Þjóðviljinn - 10.08.1978, Page 15
LAUQARAS
Læknir i höröum leik
(What's Up Nurse)
Ný nokkuð djörf bresk ganan-
nynd, er segir frá ævintýrum
ungs læknis meö hjúkkum og
fleirum.
Aöalhluverk: Nicholas Field,
Felicity Devonshire og John
LeMesurier. Leikstjóri. Derek
Ford .
isl. texti.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára
6TEVE REEVES
CHELO ALONSO BRUCE CABOT
Hörkuspennandi ævintýra-
mynd i litum og Cinemascope.
Bönnuö innan 14 ára
Endursýnd kl. 3-5-7:9og 11
Frummaðurinn ægilegi
(The Mlghty Peking
AAan
MOTSINCE KINC KONC
Stórfengleg og spennandi ný
kvikmynd um snjómanninn i
Himalaja-fjöllum.
tslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára
Afrika express
Hressileg og skemmtileg
amerlsk itölsk ævintýra-
mynd meö ensku tali og isl.
texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siöasta sinn
Maðurinn sem vildi
veröa konungur
Spennandi ný amerisk-ensk
stórmynd og Cinema Scope.
Leikstjóri: Jolm Iluston.
Aöalhlutverk: Soan Connery,
Michael Caino
tSLENSKUIt TEXTI
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Fimmtudagur 10. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
TÓNABÍÓ
Kolbrjálaðir
kórfélagar
(The Choirboys)
Nú gefst ykkur tækifæri til aö
kynnast óvenjulegasta, upp-
reisnargjarnasta, fyndnasta
og djarfasta samansafni- af
fylliröftum sem sést hefur á
hvita tjaldinu. Myndin er
byggö á metsölubók Joseph
Wambaugh’s ,,The Choir-
boys”.
Leikstjóri: Hobert Aldrich.
Aöalleikarar: Don Stround,
Burt Young, Randi Quaid.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
RUDDARNIR
Hörkuspennandi Panavision
litmynd
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
B-
---rrr salur
Litli Risinn
Endursýnd kl. 3.05, 5.30, 8 og
10.40.
—salurC-------------
Svarti guðfaðirinn
Hörkuspennandi litmynd.
islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10
9.10 og 11.10
___—— salurt^-------
AAorðin i Likhúsgötu
Eftir sögu EdgarsAllans Poe.
islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15. 11.15.
Ég vil ekki fæöast
ITSEVIL ITSHDRRIFIC...
IT S COrtCEIVED BY THE OEVIL!
apótek
Kvöldvarsla lyijabúöanna
ikuna 4. — 10. ágúst er i Há-
leitis Apóteki og Vesturbæjar
Apöteki. Nætur- og helgidaga-
rsla er i Háaleitis Apðteki.
Uppiýsingar um lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogs Apóteker opiö alla
virka daga til kl. 19,
laugardagakl. 9— 12, enlokað
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjar öarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
Í8.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar í sima 5 16 00.
^•4 "
A JOAN COLLINS
K EILEEN ATKINS RALPH BATES
% • DONALD PLEASENCE
idoo’c oiflnccoBC
SOW
Bresk hrollvekja
stranglega bönnuö innan 16
ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
ATH. Þetta er ekki mynd fyrir
taugaveiklaö fólk.
flllSTURBÆJARRií
Islenskur texti
I nautsmerkinu
renghlægileg og sérstak-
»a djörf ný dönsk kvikmynd,
m slegiö hefur algjört met i
sókn á Noröurlöndum.
ranglega bönnuö börnum
nan 16 ára.
nd kl. 5, 7, og 9
afnskirteini.
slökkviiið
Slökkviliö og sjúkrabílar
Reykjavik — simi 1 11 00
Kópavogur —
Seltj. nes. —
Hafnarfj. —
Garöabær —
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
GarÖabær —
sjúkrahús
félagslíf
Kvenfélag Háteigssóknar.
'Sumarferöin veröur farin
fimmtudaginn 17. ágúst á
Landbúnaðarsýninguna á Sel-
fossi. Aörir viökomustaöir
Hulduhólar i Mosfellssveit og
Valhöll á Þingvöllum. 1 leiö-
inni heim veröur komið viö i
Strandarkirkju. Þátttaka til-
kynnist i siðasta lagi sunnu-
daginn 13. ágúst i sima 34147,
Inga, og 16917, Lára.
Asprestakall
Safnaðarferðin verður farin
12. ágúst næstkomandi kl. 8 að
morgni frá Sunnutorgi. Farið
verður að Reykhólum og
messað þar sunnudag 13.
ágúst kl, 14:00. Upplýsingar
og tilkynning um þátttöku i
sima 32195 og 82525 fyrir föstu-
dag 11. ágúst.
dagbók
ögreglan
si.mi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11 00
Heimsóknartimar:
Borgarspftalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard.ogsunnud.kl. 13.30 —
14.30 Og 18.30 — 19.00
Hvitabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. og sunnud.kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landsspftalinn — alla daga
frá kl. 15.00— 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. kl. 15.00 — 16.00 og kl.
19.30 — 20.00.
Barnaspltali Hringsins — alla
daga frá k. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00— 17.00 og
sunnudagakl. 10.00—11.30. og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali—alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
SÍMAR 11798 OG 19533
Föstudagur 11. ágúst kl. 20.00
1. Þórsmörk
2. Gönguferð um noröurhliöar
Eyjafjalla. Komiö m.a. I
Nauthúsagii, Keriö, aö Stein-
holtslóniog vföar. (Gisti húsi)
3. Landmannalaugar — Eld-
gjá (gist i húsi.)
4. Hveravellir — Kerlingar-
fjöll (gist i húsi) .
Sumarleyfisferöir: 12.-20.
ágúst.
Gönguferö um Hornstrandir.
. Gengiö frá Veiöileysufiröi, um
Hornvik, Furufjörö til Hrafns-
fjarðar. Fararstjóri: Siguröur
Kristjánsson.
22.-27. ágúst. DvÖl I Land-
mannalaugum. EkiÖ eöa
gengiö til margra skoöunar-
veröra staöaþar i nágrenninu.
30. ág. - 2. sept. Ekiö frá
Hveravöllum fyrir noröan
Hofsjökul á Sprengisandsveg.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni. — Feröféiag tslands. Skerjafjöröur — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00 — 4.00.
7.00 — 9.00, fimmtud. kl. 1.30
— 3.30, föstud. kl. 3.30 — 5.00.
Fellaskóli mánud. kl. 4.30 —
6.00, miðvikud. kl. 1.30 — 3.30,
föstud. kl. 5.30 — 7.00.
Hólagaröur. Hólahverfi
mánud. kl 1.30 — 2.30.
Fimmtud. kl. 4.00 — 6.00.
Versl. Iðufell miðvikud. kl.
4.00 — 6.00, föstud. kl. 1.30 —
3.00.
Versl. Kjöt og fiskur viö Selja-
braut miövikud. kl. 7.00— 9.00
föstud. 1.30 ~ 2.30.
Versl. Straumnes mánud. kl.
3.00 — 4.00, fimmtud. kl. 7.00 —
9.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30 — 3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30 — 2.30.
Miöbær mánud. kl. 4.30 — 6.00,
fimmtud. kl. 1.30 — 2.30.
Holt — Hlíöar
Háteigsvegur 2, þriöjud. kl.
1.30 — 2.30.
Stakkahlið 17, mánud. kl. 3.00
— 4.00, miðvikud. kl. 7.00 —
9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskól-
ans miðvikud. kl. 4.00 — 6.00.
Laugarás
Versl. viöNoröurbrún þriöjud.
kl. 4.30 — 6.00.
Laugarneshverfi
Dalhraut/ Kleppsvegur
þriöjud. kl. 7.00 — 9.00
Laugarlækur / Hrisateigur
föstud. kl. 3.00 — 5.00.
Sund
Kleppsvegur 152 viö Holtaveg
föstud. kl 5.30 — 7.00.
Tún
Hátún 10, þriöjud. kl. 3.00 —
4.00.
Vesturbær
Versl. viö Dunhaga 20k
fimmtud. kl. 4.30 — 6.00
KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00
— 9.00.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóös kvenna
fást á eftirtöldum stööum: 1
Bókabúö Braga i Verslunar-
höllinni aö Laugavegi 26, i
Lyfjabúð Breiöholts aö Arnar-
bakka 4-6, i Bókabúö Snerra,
Þverholti, Mosfellssveit, á
skrifstofu sjóösins aö Hall-
veigarstööum viö Túngötu
hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-
5). s. 1 81 56 og hjá formanni
sjóösins Else Miu Einarsdótt-
ur, simi ? 46 98.
Minningarspjöld Styrkiar-
sjóðs vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aöalumboöi DAS
Austurstræti, Guðmundi
Þóröarsyni, gullsmiö, Lauga-
vegi 50, Sjo'mannafélagi
Reykjavikur, Lindárgötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-.
stig 8, Sjómannafélagt
Hafnarfjaröar, Strandgötu ll
og Blómaskálanum viö
Nýbýlaveg og Kársnesbraut.
Minningarkort Minningar-
gjafasjóös I.augarneskirkju
fást i S.Ó. búöinni Hrisateig
47. Simi: 32388.
söin
Arbæjarsafn
er opið kl. 13-18 alla daga,
nema mánudaga. Leiö 10 frá
Hlemmi.
Kjarvalsstaöir
Sýning á verkum Jóhannesar
S. Kjarvals er opin alla daga
nema mánudaga, en laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 14-
22 og þriöjudag-föstudag kl.
16-22. Aögangur og sýninga-
skrá er ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
Opiö alla daga nema
mánudaga frá 13.30-16.00
ýmislegt
Skrifstofa orlofsnef ndar
húsmæöra er opin alla virka
daga frá kl. 3—6 aö Traðar-
kotssundi. 6, simi 12617.
Frá Mæðrastyrksnefnd.
Skrifstofa nefndarinnar opin
þriöjudaga og föstudaga frá *
kl. 2—4. Lögfræöingur Mæöra-
styrksnefndar er til viötals á 1
mánudögum milii kl. 10—12.
Simi 14349.
UTIVISTARFERÐIR
Versl. viö Hjaröarhaga 47,
mánud. kl. 7.00 — 9.00.
Föstud. 11/8 ki. 20
Landmannalaugar — Eldgjá
—Skaftártunga, gengiö á Gjá-
tind, hringferð um Fjaila-
baksleið nyröri. Tjöld eöa hús;
fararstj. Jón I. Bjarnason.
Þórsmörk Tjaldað i Stóra-
enda. Góöar gönguferöir.
Hcilsuverndarstöð Reykjavik- Upplýsingar og tarseWar á
skrifst . Lækjarg . 6a simi
14606.
Sumarleyfisferöir:
10.-15. ágúst Gerpir 6 dagar.
Tjaldað i Viöfiröi, gönguferð-
ir, mikiö steinariki. Fararstj.
Erlingur Thoroddsen.
10.-17. ágúst Færeyjar.
17.-24. ágúst Grænland, farar-
stj. Ketill Larsen. Utivist.
krossgáta
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30 Einnig eftir samkomú-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötudaglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alia daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami timi og á
Klepps splta lanu m.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifiisstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
20.00.
læknar
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Slysavarðstofan sími 81200
opin ailan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara
18888.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla iaugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00 sími 22414.
Lárétt: 2 hávaÖi 6 frestur 7
hangs 9 tónn 10 fiskiilna 11
bein 12 tala 13 stærst 14 fúsk 15
annmarka
Ixiörétt: 1 aumingja 2 hópur 3
„ , , „ „ , w ilát 4 frá 5 afl 8 fugi 9 ögn 11
Reykjavlk - Köpavogur - sk 13 tunga 14rúmmál
Seltjarnarnes. Dagvakt x
Selt jarnar nes. Dagv
mánud. — föstud. frá ki. 8.00 -
17.00; ef ekki næst 1' heimilis-
lækni, slmi 11510.
bilanir
Kafmagn: i Reykjavlk og
Kópavogi i sima 1 82 30, i
Hafnarfirði i sima 5 13 36.
Hitaveitubilanir, simi 2 55 24,
Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77.
Símabilanir, simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 2 73 11 svarar alia virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
Lausn á sibustu krossgátu
Lárétt: 1 sigtún 5 rör 7 kvöl 8
vi 9 striö 11 ær 13 auön 14 mýs
16 traökar
Lóörett: 1 saknæmt 2 grös 3
tölta 4 úr 6 liönar 8 viö 10 rusk
12 rýr 15 sa
bókabíllinn
Arbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39 þriöjud ki.
1.30 — 3.00.
Versl. Hraunbæ 102 þriöjud.
kl. 7.00 — 9.00.
Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl.
3.30 — 6.30.00.
Breiðholt
BreiBholtskjör mánud.
spil dagsins
Spii no 5
,,Rétt” spilamennska er ekki
ailtaf árangursrik eins og við
fáum aö sjá i dag. Eftir fá-
brotnar sagnir er suöur sagn-
hafi i 6 gröndum. Útspil lauf:
G843
AKG
K82
KD5
AD2
1072
A53
AG74
Drottning I biindum á fyrsta
slag: Spaöa drottningu svinaö
og vestur vinnur á kóng, aust-
ur iætur niuna. Aftur lauf, á
kóng, þá spaði á ás og austur
kallar meö tigul drottningu.
Spaöa er þá svinaö og gosinn
tekinn, en austur kastar 2 Ugl-
um. Nú tók sagnhafi tvo lauf-
slagi, austur kastar 2 hjört-
um. Hjarta ás spilað, þá kóng
og ás i tigli en i seinni tigulinn
kastar vestur spaöa. 1 tveggja
spila endastöðu er hjartaspil-
aö og..hvaö myndir þú gera?
Skipting spilanna erljós: aust-
ur átti upphaflega 1-4-6-2, og
viö vitum aö hann á hæsta tig-
ulinn. Svo þú svinar auövitaö
ekki hjartanu og ferö einn
niöur, þvi drottningin er á
vesturhendinni. Jo Morse
(US) tapaöi stórt á spilinu á
þennan hátt, enkvinnan á hinu
borönu (sveitakeppni) vann
sitt spil meö hjartasviningu I
upphafi spils. 1 þessu spili er
vandvirknin sannarlega ekki
verölaunuö.
minningaspjöld
Minningarkort Sjúkrahús-
sjóös Höföa kaupsstaðar
Skagaströnd fást á eftirtöid-
um stööum :
Blindravinafélagi lslands
Ingólfsstræti 16, Sigriöi Ólafs-
dóttur simi: 10915, R.vik,
Birnu Sverrisdóttur simi: 8433
Grindavik, Guölaugi óskars-
syni skipstjóra Túngögu 16,
Grindavfk, Onnu Aspar, Elisa-
bet Arnadóttur, Soffiu Lárus-
ki. dóttur Skagaströnd.
...og svo cinn góöan veöurdag þegar ég var á leift inn til
Reykjavlkur þá hugsafti ég meft sjálfum mér:,JlvaÖa tll-
gangur er eiginlega meft þessu?”
„Ég Etla ad skreppa út ástin til þess aft hafa kýnsklpti. Ef
aft karlmaftur hringlr á bjöllunni gakktu þá úr skugga um
aft þaft sé ég áftur en þú hleypir honum inn.”
gengið
SkríC fri EiningNR. 144 - 8. ígú«t 19?8Kaup Sala
23/6 1 01 .Ðandaríkjadollar 259, 80 260,40
8/8 1 02-Sterlingspund 502,15 503, 35 *
- 1 03-Kanadacollar 227, 90 228, 50 *
- 100 04-Dar.skar krónur 4745,85 ■CI5Í., 65 *
- 100 C5-Norskar krónur 4950, 25 4961, 65 *
- 100 06-Sa.‘nskar Krór.ur 5869, 20 5882, 80 *
- 100 07-Finnsk mörk 6313,50 6328, 10 *
. 100 08-Franskir írar.kar 5°b0. 40 5974,20 *
- 100 09-Belg. írar.kar 826,60 828, 50 *
- 100 10-Svissn. frankar 15259, 95 15295, 15 *
- 100 11-Gyllini 12005, 55 12033,25 *
- 100 12-V. - Þýzk mörk 13028, 10 13058,20 *
. 100 1 3-Lírur 31,03 31,10 *
. 100 14-Austurr. Sch. 1807, 30 1811, 50 *
- 100 15-Escudos 572.90 574,20 *
. 100 16- Pesetar 342, 80 343, 60*
- 100 17-Yen 138, 49 138, 81 *
* Breytinp frá síBuxtu skráningu.
V -
Kalli
klunni
— Herra kennari, herra kennari.
Flýttu þér endilega heim i rúm svo
þú náir úr þér þessu risakvefi. Æ,
auminginn, nú held ég honúm sé
mál að hnerra aftur.Haltu í húfuna,
Klunni.
— Ah-ah-ahtisch....!!!
— Þiö verðið að hafa mig afsakaðan, en
svoleiðis er mál með vexti að ég er í felu-
leik með Mýslu litlu og hún faldi sig i ann-
arri nösinni á mér. Það var svo skelf ilega
kitlandi. Þessvegna varð allur þessi regin-
hávaöi!