Þjóðviljinn - 10.08.1978, Page 9

Þjóðviljinn - 10.08.1978, Page 9
.8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10. ágúst 1978 Fimmtudagur 10. ágúst 1978 ÞJ6PV1LJINN — SIÐA 9 Þeir voru aö gantast hver viö annan . Ekki haföi ljósmyndarinn fyrr smellt af en aö þeir komu og heimtuöu vindlinga fyrir. Ljósm. I>jv. Einar Karlsson MedAmar flugi til Þýskalands Hraöferd um Diisseldorf og Köln S.l. laugardag bauð flugfélagið Arnarflug blaðamönnum i snögg- ferð til Diisseldorf i Þýskalandi. 1 sumar hefur Arnarflug farið tvær ferðir á hverjum laugardegi milli Rvikur og Dusseldorf með þýska ferðamann. Með þvi að fara með fyrri ferðinni út og þeirri seinni heim gafst kostur á að litast um i Dössel- dorf og að bregða sér i skottúr til Kölnar, þar sem m.a. hin fræga dómkirkja var skoð- uð. Flugfreyjurnar sem gengu um beina á útleiö. Blutfoíldendes Eisen stStkt Herz, KreisJauf utid Narven. bíovrtaf VitatitSl fiire l.eiwri. blovlto! Sérkennilegir karakterar eru á hverju strái fyrir utan dómkirkjuna f Köln. kf Museumj Gamli og nýi timinn. Vlst er aö ekki hafa smlöir dómkirkjunnar haft aögang aö kranatækjum á viö þann sem er fremst á myndinni. veriö farnar þrjár slíkar feröir meö þýska feröamenn auk einnar feröar á vegum íslenskra aöila. Feröir af þessu tagi hafa sannaö gildi sitt og vakiö veröskuldaöa athygli erlendis. Sem dæmi má nefna aö vesturþýska sjónvarpiö haföi á dagskrá sinni 7. júli s.l. þátt frá einu sliku flugi, sem fariö var 24. júni nú i sumar. Noröur- pólsflug og Svalbaröi veröa væntanlega sett á markaö fyrir sumariö 1979. Til gamans má "geta þess að slikar feröir eru farnar hinumegin á hnettinum, yfir Suöurheimskautiö. Fyrstu 6 mánuöi þessa árs fluttu flugvélar á vegum Arnar- flugs 120.250 farþega, en stór hluti þessara farþega voru i feröum milli staöa erlendis. Til saman- burðar má geta þess að farþega- flutningar félagsins allt áriö 1977 voru 80.360 farþegar. Nú starfa hjá Arnarflugi tæp- lega 100 starfsmenn, þ.e. flugliö- ar, viðhaldsdeild á Keflavikur- flugvelli, sölufólk erlendis og starfsfólk aöalskrifstofu aö Skeggjagötu 1 i Reykjavik. Þótt klukkan sé langt gengin I sex er svo heitt I veöri að gott er aö fá sér bjórglas á gangstéttarkaffi- húsi. A þeim 2 árum, sem liöin eru frá fyrstu ferö Arnarflugs hefur rekstur félagsins oröiö fastmót- aöri, eöa svo langt sem það kann annars aö ná hjá flugfélagi, sem verður aö byggja afkomu sina einvörðungu á' leiguflugi, en hingaö til hafa islensk stjórnvöld synjaö öllum umsóknum Arnar- flugs til áætlunarflugs. Flugvélaköstur félagsins hefur algjörlega veriö endurnýjaður. Flugvél af geröinni Boeing 720B, 149 sæta og hefur einkennisstaf- ina TF-VLB, var tekin i notkun i mai 1977 og önnur samskonar með einkennisstafina TF-VLC var tekin i notkun i september siðast liðnum. Flugvélar af þess- ari gerð eru mjög rúmgóöar og hafa allgott flugþol, eða þaö sem kallað er „medium long range”. Auk þessara tveggja véla tók Arnarflug á leigu Boeing 707 i ap- ril siðast liðnum til þess aö anna áöur gerðum samningum. Erfiðlega hefur gengiö aö halda græna litnum, lit féiagsins, á Arnarflugsvélunum. Langtima flug fyrir önnur flugfélög krefst þessyfirleittað mála þarf vélarn- ar i litum leigutaka. Nýlega er lokið sjö mánaöa samningi viö Kenya Airways. I Nairobi störf- uðu þá aö jafnaði 20 til 25 lslend- ingar. Frá 1. april sl. hefur Arn- arflug flogið fyrir Air Malta á ýmsum áætlunarleiðum þess i Evrópu. Þar starfa nú um 20 flug- liöar. Auk þess að fljúga fyrir flestar islenskar ferðaskrifstofur til sólarlanda, hefur Arnarflug reglubundið flug fyrir þýskar feröaskrifstofur frá Diisseldorf til Islands. Þá hafa veriö farnar ótroönar slóöir og erlendum ferðaskrifstofum boönar svo kölluö Noröurpólsflug meö viö- komu á Svalbaröa. Nú hafa þegar Þaö er alveg ákveöin stemmning sem yfir mann kemur þegar inn f þýska bjórkrá er komiö. Götulifsmynd frá Köin.. Hópurinn fyrir framan veitingastaöinn þar sem hádegisveröur var etinn. Ekki eru nema nokkrir metrar aö Rinarfljóti, þar sem stanslaus umferö sérkennilegra báta gleöur augaö meöan maginn er fylltur. Ljósm.: —eik— ****** # # Halldór Sigurösson leiösögumaöur ásamt umboösmanni Arnarflugs I Þýskaiandi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.