Þjóðviljinn - 09.09.1978, Page 15

Þjóðviljinn - 09.09.1978, Page 15
Gunnlaugsson framkvæmdastjóri tveggja seinustu Listahátíöa og blaöafulltrúi Þjóöleikhússins hafa svipaöa sögu aö segja.svo ég held aö hér sé um aö ræöa einka- vandamál Siguröar Björnssonar. Athugasemd Þorsteins Hannes- sonar viö þetta er tviræö og skemmtileg: „Þaö sem þarf aö gerast er þaö aö dagblööin og aör- ar fréttastofnanir ráöi sérfróöa menn tilstarfa en ekki aöS.l. geri þaö." Leiðinleg einisskrá Eg erþess fullviss aö fjölmiölar svo og allir tónlistarunnendur myndu sýna Sinfóniuhljómsveit- inni meiri áhuga ef efnisskrá hennar væri áhugaveröari og list- rænn árangur betri. Efnisskrá hefur versnaö að mi'nu mati og spilamennskan ekki eins góö og oft áöur. En þaö er önnur saga, flókin og margbrotin. Aöal- ástæöan er sú aö enginn aöal- hljómsveitarstjóri hefur i raun veriö starfandi undanfarin ár, sem heföi átt aö vinna markvisst uppalanda- og æfingastarf, eins og Bohdan Wodiczko geröi á sin- um ti'ma. Tónleikahöll Þá er rætt um tónleikahöll. Þaö er staöreynd hvort sem mönnum likar betur eöa verr, aö Háskóla- bió er ekkitónleikasalur.Hafi biói þessu einhvern tima veriö ætlaö það hlutverk er hér um að ræða eins konar „kröflu”- eöa „þörungavinnslu” á tónlistar- sviðinu. Gunnar Egilsón segir: „Ekkert hefur að þvi er ég best veit, verið gert af hálfu yfirstjórnar hljómsveitarinnar til aðknýja á i' þessu máli. Enn einu sinni hefur yfirstjórn hljóm- sveitarinnar brugöist forystu- hlutverki sinu.” Þorsteinn Hannesson segir: „Hitt er vist að öll hljómsveitar- verk á Islandi veröa til fyrir til- stuölan S.I. enda ieikur hún flest þeirra.” Rétt er, aö hljómsveitin flytur flest islensk verk núorðiö, — en þaö var ekki alltaf svo. Það hefur kostaö mikiö kvabb og þref af hálfu tónskálda að fá þessu framgengt. Hins vegar er rangt aö Sinfónluhljómsveitin stuöli á nokkurn hátt aö tilurö islenskra verka. Enda segir Þorsteinn næst: „Hljómsveitin hefur mér vitanlega aldrei faliö tónskáldi aö semja tónverk eöa greitt fyrir þaö.” Þetta er næstum rétt — þaö heftirþó örsjaldan komiö fyrir að verk hafi verið pantaö hjá tón- skáldi. Hvað er að? Óhjákvæmilegar niöurstöbur .af spjalli fjórmenninganna eru i stuttu máli þessar: 1. Núverandi rekstrarform er óheppilegt að flestra mati. 2. Valdsvið framkvæmdastjóra óglöggt markaö og hann ekki samþykkur ýmsum ákvörðun- um yfirboðara sinna. 3. Daglegur rekstur er illa skipu- lagöur. 4. Æskulýðstónleikar illa undir- búnir og ekkert samband viö skólakerfið. 5. Trúnaðarbrestur og sam- bandsleysi viröist rikja milli listamannanna sem vinna I hljómsveitinni og þeirra sem skikkaðir hafa verið til að stjórna þeim. 6. Samband viö fjölmiöla slæmt. 7. Ekkert verið gert i þvi aö knýa á um byggingu tónleikahallar. Þetta eru aðeins nokkur atriði úr áðurnefndum greinum. Ýmis- legt fleira ber á góma sem of langt mál er aö fara Ut i. Að lok- um kemur Sigurður Björnsson fram með þá frómu ósk að Sinfóniuhljómsveitin „eigi eftir aödafna og eflast I hv!vetna.”.En þá vaknar óhjákvæmilega sú spurning hvort þaö gerist nema giörbreytt sé um rekstrarform, stefnu og stjórnendur. Vel rekin hljómsveit sem skilar góöum list- rænum árangri eraldrei dýr. En illa rekin hljómsveit er dýrt leik- fang i höndum þeirra „stjóra” sem rætt er við i framangreind- um greinum. En svo kemur ýmislegt sem taka þarfinn imyndina ogekki er minnst á i þessum greinum og geri ég grein fyrir þvi i framhaldi þessara skrifa. I.augardagur 9. september 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 15 Lystræninginn: Tvær nýjar ljóðabækur Lystræninginn hefur sent frá sér tvær nýjar ljóðabækur: Stækkunargler undir smásjá, eftir Jónas Svafár, og Vindurinn hvilist aldrei eftir Jón frá Pálm- holti. Stækkunargler undir smásjáer fjórða ljóöabók Jónasar Svafárs. Höfundur hefur sjálfur hand- skrifaö ljóðin og gert káputeikn- ingu. Jónas er löngu kunnur af ljóðum sinum og teikningum. I nýju bókinni eru 12 ljóö, þ.á m. ljóðið Stjórnarskrá, sem lýkur á þessu er<- æltjöröin færöi út landhelgina en stjórnin sló auöhring um fööurlandiö. Bókin Vindurinn hvilist aldrei ber undirtitilinn Reykjavik 1978. I henni eru 5 ljóðabálkar: Eftir Þorstein, Leyfið okkur aö Syngja, Vorkvöld i miðborg Reykjavikur, Róður og Kvöldljóð um draum. A þessu ári eru liðin 20 ár frá þvi aö fyrsta bók Jóns frá Pálmholti kom út. Var það ljóðabókin Okomnir dagar. Siöan hefur hann gefiö út 7 bækur, ljóö, skáldsögur, smásögur og æviminningar. Bók- inni Vindurinn hVilist aldrei lýkur á þessu ljóöi: ko.m þú dagur og ris fagnandi hljómur þinn litur þinn og draumur allur fjölhljóma veruleiki þinn kom þú og syngdu hinn mikla volduga söng okkar mannanna sönginn um drauminn sem lifir okkur. Bjarni Ragnar hefur mynd- skreytt bókina. Lystræninginn hefur áður sent frá sér tvær ljóðabækur, A djúp. miðum eftir Pjetur Lárusson og Gjalddagar eftir Birgi Svan Simonarson. Sendlll óskast eftir hádegi til léttra sendiferða MOBVIUINN Sími 81333 Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða fulltrúa við Innkaupa- og birgðadeild. Laun eru skv. kjarasamning- um rikisins og B.S.R.B. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra fyrir 15. þ.m. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116, Reykjavik Gröfumaður Óskum að ráða vanan gröfumann til af- leysinga. Þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar gefur bæjarverkstjóri i sima 21180. Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi. RITARI Ný reglugerð um möskvastærð Sjávarútvegsráöuneytiö hefur gefiö út reglugerö um möskva- stæröir botnvörpu og flotvörpu, sem gildi tekur 20. sept. n.k. Reglugerð þessi er aö mestu sama efnis og gildandi reglugerð, enýmis ákvæbi hafa verið gerö i- tarlegriog öörum breytt litillega i samræmi við fengna reynslu af gildandi reglugerð. Verður hér á eftir gerð grein fyrir helstu ákvæöum þessarar nýju reglugerðar. 1. Lágmarksstærö möskva i a.m.k. 8 öftustu metrum botn- vörpu og flotvörpu veröur áfram 155 mm. 2. Heimilt verður áfram að stunda karfaveiöar á sömu svæöum og verið hefur meö 135 mm lágmarksmöskvastærö i poka. 3. Lágmarksmöskvastærð hum- arvörpu veröur óbreytt eða 80 mm. 4. Lágmarksmöskvastærðir rækjuvarpna verða: A. I tveggja byrða vörpum, 55 mm i vængjum og miðneti en 36 mm i öðrum hlutum vörp- unnar. B. 1 vörpum, sem hafa fjögur eða fleiri byrði, 45 mm i vængjum aftur að fremsta horni efra byrðis en 36 mm i öðrum hlutum vörpunnar. 5. Lágmarksstærð möskva i vörpum, sem notaðar eru til spærlings-, kolmunna- og loðnuveiða, er 16 mm. 6. Um klæöningar varpna gilda þessar reglur: A. Heimilt er að festa undir öftustu 18 metra botnvörpu net eöa annað efni til að draga úr sliti. Slitvarar þessir skulu aðeins festir að framan og á hliðunum við vörpuna. Athygli er vakin á þvi að þetta tekur aðeins til botnvarpna. B. Heimilt er aö festa styrktar- net úr sama efni og varpan er Framhald á 18. siöu Starf ritara við sálfræðideild i Fellaskóla er laust til umsókna. Upplýsingar gefur forstöðumaður i sima 74050 Umsóknum skal skila til fræðsluskrifstofu Reykjavikur fyrir 18. sept. n.k. Chile- % fundur Baráttufundur gegn heimsvaldastefnu gengst fyrir fundi i Félagsstofnun stúdenta mánudag- inn 11. september kl. 20.30 til að minnast þess að 5 ár eru liðin frá valdaráninu i Chile. Ingibjörg Erla Bragi Dagskrá: Bragi Guðbrandsson/ formaður SÍNE, flytur erindi um Allende-tímabilið og valdaránið 1973. Erla Sigurðardóttir segir frá högum pólitiskra fanga í Chile. Ingibjörg Haraldsdóttir flytur ávarp. Þorlákur Morthens (Tolli) og Asbjörn Kristinsson (Bubbi) syngja baráttulög. Tunglskinstrióið kemur fram. Kynnir verður Berglind Gunnarsdóttir

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.