Þjóðviljinn - 09.09.1978, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.09.1978, Blaðsíða 6
’« SIÐA — ÞJÓÐVILJINN ' Laugardagur 9. september 1978 VIÐBRÖGÐ VIÐ BRÁÐABIRGÐALÖGUNUM Endurskoðun visitölu: Verdur ad vera í fullu samráði við verkalýðs- hreyfinguna segir Jón Helgason formaöur Einingar á Akureyri fcg held ah ekki þýbi aft fara út i endurskohun visitölunnar nema i fullu samráöi viö verkaiýöshreyf- inguna, sagöi Jön Helgason for- maöur Kiningar á Akureyri er Ujóöviljinn spuröi hann álits á bókun á rikisstjórnarfundi um aö stefnt yröi aö endurskoöun visi- tölukerfisins fyrir 1. desember n.k. Hvað sem aliri visitölu liöur, sagöi Jón, veröum viö fyrst og fremst aö tryggja aö verðbólgu- skriðan veröi stöövuö. baö veröur stærsta skrefiö i átt til launajöfn- unar. Annars er ég nýkominn til Jón llelgason landsins og hef ekki átt þess kost aö hafa samband við fólk úr verkalýöshreyfingunni um bráöabirgðalögin og þær aðgeröir sem nú eru i gangi og vil þvi sem minnst um þær segja. Ef hægt er aö tryggja kaupmátt með þessum nýju lögum fagna ég þvi. -GFr Griðrof ef svo Segir Benedikt Daviðsson, formaður Sambands byggingarmanna \ — Ég er náttúrulega ákaflega hrifinn af þvi aö reynt skuli aö bæta kaupmátt launa meö lækkun matvöru. Einnig er ég ákaflega sáttur viö aö kaupiö hækki ekki, ef tryggt er meö þeim aögeröum sem veriö er aö gera aö kaup- máttur aukist. Þaö sýnist mér einmitt vera aö gerast, sagöi Benedikt Daviösson formaöur Sambands byggingarmanna, þegar Þjóöviljinn ræddi viö hann i gær. — Hvað hækkanir á vörum snertir, þá tel ég aö veruleg ástæða sé til að hækka ýmsar vör- ur, sem eru beinar samkeppnis- vörur við islenska framleiðslu. Ég nefni sem dæmi innréttingar alls konar og húsgögn, sem flutt eru hingað til lands fullbúin á lægri tollum en hráefni til sams konar iðnaðar hér. Viö sliku er full ástæða til aö sporna, sérstak- lega þegar haft er i huga aö inn- flutningur á slikum varningi skiptir miljörðum króna á ári. Þegar við spuröum Benedikt , um skoðun hans á endurskoöun visitölukerfisins og þeim tima sem slik endurskoðun kynni aö taka, sagðist hann telja fulla ástæöu til að endurskoöa visitölu- kerfiö. En i tengslum viö slika endurskoöun yrði aö láta fara fram neyslukönnun og slik könn- un yröi aö ná yfir miklu lengra timabil en aöeins tvo mánuði. Ég teldi sex mánuöi algert lág- mark fyrir slika könnun, sagöi Benedikt, — og ef vel ætti að vera þyrfti hún sennilega að ná yfir heilt ár. Aö tala um aö ljúka endurskoö- un á svona viðamiklum málum á tveimur mánuöum er einber barnaskapur og ég skil ekkert i mönnum aö láta sér detta svona lagaö i hug. Ef rikisstjórnin gripur til þess ráös, aö setja lög um visitölu frá 1. desember, án samráðs viö verkalýöshreyfinguna, teldi ég þaö algjöra brigð á þeirri stefnu sem lýst hefur veriö yfir aö stjórnin vilji fylgja. Ég myndi lita á slika lagasetningu sem algjört griörof af hálfu rikisstjórnarinn- ar. -hm Benedikt Davfösson: Griörof af hálfu rikisstjórnarinnar ef sett verða lög um visitölubætur 1. des- ember án samráös við verkalýös- hreyfinguna. Bein tekju- aukning Segir Guðmundur Þ. Jónsson um lœkkun matvöru — Mér lýst auðvitað mjög vel á að neysluvörur skuli lækka svo verulega, sagði Guðmundur Þ. Jóns- son, formaður Landssam- bands iðnverkaf ólks, þegar Þjóðviljinn hafði samband við hann í gær, eftir að Ijóst varð hvert efni bráðabirgðalaga ríkisstjórnarinnar var. — í raun og veru er það fáranlegt að skattleggja eins og gert hef ur verið til þessa þær brýnustu þarfir sem hvert mannsbarn þarf til að draga f ram líf ið, það er að segja matvörur. Þess vegna finnst mér þaö hljóti aö vera til mikils ábata fyrir launafólk, að þessar vörur skuli lækka. Hér er um beina tekjuaukningu að ræöa hjá lág- launafólki sérstaklega, sem fram til þessa hefur átt fullt í fangi með aö láta launin sin nægja fyrir nauösynlegum mat, sérstaklega auðvitað láglaunafólk meö barn- margar fjölskyldur. öllu meiri spurning finnst mér vera um þær vörur sem eiga aö hækka, ef rétt er að þar i séu út- varps-og hljómburðartæki, sjón- varpstæki, simar og þess háttar. Ég held að það sé liðin tið, að hægt sé að flokka slikt undir lúx- us. Þetta finnst á hverju heimili og þótt vissulega sé hægt að vera án slikra tækja, eru þau þó á viss- an hátt orðinn svo eölilegur hluti af heimilistækjum, aö mér finnst orka mjög tvimælis að skatt- leggja þau sérstaklega. — Helduröu aö unnt sé aö ljúka Guömundur Þ. Jónsson, formaö ur Landssambands iönverka fólks. endurskoöun visitölukerfisins fyrir 1. desember? — Þaö efast ég stórlega um. Þetta er alltof viðamikið mál til þess að mér finnist sennilegt að hægt sé að endurskoöa það að ein- hverju viti á tveimur mánuðum. En ég vil taka það skýrt fram, að verði endurskoðuninni ekki lokið fyrir 1. desember, þá eiga bráöabirgöalögin að gilda áfram. Ef rikisstjórnin setur lög sem skerða visitölubætur á einhvern hátt frá 1. desember, þá er hún að rjúfa það samkomulag sem gert hefur verið við verkalýðshreyf- inguna. Slikt verður ekki þolað og myndi aðeins þýða átök og friðslit milli verkalýðshreyfingar og rikisstjórnar. Ég trúi ekki að þessir menn óski þess. -hm Kristján Ragnarsson, formaður LIÚ: Bó kun iin er aur nlesl t vfi rklt r ir í bráöabirgdalögunum er vísitalan framlengd óbreytt til 1. deí i. 1979 j Þjóöviljinn haföi I gær tal af Kristjáni Hagnarssyni fram- kvæmdastjóra Llú en Kristján var formaöur samninganefndar Vinnuveitendasambandsins I sfö- ustu samningum. Kristján var fyrst spuröur hvaö honum fyndist um þá kauphækkun sem leiöir beinlinis af gildistöku samning- anna frá 1. september, og niöur- greiöslu verölags. Ahrif þeirrar ákvöröunar rikis- stjórnarinnar að afnema bráða- birgðalögin frá i vor og greiða fullar visitölubætur á laun sem voru 200.000 krónur 1. desember s.l., eru þau að yfirvinnu- og næturvinnua'lág verkamanna verða aftur þau sömu og áður, sagði Kristján. Ahrifin fyrir rikis- starfsmenn eru hins vegar mun meiri vegna hækkunar á visitölu- þaki. Meðalhækkun verkamanna frá 1. september þegar áfanga- hækkun er meðtalin mun vera um 8% en hjá rikisstarfsmönnum um 12%. Þetta getur ekki talist jafn- launastefna. Tilraunin stenst ekki Akvörðun rikisstjórnarinnar um aö greiða niður 8,1% hækkun verðbótavisitölu er tilraun til þess að draga úr verðbólgu en stenst ekki vegna þess að kaupmáttur samninganna er of hár og fær ekki staðist nema að rikisstjórnin heföi minnkað opinberar fram- kvæmdir og þjónustu sem nam niöurgreiðslunni. Þessi aðferð rikisstjórnarinnar gerir atvinnu- lifið svo háð rikisvaldinu að óbærilegt er, þvi rikisstjórnin getur spilað á visitöluna upp og niöur með niðurgreiöslum. Ekki er hægt aö sjeT, fyrr en fiskverð hefur verið ákveðið hver verður afkoma fiskveiða og fiskvinnslu eftir þessar breytingar, en mér segir svo hugur um að fiskverð verði ekki unnt að ákvarða til hækkunar sem verður að gera, nema viðmiðunarverð Verðjöfn- unarsjóðs verði höfð hærri en markaösverð afurðanna og þvi um áframhaldandi fölsun á gengi að ræða, sem leiða mun til nýrrar gengisbreytingar fyrir áramót. Framlenging fær ekki staöist — En hvert er viöhorf þitt til framlengingar kjarasamning- anna um ár til 1. des. 1979? „Einhvern tima hefðu vinnu- veitendur fagnað þvi að kjara- samningar væru framlengdir i 1 ár, en svo er ekki nú, þvi fram- lenging samninga með óbreytta visitölu er út i hött og fær ekki staðist. Afleiðingin verður enn meiri verðbólga en verið hefur og tiðari gengisbreytingar. Eftir viðræður við þrjá ráðherra um þessi mál hvarflaði ekki að mér að visitalan yrði framlengd, óbreytt, heldur yrði núgiidandi kaup fryst og óbreytt kaup greitt þar til samið hefði verið um nýja visitölu. Þeir óábyrgu hafa enn einu sinni fengið sitt fram og lofar það ekki góðu um framhaldið. Bókun rikisstjórnarinnarum að endurskoða visitöluna fyrir 1. desember er þvi aumlegt yfirklór sem ekkert gildi hefur, miðað við að i bráðabirgðalögum hennar er visitalan framlengd óbreytt til 1. des. 1979. — Telurðu að unnt sé að endur- skoða visitölugrunninn fyrir 1. des? Ef vilji fylgir verki er ekkert sem ætti að geta hindrað það að þetta væri hægt að gera fyrir 1. desember. Það er aðeins spurn- ing um viljann og á það mun reyna nú. — Hvernig metur þú samn- ingahorfur milli VVSl og ASt um framlengingu samninganna? Það hefði átt að semja um visi- töluna, og við teljum að það hefði ekki komið til álita að framlengja samningana nema að visitölu- grundvöllurinn væri endurskoð- aður. Ég tel að undir þeim kring- umstæðum, þegar visitalan er framlengd og mönnum svo sagt að semja, þá sé samningastaðan alls ekki fyrir hendi. Eignaupptaka? — Hvað með skattlagningu á atvinnureksturinn? Ef ég skil rétt þá nýju skatta, . sem rikisstjórnin hyggst leggja á atvinnureksturinn i formi 6% við- bótarskatta af hagnaði og 6% af afskriftum að auki, virðist mér vera um eignaupptöku að ræða. Útgeröinni er gert skylt með lög- um að greiða 10-16% af tekjum i afborganir og vexti af stofnlán- um. Sá hluti tekna sem fer i af- skriftir er þvi notaöur til afborg- ana af lánum, sem útgerðinni er gert skylt að greiða. Nú á að skattleggja afborganir og fólki talið trú um að verið sé að gera ráðstafanir til þess aö tryggja rekstur atvinnulifsins, en þvi er Kristján Ragnarsson: Framleng- ing samninga meö óbreyttri vlsi- tölu er út i hött og fær ekki staöist. hins vegar öfugt farið. Mér finnst gæta ótrúlegs óraunsæis I ráðstöf- unum rikisstjórnarinnar og litið til lengri tima sjáist engin áþreif- anleg markmið til lausnar þeim vanda sem við er að fást. -AI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.