Þjóðviljinn - 23.09.1978, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.09.1978, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 23. september 1978 Þjódleikhússtjóra svarad Svein Einarsson þjóftleikhiis- stjóra langar til aö vita viö hvaö ég á, þegar ég segi i gagnrýni minni á sýningu Þjóöleikhússins á leikriti Jökuls Jakobssonar Syni skóarans og dóttur bakarans eöa Söngnum frá My Lai, sem birtist f Þjóöviljanum siöastliöinn þriöju- dag, aö „i leikhúsi, meövituöu um þjóöfélagslegt hlutverk sitt, mætti bera þaö fram til mikils sigurs.” Enda þótt ég sé þeirrar skoöunar aö menn geti sem hæg- ast lesiö á milli linanna i umsögn minni viðhvaöer átt, er mér sönn ánægja aö skýra þessi ummæli nánar. öll listaverk, sem mark er á takandi, eru tilraun til þess aö flytja fólki einhvern boöskap um þá veröld sem viö Hfum i. Leikrit Jökuls um son skóarans er alvarleg og einlæg tilraun til þess að benda okkur á vissar staöreyndir i ver- öld nútimans, afhjúpa spillingu og sýna fram á samábyrgö. Þar er einnig gefiö i skyn á yfirlætis- lausanhátt hvernig mannlegu lifi verði betur lifaö aö mati skálds- ins. Viö getum deilt um niðurstöð- ur þess, aöalatriöiö er ekki aö viö samþykkjum þær gagnrýnislaust heldur aö viö tökum til þeirra af- stööu. Um sýningu Þjóöleikhússins gegnir allt ööru máli. Hún er full af rökleysum og hugsanavillum. Fram á þetta leitaöist ég viö aö sýna i leikdómnum og veröur sú röksemdafærsla ekki endurtekin hér.Égskal hins vegar skýra frá þvi hvernig viöhorf mitt til sýn- ingarinnarog leikritsins þróaöist á meöan ég var aö setja leikdóm- grunur sem var svo alvarlegur aö mér datt ekki i hug aö slengja honum fram i dómnum. tJr þvi á aö fara aö ræöa málin, skal ég þó meöglööugeöisegjaskoöun mina tæpitungulaust: Sýningin á leik- riti Jökuls er pólitiskt morö á verki hans. Þaö er ekki aö efa aö sýningin veröur fjölsótt vegna þeirra vinsælda sem hann naut, þaö gerir sök leikhússins aöeins alvarlegri. I leikritinu er ráöist á kapitaliskt þjóöfélag af mikilli heiftrækni og þaö hlýtur aö vera lágmarkskrafa aö um þaö séu látnir farahöndum menn sem eru sama sinnisog skáldið, menn sem eru fullir metnaðar aö draga fram boöskap verksins, neyöa honum upp á áhorfendur gerist sliks þörf. Heföi þaö veriö gert, þyrfti vanaiegur meöalgreindur áhorfandi ekki aö risa úr sæti sinu ruglaðri i riminu en hann var fyr- ir sýningu. Hann mundi hafa fengiðeitthvaöað takaafstööu til, eitthvaö sem leysti skapandi hugsun hans sjálfs úr læöingi. Skynjaöi hann aö leikhópurinn stjórnaöist af einlægum vilja aö koma á framfæri mikilvægum boöskap um mannlegt lif nútim- ans, væri ef til vill einhver von til þessaö hann færi úr leikhúsinu þó ekki væri nema agnarlitiö betri samfélagsborgari en áöur. En slikt gerist ekki hafi lista- mennirnir sjálfir ekki komiö sér saman um hvaö þeir eru eigin- lega aö vilja. t islensku leikhúsi hefur lengi eimt eftir af þeim vinnubrögöum að leikrit séu sett upp án þess aö leikstjóri og leik- arar greini þau og ræöi boöskap Þjóðleikhúsfólk spyr um leikhúsgagnrýni Hvad felst í orðunum? Hr. ritstjóri I grein. sem Þjóöviljinn hefur fengió Jón Viöar Jónsson til aö skrifa um leikrit Jökuls Jakobs- sonar. Sonur skóarans og dóttir bakarans. og sýningu Þjóöleik- hússins a þvf. eru ýmsar staö- hcfingar Þetta er nokkuö algengt i leikhúsgagnryni her á landi. þar sem gagnrýnendur vita sem er aö meira eöa minna af rdkstuddum fullyröingum þeirra er sjaldnast svaraö Hins vegar hef eg oröiö var viö aö listamenn. sem starfa hér i Þjóöleikhúsinu hefur rekiö i roga- stanz yfireflirfarandi klausu i lok þessarar umsagnar: ..Mögu- leikar þess iþ.e leikritsinsi eru ótviraeöir.og ég er sannfæröur um aö i leikhúsi. meövituöu um þjóö- félagslegt hlutverk sitt. mætti bera þaö fram til mikils sigurs." Þjóöleikhústólki þaetti tróölegt aö vita. hvaö greinarhöíundur er aö fara meö þessum oröum. Meö þökk fyrir birtunguna Sveinn Einarsson. þjóöleikhússtjóri inn saman. Eftir aö hafa horft á aöalæfingu vissi ég sannast sagna hvorki upp né niöur. Ég fann ekki heila brú i þvi sem leikarar og leikstjóri virtust vera aö reyna aö segja og þóttist raunar þegar greina ákveönar mótsagnir i byggingu sýningarinnar. Þetta var eitt af þeim sorglegu kvöldum þegar nánast fullkomið sam- bandsleysi rikir milli sviös ogsal- ar, enda voru undirtektir áhorf- enda vægast sagt dauflegar. Flestir áhorfendur láta sér nægja aö slá þvi föstu aö þeir hafi oröið fyrir vonbrigöum meö kvöldiö, gagnrýnandinn hlýtur aö ganga lengra og reyna aö greina orsakir þess að ekki tókst betur til. Ég byrjaöi á þvi aö lesa texta leik- ritsins, sem ég haföi fengið lánað- an i bókasafni leikhússins. 1 text- anum taldi ég mig eygja ákveðiö samhengi, sem ekki kom fram i sýningunni. Þvert á móti var engulikaraen tjáningarmeöulum sviðsins heföi verið beitt gegn þvi sem mér virtist grundvallarhugs- un textans. Þarna höföu þvi greinilega ver- iö höfð i frammi ámælisverö vinnubrögö og meö þvi aö bera þau upp aö skilningi mlnum á ieikritinu hugöist ég skýra hvers vegna sýningin varð aö öörum eins óskapnaöi. En jafnframt læddist aö mér ákveöinn grunur, þeirra áöur en tæknivinnan er hafin. Þettagengur i leikhúsi sem hefur þaö eitt aö markmiöi aö matreiöa innihaldslausa afþrey- ingu og stundargaman ofan i sinnulausa áhorfendur. Við þurf- um heldur ekki að fara í grafgöt- ur um hvert er félagslegt hlut- verk sliks leikhúss: aö svæfa fólk og sljóvga samfélagsvitund þess og ábyrgöartilfinningu. Mér dett- ur ekki i hug aö halda þvi fram aö Þjóöleikhúsiö sé þess konar leik- hús, þaö á of mörgum góöum kröftum á aö skipa til þess aö þvi- likar aödróttanir fái staðist En Þjóðleikhúsið er þáttur i þjóöfél- agi nútimans, þaö hlýtur aö ein- hverju leyti aö lúta þeim lögmál- um sem þar ráöa rikjum og þaö þarf sterka meövitund um félagsstöðu þess og athafna- möguleika jafnt meöal forráöa- manna sem listamannanna sjálfra eigi leikhúsiö ekki aö veröa þessum lögmálum aö bráö. Og þaö er ein af mikilvægustu skyldum gagnrýnandans aö vara bæði leikhúsfólk og áhorfendur við, þykist hann sjá aö leikhúsið sé tekið aö sökkva i fen gróöa- sjónarmiöa og listræns stefnu- leysis. Leikhús sem er meövitaö um þjóðfélagslegt hlutverk sitt veit hvaöþaö villsegja og viö hverja. Slikt leikhús leitast viö aö lifa í sem nánustum tengslum viö þaö lif sem lifaö er i landinu og þaö hikarekki viöaö taka siöferöilega afstööu til þess, jafnt i verk- efnavali sem i öllum listrænum vinnubrögöum. Þaö eitt er þess megnugtaö skapa þá sterkusam- kennd milli sviös og salar sem er aöalsmerki góös leikhúss. Þaölit- ur á hlutverksittmeö auömýkt og gerir sér grein fyrir þvi aö þjóö- félagsveruleikinn þróast nú einu sinni örar en þær stofnanir sem rikisvaldiö brauöfæöir og aö sú hætta er ævinlega fyrir hendi aö þaö dagi uppi og missi tengslin viö hann. Og þaö óttast ekki gagn- rýna umræöu um hlutverk sitt, þvi að þaö veit aö til lengdar get- ur þaö ekki án hennar veriö. Listamenn sliks leikhúss eru ekki svo bólgnir af sjálfsánægju eöa embættishroka aö þá þurfi aö reka i rogastans haldi einhver þvi fram aö þeim takist ekki aö gegna þessu hlutverki sinu sem skyldi. Þvi fer fjarri að listamenn Þjóöleikhússins veröi ævinlega sakaöir um þaö fullkomna meö- vitundarleysi um hlutverk sitt sem sýningin á leikriti Jökuls Jakobssonar ber vott um. Mér er gleöiefni aögeta nefnt aö minnsta kosti eina leiksýningu, sem nú er á verkefnaskránni og stenst þær kröfur sem maöur hlýtur aö gera til félagslega meövitaös leikhúss, Vopn frú Carrar á litla sviöinu. Þaö ber einnig vott um góöan vilja aö leikrit Jökuls skuli hafa veriö tekið til sýningar, þó aö þaö segi svo sfna sögu um ástandiö innan hússins aö þaö skuli ekki hafa megnaö aö fýlgja boöskap þess eftir. Og einstakar sýningar eru ekki heldur nóg, þaö sem leik- hús verður fyrst og fremst dæmt eftir er heildarstefna þess. Og til þess aö hvorki Sveinn Einarsson né aðrir sem ábyrgir geta talist þurfi aö liggja undir þeim grun aö þeir vinni starf sitt i félagslegu tómarúmi og viti ekki hvaö þeir vilja, ætla ég hérí lokin aö bera upp dálitla spurningu, sem vonandi veröur svaraö viö Jón Viðar Jónsson tækifæri: Hverthefur þjóöfélags- legt hlutverk islenska þjóöleik- hússins raunverulega verið á undanförnum árum — og þá á ég bæði viö valdatima Guðlaugs Rósinkrans og þann tima sem Sveinn Einarsson hefur setið i sama embætti? Jón Viðar Jónsson ÞUNN HELGI ÁN ÞJÓÐVIUANS Sunnudagsblað Þjóðviljans flytur fróðlegt og skemmtilegt helgarlesefni Efnl mea.s — Náttúruauölindir eru ekki botnlausar. Viö verðum aö breyta um stefnu áöur en allt er komiö I óefni. Sunnudagsblaöiö ræðir viö uppreisnar- segg danskra miöju- manna, Nils I. Mayer eölisfræðing. Andrúmsloftiö kringum aökomuna aö leikhúsinu er þvi allt hið hrikalegasta — / þaö er mikiö i vænd- um. Sunnudagslblaöiö lýsir athyglisveröustu leiksýningu Stokk- hóims um þessar mundir — „Stormin- um” sem fjallar um kjarnorkuna. 1 Fingrarími veröur fjallaö um rokkstjörn- una Buddy Holly. — Ég yrði stór- hættuleg, ef ég væri metnaöargjörn i póli- tík. Helgarviötaliö er viö Guörúnu Helga- dóttur. Sunnudagsblaöið heldur áfram kynn- ingu sinni á bókum haustmarkaðarins. t þetta skipti veröa birt- ir kaflar úr Skáldsögu Guölaugs Arasonar „Eldhúsm ellum ”. Kvikmyndaskóli Þjóðviljans heldur áfram. t þessu blaöi veröur fjallaö um ljós og liti. BLAÐIÐ SEM MENN LESA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.