Þjóðviljinn - 09.09.1978, Side 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 9. september 1978
RÍKISSPÍTALARNIR
Lausar stöður
KLEPPSSPÍTALINN
Staða Félagsráðgjafa
viö spitalann er laus til umsóknar.
Umsóknir er greini aldur, menntun
og íyrri störf, sendist yfirfélagsráð-
gjafa spitalans fyrir 29. sept. n.k. og
veitir hann einnig allar upplýsingar
i sima 38160.
Starfsmaður
óskast aö barnaheimili spitalans
ívaktavinnai. Upplýsingar gefur
forstööukona barnaheimilisins i
sima 28160.
Keykjavik, 10.9. 1978
SKKIFSTOFA
KÍKISSPiTALAWA
KIKlKSÍiOTt' SlMI 29000
Blaðberar
óskast
Austurborg:
Sunnuvegur ínú þegan
Vesturborg:
Háskóli - Tjarnargata (nú þegan
Hjaröarhagi (nú þegar;
Kvisthagi (nú þegar;
Miðsvæðis:
Laufásvegur (nú þegan
uoanuiNN
Siöumúla 6. Simi 8 13 33
Jarðskjálfti
í Rúmeniu
VtN, 5/9 (Reuter) — JarB-
skjálftakippa varð vart á landa-
mærum Rúmeniu og Sovétrikj-
anna i dag, en þeir ollu ekki
neinum skemmdum. Kippirnir
fundust i nágrenni Foscani sem
liggur u.þ.b. 200 km i noröaustur
af Búkarest.
Guðmundur J.
Framhald af 20 siöu.
álits á þeim hækkunum vöru-
gjalds á ýmsum vörum, sem
koma eiga til framkvæmda.
— Ég er út af fyrir sig hlynntur
misjöfnum tollum á varningi,
sagöi hann, — en slikt er vand-
meöfariö. Skoöanir á hugtakinu
lúxus eru ákaflega skiptar.
En einu er ég hlynntur. Fyrir
mér má hækka skotvopn um 100
prósent. Hati ég nokkra menn, þá
eru þaö þeir sem þykjast vera
náttúrudýrkendur og ganga um
óbyggöir landsins drepandi allt
kvikt i nafni náttúruskoðunar.
—hm
Ný reglugerð
Framhald af 15. siöu.
gerö úr viö öftustu 8 metra efra
byrðis botnvörpu og efra og
neöra byrðis flotvörpu.
Möskvastærð styrktarnetsins
skal rúmlega tvöfalt stærri en
möskvastærö vörpunnar þar
sem styrktarnetið er fest við,
og skal styrktarnetiö fest
þannig, að hver möskvi þess
falli saman viö fjóra möskva
vörpunnar. Hér er um svo-
nefnda „pólska klæðningu” að
ræöa og má aöeins nota hana á
efra byrði botnvarpna en hins-
vegar á allan poka flotvarpna.
7. Nýtt ákvæði er um fjölda og
lengd þenslugjaröa. Sam-
kvæmt þvi, er heimilt aö nota
þenslugjaröir á öftustu 9 metra
botnvörpu og öftustu 18 metra
flotvörpu. Bil milli gjaröa má
minnst vera 1,80 metri og skulu
gjaröirnar eigi styttri en
helmingur af strengdri lengd
netsins á þeim staö er gjörðin
er.
8. Þær sérreglur gilda um veiöar
meö rækjuvörpu og vörpum
sem notaðar eru til spærlings-,
kolmunna- og loönuveiöa, að
heimilt er aö nota styrktarpoka
utan um poka vörpunnar en
lágmarksstærð sliks styrktar-
poka er 80 mm.
9. Viö mælingar á möskvastærö
skal þeirri aöferö beitt aö
möskvi skal teygöur horna á
milli eftir lengd netsins og skal
þá flöt mælistika, jafnbreiö
leyfilegri möskvastærö og 2
mm þykk komast auöveldlega i
gegnum möskvann. Netiö skal
mæll vott.
Sjávarútvegsráöuneytiö,
7. september 1978.
Viðtal við
Svavar
Framliald af hls. 9.
Vísitölukerfið og
endurskoðun þess
l'joóviljliiii: Slödi-gishlööin túlka
|ia hökuii sein gerö var aö tilhlut-
au \l|)\öuflokksins I ríkissljórn-
inni I fyrradag sem ákvöröun um
aö uytt visitiilukerfi taki gildi I.
desemlier na-stkomandi. Fr þaö
einnig þln tiilkun1.’
l'.'iö er ekki róll nema aö þvi
leyli aö sljórmn og ráöherrar
Alþyöiiband.ilagsins hala mikmn
áliuga á þvi aö þessi mál veröi
lekm 111 injog iljirlegrar alhugun
ar og aö lienni veröi hraöað eflir
fonguni Kn |xi aö rikissljórmn
hafi frómar óskir iim slikl þá gel
iiui viö ráöherrar Alþyöiihanda
lagsins aö sjállsogöu ekki slaöiö
aö visitoliilireylingiiin sein hrjóla
i hága viö viöhorf launafólks og
verkalvössa mlakaiina
Kg IeI alveg augljósl aö raun
veruleg endiuskoöiin visilohinnar
og visiloliigriinrlv.allarins hljóli
aö veröa limalrekt verkelm r-f
li.ana á aö vanda og ná uin eiídur
skoöunina viöla-kri sainsloöu
Kg hel fyrir inill leyll engan
áhuga á þvi að taka upp visitölu-
kerfi þar sem aö rikjandi skipting
þjóðartekna milli launavinnu og
auömagns yröi staöfest sem ein-
hver endanlegur stóri sannleikur.
Megintilgangur visitölukerfis-
ins er að tryggja launafólki verð-
bætur á laun i samræmi viö hækk-
andi framfærslukostnaö. Þetta er
i rauninni tryggingarkerfi kaup-
máttarins og viö ráöherrar
Alþýðubandalagsins munum ekki
skrifa upp á neinar æfingar meö
kaupgjaldsvisitöluna sem miöa
aö þvi að rýra kaupmátt launa-
fólks. Tilgangur endurskoðunar á
visitölukerfinu hlýtur að vera aö
endurbæta það og draga úr aug-
ljósum göllum þess um leiö og
kaupmáttartryggingin yröi gerö
betur úr garði en áöur.
Samstarfið
lífsnauðsyn
Þjóöviljinn: Hvaöa atriði eru þaf
sem einkum standa uppúr i sam-
bandi viö þessi bráðabirgðalög?
— Þaö er einkum tvennt.
1 fyrsta lagi er ég sannfæröur
um að þessi rfkisstjórn á lif sitt og
starfhæfni undir samvinnu og
samráöi við verkalýðssamtökin.
Þetta samráð hefur tekist sæmi-
lega undanfarna sólarhringa
þrátt fyrir aö timapressan hafi
verið æði mikil. Segja má að unn-
ið hafi verið dag og nótt að undir-
búningi þessara bráöabirgðalaga
og viöræöunefnd stjórnarinnar
verið á stöðugum fundum meö
þeim sem þessi mál snerta helst.
Ég vænti þess aö þetta samstarf
viö verkalýössamtökin haldi
áfram. Enda er það skýrt tekiö
fram i samstarfsyfirlýsingu
stjórnarflokkanna aö um atriöi
sem snerti beint lifskjör launa-
fólks i landinu eigi að hafa sam-
ráð við samtök þess.
1 ööru lagi er það eitt megin-
hlutverk okkar Alþýöubandalags-
manna i rikisstjórn aö tryggja
kaup og kjör launafólks. Og þó aö
rikisstjórnin sé aðeins fárra daga
gömul er þegar ljóst að þaö þarf
að standa vel á verði til þess aö
áform kauplækkunarsinna nái
ekki fram að ganga.
Bridge
Framhald af bls 13
vik. Sem stendur eiga eftirfar-
andi félög fulltrúa I nefndinni:
Bridgefélag Reykjavikur, Tafl-
og bridgeklúbburinn, Bridgefé-
lag kvenna, Bridgedeild Breiö-
firöinga og Bridgefélag Breið-
holts. Alls 5 félög, sem öll eru
aöilar að Bridgesambandi ts-
lands.
Verkefni nefndar, er undir-
búningsaöili og framkvæmdar
aö Reykjavikurmóti i sveita-
keppni og tvimenning. Eignir
deildarinnar eru engar. Ahrif
hennar eru ákaflega litil. Aö-
staöan er engin. Þarf svo að
vera i framtiöinni?
Ja, svona hefur þaö veriö s.l.
30 ár eöa svo. Þætti einhverjum
timi til kominn aö gera eitthvað
i málinu?
Já, hvernig væri aö gera eitt-
hvað i málinu. Hvernig væri aö
koma sér i eigið húsnæöi.
llvernig væri aö hefja firma-
kep|)m Reykjavikur. llvernig
væri aö hefja reglulegt kennslu-
starf i hridge á vegum deildar-
innar, innan félagsmálastofn-
unar Keykjavikurborgar.
Hvernig væri aö upphefja
bridge á lslandi og þá um leið aö
hyrja starfiö hér i Heykjavik.
Margt af þessu hefur þegar
veriö gerl i nágrannabyggð
Reykjavikur. I.d. Kópavogi.
Það er svo ótal margt hægt aö
gera, el einungis er áhugi fyrir
þvi og samstaöa llvaö va-ri t.d.
eölilegra en aö spila sumar-
hridge i Keykjavik á vegum
deildannnar? Og halda fleiri
mól árlega, en hara þessi Ivii,
sem |x'gar eru i gangi.
Kigum viö aö rcyna i vetur?
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
SALA AAÐGANGSKORTUM
STENDUR YFIR
Fastir frumsýningargestir
vitji ársmiða fyrir 11. septem-
ber. Miðasala 13.15 — 20. Simi
1-1200.
SKIPAUTGCRB RIKISINS
M/S Esja
fer frá Reykjavik priöju-
daginn 12. þ.m. vestur um
land í hringferð og tekur vörur
á eftirtaldar hafnir: tsafjörð
(Bolungarvik um tsafjörð),
Akureyri, Húsavik, Raufar-
höfn, Þórshöfn, Bakkafjörð,
Vopnafjörð, Borgarfjörð
eystri, Seyðisfjörð, Neskaup-
stað, Eskifjörð, Reyðarfjörð,
Fáskrúðsfjörð, Stöðvarfjörð,
Breiðda Isvík, Djúpavog og
Hornaf jörð.
Móttaka
alla virka daga nema laugar-
dag til 11. þ.m.
M/S Hekla
fer frá Reykjavik föstudaginn
15. þ.m. vestur um land til
Akureyrar og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Patreks-
fjörð (Tálknafjörð og Bfldudal
um ísafjörð), Siglufjörð,
Akureyri og Noröurfjörö.
Móttaka
alla virka daga nema laugar-
dag til 14. þ.m.
M/SBaidur
fer frá Reykjavik þriðju-
daginn 12. þ.m. til Breiöa-
f jarðarhafna.
Móttaka
alla virka daga nema laugar-
dag til 11. þ.m.
Lév Tolstoj
1828 — 1978
150 ára afmælis hins frægjj
rússneska rithöfundar Lev
(Leo) Tolstojs veröur minnst
á fundi MIR kl. 3 i dag,
laugardag, og meö kvik-
myndasýningu kl. 3 á morg-
un, sunnudag, i MIR-salnum,
Laugavegi 178. Sýnd veröur
kvikmyndin „Kósakkar”,
sem gerö er eftir samnefndri
skáldsögu Tolstojs og komiö
hefur út á islensku. Enskir
skýringatextar. Aðgangur
öllum heiinill. — MIR.
Keflavík
Klaóborur óskast nú þegar. Uppl. i síma
1373.