Þjóðviljinn - 31.08.1978, Blaðsíða 1
MÚOVIUINN
Fimmtudagur 31. ágústl978 —187. tbl. 43. árg.
Kratar á báðum áttum:
Fundað langt fram á nótt
A miönætti i nótt var flokks- mælendur Þjv. viö þvi um miö-
stjórn Alþýöuflokksins enn á nættiö, aö brugöiö gæti til
fundi og bjuggust menn viö að beggja átta um niöurstööu
hann stæði langt fram á nótt. flokksstjórnarinnar.
A næturfundinum átti auk
Mikill ágreiningur var rikisstjórnaraöildarinnar aö
uppi i þingflokknum og i flokks- taka afstööu til ráöuneyta og
stjórninni um þátttöku i rikis- ráðherraembætta Alþýöu-
stjórn undir forsæti Ólafs Jó- flokksins ef aöildin sjálf yröi
hannessonar og bjuggust viö- samþykkt. —Al/hm
Það sem Alþýðubandalaginu hefur tekist að sýna fram á
HÆGT AÐ LEYSA VANDANN
ÁN KJARASKERÐINGAR
• sagði Lúðvík Jósepsson, formaður Alþýðubandalagsins, í upphafí flokksráðsfundar i gær
• Nefnd sett á laggirnar til þess að gera víðtæka úttekt á valkostum í öryggismálum
Frá fundi flokksráös Alþýöubandalagsins á Hótel Esju I gær, en þar voru milli 130 og 140 fulltrúar frá 40
Alþýöubandalagsfélögum. Ljósm. Leifur.
„Það sem liggur fyrir þess-
um fundi er aö ákveöa hvort þaö
er rétt af AlþýöubandalagiTfiu aö
fara inn i rikisstjórn eða ekki.
Samstarfsyfirlýsing liggur fyrir
og verður varla breytt mikiö
efnislega úr þessu. Það er lagt
hart aö okkur að tilnefna ráö-
herra og semja um verkefna-
skiptingu innan rikisstjórnar-
innar fyrir hádegi á morgun
þannig aö fyrir liggi á morgun
hvort af þessari stjórnarmynd-
un veröur. Enda ræöur það úr-
slitum hvort tekst aö koma hug-
myndum þeim sem samstaða er
um i efnahags- og atvinnumál-
um i framkvæmd 1. septem-
ber.”
Þetta sagöi Lúðvik Jósep;sson
formaöur Alþýöubandalagsins,
meöal annars á fundi flokksráös
sem kom saman á Hótel Esju kl.
17 i gær. A fundinn voru mættir
milli 130 og 140 fulltrúar frá 40 af
54 Alþýöubandalagsféiögum á
landinu, enda þótt flokksráöiö
væri kvatt saman meö stuttum
fyrirvara.
Kaupskeröing var í
vændum
1 yfirlitsræöu Lúöviks i upp-
hafi flokksráðsfundarins kom
meöal annars fram aö Alþýöu-
bandalagiö gengi til stjórnar-
samstarfs um afmörkuö verk-
efni. Þrátt fyrir yfirlýsingar frá
forystumönnum annarra flokka
og nær öllum efnahagssérfræö-
ingum sem kvaddir heföu verið
til ráöa, hefði Alþýöubandalag-
inu tekist að sýna fram á aö
hægt væri að leysa aðsteöjandi
stórvandræöi i atvinnumálum
landsmanna án þess aö það
bitnaöi á launakjörum og launa-
samningum. Fyrir heföi legiö aö
ef farið væri aö ráðum hagspek-
inga mætti búast viö hrikalegri
kaupskerðingu á næstu mánuö-
um.
Hægt að stjórna án kjara-
skerðingar
LUövik sagöi aö ef úr
stjórnarmyndun yröi mundi hún
verða mynduð á þeim megin-
grundvelli aö kaupránslög frá-
farandi rikisstjórnar yrðu af-
numin og samningar settir i
gildi i öllum meginatriöum gegn
þvi að vinnufriöur héldist til 1.
des. ’79, þaö er að segja ef
stjórnin stæði viö loforð sin
gagnvart samtökum launafólks.
Lúðvik sagði ennfremur aö
enda þótt Alþýöubandalagiö
heföi neyðst til þess vegna á-
greinings við Alþýöuflokk og
Framsóknarflokk að leggja til
hliöar stefnumál sin i utanrikis-
málum og ýmsum atriðum
varöandi uppskurö á efna-
hagslifinu teldi hann ekki undan
þvi vikist að standa viö gefin
loforð gagnvart launafólki og
sýna fram á aö hægt væri aö
stjórna efnahagsmálum þjóöar-
innar án þess aö þaö bitnaði á
kjörum ■ þess.
Úttekt á valkostum í
öryggismálum
Jafnframt gat hann þess ab
engin breyting á utanrikis-
stefnu yrði gerð án samþykkis
allra flokkanna. Að visu yrði
gengiö út frá óbreyttri grund-
vallarstefnu, en sérstaöa
Alþýöubandalagsins i utanrikis-
málum væri rækilega undir-
strikuö i samstarfsyfirlýsingu
flokkanna. Ekki yrðu heimilað-
ar nýjar framkvæmdir á Kefla-
vikurflugvelli. Jafnframt væri
samkomulag um aö setja á
laggirnar nefnd allra þingflokka
sem gera ætti úttekt á öryggis-
málum landsins á mjög viötæk-
um grundvelli, um valkosti i
örygisstefnu, núverandi skipan
öryggismála og framtið her-
stöövanna eftir aö herinn fer.
Lúövik lagði einnig áherslu á
að hér væri um björgunarstjórn
að ræða og væri það sérstaklega
tekið fram i samstarfsyfirlýs-
ingunni aö flokkarnir væru
sammála um að endurskoöa
hana á árinu 1979. —ekh
Flokksráð Alþýöubandalagsins
Gaf grænt Ijós
Undir miönætti i nótt sam-
þykkti flokksráösfundur Al-
þýöubandalagsins meö 104 at-
kvæöum gegn 19 tillögu Lúöviks
Jósepssonar þess cfnis aö
flokksráöiö Iýsti stuöningi viö á-
lyktun miöstjórnar frá 27. þcssa
mánaöar. t þessari samþykkt
var þingflokki og framkvæmda-
stjórn veitt fullt umboö til þess
aö halda áfram stjórnarmynd-
unarviöræöum viö Alþýöuflokk
og Framsóknarflokk á þeim
grundvelli sem áöur haföi verið
gerö grein fyrir i stofnunum
flokksins.
í miðstjórnarsamþykktinni
sem flokksráðsfundurinn gerði
aö sinni, var kvebiö á um þau
grundvallarskilyrði, að kaup-
skerðingarlögin yrðu afnumin,
verðlag lækkað um 10%, nauð-
synleg fjármunatilfærsla i þjóð-
félaginu ætti sér staö og sam-
komulag næöist viö samtök
launafólks um grundvallaratr-
iöin i efnahags- og kjaramálum.
Jafnframt var lögö áhersla á aö
stjórnarþátttaka flokksins væri
bundin við takmörkuð verkefni,
aörir málaflokkar hlytu aö biða
um sinn að nokkru eða öllu leyti,
endurskoðun stjórnarsáttmála
færi fram á næsta ári og stefna
Alþýðubandalagsins hvað varð-
ar NATO og herstöðina kæmi
skýrt fram i samstarfsyfirlýs-
ingu flokkanna, sem aðild ættu
að rikisstjórn.
Að loknum flokksráðsfundi
hófst þingflokksfundur, þar sem
meðal annars var á dagskrá aö
ákveða ráðherraefni Alþýðu-
bandalagsins.
—ekh.
Örþrifaleikur Sjálfstæöisflokksins
Tilboð til krata
um stuðning við minnihlutastjórn þeirra
t gær frétti Þjóöviljinn, aö inn
á hinn langa og stranga þing-
flokksfund Alþýðuflokksins
heföi borist tilboö frá Sjálf-
stæöisflokknum um stuöning viö
minnihlutastjórn þess fyrr-
nefnda.
Þegar blaöiö bar þetta undir
Benedikt Gröndal formann
Alþýðuflokksins, vildi hann litiö
tjá sig um máliö.
— Viö höfum ekkert formlegt
boö fengiö um slikt, sagði hann.
— En óformlegt?
— Þaö er nóg að standa i ein-
um stjórnarmyndunarviöræö-
'um i einu, svo ekki sé verið aö
bæta öörum viö um leiö
svaraöi formaöur Alþýöu-
flokksins og vildi ekki tjá sig
frekar um málið.
Blaöiö náði ekki sambandi viö
Geir Hallgrimsson i gærkvöldi,
til aö fá umsögn hans um þessa
frétt.
—hm
BSRB
tekur
afstöðu
í dag
til hugmynda flokk-
anna þriggja um
„þak” á verðbætur
og fleira
Stjórn BSRB hélt fund i fyrra-
kvöld i framhaldi af viðræöum viö
væntanlega rikisstjórnarflokka.
Að sögn Haraldar Steinþórs-
sonar, framkvæmdastjóra BSRB,
var engin formleg samþykkt gerð
á fundinum, en ákveðið að boða til
formannaráöstefnu aöildarfélaga
bandalagsins og hefst hún kl. 5 i
dag. Rúmlega 70 fulltrúar eru
boöaðir til fundarins. A fundinum
i dag veröa lagöar fram tillögur
nefndar á vegum stjórnar BSRB.
I viðræðum við BSRB hafa
flokkarnir þrir lagt fram eftirfar-
andi hugmyndir:
1. Lögin um ráðstafanir i efna-
hagsmálum verði felld úr gildi og
kjarasamningar teknir i gildi, þó
þannig aö veröbætur veröi aöeins
greiddar upp aö ákveðinni upp-
Haraldur Steinþórsson: For-
mannaráöstefnan i dag tekur
endanlega afstööu.
hæð, en sama krónutala á laun
þar fyrir ofan.
2. Kjarasamningar þeir sem nú
eru i gildi verði framlengdir til 1.
desember 1979 með óbreyttu
grunnkaupi, þ.e. aö ekki veröi
greidd 3% almenn launahækkun
1. april 1979.
3. Lögin um samningsrétt opin-
berra starfsmanna veröi endur-
skoöuð og samningsréttarákvæö-
um breytt þannig aö BSRB fái
fullan samnings- og verkfallsrétt
án skuldbindinga um tveggja ára
Framhald á 14. siöu