Þjóðviljinn - 09.08.1978, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 09.08.1978, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 9. ágúst 1978 Málefni ungmennafélagshreyfíngarinnar i dag Markmiðin eru Starfsemi ungmennafélaganna stendur meö miklum blóma i dreifbýlinu og virðist hafa náð sterkari fótfestu þar en annars staðar. Þjóðviljinn leita'ði þvi út fyrir þéttbýlismörkin á suövesturhorninu og fékk Her- mann Nielsson iþróttakennara á Eiöum til aö spjalla um málefni ungmennafélagshreyfingarinnar i dag. En auk þess að kenna iþróttir viö alþýðuskólann á Eiðum gegnir Hermann stöðu formanns úíAumþessar mundir. Alhlida upp- byggingarstarf „Ungmennafél.hreyfingin efldist mjög ikringum aldamótin og átti mikinn þátt í þeirri menningar- legu og þjóölegu vakningu sem leiddi til sjálfstæðis okkar um siö- ir. Um skeið hljóp nokkur doöi i starfsemina en ég held hún sé aö rifa sigupp að nýju. Seg'ja má að i dag sinnum við alhliöa uppbygg- ingarstarfi, reynum aö rækta líkamlegan og andlegan þroska meðlimanna sem best. Sem dæmi um stærð samtakanna get ég nefnt að í ÚtA eru starfandi 22 fé- lög. Virknin er að aukast, og til marks um það tóku 500 ung- menni, flest á aldrinum 9-14 ára, þátt i sumarmótinu hjá okkur. Við leggjum mesta áherslu á æskulýðsmál og sem liö i þvi reynum viö aö gefa unglingum kost á skemmtunum viö þeirra hæfi, þar sem áfengi er ekki haft um hönd. A sumarmótinu vorum viö t.d. með stórt danstjald, þar sem popphljómsveitir léku og for- Úthlutad á Hlemmi Skýlið tilbúið 1. september n.k. Úthlutaö hefur veriö 5 versl- unarplássum í nýja biöskýlinu á Illemmi og áætlað er að taka skýlið I notkun 1. september n.k. A sinum tima voru boðnir út 9 verslunar- og þjónustubásar og bárust fjöldamörg tilboð. Stjórn SVR hefur fjallað um tilboðin, en borgarráð gekk formlega frá út- hlutun á 5 básum á fundi sinum 1 gær. Var I öllum tilfellum tekiö hæstu boöum. Frestaö var úthlutun á 3 básum, sem ætlaðir eru fyrir skyndimyndir, ljúfmeti og leikföng. Niunda básnum hefur þegar veriö ráðstafað til SVR en það er sælgætis- og tóbakssalan, sem SVR hyggst reka. Þeir sem hlutu verslunarað- stöðuna eru: 1. Snyrti- og hreinlætisvörur: Dóra Pedersen og Hanna Hofsdal. 201.000 króna leiga á mánuði eða 10.984 kr. pr. fermetra. 2. Blóma og gjafavörur: Gúðrún Jóhannsdóttir og Valdis Jóns- dóttir, 130.000 krónur á mánuði eöa 8.667 kr. pr. fermetra. 3. Biöð og bækur: Guömundur H. Sigmundsson, 135.000 krónur eða 12.617 kr. pr. fermetra. 4. lssala: Mjólkursamsalan, 151.000 eða 19.483 kr. pr. fer- metra. 5. Veitingar: Einar Guðmundsson i samvinnu við Halldór; Júliusson.veitingamann I Útgarði, 300.000 krónur eða 21.127 kr. pr. fermetra. Tilskiliö er að ársleiga verði greidd fyrirfram og siöan árs- fjóröungslega,en leigusamningur verður gerður til þriggja ára. —AI Rætt við Hermann Níelsson íþróttakennara á Eiðum eldrar gátu skemmt sér með börnunum. Og ég held að til að koma æskulýðsmálum úr þeirri úlfakreppu sem þau eru viða i, sbr. Hallærisplanið i Reykjavik, séu varla aðrar leiöir færar en efla starf frjálsra æskulýðsfélaga á borð við ungmennafélögin. Það verður lika að hafa unglingana sjálfa meði' ráðum. Aftur á móti held ég aö lagaboö eða rikisforsjá hafi litil tækifæri til að greiöa úr þessum málum. Þjálfun i félags- störfum Viða er félagslif mjög ófull- komið i sveitunum, mestan part vegna þess að það vantar þjálfað fólktil aðhafa forystu. Við teljum að i okkar verkahring standi að efla menningarlif i sveitunum og höfum þvi um skeiö staðið fyrir fjölsóttum félagsmálanámskeið- um. Þau hafa gefist vel, enda er þaöstaöreynd aö fjöldinn er mál- laus á mannfundum, einungis vegna reynsluleysis i aö tjá sig. En „kerfið” hefur gersamlega brugöist i þessum málum, þó ætið heyrist einhverjar raddir um að taka kennslu á þessu sviði inn i skólana. sífersk Aukiö starf í þéttbýli Hreyfingin hefur verið gagn- rýnd fyrir að sinna iþróttastarfi of mikið. Og það má til sanns veg- ar færa aö iþróttir skipa háan sess hjá okkur, en hlutur annarr- ar félagsstarfsemi eykst þó hröð- um skrefum. Hitt er annaö mál, að á þéttbýlissvæðunum, eink- um i Stór-Reykjavik hefur áhersl- anveriöaðmestu leyti á iþróttun- um, en önnur starfsemi legið i láginni. Samfara þessu hefur hreyfingin ekki náö sömu hæð og i dreifbýlinu. Orsakir þess tel ég fyrst og fremst að i þéttbýlinu er mjög mikiö af öðrum félögum sem draga til sin fólk, sem þó starfar ef til vill I iþróttunum hjá okkur. Við höfum gert okkur grein fyrir þessu, og munum leit- ast við að efla aðra félagsstarf- semi, s.s. fundi og félagsmála- námskeið, þarsem fólk fær útrás, ef svo má segja. Jafnframt er ljóst, að þar sem ekkert samein- ar nema sameiginleg iþrótta- starfsemi, þá fer oft svo að vináttan trosnar þegar keppnis- árin eru liðin og menn hittast sjaldnar. En viö ætlum okkur að snúa þeirri öfugþróun við með markvissum aögerðum og efla starfsemina i þéttbýlinu. Annað væri fráhvarf frá upphaflegum markmiðum okkar. Skortur á tengslum ÚlAer aðili að 1S1 en okkur hefur þvi miður fundist skorta á nægi- lega góð tengsl starfsmanna þess við f élögin. ISI — og reyndar hér- aðssamböndin líka — hafa fram til þessa starfað of mikið i þeim anda að félögin séu til þeirra vegna en ekki öfugt. En sam- Það þarf að efla starfsemi frjálsra æskulýðsfélaga, segir Hermann Nielsson. böndin hljóta náttúriega að vera til fyrst og fremst vegna þarfar félaganna fyrir innbyrðis samstarf. Margir forystumanna ungmennafélaganna hafa deilt á þennan ljóð stóru sambandanna, og það verður að segja stjórnum þeirra til hróss, að þær eru aö taka við sér, m.a. vegna hóflegs þrýstings frá okkur. Of mikið fé til fárra Hverfisgata 86 verður boöin út að nýju, samkvæmt ákvörðun borgarráös frá í gær, I þetta sinn til flutnings innar i lóðina, sem jafnframt verður þá gerö að leigulóö og mun i athugun aö frið- lýsa húsið að utanverðu. Áður hafði húsið verið boðiö út til niðurrifs eða flutnings, og bárust nokkur tilboö sem öllum var hafnað á fundi borgarráðs i annahafat.a.m. ekki unniö nægi- legaiaö veita fólkifráfélögunum kost á góðri menntun til leiðbein- endastarfa. Við búum þvi viö skort á hæfum leiðbeinendum i ýmsum greinum og Iþróttafélögin hafa þurft aö kaupa þjálfara dýr- um dómum, t.d. I knattspyrnunni. Reyndar er knattspyrnan sér- kapituli, þvi hún er orðin þvilik peningahit aö stór hluti af þvi fé sem við öflum til Iþróttastarfsiris með frjálsri félagastarfsemi og styrkjum frá sveitarfélögun- um fer i hana. Gifurlegu fé er variö i þjálfun og ferðalög 16 manna keppnisliðs á hverjum sta ð. Með þessu er ég alls ekki aö sneiða aö keppendunum, sem leggja oft á sig ótrúlega fórnfýsi og verða m.a. fyrir miklu vinnu- tapi. Aftur á móti rikir óánægja með þennan peningaaustur, bæði i ungmennafélögunum og meðal almennings, enda væri hægt aö verja þessu fé á mun betri hátt fyrir almenning. Þarna tel ég að of mikið fé fari til of fárra. Við sem stöndum i forystunni i ungmennafélögunum vitum að á okkur hvilir mikil ábyrgð. Það er skammt siðan hreyfingin var i mikilli lægð, en með starfi ötulla liðsmanna er hún að rísa til vegs áný.Tilað svogeti orðið þarfnast hún stuðnings og velvilja, og hann mun hún fá, þvi markmið ung- mennafélaganna koma öllum viö, þau standa á gömlum grunni en eru fersk á hverjum tíma.ös/öt gær. Samþykktin er svohljóöandi: Þar sem greinilega er áhugi fyrir þvi að flytja húsið Hverfisgata 86 innar i lóðina, samþykkir borgar- ráö að hafna öllum tilboðum I niöurrif eða flutning hússins, en bjóða út að nýju flutninga á húsinu innar á lóðina gegn út- hlutun hennar sem leigulóð og friðun hússins i B-flokki. —AI Chrysler LeBaron. Hin nýja bifreiö Matthiasar er af sömu tegund. Hann græöir eina til eina og hálfa miljón króna á skiptunum. Gródi ráðherra af endursölu af bifreiðum ganga 3ja ára gamlar > gamlar Oldsmobile bif- Volvo 244 DL bifreiðar á þrjár til þrjár og hálfa Samkvæmt upplýsing- um sem Þjóðviljinn afl- aði sér á tveimur bílasöl- um hér í bæ, þ.e. hjá Bílasölu Alla Rúts og Bílasölu Guðfinns, þá miljón. Hjá sömu bílasöl- um fékkst það einnig uppgefið að fyrir 3ja ára reiðar eða sambærilegar amerískar bifreiðar gætu fengist allt að 3 miljónir. Eins og skýrt hefur veriðfrá hér í blaðinu eru tveir ráðherrar í fráfar- andi ríkisstjórn að skipta um bíla, þeir Matthías Á. Mathiesen og Halldór E. Sigurðsson, auk þess sem Gunnar Thorodd- sen hefur einnig orðið sér úti um nýja bifreið. ísjálfusér erþaðekkií frásögur færandii • að ráðherrar kaupi sér bíla, nema að þvi leyti að þeir kaupa bílana tollfrjálsa. Þannig er Matthías að festa kaup á bifreið sem kostar hingað keypt 6 miljón- ir. Matthias borgar hins vegar aðeins l,5-2,0 miljónir fyrir bil- inn vegna ráðherrakjaranna. Matthias á fyrir, Volvo 244 DL bifreið, sem hann keypti fyrir 3 árum á ráðherrakjörum, þ.e. tollfrjálsa. Þessa bifreið getur hann nú selt fyrir 3-3,5 miljónir á bilasölum. Þannig selur hann gamla bilinn fyrir hærra verð en hann kaupir nýja bilinn á. Halldór E. Sigurösson er aö festa kaup á bil sem kostar með tollum 6,5 miljónir. Halldór borgar hins vegar aðeins 2,0-2,5 miljónir, þ.e. greiðir enga tolla sem eru 4,5-5,0 miljónir. Fyrir gamla ameriska bilinn sem Halldór keypti á ráðherrakjör- um getur hann fengið allt að þremur miljónum. Hagnaður- inn vegna ráðherrakjaranna er kálf til ein miljón. Þess skal getið að i frétt um þessi mál i laugardagsblaði Þjóöviljans brengluðust upplýs- ingar um bilagróðann, þannig að fréttin varð illskiljanleg. —Þig Stjórnir ISI og sérsamband- Hverfisgata 86 fíutt innar í lóðina

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.