Þjóðviljinn - 23.09.1978, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 23. september 1978
Vance á ferð um
Austurlönd nær
RIAD 22/9 (Reuter) — Cyrus
Vance, utanrikisráöherra
Bandaríkjanna sem nú er á feröa-
lagi um Austurlönd nær til aö fá
stuöning arabaleiötoga viö samn-
ingana i Camp David tilkynnti i
dag aö hann myndi fresta ferö
sinni til Sýrlands um einn sólar-
hring samkvæmh* beiöni Assads
Sýrlandsforseta.
Astæöan fyrir þvi að Assad baö
Vance aö fresta ferö sinni er sú aö
fundi þeirra arabaleiötoga, sem
eru andvigir samningnum, er
ekki enn lokið. beir hafa myndaö
hina svokölluöu „stöðuglyndis-
fylkingu” en i henni eru Sýrlend-
ingar, Alsirmenn, Suöur-Jemen-
ar, Libiumenn og þjóöfrelsis-
hreyfing Palestinu.
Leiötogar þessara þjóöa hafa
setiöá stööugum fundum i Dama-
skus aö undanförnu, og i dag fóru
Jasser Arafat, leiötogi Þjóöfrels-
ishreyfingar Palestinu, ásamt
Gaddafi, leiötoga Libiu til Jór-
daniu til aö reyna að telja Hússein
Jórdaniukonung á aö ganga I
fylkinguna. Vance hefur þegar
rætt viö Hússein konung og Fahd
prins i Sádi-Arabiu til aö vinna
fylgi þeirra viö samkomulagiö i
Camp David, en Jórdanir höföu
þegar lýst þvi yfir aö þeir teldu
sig ekki bundna af þvi. Ekkert
hefur þó spurst um árangur af
viöræöum Vance viö þessa þjóö-
arieiötoga.
í dag voru birt i Washington niu
af þeim bréfum, sem fóru á milli
Carters forseta, Begins forsætis-
ráöherra og Sadats forseta i
Camp David og setja fram af-
stööu leiötoganna þriggja til
þeirra mála, sem ekki var fjallaö
um i samkomulaginu sjálfu. En
þaö bréf sem fjallaöi um brott-
flutning israela frá hernumdu
svæöunum hefur þó enn ekki
veriö birt.
Heittrúaðir
ögra Begin
NABLUS 22/9 (Reuter) — Heit-
trúaöirgyöingar tóku sér bólfestu
á hæö nálægt Hebron á vestur-
bakka Jórdan-ár i gær til aö ögra
Menahem Begin forsætis-
ráöherra, en hann samþykkti i
Camp David aö ekki skyldu veröa
komiö á fót nýjum landnáms-
svæöum gyöinga á þessum slóö-
um. Israelskir hermenn ráku þá
burt frá þessum staö i dag.
Fáum klukkustundum áöur
höföu israelskir hermenn rekiö
heittrúaða þjóöernissinna úr ööru
ólöglegu landnámssvæöi á fjalli
skammt frá Nablus, en þar höföu
þeirsest aö tveimur dögum áöur.
beir sem standa fyrir þessu
Vegna fréttar bjóöviljans i gær
um mikinn kostnað vegna gjald-
þrotamála kom Unnsteinn Beck,
skiptaráöandi i Reykjavik aö
máli viö blaöiö og sagði aö bein
útgjöld sem embætti hans yröi
LONDON 22/9 (Reuter) — Hægt
er aö draga úr þjáningum hjá ein-
um þriöja allra sjúklinga meö þvi
aö gefa þeim töflu sem inniheldur
einungis sykur og hefur I sjálfu
sér engin áhrif. Þetta hefur lengi
Frá Frjáls-
íþróttasam-
bandi íslands
Bikarkeppni FRl i tugþraut
karla og fimmtarþraut kvenna
fer fram á Laugardalsvellinum
30. september og 1. október.
Keppnin hefst báöa dagana kl.
13.00.
bátttökutilkynningar skulu
berast á skrifstofu ISI i siöasta
iagi fimmtudaginn 28. september
i sima 83377 eöa 83386.
„landnámi” eru félagar i sam-
tökunum Gosj Emunin, og sagöi
talsmaöur þeirra viö fréttamenn
að ekkert gæti stöðvaö þá og
myndu þeir berjast gegn samn-
ingunum i Camp David. Sagöi
hann aö önnur landnámssvæði
myndu veröa sett upp á vestur-
bakkanum.
bessir landnemar voru 200 aö
tölu og settust þeir aö á hæö um
400 m frá útjaöri Hebron. Girtu
hæöartoppinn af og byggöu Atinn
kofa, sem átti aö vera bænahús.
En þeir fengu þó ekki aö vera þar
nema i nótt, þvi aö i dag komu
hermenn úr israelska hernum og
fluttu þá burt meö valdi
fyrir vegna hvers gjaldþrots væri •
10-15 þúsund krónur eftir þvi
hvort um innköllun eöa ekki væri
aö ræöa og auk þess væru 3-4
menn starfandi hjá honum.
venö mikil ráögáta fyrir lækna-
visindin, en þrir bandariskir
læknar haf nú komist'að þvi aö
þessi áhrif stafi af þvi aö likam-
inn fari sjálfur aö framleiða efni,
sem dregur úr sársauka.
Læknarnir þrir, sem starfa við
Kaliforniuháskóla, gerðu rann-
sóknir á 51 sjálfboöaliöa, sem
gengist hafði undir kvalafulla
skuröaögerð. Þeir settu fram þá
kenningu að likamar þeirra sem
sykutafla hefur áhrif á mynduöu
sérstakt efni, svokallað endorph-
in, sem virkar svipað á menn eins
og deifilyf. Það var ekki uppgötv-
að fyrr en nýlega að mannslikam-
inn gæti framleitt þetta efni. Til
þess aðsannprófa þessa kenningu
gáfu þeir þeim sem sykurtöflur
hafa áhrif ájlyfið naloxon, sem
eyöir áhrifum deifilyfja, og kom
þá i ljós að kvalirnar jukust.
Naloxon haföi hins vegar engin -
hhrif á þá, sem áhrifalausar
sykurtöflur virkuðu ekki á.
Dauðaslys
Framhald af 1
Þetta er annaö banaslysiö, sem
veröur á merktri gangbraut á
skömmum tima. Sl. laugardag
léSt önnur 11 ára stúlka þegar
ekið var á hana á gangbraut hjá
strætisvagnabiöskýli við Suöur-
landsbraut i Reykjavik.
BSRB
Framhald af 1
stjórnar sem kváöu á um niður-
greiðslu verölags og afnám sölu-
skatts á matvælum og nýja visi-
tölu i samræmi við þaö. Um leiö
voru ■samningarnir frá ’77 settir i
gildi. Þar sem fólk i lægstu launa-
flokkum BSRB haföi áöur fengið
fulla leiðréttingu á sinum
samningsbundnu kjörum nema á
næturvinftu og álagstöxtum fékk
það engar viðbótarkrónur viö þaö
aö samningarnir tóku gildi.
Hinsvegar lækkuöu heildarlaunin
fyrir september nokkuð i krónu-
tölu hjá lægstu flokkunum vegna
niöurgreiösluáhrifa á visitöluna.
Vísitölunefndin
Framhaid af bls 20
markaöarins veröa starfandi
baknefndir til aðstoðar full-
trúa þeirra i nefndinni.
Búiö er að tilnefna Eövarö
Sigurösson og Asmund
Stefánsson af ASl, Brynjólf
Bjarnason og Jónas Sveins-
son af VSI, Harald Stein-
þórsson af BSRB, Július Kr.
Valdimarsson af Vinnu-
málasambandi samvinnufé-
laganna, Jónas Bjarnason af
BHM en Farmanna- og fiski-
mannasambandiö var ekki
búiö aö tilnefna fulltrúa i
gær.
—GFr.
Hver er réttur?
Framhald af 9. siöu.
á barneignir aö athuga vel þá
möguleika sem þær hafa i
þessu sambandi. Við höfúm
grun um, að til séu konur, sem
nafi átt rétt á þessum bótum en
ekki notfært sér þær vegna þess,
aö þeim hafi ekki veriö kunnugt
um rétt sinn. Þeir, sem vilja
lesa sér nánar til um þessi lög,
geta fengiö að lita á reglugerö
um greiðslu atvinnuleysisbóta i
fæðingarorlofi niöri á
Tryggingastofnun rikisins.
Af framansögöu má ljóst
vera, aö stórir hópar kvenna
njóta ekki þeirra sjálfsögöu
mannréttinda aö hafa lifeyri
þannti'ma, sem þær eru óvinnu-
færar sökum barnsburðar. Eru
konur sjálfstæöir einstaklingar
eöa hvaö? Annaö dæmi um
skilning valdhafa á þörfum
hinna dýrölegu mæöra er þaö
rausnarlega framlag, sem rlkiö
leggur til framfærslu barna ein-
stæöra foreldra — kr. 3895 á
mánuöi meöeinu barni. Þiö sjá-
ið, aö þaö verður léttur leikur
fyrir einstæöa móöur, aö borga
þær skuldir, sem hún þarf aö
steypa sér i, til aö geta veriö
heima, annast barniö sitt og
náð sér i nokkra mánuöi eftir
barnsburöinn. Og þó aö hún sé
ef til vill ómenntuð og þurfi aö
leigja viö okurveröi eins og al-
gengt er, þarf hún ekki að kviöa
framtiöinni, þvi aö móðurástin
gerir lifiö aö léttum leik.
REYKINGARFOLK
Frá og með 23. þ.m. eru reykingar
algerlega óheimilar I salarkynnum
Laufholts og Himnarikis — reglugerð
þessari verður stranglega framfylgt
og varðar brot á henni
hörðustu leyfilegri refsingu.
Húsráðendur Laufholts og Himnaríkis
Athugasemd frá
skiptarádanda
—GFr.
Líkaininn framleidir deyfilyf
Bridge
Framhald af bls. 2.
Reykjavikurdeildin
i bridge
Brýn nauösyn er á þvi, aö
félögin i Reykjavik sem
hyggjast taka þátt i starfi
deildarinnar i vetur, skipi full-
trúa sina hiö fyrsta, svo keppni
dragist ekki úr hófi, og nefndin
geti hafiö starf sitt sem fyrst.
Fulltrúi BR i deildinni er ölafur
Lárusson.
Frá Bridgefélagi
Breiðholts
Reglulegt vetrarstarf félags-
ins hefst næsta þriðjudag, 26.
sept., meö eins kvölds
tvimenning. Að venju veröur
spilaö i húsi Kjöts og Fisks, viö
Seljabraut. Keppnisst jóri
veröur Tryggvi Gislason.
Spilamennska hefst kl. 20.00
stundvislega.
Félagar eru hvattir til aö
mæta.
Viðtal
Framhald af 13. siðu.
ávinningurinn er sá aö æfingin
gengur mun betur fyrir sig. En
svona vinnubrögö eru timafrek
eins og gefur aö skilja. Þaö
hjálpar mér þó mikiö aö Jó-
hannes Sæmundsson hefur boö-
ist til aö lita yfir æfingarnar hjá
mér. Hannsérum fræöslumálin
hjá I.S.Í. og er réttur maöur á
réttum staö. Jóhannes hefur
mikla þckkingu á þjálffræöi og
vill gera mikiö átak í fræðslu-
málum hreyfingarinnar, sem
eru á réttri leiö.
Jóhann Ingi var aö iokum
beöinn um aö segja álit sitt á
handknattleik féiagsliöanna i
vctur:
— Viö fyrstu sýn er ég bjart-
sýnn meö veturinn. Egheldaö I.
deildin komi til meö aö skiptast
nokkuð i tvo hópa. Valur, Vik-
ingur og Haukar koma til meö
aö berjast á toppnum, ég hef
mikla trú á aö Haukunum takist
nú endanlega að rifa sig upp úr
meöalmennskunni. Hin liöin i
deildinni koma siöan til meö aö
fylgja öll í hnapp, og getur hvert
þeirra sem er gert hinum stóru
skráveifur. Keppnin á örugg-
lega eftir að vera tvisýn og eng-
inn leikur veröur fyrirfram unn-
inn. Þaöeykur á bjartsýnina aö
nú starfa hér þrir góöir þjálfar-
ar, sem ekki voru i fyrra,
þ.e.a.s. Pólverjarnir tveir og
Hilmar Björnsson.
Hérna kvöddum viö Jóhann
Inga aö sinni, en óskum honum
og öllu handknattleiksfólki góðs
gengis ivetur.
S.S.
I.KIKI'CIAC
KCYKJAVÍKl IK
*& 1-66-20
GLERHÚSIÐ
fimmta sýning i kvöld.
Uppselt.
gul kort gilda
sjötta sýning þriöjudag kl.
20.30
græn kort gilda
sjöunda sýning föstudag kl.
20.30
hvit kort gilda.
VALMOINN SPRINGUR OT
A NÓTTUNNI
sunnudag kl. 20.30
miövikudag kl. 20.30
SKALD-RÓSA
fimmtudae kl. 20.30
Miöasala i Iönó kl. 14 — 20.30,
simi 16620.
Blessað barnalán
miönætursýning i Austur-
bæjarbió
laugardag kl. 23.30
Aðeins örfáar sýningar vegna
fjölda áskorana.
Miðasala i Austurbæjarbiói kl.
16 — 23.30, simi 11384.
ÞJÓDLEIKHÚSID
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARNS
5. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt
6. sýning miövikudag kl. 20.
Græn aögangskort gilda.
KATA EKKJAN
sunnudag kl. 20
Aöeins fáar sýningar.
Litla sviðið:
MÆDUR OG SYNIR
sunnudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20. Simi 11200.
Hafði opinber...
Framhald af 5. siðu.
ástæöum væri skipaöur skrif-
stofustjóri i ráöuneytinu. Þaö
þætti ekki hafið yfir gagnrýni i
flestum öörum löndum að sér-
stakur trúnaöarmaöur fráfarandi
forsætisráöherra og yfirlýstur
stjórnarandstæðingur ritaði
fundargeröir nýrrar rikis-
stjórnar. Þótt embættismenn eigi
sinn rétt veröur einhvers staðar
aö setja mörkin milli embættis-
mennsku og pólitiskra trúnaöar-
starfa.
—Ritstj.
aiþýöubandalagiö
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Aöaifundur veröur haldinn miövikudaginn 27. september kl. 20.30 aö
Strandgötu 41.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. 3.
Umræöur um flokksstarfiö. 4. önnur mál. — Stjórnin.
Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum
Féiagsmálanámskeið
Félagsmálanámskeið, fyrri hluti, veröur haldið
dagana 28. til 30. september sem hér segir:
Fimmtudaginn 28. sept. kl. 21 til 23.
Föstudaginn 29. sept. kl. 21 til 23.
Laugardaginn 30. sept. kl. 14 til 18.
Fjallað veröur um ræöugerö, ræöuflutning og
fundarstörf. Leiðbeinandi: Baldur Óskarsson.
Þátttaka tilkynnist Hjáimfriöi Sveinsdóttur, for-
manni Alþýöubandalags Vestmannaeyja, simi
1898, fyrir fimmtudag 28. september — Stjórnin.
Baldur
Alþýðubandalagið á Akranesi.
Aðalfundur
Aöalfundur Alþýöubandalags Akraness og nágrennis veröur haldinn í
Rein, mánudaginn 25. september kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf.
—Stjórnin.
Alþýðubandalagið i Kópavogi — Félagsfundur
Alþýöubandalagiö i Kópavogi heldur almennan félagsfund i Þinghól
miövikudaginn 27. september n.k. kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Starf og starfsreglur bæjarmáiaráös. 2. Kosning
uppstillingarnefndar fyrir aöalfund félagsins i okt. 3. önnur mál. —
Stjórnin.
Alþýðubandalagið i Garðabæ
Almennur félagsfundur veröur haldinn miövikudaginn 27. septembef
kl. 20.30 i Flataskóla v/VIfiIsstaöaveg.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Vegamálin. 3. önnur bæjarmál,
þ.á.m. skóiamál. 4. Starfiö framundan. 5. Önnur mál. — Stjórnin.