Þjóðviljinn - 09.09.1978, Qupperneq 3
Laugardagur 9. september 1978 PJ6DV1LJINN — SIDA 3
Þrír
sýna í
Gallerí
SÚM
Arni og tvar aö huga aö þalcleka
eöaeinhverju þessháttar I Gallerf
SOM i gær.
í dag, laugardaginn 9. sep-
tember, opna Arni Ingólfsson,
ivar Valgarösson og Hannes
Lárusson sýningu i Galleri SOM,
Vatnsstig 3B. Þeir félagar hafa
allir verið viöriönir myndlist
undanfarin ár bæöi hér heima og
erlendis. A sýningunni eru á milli
15 og 20 verk, unnin i margvisleg
efni.
Sýningin stendur frá 9. til 23.
septemberog er opin daglega frá
kl. 16-20, en frá kl. 14 til 20 um
helgar. —eös
Stórauknar nidurgreiðslur úr ríkissjóöi
Lækkað verð á
landbúnaðarvörum
Þrátt fyrir 17,7%
hœkkun á
verðlagsgrundvelli
Verulegar breytingar
hafa verið gerðar á verð-
lagsgundvelli landbún-
aðarafurða og hefur nær
öllum liðum hans verið
breytt til hækkunar. Sam-
tals nemur hækkunin frá
því í júní 17.7% og hefði
afurðaverð hækkað að
meðaltali um 12% ef ekki
hefðu komið til stórauknar
niðurgreiðslur úr ríkis-
sjóði.
Nú verða rjómi, ostur skyr og
undanrenna einnig greidd niöur
eins og mjólk og smjör. Nýtt verð
á mjólkurafurðum tekur gildi n.k.
mánudag og lækkar afurðaverðið
frá 43% (smjör) — 8% (mjólk)
• Eftir helgina mun koma nýtt verð
á kartöflum sem einnig verður
mun lægra en það sem nú er, en
nýtt verð á kjöti og kjötvörum
mun ekki koma fyrr en eftir viku
þegar nýtt verö á nýslátruðu
verður ákveðið. Þá stendur einnig
til að afnema söluskatt á kjöti og
kjötvörum, en enginn söluskattur
er á mjólk og mjólkurafurðum.
Niðurgreiðslur á mjólk voru
46.60 á litra, og á smjöri 578 krón-
ur á kiló, en breytast nú þannig:
Mjólk
Smjör
Rjómi
Ostur 45%
Skyr
Undanrenna
kr. 86.00 á 1.
kr. 1.550.00 á kg.
kr. 300.00 á 1.
kr. 110.00 ákg.
kr. 178.00 á kg.
kr. 20.00 á 1.
—Ai.
ERLENDAR FRÉTTIR
/ stuttu
máfí
v_______
Fjárfestingar verði stöðvaðar til Chile
GENF, 7/9 (Reuter) — Erlendir bankar og alþjóölegir auöhringir hafa
stóraukiö lán sin og fjárfestingar I Chile. Þetta gerist á sama tima og
dregiö hefur veriö úr opinberum lánum til landsins, vegna hrottaiegs
ástands mannrétlinda þar i landi. Upplýsingar þessar eru haföar eftir
Italanum AntonioCassese.sem faliö hefur veriö aö rannsaka erlenda
aöstoö til Chile á vegum Sameinuöu þjóöanna. Cassese benti á, aö þessi
hjálp sem yfirvöld Chile nytu styrkti herforingjastjórnina I sessi þrátt'
fyrir ofbeldi þaö og kúgum sem hún beitir landsmenn.
Cassese leggur til að aðalþing Sameinuöu þjóöanna samþykki aðj-
geröir gegn Chile, svo sem stöövun á fjárfestingum. Hann skýrir enn-'
fremur frá þvi, að yfirvöld i Chile hafi meinaö honum aðgang að opin-
berum skýrslum svo og um heimild til aö koma inn i landiö. Þar af leiö-
andi neyddist hann til aö notast viö erlend gögn og dagblöð utan Chile.
Flóð á Indlandi
NVJU DELHI, 8/9 (Keuter) — Ibúar hinnar heilögu borgar Varanasi á
Indlandi eru beönir um aö vera viöbúnir flóöum. Vatnsyfirborö Ganges
og Jainuna hefur risiö iskyggilega mikiö, og er nú unniö kappsamlega
aö þvi aö bjarga hinni sögulegu borg, Allahabad.
Mörg svæði I Varanasi liggja meira en tvo metra undir vatni, en
borgin er tvö þúsund og fimm hundruö ára gömul. Búist er viö meiri
flóöum, sem bitna muni helst á borginni Agra og nágrenni hennar.
Njálsbrenna í Tyrklandi
ANKAKA 7/9 (Keuter) — Sautján manns létu llfiö I dag, þegar flokkur
maiina kveikli I húsi fjandmanna sinna. Athuröur þessi geröisl I borg-
inni Gevas sem er I þúsund kilómetra fjarlægö frá höfuöborginni
Ankara.
Þúsund aukaliigreglumenn komu til borgarinnar I þyrlu. Að siign úl-
varpsins virtust deilur þessarekki vera stjórnmálalegs eölis. Kimmtán
manns förust i eldinum en tveir voru skotnir. Sjii hinna lálnu voru úr
siimu fjiilskyldu. Sex manns særðusl.
NA TO-œfingar i nœstu viku
KENNARAHÁSKÓLINN:
Kennsla liggur
nidrí á lokaárí
Kennarar neita að taka að sér œfinga-
kennslu vegna túlkunar á kjarasamningi
Barnakennarar neita nú að
taka kennaranema f æfinga-
kennslu fyrr en ákvæöi siöasta
aöalkjarasamnings þess efnis að
kennarapróf verði metin jafngild
til launa, án tillits til hvenær þau
erutekin.komi til framkvæmda.
Fjármálaráöuneytið hefur túlkaö
þennan samning á annan hátt.
Um helmingur kennaranema á
lokaári átti að hefja verklegt nám
undir umsjón æfingakennara nú
strax þegar skólahald hófst i
þessari viku en vegna þessarar
deilu getur ekki oröiö af þvi og
hafa allir 3. bekkingar neitaö að
hefja nám fyrr en deilan leysist.
Valgeir Gestsson, formaður
Sambands isl. barnakennara,
sagði i samtali við Þjóðviljann að
samkvæmt túlkun fjármálaráðu-
neytisins fengi mjög stór hópur
barnakennara starfsreynslu ekki
metna til launa og væri nú á 9.
hundrað af um 1450 kennurum
innan sambandsins i byrjenda-
flokki þrátt fyrir allt að 14 ára
starfsreynslu. Kennarar væru
ákveðnir i aö láta ekki sinn hlut
þvi að þeir teldu að þessi túlkun
fjármálaráðuneytisins bryti i
bága við aðalkjarasamning i
fyrra. Við snerum okkur til Vil-
hjálms Hjálmarssonar mennta-
m'álaráðherra strax i mai og
gerðum honum ljóst hversu al-
varlegt máliö væri og á þingi SÍB
i byrjun júni var gerð samþykkt
þess eðlis að skorað var á kenn-
ara að ráða sig ekki til æfinga-
kennslu fyrr en málið væri leyst
sagði Valgeir. Við biðum eftir
svari menntamálaráðherra i allt
sumar og loks 29. ágúst barst okk-
ur bréf frá honum þar sem mál-
inu er visað til samninganefndar
og launamálanefndar sem áður
hafði reynst ómögulegt aö fá leið-
réttingu hjá.
Okkur þykir ákaflega leitt aö
kennaranemar verði fyrir barö-
inu á þessum aðgeröum en það er
einsogoftar i verkfallsaðgerðum
að saklausir biöa tjón af.
Valgeir sagði að barnakenn-
arar hefðu átt samtal við Ragnar
Arnalds, hinn nýja menntamála-
ráðherra, i fyrradag og hefði
hann reynst mjög vel inni i mál-
inu þrátt fyrir stutt starf i ráöu-
neytinu. Vonuðust þeir nú ein-
dregið til þess að úr greiddist
snarlega.
Baldur Jónsson rektor Kenn-
araháskólans sagði i samtali við
Þjóðviljann að nemendur á loka-
ári ættu nú eftir um 7 vikna
æfingakennslu vegna svipaðra
aðgerða áður af hálfu æfinga-
kennara. Heföi þvi átt aö skipta
þeim 86 nemendum sem taka
próf f vor i tvo hópa og hafa þá i
æfingakennslu hvorn sitt misseri.
Þar sem þessi kennsla geturekki
hafist samþykkti allur árgangur-
inn aö mæta ekki til kennslu fyrr
en búið er að leysa málið.
—GFr
Átök í
Beirut
BEIRÚT 8/9 (Reuteri —
Átök uröu i nótt milii sýr-
lenskra friöargæslusveita og
hægri manna i Libanon.
Erlendir fréttaritarar segja
að hægri menn hafi átt upp-
tökin meö þvi aö skjóta á
Sýrlendingana. Atökin dvin-
uöu þegar komiö var undir
morgun. Fjölmiðlar i
Libanon segja að átökin hafi
verið þau hörðustu sem verið
hafa i mánuð.
1 gær særðust fimm manns
i Suður-Libanon, þegar
sprengingar urðu i bænum
Nabatiyeh.
purnar eru víða
vinsælar.
Haust og ,
vetrartískan frá MAX
er kynnt
á sýningunni
ÍFÖt’78
I Laugardalshöll.
MAXhf
WASIIINGTON, 7/9 (Reuter) I n.eslu viku hefja herdeildir frá álla
liindum adingar sem eiga að auka styrk NATO I Grikklundi og Tyrk-
landi. /Kfingarnar munu standa i einn mánuð og hermenn frá llelgiu,
Grikklandi, ltallu, l’ortúgal, Tyrklandi, Bretlandi, Vestur-Þýskalandi
og Bandarikjunum munu taka þátt I þessum a-fingum.
Armúla 5
V