 1956. En siöustu árin hafa samskiptin stór- batnaö, sérstaklega frá og meö heimsókn Janosar Kadar, rikis- leiötoga Ungverjalands, til Páfa- garðs i júni s.l. ár, en þá veitti páfi honum áheyrn. Dægurlög til dýrðar forseta 8/8 — Nokkrir ráðherrar i Mið- Amerikurikinu Hondúras hafa sagt af sér I mótmæla- skyni vegna þess, aö hers- höfðingjar þar i landi hafa rekiö frá völdum for- setann, sem Juan Alberto Melgar Castro heitir og er raunar sjálfur hershöfðingi. Hafa hershöfðingj- arnir, sem ráöa lögum og lofum i riki þessu, skipaö þriggja manna ráö úr sinum hópi til að fara meö æðstu formleg völd, og er höfuö- paurinn Policarpo Paz Garcia, yfirhershöfðingi landhersins. Astæðan til þess aö Melgar forseti var rekinn er talin sú, aö hann haföi hleypt af stað áróöursher- ferð sér til framdráttar persónu- lega og meöal annars látiö semja dægurlög sér til dýrðar. Mannskæð- ar rigningar • • í Olpunum 8/8 — 14 manns hafa aö sögn far- ist undanfarið af völdum mikilla rigninga I svissnesku og itölsku ölpunum og ntiklar truflanir hafa einnigorðið á samgöngum. Meoal þeirra sem fórust voru tvær tdlf ára stúlkur, sem grófust lifandi i skriðu, sem féll á sumarbústaö fjölskyldu þeirra noröur af Lugano I Sviss. Skriöur uröu sex manns aö bana I Ossola-dal I itölsku ölpunum, aö sögn lög- reglu þar. Svissneskyfirvöld telja aö eyöilegging af völdum flóöa sé nú meiri en nokkru sinni fyrr stö- an 1951. Haft er eftir mönnum i sviss- nesku kantónunni Ticino, sem er aö mestu kaþólsk og itölskumæl- andi, aö úrhelliö standi I sam- bandi viö fráfall Páls páfa. Enda fór að rigna á sunnudagskvöld, um þaö leyti sem páfi lést. 250.000 nauðganir árlega í Bandaríkjunum Aðeins fímmta hver nauðgun tilkynnt

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.