Þjóðviljinn - 19.08.1978, Page 4

Þjóðviljinn - 19.08.1978, Page 4
4 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. ágúst 1978 DJOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýós- hreyfingar og þjóöfrelsis Útgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Berg- mann Ritstjórar: Kjartan Ólafsson Svavar Gestsson Fréttastjóri: Ein- ar Karl Haraldsson. Umsjón meö sunnudagsblaöi: Arni Bergmann. Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson Ritstjórn, afgreiösia auglýs- ingar: Siöumtila 6, Simi 81333 Prentun: Blaöaprent hf. Minnihlutastjóm Alþýðuflokks og AÍþýöubandalags Það var vissulega rétt sem fréttamenn Þjóðviljans sögðuer Lúðvík Jósepssyni var falin stjórnarmyndunar- tilraunin: ,,Söguleg stund", sögðu þeir. Hitt er þó megin- atriðið þegar sósíalistar skoða vandamálin að leggja á- herslu á innihaldið, ekki hið ytra form. Hverjir eru möguleikarnir? Hvað er hægt að gera til þess að breyta þjóðfélaginu? Vissulega virðast vera til þess takmarkaðir möguleik- ar um þessar mundir. Allar tilraunir til þess að mynda meirihlutastjórn hafa mistekist. I fljótu bragði sýnast ekki miklir möguleikar á því að það takist heldur nú. Lúðvík Jósepsson mun að sjálfsögðu engu að síður gera tilraunina, en ekki blæs byrlega ef marka má yf irlýsing- ar ýmissa f ramsóknarmanna undanfarna daga. Þeir eru svo bólgnir af heift eftir ósigurinn sem þeir biðu í kosn- ingunum 25. júní að þeir sjá hvergi land. Þeir hafa ekki áhuga á neinu öðru en því að hef na óf aranna á svonef nd- um „sigurvegurum kosninganna", Alþýðubandalaginu og Alþýðuflokknum. Takist ekki að mynda meirihlutastjórn nú ber að kanna hvort unnt er að mynda minnihlutastjórn. Stærsti hugsanlegi minnihlutinn væri á bak við samstjórn Al- þýðubandalagsins og Alþýðuf lokksins. Slík stjórn yrði þá mynduð samkvæmt þeim kröfum sem fram hafa komið frá verkalýðshreyfingunni og hefði hún það meginhlut- verk að tryggja kaupmáttinn, og koma í veg fyrir að efnahagsaðgerðir komi niðurá launafólki. Þetta megin- atriði er í samræmi við afstöðu Alþýðubandalagsins. Þátttaka Alþýðubandalagsins í ríkisstjórn er bundin þvi skilyrði að kaupmáttur launanna verði tryggður. Þetta er unnt að gera með efnahagsráðstöf unum sem koma víða við og mun Alþýðubandalagið leggja áherslu á það að ná f jármunum frá stóreignamönnum og fyrirtækjum sem sloppið haf a við að greiða skatta á undanf örnum ár- um þó þeir hafi rakað saman miljörðum í verðbólgu- gróða. Þessa fjármuni vill Alþýðubandalagið nota til þess að vinna gegn verðbólguhraðanum, með því að lækka vöruverð frá því sem ella hefði orðið. Það er al- gjör forsenda fyrir stjórnarþátttöku Alþýðubandalags- ins að gerðar verði jafnframt sérstakar ráðstafanir til þess að halda aftur af verðbólguhraðanum þannig að ekki komi til þess eftir fáeina mánuði að enn einu sinni þurfi að gera ,,efnahagsráðstafanir" eins og jafnan hef ur gerst eftir að gömlu íhaldsúrræðunum hef ur verið beitt. Minnihlutastjórn Alþýðubandalagsins og Alþýðu- flokksins getur ekki treyst á neitt annað en f lokka sína, en hún yrði einnig að byggja á samstarfi við verkalýðs- hreyfinguna og stuðningi almenningsálitsins, það að fólkið í landinu geri sér grein fyrir því alvarlega ástandi sem nú blasir við í efnahags- og atvinnumálum og til þess að leysa vandann verði að taka á vandamálunum og höggva á marga hnútana. Slík ríkisstjórn væri einskonar björgunarstjórn; hlut- verk hennar væri að bjarga kjörum fólksins undan úlf- unum sem nú sjá ekkert annað en kauplækkun til lausnar efnahagsvandanum og til þess að bjarga efnahagslegri stöðu þjóðarinnar út á við. Stefna Framsóknarf lokksins og Sjálfstæðisflokksins er að kollsigla þjóðina, fram- leiðslustöðvun blasir við og síðan stórfellt og vaxandi at- vinnuleysi. Frammi fyrir þessum staðreyndum getur enginn vikist undan merkjum, að minnsta kosti ekki þeir sem vilja tryggja og treysta hag verkafólks — og efna- hagslegt sjálfstæði þjóðarinnar. Þrátt fyrir ýmsa annmarka bendir margt til þess að minnihlutastjórn Alþýðubandalagsins og Alþýðuflokks- ins gæti ráðið við vandamálin fullt eins vel og meiri- hlutastjórn þar sem tapflokkar kosninganna væru dregnir hálfnauðugir til leiks. Eins og sakir standa virð- asttakmarkaðir möguleikar til þess að breyta gerð þjóð- félagsins að nokkru marki. En það er hægt að koma í veg fyrir það að auðstéttin hrifsi til sin laun fólksins að stór- um hluta, — 20-30% — eins og gerðist er núverandi ríkis- stjórn var mynduð. Það er árangur út af fyrir sig; en til þess að ná honum þurfa menn að standa saman; stjórn- málaflokkarnir tveir sem hér hafa verið gerðir að um- talsefni og verkalýðshreyf ingin. —s. Mikiö liggur við Mikiöliggurviö þegar Indriöa G. Þorsteinssyni nægir ekki Svarthöföi og neöanmáliö i Visi til þess aö koma i veg fyrir aö kommar komist i stjórn, held- ur geysist og fööurtúna til og lætur hafa viö sig viötal i Tim- ann um aösteöjandi hættur. Hann vill aö Framsókn reyni eöa utanþingsstjórn taki viö áö- ur en Lúövik veröi leyft aö mynda stjórn. Óþarfa frumhlaup sýnist þetta vera hjá Timaritstjóran- um fyrrverandi þvi þaö liggur i augum uppi aö takist LUÖvik ekki aö mynda meirihlutastjórn þá er þaö stjórnarfarsleg skylda dr. Kristjáns Eldjárns aö spyrja hvortnokkur bjóöi betur. Ólafur hlýtur þvi aö vera næstur i röö- inni. Augljóst Hafi LUÖvik hinsvegar minni- hlutastjórn á takteinunum þeg- ar hann skilar af sér meirihluta- stjórnarumboöinu sýnist vera augljóst aö forsetinn reyni þann möguleika áöur en rokiö er i utanþingsstjórn. Aö þvi til- skildlu auövitaö aö starfhæfur meirihluti sé eigi fyrir hendi. Geir og Ólafur eiga altént þann kosteftiraö skriöa saman á ný. Geir Hallgrimsson hefur og tek- iö þaö skýrt fram, aö minni- hlutastjórn eigi að reyna áöur en farið verði að hugsa um utan- þingsstjórn. Það gæti dottiö i hann að reyna þann kost sjálfur. Indriði 6. Þorsteinsson: Framsókn reyni takist Lúðvík ekki — annars utanþingsstjóm Ný vinnubrögö Dagblaöiöskýrir i forsiöufrétt I gær frá breyttum vinnubrögö- um í stjórnarmyndunarviöræö- um: „Lúðvik er harður húsbóndi”, sagði einn af þátttakendum I stjórnarmyndunarviðræðum I viðtali við DB. Hann bætti við: ,,Hann hlifir sér hvergi sjálfur. Hann þingaði um samningsmál- in fram til miðnættis i gær og hafði boðað menn tii viðtals snemma i morgun”. Lúövik blæs til formlegs við- ræðufundar um stjórnarmynd- un þegar traust samkomulag hefur náöst um þau atriöi sem mestu þykja varöa. Vinnu- brögðin viröast þau aö láta alla hugsanlega aðila I Alþýðuflokki og Alþýöubandalagi fjalla um meginatriðin. Aðþessu er unnið á óformlegum viöræðufundum þar sem m.a. þingmenn flokk- anna, verkalýðsforystan og ráð- gjafar beggja, svo sem hag- fræðingar, og fleiri eru við- staddir. iþessuliggur gifurleg vinna”. Hvaö sem menn annars hafa aö segja um Lúövik Jósepsson þessa dagana, og þaö er æriö margt og misjafnt, hljóta allir aö viöurkenna aö hann ætlar sér aö láta þingmenn vinna fyrir kaupinu sinu. —ekh • Þaö er sagt um einn af hin- um áhrifamiklu fræhdum Thomas Jeffersons, þriöja for- seta Bandarikjanna, aö hann hafi haft aö máltæki: ,,Ég elska frelsið, en hata jafn- réttið”. varpinu og segir eitthvaö á þá ieiö aö auövitaö langi Alþýöu- bandalagiö i utanrikisráöherra- embættiö en búist ekki viö aö það liggi á lausu i samningum viö NATO-flokkana. • NU þegar það hefur mistek- ist hjá ihaldinu aö einangra Al- þýöubandalagiö snýst gagnrýnj i VIsis- og Morgunblaösleiöur- um upp i þaö aö kommar, sem fyrr í sumar voru svo einstreng- ingslegir aö engu lagi var likt, séu nú alltof sveigjanlegir og eftirgefanlegir og tilbúnir að Um undirmál og pólitískt jafnrétti • Likt er þeim fariö i Morgun- blaöshöllinni viö Aöalstræti þessa dagana. Fýlan yfir þvi aö Lúövik Jósepssyni skyldi hafa veriö falin stjórnarmyndun lekur af siðum blaösins. Rit- stjórar Morgunblaösins sem lögöu sitt af mörkum i kosn- ingaósigur Sjálfstæðisflokksins hafa ekki litiö I hiö pólitiska landakort islenskra stjórnmála um langa hrið. Ef þeir eru ekki meðhugann i Moskvu vilja þeir helsthaldasigeinhvers staöar á landabréfi fjóröa áratugsins á íslandi og heyja sitt áróðurs- strið eins og ekkert hafi breyst siöan þá. • Þeir herrar ættu aö taka sér farmeðhinu „ágæta” leiðakerfi Strætisvagna Reykjavikur og skoöa sig um f borginni sem nú lýtur „rauöri” stjórn. Þeir ættu aö átta sig á þeirri pólitisku staöreynd, aö Alþýöubandalag- iö er nú næst stærsti flokkur landsins og sameiginlega ráöa Alþýðuflokkurinn og Alþýöu- bandalagiö tæpum helmingi þingsæta á Alþingi íslendinga. • Ritstjórar Morgunblaösins eru svo fjarri pólitiskum raun- veruleika i landinu, aö þeir virö- astætla aöhalda fram einhverri útilokunarstefnu gagnvart Al- þýöubandalaginu og Lúövik Jósepssyni. Meira aö segja Geir Hallgrimsson hefur þaö póli- tiska nef aö tala ekki upphátt um slikt. • Svo gjörsneyddir húmor eru Morgunblaösritstjórarnir i fýl- unni aö þeir taka þaö sem svi- viröilega tilætlunarsemi Al- þýöubandalagsins þegar Lúövflc Jósepsson slær á létta tóna i út- kasta öllum stefnumálum fyrir borö til þess að komast i stjórn. Mikil er umhyggjan fyrir póli- tiska hreinlifinu I Alþýöubanda- laginu. • En þær útilokunartiihneig- ingar sem nú ber á hjá ihalds- pressunni eru ákaflega fróölegt dæmi um að frelsis- og frjáls- hyggjumönnum hins kapital- iska kerfis reynist erfitt aö vera sjálfum sér samkvæmir þegar stjórnmálaöfl sem stefna aö þvi aö breyta þjóöfélagsgerðinni hafa náö jafnræöi á viö þá eftir hinum heföbundnu lýöræöisleið- um. Þá er „frelsi þeirra” i hættu. • Þaö væri aö sönnu ákaflega þarft ef einhver Sjálfstæöishetj- Lúðvik og dr. Kristján á Bessastöðum: Óhjákvæmi- ieg stjórnarfarsleg ákvörðun hvort sem „lýöræðissinn- um” Morgunbiaðsins Hkar betur eða verr. an tæki sig til og færöi aö þvi stjórnarfarsleg rök aö réttmætt sé og nauösynlegt aö Alþýöu- bandaiagiö fái aldrei tiltekin ráöherraembætti. Hins vegar er öðrum pólitiskum flokkum eöli- lega i sjálfsvald sett hvort þeir gera þaö aö úrslitaskilyröi i sambandi viö stjórnarmyndun aö Alþýöubandalagið fái ekki þetta eða hitt ráöherraembætt- iö. • Benedikt Gröndal er ekkert aö skafa utanaf þvi I viötali viö Morgunblaðið: „Persónulega set ég engin skilyrði hvað snertir neitt ráðu- neyti nema utanrikisráðuneyt- ið. Við munum aldreisætta okk- ur við, að Alþýðubandalagið fái það ráðuneyti eöa ráði stefnunni I þvi máli”. • Og hvers vegna ekki? Al- þýöubandalagiö lagöi I þaö metnaösinn viö myndun siöustu vinstri stjórnar, aö gera ýtar- legan málefnasamning og standa fast um hann. Raunar miðaðist starf þess I þeirri stjórn fyrst og fremst viö aö fá samstarfsflokkana til þess aö standa viö hann. Setjum nú svo, að Alþýðubandalagiö færi i stjórn sem i málefnasamningi sinum geröi ekki ráö fyrir aö herinn færi. Hvaö er þá þvi til fyrirstööu aö Alþýöubandalagiö fái utanrikisráöuneytiö? Hefur ekki yfirlýstur herstööva- andstæöingur bæði gegnt utan- rikisráöherraembættinu I stjórn sem hefur haft það á stefnuskrá sinni aö herinn fari og i stjórn sem hefur viljaö halda i hann? • Aögang aö leyndarskj öl- um NATO má NATO-andstæö- ingur aldrei fá, segja menn þá. Ætli þau séu svo ýkja beysin leyndarmálin sem islenskum utanrikisráöherrum hefur veriö trúaö fyrir I gegnum árin úr NATO-áttinni? • Miklu liklegra er aö NATO-flokkarnir og ráðherrar þeir ra séu hræddir viö sin eigin verk. Hræddir um aö undirmál þeirra viö Bandarikjastjórn á hverjum tima veröi grafin upp og birt almenningi. Bandarisk stjórnvöld eru þegar farin aö birta opinberlega hluta þeirra undirmála i skýrslum banda- ríska utanrikisráöuneytisins. Þær upplýsingar liggja fyrir fram til ’50-’51. Núverandi ráöa- menn NATO-flokkanna vilja gjarnan aö þögnin og 25 ára birtingarreglan bandariska geymi þeirra verk enn um sinn. EinarKarl.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.