Þjóðviljinn - 09.09.1978, Blaðsíða 1
UOWIUINN
Laugardagur 9. september 1978 —195. tbl. 43. árg.
Bráðabirgðalög um kjaramál gefin út
Forseti íslands gaf i gær út bráðabirgðalög um kjaramál sem fela það i
sér að kjarasamningar eru látnir ganga i gildi á ný. Er þar með hrundið
kjaraskerðingarstefnu fyrrverandi rikisstjórnar.
Áfangasigur
Nýtt og lægra verð
á mjólkurvörum
Mjólk og mjólkurvörur stórlækka á mánudaginn kemur, en
nýtt verö tekur þá gildi. Mest lækkar smjör eöa um 43%,þvi næst
skyr eöa um 33%, en undanrennan sem mest hefur veriö deilt um
og neysla hefur sóraukist á hækkar hins vegar um 10%.
Helstu vörutegundir kosta n.k. mánudag:
M jólk I liters fcrnum Gamia veröið 155 Nýja veröiö 143 7.7%
Mjólk i tveggja 1 fernum 309 284 8 %
itjómi i liters fernum 1.093 887 18.8%
Skyr,l kg 306 204 33 %
1. fl. mjólkurbússmjör.l kg. . .. 2.240 1.274 43 %
Ostur 45% i heilum st.,1 kg 1.546 1.623 5 %
Undanrcnna I llters fernum ... 121 134 10 %
stadfestur
Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra um bókun stjórnarinnar:
Viljayfirlýsing
Virkur stuön-
ingur ríkisvalds-
ins við laun-
þegasamtökin
Bráöabirgðalögin kveöa á um
margbrotnar ráðstafanir i efna-
hagsmálum til að hamla gegn
verðbólgu og tryggja kaupmátt
launa. Verö á matvörum lækkar,
bætur almannatrygginga hækka,
fullar veröbætur greiddar á al-
menn laun. I lögunum er einnig
aö finna ákvæöi um skattlagningu
eigna, hátekjueinstaklinga og
eyðslu, svo og skatt á atvinnu-
rekstur, og stendur hin nýja
skattheimta undir kostnaöi viö
niðurfærslu verðlags.
Gert er ráö fyrir aö atvinnurek-
endur og launþegar semji um
óbreytt grunnkaup og verölags-
bætur fram til 1. desember á
næsta ári, en ella tryggja lögin
óbreytt kjaraákvæöi að þessu
leyti. Er þvi þess aö vænta aö
lagasetning þessi verði til aö
tryggja snurðulausan rekstur at-
vinnuveganna og fulla atvinnu.
Verð-
stöðvun
Verð-
lœkkun
Frá þvi nú um helgina rik-
ir alger veröstöðvun i land-
inu, þannig aö óleyfiiegt er
aö hækka verö á vöru eöa
þjónustu, svo og ieigugjöld
hvers konar, nema sam-
kvæmt tilskildu leyfi. Leyfi
til veröhækkana er bundiö
brýnni nauösyn. Skal rikis-
stjórnin sjálf fjalla um hvers
kyns leyfi til veröhækkana.
Alagning kaupmanna á
vörur skal haldast óbreytt i
krónutölu frá þvi sem hún
hefur veriö. Það þýðir að
hundraðstala álagningar á
erlendar vörur lækkar vegna
þeirrar veröhækkunar sem
leiðir af nýgerðri gengis-
breytingu.
Niðurgreiðslur vöruverðs
eru auknar og söluskattur
felldur niöur af matvælum.
Við þetta mun útsöluverð
margra vara lækka veru-
lega. Verölækkunina, sem
stafar af þessum tvennum
siöast nefndu ráöstöfunum,
má meta til kjarabóta er
samsvara um 10% kaup-
hækkun. Til þess aö meta
kjaraáhrif efnahagsráðstaf-
ana i heild verður einnig að
taka tillit til þátta eins og
gengislækkunar og breyt-
inga á kauptöxtum.
—h.
Hjörleifur Guttormsson,
iönaöarráöherra, sagöi í
samtali við Þjóðviljann í
gær, að bókun ríkis-
stjórnarinnar á fundi sín-
um í fyrradag hefði aðeins
verið staðfesting á um-
sömdum ákvæðum sam-
starfsyfirlýsingar stjórn-
arf lokkanna. Um bókunina
hafði ráðherrann að öðru
leyti eftirfarandi orð:
,,1 samstarfsy firlýsingu
stjórnarflokkanna er sem kunn-
ugt er kveðið á um aö mörkuð
verði stefna um hjöðnun verð-
bólgu i áföngum og i þvi sam-
hengi verður meðal annars ráðist
i endurskoðun á gildandi visitölu-
kerfi. Skipuð verði nefnd til
endurskoðunar á viðmiðun launa
við visitölu og rik áhersla lögð á
að niðurstöður liggi sem fyrst
fyrir.
Bókun rikisstjórnarinnar á
fundi i gær er raunar ekki
annað en staðfesting á þessum
umsömdu ákvæðum og viljayfir-
lýsing um að reynt verði að ná
áfanga i þessu máli áður en nú-
verandi verðbótatimabili lýkur i
lok nóvember.
Hversu til tekst er auðvitað al-
gerlega háð þvi að samkomulag
verði um þessi efni viö samtök
launþega, en traust samstarf við
þau er helsti hornsteinn stjórnar-
samstarfsins. Væntanleg bráða-
birgðalög kveða skýrt á um, að
grunnlaun og tilhögun verðbóta á
laun haldist óbreytt eins og kjara-
samningar gera ráð fyrir, nema
samkomulag verði umannað.
Umrædd viljayfirlýsing á fundi
rikisstjórnarinnar i gær er aðeins
áherðing um að reynt veröi að ná
áfanga i endurskoðun visitölunn-
ar fyrir þann tima. A það ber aö
leggja áherslu og ég vil taka skýrt
fram að i þessu efni verður að
byggja á samkomulagi og ekki
geturorðiðum neins konar þving-
un af hálfu rikisstjórnarinnar að
ræða gagnvart launþegasam-
tökunum.
Ég vil hinsvegar siöur en svo
draga úr þýðingu þess að við ná-
um sem viðtækastri samstöðu um
aðgerðir gegn verðbólgunni og
þar eiga launþegasamtökin ekki
sist hagsmuna að gæta.”
Tekju-
skattur á
atvinnu-
rekstur
Gefur mestar
tekjur
Tekna til að inæta kostnaði
við niðurfærslu verðlags er
aðallega aflað mcð tvennum
hætti: Eignarskattsauka og
sérstökum tekjuskattsauka
sem aðallega lcggst á at-
vinnurckslur. Er það
drýgstur þáttur i tekju-
öfluninni. Báðir þessir skatt-
aukar eru lagðir á gjald-
endur miðað við skattaárið
1977. Gjaldið innheimtist I
fernu lagi mcð mánaðar
niillibili frá og með 1.
nóvember. Nái það ekki 4000
krónunt skal það fellt niður.
Eignaskattsaukinn nemur
helmings viðbót á eignaskatt
ársins 1978 á einstaklinga en
tvöföldun skattsins á félög.
Tekjuskattsaukinn er 6%
álag á skattskyldar tekjur
umfram ákveöið lágmark.
Fyrir hjón er lágmarkið 3,7
miljónir króna sem sam-
svarar 4,5 miljónum i brúttó-
tekjur, fyrir einstakling 2,8
miljónir, sem samsvarar 3,3
miljónum. Að auki bætist við
lágmarkið 220.000 krónur
fyrir hvert barn á framfæri
skattþegans.
Félög skulu greiöa 6%
hreinna tekna áður en fyrn-
ingar eru dregnar frá, en
eins og fyrr segir gefur þessi
skattur lang mestar tekjur af
þeirri nýju skattlagningu
sem nú er komin á.
—h.
Stórauknar
nidur-
greiðslur
Stórauknar niðurgreiöslur
lækka verð á matvöru þrátt
fyrir 17.7% hækkun á verð-
lagsgrundvelli landbúnaöar
afurða. Nú eru þaö ekki
aðeins mjólk og smjör sem
eru greidd niöur heldur einn-
ig rjómi og undanrenna.
Frétt um breytingu á verö-
lagsgrundvellinum er á siöu
3 .
SVAVAR GESTSSON VIÐSKIPTARÁÐHERRA:
Staðfestmg
pólitískra
tímamóta
Rikisstjórnin og ráðherrar Alþýðu-
bandalagsins hafa mikinn áhuga á þvi
að visitölukerfið verði tekiö til mjög
Itarlegrar endurskoðunar og að henni
veröi hraöa eftir föngum. En þó rfkis-
stjórnin hafi frómar óskir um slikt þá
getum við ráðherrar Alþýðúbanda-
lagsins að sjálfsögðu ekki staðiö að
visitölubreytingum sem brjóta i bága
viö viðhorf launafólks og verkalýðs-
samtakanna.
Ég tel alveg augljóst aö raunveruleg
endurskoðun visitölunnar og vlsitölu-
grundvallarins hljóti aö vera tima-
frekt verkefni ef hana á að vanda og ná
um endurskoöunina viðtækri sam-
stöðu.
Sjá bls. 8 og 9