Þjóðviljinn - 31.08.1978, Side 15
Kiinmtudagur 31. ágúst 1978 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 15
Berjiö trumbuna hægt
(Bang the drum slowly)
Vináttan er ofar öllu er eink-
unnarorö þessarar myndar,
sem fjallar um unga iþrótta-
garpa og þeirra örlög.
Leikstjóri John Hancock
Aðalhlutverk: Michael
Moriarty, Hobert De Niro
Sýnd kl. 7 og 9.
Teiknimynd um vinsælustu
teiknimyndahetju Bandarlkj-
anna Charlie Brown. Hér
lendir hann i miklum ævintýr-
um. Myndaserian er sýnd i
blööum um allan heim m.a. i
Mbl. Hér er hún með íslensk-
um texta
sýnd kl. 5
TÓNABÍÓ
Hrópaö á kölska
Shout at the Devil
1
'TÍ'
Aætlunin var ljós, að finna
þýska orrustuskipið „Bliích-
er” og sprengja það i loft upp.
t>að þurfti aðeins að finna
nógu fifldjarfa ævintýramenn
til að framkvæma hana.
Aðalhlutverk: Lee Marvin,
Roger Moore, Ian Holm.
Leikstjóri: Peter Hunt.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,30 og 10.
Ath. Breyttan sýningartima.
B I O
Laugarásbió mun endursýna
nokkrar vinsælar myndir á
næstunni.
Siðasta tækifæri aft sjá þessar
vinsælu myndir.
Spartacus
Stórmyndin vinsæla með
fjölda úrvalsleikara
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Fimmtudag 31/8 — föstudag
1/9 —laugardag 2/9 og sunnu-
dag 3/9.
Skriðbrautin
Æsispennandi mynd um
skemmdarverk i skemmti-
görðum.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Mánudag 4/9 — þriftjudag 5/9
— miftvikudag 6/9 — fimmtu-
dag 7/9.
Cannonball -
9ENS ST0RSTE BILMASSAKRE
Mjög spennandi kappaksturs-
mynd.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Föstudag 8/9 — laugardag 9/9
—sunnudag 10/9 og mánudag
11/9.
Allt á fullu
Hörkuspennandi ný bandarisk
litmynd með isl. texta, gerö af
Roger Corman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuft innan 14 ára.
IsUl'iSlll iJiii
Stúlkur i ævintýraleit
Fjörug, skemmtileg og djörf
ensk litmynd
Islenskur lexti
Bönnuft innan 16 ára
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Eftirlýstur dauður eða
lifandi
Afarspennandi bandariskur
vestri meö Yul Brynner.
Endursýnd kl. 9
Gulleyjan
ROBERT LOUIS STEVENSON S
Toeasutie
Edartd
Hin skemmtilega Disney-
mynd byggð á sjóræningja-
sögunni frægu eftir Robert
Louis Stevenson.
sýnd kl. 5 og 7.
AIISTurbejarRííI
A valdi eiturlyfja
Ahrifamikil og vel leikin ný
bandarisk kvikmynd i litum.
Islenskur texti
Aöalhlutverk: Philip M.
ThomasrIrene Cara
Sýnd kl. 5,7 og 9
Vikingasveitin
HURCHILLS
apótek
bílanir
Æsispennandi ný litkvikmynd
úr siðari heimsstyrjöld —
byggö á sönnum viðburði i
baráttu við veldi Hitlers.
Aðalhlutverk:
Hichard llarrison, Pilar
Velasquez, Antonio Casas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö innan 14 ára
Tigrishákarlinn
Atar spennandi og viftburðarík
ný ensk-mexikönsk litmynd.
Susan George, Hugo Stiglitz.
Leikstjóri: Rene Cardona.
íslenskur texti
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
. salur
Winterhawk
Spennandi og vel gerð lit-
mynd.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05,
9,05 og 11,05
-salur'
Systurnar
Spennandi og magnþrungin
litmynd með Margot Kidder,
Jennifer Salt.
Leikstjóri: Brian I)e Palma.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10 - 5,10 - 7.10 —
9,10 — 11,10
■ salur
Leyndardómur kjallar
ans
Spennandi dularfuil ensk lit-
mynd með
Beryl Keid og Flora Kobson
islenskur texti. Bönnuð innan
16 ára.
Endursýnd kl. 3,15 — 5,15
7,15 — 9,15 og 11,15.
Kvöldvarsla lyfjabúftanna
vikuna 25. ágúst til 7. septem-
ber er I Holts Apóteki og
Laugavegs Apóteki. Nætur- og
helgidagavarsla er í Holfs
Apóteki. ^
Uppiýsingar um lækna og
lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogs Apóteker opiö alla
virka daga til kl. 19,
laugardagakl. 9—12, enlokað
á sunnudögum.
Hafnarfjörður:
Hafnarf jar öarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
JJpplýsingar í sima 5 16 00.
slökkvilið________________
Slökkvilift og sjúkrabílar
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj. nes. — simi 1 11 00
Hafnarfj.— simi5 11 00
Garðabær— simi 5 11 00
lögreglan
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garðabær —
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi í sima 1 82 30, I
Hafnarfirði i sima 5 13 36.
Hita veitubilanir, simi 2 55 24,
Vatnsveitubilanir.slmi 8 54 77.
Símabilanir, simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn
Tekið við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
dagbók
félagsiíf
KDG9xxx
AKDxxx
AKDxxx
AKx
Nemendur Kvennaskólans
i Reykjavik
eru beðnir að koma til viötals í
skólann mánudaginn 4.
september. — 3. bekkur og 2.
bekkur á uppeldisbraut kl. 10
og 1. og -2. bekkur kl. 11.
sjúkrahús
SIMAR. 11798 OG 19533.
Heimsóknartimar:
Borgarspltalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard.ogsunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00
Hvitabandift — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. og sunnud.kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.00 —
17.00 Og 18.30 — 19.30.
Landsspitalinn — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 Og 19.00 —
19.30.
Fæftingardeildin — alla daga
frá kl. kl. 15.00 — 16.00 og kl.
19.30 — 20.00.
Barnaspltali Hringsins — alla
daga frá k. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00— 11.30. og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöft Reykjavlk-
ur — við Barónsstig, aÚa daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæftingarheimilið — við
Eiriksgötudaglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — aUa daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami timi og á
Kle pps s pi ta la nu m.
Kópavogshælift — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
læknar
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Slysavarftstofan sfmi 81200
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu 1 sjálfsvara
18888.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstöðinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00 Sími 22414.
Reykjavik — Kópavogur —
Seltjarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frá kl. 8.00 -
17.00; ef ekki næst i' heimilis-
lækni, slmi 11510.
Föstudagur 1. sept. kl. 20.00
1. Landmannalaugar-Eldgjá
(gist i húsi)
2. Hveravellir-Kerlingarfjöll
(gist i húsi)
3. Jökulheimar. Gengiö á
Kerlingar I Vatnajökli o.fl.
Fararstjóri: Ari T. Guö-
mundsson. (gist i húsi)
Laugardagur 2. sept. kl. 08.00
Þórsmörk (gist I húsi)
31. ágúst — 3. sept. Noröur
fyrir Hofsjökul. Ekið tU
Hveravalla. Þaðan norður
fyrir Hofsjökul til LaugafeUs
og Nýjadals. Gengið i Vonar-
skarð. Ekið suöur Sprengi-
sand. Gist I húsum. Farar-
stjóri: Haraldur Matthiasson.
Farmiðar og nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni. —
Ferftafélag Islands.
ATH. Ferð út I bláinn þann 17.
sept. Nánar auglýst siðar. —
Feröafélag islands.
UT IVISTARFERÐIR
Föstud. 1.9.
Aöalbláberjaferð til Húsa-
vikur. Berjatinsla, land-
skoðun. Svefnpokapláss.
Fararstjóri: Sólveig Kristj-
ánsdóttir. Farseðlar á skrifst.,
Lækjargötu 6a, simi 14606. —
Otivist
Föstud. 1/9 kl. 20
Fjallabaksvegur, Krókur,
Hvanngil, Emstrur, Mælifells-
sandur. Hólmsárlón, Laufa-
leitir o.m.fl. Fararstj. Þorleif-
ur Guömundsson. Farseðlar á
skrifst. Lækjarg. 6a, simi
14606. — Ctivist.
Þýskaland-Sviss, gönguferðir
við Bodenvatn. ödýrar
gistingar. Fararstj. Haraldur
Jóhannsson. Siðustu forvöð að
skrá sig I þessa ferð. Tak-
markaður hópur. Otivist
Austur drcpur á ás og spilar
aftur laufi. Þú ert auðvitað
ekki i vandræöum meö úr-
lausnina. Þú trompar hátt,
tekur tvisvar tromp (i ljós
kom, að vestur átti aðeins eitt
lauf — auðvitað) og endar i
blindum. Báðir fylgja lit. Þá
spilar þú út tvisvar laufi og
kastar tveim töpurum heima.
Tromp þriliturinn var á
austurhendinni, en það var
einmittþaösem þú hafðir von-
að, enda eina vinningsleiðin.
Þrátt fyrir þetta tapaöi helft
spilaranna fjórum hjörtum.
(Svona i framhjáhlaupi má
geta þess, að ef þú velur að
kasta einhverju i annan slag,
þ.e. hleypa laufinu, er vita-
skuld rétt aðfleygja tigli, ekki
spaða)
Versl. Kjöt og fiskur við Selja-
braut miðvikud. kl. 7.00— 9.00
föstud. 1.30 - 2.30.
Versl. Straumnes mánud. kl.
3.00 — 4.00, fimmtud. kl. 7.00 —
9.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30 — 3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30 — 2.30.
Miðbær mánud. kl. 4.30 — 6.00,
fimmtud. kl. 1.30 — 2.30.
Holt — Hllðar
Háteigsvegur 2, þriöjud. kl.
1.30 — 2.30.
Stakkahllð 17, mánud. kl. 3.00
— 4.00, miðvikud. kl. 7.00 —
9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskól-
ans miövikud. kl. 4.00 — 6.00.
Laugarás
Versl. viðNorðurbrún þriöjud.
kl. 4.30 — 6.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/ Kleppsvegur,
þriðjud. kl. 7.00 — 9.00
Laugarlækur / Hrisateigur
föstud. kl. 3.00 — 5.00.
Sund
Kleppsvegur 152 við Holtaveg
föstud. kl 5.30 — 7.00.
Tún
Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00 —
4.00.
Vesturbær
Versl. við Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30 — 6.00
KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00
— 9.00.
Skerjaf jörður — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00 — 4.00.
Versl. viö Hjarðarhaga 47,
mánud. kl. 7.00 — 9.00.
söfn
Listasafn Einars Jónssonar
Opið alla daga nema
mánudaga frá 13.30-16.00
Bókasafn Dagsbrúnar,
Lindargötu 9 efstu hæð, er opið
laugardaga og sunnudaga kl.
4-7 siðd.
Arbæjarsafn
er opið samkvæmt umtali.
Simi 84412 kl. 9-10 alla virka
daga.
Náttúrugripasafnift — viö
Hlemmtorg. Opiö sunnudaga,
þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 14.30 —
16.00.
krossgáta
brúðkaup
spil dagsins
Enn er hér spil úr tvimenning
hérlendis. Og árangur salarins
er ekki til húrra fyrir, frekar
en fyrri daginn. Suður spilar 4
hjörtu. Vestur hefur sagt
spaöa og útspil hans er lauf
tvistur. Nú tekur þú við:
Lárétt: land 6 eðja 7 þrenging
9 samstæöir 10 nugg 11
almanak 12 til 13 timi 14 vökvi
15 rákir
Lóörétt: 1 muna 2ólgaöi 3 erf-
iöi 4 snemma 5 varla 8 tóm 9
kvendýr llskjálfti 13horfur 14
einkennisstafir.
Lausn á siftustu krossgátu
Lárétt: 1 þramma 5 róa 7 im 9
tusk 11 fáa 13 kór 14 ildi 16 la 17
afta 19 smakka
Lóftrétt: 1 þrifin 2 ar 3 mót 4
mauk 6 skrapa 8 mál 10 sól 12
adam 15 iða 18 ak
bókabíllinn
Arbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39 þriöjud kl.
1.30 — 3.00.
Versl. Hraunbæ 102 þriöjud.
kl. 7.00 — 9.00.
Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl.
3.30 — 6.30.00.
Breiöholt
Breiðholtskjör mánud. kl.
7.00 — 9.00, fimmtud. kl. 1.30
— 3.30, föstud. kl. 3.30 — 5.00.
Fellaskóli mánud. kl. 4.30 —
6.00, miövikud. kl. 1.30 — 3.30,
föstud. kl. 5.30 - 7.00.
Hólagaröur. Hólahverfi
mánud. kl. 130 — 2.30.
Fimmtud. kl. 4.00 — 6.00. ‘
Versl. Iðufell miðvikud. kl.
4.00 — 6.00, föstud. kl. 1.30 —
3.00.
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband af séra Þóri
Stephenssen, Sigurbjörg Sig-
urgeirsdóttir og Sigursteinn
Gunnarsson. Heimili ungu
hjónanna er að Lundarbrekku
6, Kópavogi.
Nýlega voru gefin saman f
hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni, Nina Jónsdóttir og
Kristján Bergsson. Heimili
ungu hjónanna er aö Rauöa-
læk 9, Reykjavlk.
mmnmgaspjöld
Minningakort Styrktar- og
minningarsjóös Samtaka
Astma- og Ofnæmissjúklinga
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu samtakanna
Suðurgötu 10 s. 22153 og skrif-
stofu SIBS s. 22150,hjá Ingjaldi
slmi 40633. hjá Magnúsi s.
75606, hjá Ingibjörgu s. 27441 I
sölubúöinni á Vifilsstöðum s.
42800, og hjá Gestheiði s.
42691.
Minningarkort Sjúkrahús-
sjóðs Höfða kaupsstaðar
Skagaströnd fást á eftirtöld-
um stööum:
Blindravinafélagi lslands
Ingólfsstræti 16, Sigrlði ölafs-
dóttur simi: 10915, R.vik,
Birnu Sverrisdóttur simi: 8433
GrindavQt, Guðlaugi óskars-
syni skipstjóra Túngögu 16,
Grindavlk, önnu Aspar, Elisa-
bet Arnadóttur, Soffiu Lárus-
dóttur Skagastcönd.
Minningarkort Barnaspltala-
sjóðs Hringsins
eru seld á eftirtöldum stöðum:
Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61,
Jóhannesi Norðfjörð h.f.t
Hverfisgötu 49 og Laugavegi
5, Ellingsen h.f., Ananaustum,
Grandagaröi, Bókabúö Oli-
vers, Hafnarfirði, Bókaversl-
un Snæbjarnar, Hafnarstræti,
Bókabúð Glæsibæjar, Alf-
heimum 76. Geysi h.f., ABal-
stræti, Vesturbæjar Apótek
Garðs Apóteki, Háaleitis Apó-
teki Kópavogs Apóteki og
Lyfjabúð Breiðholts.
'Minningarkort
Hallgrimskirkju i Reykjavík
íást i Blómaversluninni
iDomus Medica, Egilsgötu 3,
Kirkjufelli, Versl., Ingólfs-
stræti 6, verslun Halldóru
Ölafsdóttur, Grettisgötu 26,
Erni & Örlygi hf Vesturgötu
, 42,.Biskupsstofu, Klapparstlg
27 og I Hailgrimskirkju hjá
Bibliufélaginu og hjá kirkju-
verðinum.
OO
hffl
Z
□ z
* *
Uss, það er ekki nokkur vandi að
teikna þetta blúnduverk, maður þarf
bara að hafa undirskál, og það þarf
ekki einu sinni að vera gullrönd á
henni!
— Nei, en að saga þetta blúnduverk
út, það er aftur öllu erfiðara, og til
þess verður maður að hafa bein i nef-
inu. — Hef ég það ekki Kalli?
— úff, hvað þetta er þungt. Flýttu
þér Kalli og komdu hingað með ham-
ar og nokkra nagla og réttu mér
hjálparhönd!