Þjóðviljinn - 23.09.1978, Blaðsíða 1
Trésmiðafélag Reykjavikur:
Afturkallar
samnings-
Annað dauðaslys
á merktrí gangbraut
11 ára telpa varð fyrir bíl
í Hafnarfirði og lést í fyrrinótt
sem hún var á gangi á
merktri gangbraut á
Strandgötu í Hafnarfiröi,
til móts við biðskýlið við
Strandgötu 50. Slysið varð
kl. 15.40 i fyrradag. Bilnum
var ekið vestur götuna og
sagðist bílstjórinn ekki
hafa orðið var við stúlkuna
fyrr en hún lenti á bílnum.
Aöstæöur voru allar hinar bestu
til aksturs, þurrt og gott veöur og
bilstjórinn ók undan sól þannig
aö ekki getur hafa veriö um
blindun aö ræöa. Aö likindum
hefur billinn verið á of mikilli
ferö en hámarkshraöi á Strand-
götunni er 35 km/klst. Stúlkan
kastaöist af bilnum og lá
meðvitundarlaus og mikiö slösuð
þegar lögreglan kom á staöinn.
Hún lést á Borgarspitalanum i
fyrrinótt.
Litla stúlkan hét Gigja
Magnúsdóttir, til heimiiis ab Kvi-
holti 10, Hafnarfirði. Hún var
fædd 30. mai 1967.
Framhald A 18. slöu
Ríkisstarfsmenn í fyrstu níu launaflokkum BSRB:
Halda útborguðum launum
Ákveðið hefur verið að
2000 til 2500 manns í lægstu
launaflokkum BSRB þurfi
Togarinn Ingólfur Arnarson frá
Bæjarútgerö Reykjavikur var
i fyrradag tekinn að meintuir
ólöglegum veiöum af gæslu-
vélinni Sýr á fribaða svæöinu,
norður af Kögri á Vestfjöröúm'.'
Var togaranum snúib til Isa-
ekki að greiða til baka af
septemberlaunum sínum
eins og horfur voru á. Hér
fjaröar og hófust réttarhöld i máli
hans kl. 10 I gærmorgun en var
ekk'i lokiö þegar blaðiö fór i
prentun i gærkvöldi. Skipstjóri
togarans mun hafa neitað sakar-
giftum.
—GFr
var um það að ræða að fólk
sem tekur laun samkvæmt
niu fyrstu launaflokkum
opinberra starfsmanna
þyrfti að greiða til baka
frá 100 kr. til 7.000 kr. af
september launum. Af
hálfu ríkisstjórnarinnar
hefur f jármálaráðherra
nú ákveðiðyað þessari
umf ramgreiðslu skulu
viðkomandi starfsmenn
rikisins halda. Búast ma
við að Reykjavíkurborg
fylgi fordæmi ríkisstjórn-
arinnar í svipuðum til-
fellum.
Um siöustu mánaöamót fékk
fólk I fyrstu niu launaflokkum
opinberra starfsmanna ofgreidd
laun. Þetta stafaði af þvi aö 1.
september var greitt út hjá rikinu
i samræmi viö þágildandi vistölu
og bráöabirgðalög fráfarandi
stjórnar. Tiunda september komu
svo bráöabirgöalög nýrrar
Framhald á 18. siöu
Tekmn í landhelgi
mu eru sKolarnir byrjaöir af fullum krafti og glaftvær æska fyllir götur
borgarinnar. Ljósmyndari Þjóöviljans, Leifur. smellti þessari mynd af
tveimur skólabræftrum I gær er þeir voru á leift til skólans.
ll ára gömul telpa lést í
fyrrinótt af völdum
meiðsla, sem hún hlaut i
umferðarslysi í fyrradag.
Ekið var á telpuna, þar
Nú eiga 10-12 ára
lika kost á
tómstundastarfi:
Fella-
hellir og
Bústaðir
opnir
tvisvar í
viku
Æskulýösráft hefur
ákveöiö aö gera tilraun meft
tómstundastarf fyrir börn á
aldrinum 10-12 ára I félags-
miöstöövum ráösins, Fella-
helli og Bústööum i vetur
Miöaö er viö síðdegisstarf
a.m.k. tvisvar i viku á hvor-
um staö kl. 14-19 og veröur
starfað i skipulegum hópum
eöa klúbbum meö alhliða
framboöi tómstundagreina.
I samþykkt Æskulýösráðs
frá 12. september segir enn-
fremur aö hingað til hafi
tómstundastarf og raunar
vetrardagskrá Æskulýðs-
ráös mibast við þarfir 13-16
ára barna en ljóst sé að yngri
börn þurfi einnig að eiga kost
á sliku tómstundastarfi.
—AI
uppsögmna
Félagsfundur í Tré-
smiðafélagi Reykjavíkur
20. sept. samþykkti að
afturkalla samnings-
uppsögn frá 25. febr. sem
komin var til vegna kjara-
skerðingar.
Fundurinn hvetur til þess nú,
þegar af hálfu stjórnvalda hefur
verið fallið frá kjaraskeröingar-
stefnu þeirri, sem áöur greind lög
frá febrúar og mai 1978 mörkuöu,
verði i raun tekið upp slikt sam-
starf launþegasamtaka og rikis-
valds, sem i samstarfsyfirlýsingu
núverandi rikisstjórnar er um
fjallað, með það fyrir augum,
eins og þar segir, ,,aö treysta
kaupmátt launatekna”, og til aö
koma i veg fyrir aö gripið veröi til
aögerða, er beinist i gagnstæöa
átt.
Fundurinn lýsir sig þannig
samþykkan endurskoðunarvinnu
þeirri, sem fyrirhuguð er á visi-
tölugrundvellinum, enda verði
tryggt aö slik endurskoöun hafi
ekki i för meö sér skeröingu á
kaupmætti launatekna.”
Munið liðs-
mannafund
herstöðva-
andstœðinga i
Félagsstofnun
stúdenta
kl. 13 í dag
SJÁ BLS. 3
Umferðaslys frá áramótum til ágústloka:
Fleiri slys á bömum
en allt arið í fyrra
• 463 slösuðust í umferðarslysum
fyrstu 8 mánuði ársins, — mun
fleiri en á sama tíma í fyrra
Fyrstu átta mánuði
þessa árs, eða frá ára-
mótum til ágústloka, urðu
320 umferðarslys hér á
landi, sem höfðu i för
með sér meiðsli eða
dauöa. A sama tíma i
fyrra voru umferðar-
slysin 261. Af þessum 320
slysum urðu 236 í þéttbýli,
en 84 i dreifbýli.
Slys sem höföu i för meö sér
minniháttar meiðsli voru þegar
orðin fleiri í ágústlok sl. en allt
árið 1977. Minniháttar slys voru
265 fyrstu 8 mánuði þessa árs,
en 246 allt áriö i fyrra. Það er
ekki siöur umhugsunarverð
staðreynd, að 100 börn, 14 ára og
yngri slösuðust i umferðinni
fyrstu átta mánuöi ársins, eða
fleiri en allt árið I fyrra, en þá
uröu slys á börnum 14 ára og
yngri alls 92. Frá áramótum til
ágústloka slösuðust nær
helmingi fleiri börn en á sama
tima i fyrra, eöa 100nú á móti 59
i fyrra.
Þótt aöeins sé reiknað meö
jafnri dreifingu umferöarslysa
yfir áriö, stefnir greinilega i
mikla fjölgun þeirra frá fyrra
ári. En á hitt ber að lita, aö nú
fer einmitt i hönd sá árstimi,
þegar oftast hafa orðið hvaö
flest slys, ekki sist á börnum og
Tollurinn sem tslendingar
greiöa af bilnum ár hvert cr
oröinn býsna dýr.
öörum gangandi vegfarendum.
Allt virðist þvi benda til aö árið
1978 veröi mikið umferðarslysa-
ár, ef svo heldur fram sem
horfir.
—eös